Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Síða 37
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986.
37
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Hafnarfjörflur.
Bróðvantar 2ja—3ja herb. íbúð strax.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 92-
3182.
Fyrirmyndarleigjandi
óskar eftir 2ja—4ra herb. íbúð. 1 boði
er: tryggingarvíxill, meðmæli fyrri
leigusala, öruggar mánaðargreiðslur
og góð umgengni. Greiðslugeta allt að
20 þús. pr. mán. Uppl. í vinnusíma
82677 og í heimasíma 38298, kvöld-
vinnusími 23939. Hreinn.
Tvœr stúlkur utan af landi
óska eftir 3ja herb. íbúð, öruggar mán-
aðargreiðslur og góðri umgengni heit-
ið. Uppl. í síma 78903 eftir kl. 16 mánu-
dag og þriðjudag.
Óska eftir að kaupa
lítið herbergi með aögangi að snyrt-
ingu. Uppl. í síma 26486.
Við erum ung hjón
með tvö börn sem óskum eftir íbúð á
leigu í 1 ár í Rvík eða Mosfellssveit.
Vinsamlegast hafið samband í síma
621661 eöa 17010.
Er ekki einhver
sem vill leigja 25 ára stúlku gegn sann-
gjarnri leigu? Uppl. í síma 79867 eftir
kl. 19.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð til leigu í
Hafnarfirði. Fyrirframgreiðsla ef ósk-
að er. Uppl. i síma 651586 eftir kl. 20.
Atvinnuhúsnæði
Verslunarhúsnæði óskast
á leigu undir verslun með undirfatnað,
náttfatnað og fleira. Má vera hvar sem
er í bænum og má þarfnast lag-
færingar. Uppl. eru veittar í síma 15145
eöa sendisti box 7088, 127 Reykjavík,
Pan-póstverslun.
70—150 fm verslunarhúsnæði
óskast til leigu, undir videoleigu. Uppl.
ísíma 73737.
Litil heildverslun
óskar eftir hentugu 50—90 fm húsnæði
sem lager- og skrifstofuhúsnæði. Hafiö
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-973.
Á góflum stafl í Reykjavík.
Til leigu skrifstofu- verslunarhúsnæði.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-854.
Litið iðnfyrirtæki
í þrifalegum iðnaöi óskar eftir að taka
á leigu húsnæði. Æskileg stærð um 100
fm eða stærra. Góðar aðkeyrsludyr
skilyrði. Hafið samband við auglþj. DV
ísíma 27022. H-601.
Óskum eftir60—100ferm
húsnæði fyrir bílaverkstæöi. Uppl. í
síma 45731.
Óskum eftir bilskúr
eða litlu atvinnuhúsnæði, ca 30 fm, á
leigu fyrir bólsturverkstæði, þarf að
vera í Laugameshverfi eða nágrenni.
Uppl. i síma 21228.
Átt þú gott versiunarhúsnæði?
Vantar þig þá ekki góða leigjendur og
góða umgengni um eignir þínar? Þá er
tilvaliö að við tökum höndum saman.
Okkur vantar nefnilega gott verslunar-
húsnæði í hjarta borgarinnar, helst
60—100 fm á jarðhæð. Fleira kemur
samt til greina. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-032.
Óska eftir að taka á leigu
allt að 100 ferm húsnæði í Kópavogi
undir þvottahús. Uppl. í síma 45172 og
45497.
3ja herb. kjallaraibúð
til leigu, með sérinngangi, í Selja-
hverfi. 4ra mán. fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist DV fyrir 21. febr., merkt
„l.mars”.
18 ferm herbergi
við Alfhólsveg í Kópavogi til leigu.
Uppl. í síma 18553.
Atvinna í boði
Tilbofl óskast i málningu
og steypuviðgerðir á blokk í Breiðholti.
Uppl. í síma 71054 eftir hádegi.
Verkstjóri óskast
í fiskverkun, matsréttindi æskileg.
Sími 99-3771 ákvöldin.
Óskum eftir afl
ráða laghentan mann, vanan kolsýru-
suðu og járnsmíði. Upplýsingar ekki í
síma. Fjöðrin, Grensásvegi 5.
Ártúnshöfði — vaktavinna.
Hampiðjan óskar eftir að ráða stúlkur
til framtíðarstarfa í netahnýtingadeild
að Bíldshöfða 9. Unnið er á tvískiptum
vöktum, dag- og kvöldvöktum, frá kl.
7.30—15.30 og frá 15.30—23.30. Uppl.
eru veittar í verksmiðjunni, Bíldshöf ða
9,2. hæð, daglega frá kl. 10—15. Hamp-
iðjan hf.
Kranamaður óskast.
Góður kranamaður óskast strax. Uppl.
í síma 34788 og 672119.
Módel.
Oskum eftir aö ráða nokkrar stelpur og
2—3 stráka til að sýna undirfatnað,
náttfatnað og leðurfatnað. Sýnt verður
á mannamótum. Um er að ræða kvöld-
og helgarvinnu. Þeir sem hafa áhuga
hringi í sima 15145. PAN-póstverslun.
Óskum að ráfla aðstoðarmann
á trésmíðaverkstæði í Hafnarfirði.
Uppl. ísíma 52159.
Röskt og glaðlegt fólk
óskast í sal. Veitingahúsið Krákan,
Laugavegi 22, milli kl. 20 og 22.
Laufásborg við Laufásveg.
Starfsfólk óskast í fullt starf, hluta-
starf eftir hádegi og til afleysinga í eld-
húsi eftir hádegi. Uppl. í símum 17219
og 10045.
Aðstoð óskast
við þrif og heimilisstörf 1—2 daga í
viku. Uppl. í síma 25627 eða 687737.
Fólk óskast
til afgreiðslustarfa i kjötdeild Fjarðar-
kaupa, Hafnarfirði. Lágmarksaldur 20
ár. Uppl. í síma 53500.
Kona óskast til starfa
í efnalaug eftir hádegi. Efnalaugin
Björg, Háaleitisbraut 58, sími 31380.
Útvegsbóndi á Norðurlandi
óskar eftir ráöskonu. Oll aðstaða, s.s.
húsnæði, samgöngur o.fl., í góðu lagi.
Böm engin fyrirstaða. Nafn og síma-
númer sendist DV sem fyrst, merkt
„H-075”.
Óska eftir afl ráða smifli
í mótauppslátt í Breiðholti. Uppl. í
síma 71440.
Ráðskona óskast
til aö sjá um lítiö heimili á Suðurnesj-
um. Börn engin fyrirstaða. Uppl. í
síma 92-1458.
Kona óskast í fatahreinsun
hálfan daginn. Hraði hf„ Ægisíðu 115.
Óskum eftir að ráða
aðstoðarmannseskju sjúkraþjálfara
frá 1. mars. Vinnutími frá 8.30 til 16.00.
Skriflegar umsóknir sendist sem fyrst
til: Sjúkraþjálfunin, Kópavogsbraut 1,
200Kópavogi.
Kjötiðnaðarmaður óskast,
einnig starfskraftur til kjötútskurðar.
Kjöthöllin, Skipholti 70, sími 31270.
Starfsfólk óskast
við afgreiðslu, heils- og hálfsdagsstörf,
einnig óskum við eftir ungum manni til
aðstoðar með bílpróf. Kjöthöllin, Skip-
holti 70, sími 31270.
Vantar vanan mann
á netabát frá Sandgerði. Uppl. í síma
92-7682.
Góðar aukatekjur.
Ung kona eða stúlka óskast til aöstoöar
á einka bað- og nuddstofu, kvöld eða
helgar. Umsókn með mynd sendist DV
fyrir 20. þ.m., merkt „100% öryggi +
trúnaður”.
Stúlka óskast til starfa
á heimili, m.a. að gæta 6 mánaða barns
frá kl. 9—14 virka daga, get útvegað
ihlaupa kvöld- og helgarvinnu. Sími
71612.
Atvinna óskast
24 ára stúlka
óskar eftir atvinnu frá 9—17. Uppl. í
síma 75924.
Vanur stýrimaður
með réttindi óskar eftir plássi á góðum
netabáti. Hafið samband viö auglþj.
DV í síma 27022.____________H-010.
Dugloga stúlku með barn
vantar ráðskonustöðu. Hafið samband
viöauglþj.DVísíma27022. H-986.
Ég er á 17. ári,
stundvís og reglusöm, og óska eftir
vinnu strax. Allt kemur til greina. Er
vön afgreiðslustörfum. Uppl. í sima
33705 eða 53703.
21 árs áreiðanleg stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Hafiö samband við auglþj. DV í síma
27022. H-949.
30 ára stúlka
óskar eftir vinnu fyrir hádegi. Allt
kemur til greina. Uppl. í síma 688431.
28 ára gamall maður
óskar eftir föstu, vel launuðu starfi.
Uppl. ísíma 16256.
28 ára gömul kona
óskar eftir hálfs dags starfi eftir há-
degi. Uppl. í síma 74531.
Reglusamur og stundvís strákur
á 18. ári óskar eftir vinnu nú þegar, er
vanur verslunarstörfum, bygginga- og
verkamannavinnu. Margt kemur til
greina. Uppl. ísíma 53703.
Kennsla
Leiðsögn sf., Þangbakka 10,
býður grunnskóla- og framhaldsskóla-
nemum námsaðstoð í flestum náms-
greinum. Hópkennsla, einstaklings-
kennsla. Allir kennarar okkar hafa
kennsluréttindi og kennslureynslu.
Uppl. og innritun kl. 16.30—18.30 í síma
79233 og auk þess í símsvara allan sól-
arhringinn.
Saumanámskeið.
Saumanámskeið verður haldið á næst-
unni. Kennt verður á kvöldin. Allar
nánari uppl. i síma 83158.
Barnagæsla
Óska eftir að ráða
barngóða konu til að koma heim og
gæta tveggja barna, 4ra og 6 ára, eftir
hádegi. Uppl. í síma 84418 á kvöldin.
Barngóð kona óskast
til léttra heimilisstarfa og gæslu 2
barna, 1 árs og 9 ára. Vinnutími
óreglulegur. Uppl. í síma 34327.
Get tekið böm i gæslu,
bý í Laugameshverfi, hef leyfi. Uppl. í
síma 39132.
Tek böm í gæslu allan daginn,
gjarnan á skólaaldri, er í Hlíöunum.
Uppl. í síma 16256.
Dagmamma á Skeljagranda.
Oska eftir aö gæta bama mánudaga til
föstudaga kl. 8.30 til 13.30. Nánari uppl.
í sima 23724.
Húsaviðgerðir
Litla dvergsmiðjan.
Setjum blikkkanta og rennur. Múrum
og málum. Sprunguviögeröir. Þéttum
og skiptum um þök. Öll inni- og úti-
vinna. Gerum föst tilboð samdægurs.
Kreditkortaþjónusta. Uppl. í síma
, 45909 og 618897 eftir kl. 17. Abyrgð.
Ath. — ath. — ath. — ath.
Tek að mér þak- og gluggaviðgerðir,
múr- og sprunguviðgerðir o.fl. Nota
aðeins viðurkennd efni. Geri tilboð.
Uppl. í síma 72576.
Þjónusta
Er stíflað?
Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc,
baðkerum og niöurföllum, notum ný og
fullkomin tæki, leggjum einnig dren-
lagnir og klóaklagnir, vanir menn.
Uppl.ísíma 41035.
Málingarvinna.
‘Tökum aö okkur alla málningarvinnu,
gerum föst tilboð ef óskað er. Aðeins
fagmenn. Uppl. í síma 84924 eftir kl. 18
á virkum dögum og allar helgar.
Þarft þú að láta mála?
Getum bætt við okkur verkefnum úti
og inni. Gerum tilboð ef óskað er. Fag-
menn. Uppl. í símum 71226, 36816 og
34004.
Málningarþjónustan.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
utan- sem innanhúss, sprunguviðgerð-
ir, þéttingar, háþrýstiþvott, silanúöun,
alhliða viðhald fasteigna. Tilboð —
mæling — tímavinna. Verslið við
ábyrga fagmenn með áratuga reynslu.
Uppl. í síma 61-13-44.
Falleg gólf.
Slipum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flisagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa með níðsterkri akrýlhúöun. Full-
komin tæki. Verötilboð. Símar 614207
611190 — 621451. Þorsteinn og Siguröur
Geirssynir.
Ert þú að byggja?
Viltu bæta? Þá skal ég aðstoða þig.
Tek að mér alla alhliða smíðavinnu,
bæði í gömlu og nýju. Hafiö samband.
Ingi, sími 622147.
Pipulagnir — viðgerflir.
Önnumst allar viðgerðir á hitalögnum,
skolplögnum, vatnslögnum og hrein-
lætistækjum. Sími 12578.
Gófl þjónusta.
Tökum að okkur viðgerðir eða breyt-
ingar, trésmíðar, dúklagnir, múrvið-
gerðir og pípulagnir. Vanir menn. Til-
boð eða tímavinna. Uppl. í símum
685687 og 28238.
Dyrasimar — loftnet —
þjófavarnarbúnaöur. Nýlagnir, viö-
gerða- og varahlutaþjónusta á dyra-
símum, loftnetum, viðvörunar- og
þjófavarnarbúnaði. Vakt allan sólar-
hringinn. Símar 671325 og 671292. ,
Verktak sf., simi 79746.
Viðgerðir á steypuskemmdum og
sprungum, háþrýstiþvottur, meö
vinnuþrýstingi frá 180—400 bar, sílan-
úðun með mótordrifinni dælu sem þýð-
ir hámarksnýtingu á efni. Þorgrímur
Olafsson húsasmíðameistari, sími
79746.
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Önnumst nýlagnir, endurnýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasimakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Símar 651765,44825.
Tökum að okkur
ýmiss konar smíöi úr tré og járni, til-
boð eða tímavinna, einnig sprautu-
vinnu. Nýsmíöi, Lynghálsi 3, Árbæ,
sími 687660, heimasími 672417.
Byggingaverktaki
tekur að sér stór eða smá verkefni úti
sem inni. Undir- eða aðalverktaki.
Geri tilboð viðskiptavinum að
kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson,
húsa- og húsgagnasmíðameistari, sími
43439.
Tökum að okkur
breytingar og niðurrif. Sögum,
brjótum, veggi og gólf, borum fyrir
lögnum, rífum skorsteina o.fl. fyrir
húseigendur og fyrirtæki. Fagmenn.
Uppl. í símum 12727,29832 og 99-3517.
Innheimtuþjónusta.
Innheimtum hvers konar vanskila-
skuldir, víxla, reikninga, innstæðu-
lausar ávísanir o.s.frv. IH-þjónustan,
: Síöumúla 4, sími 36668. Opið 10—12 og
13—17 mánudag til föstudag.
Húsasmíðameistari
getur bætt við sig verkefnum í ný-
smíði, glerísetningum, viðhalds- og
viðgerðavinnu, klæðningum, úti sem
inni. Einungis fagmenn, ábyrgð tekin á
verkum. Símar 671291,78236 og 36066.
Einkamál
Maður á fertugsaldri
óskar eftir að kynnast konu á aldrinum
30—40 ára með sambúð í huga. Börn
engin fyrirstaða. Mynd æskileg. Trún-
aði heitið. Svar sendist til DV merkt
„Sambúðl23”.
38 ára karlmaður
óskar eftir að kynnast konu á svipuð-
um aldri með sambúð i huga. Fullri
þagmælsku heitið. Svarbréf sendist
DV, merkt „Kynni 110”.
20 ára piltur
óskar eftir kynnum við unga og hressa
konu á aldrinum 17—20 ára. 100% þag-
mælska. Svar sendist DV, merkt „69”.
36 ára maður
óskar eftir að kynnast konu á aldrinum
20—40 ára, böm engin fyrirstaða, 100%'
þagmælska. Svar sendist DV, merkt
„Merkúr”.
Skemmtanir
Vantar yður músik
í samkvæmið, á árshátiöina, í brúð-
kaupiö, afmælið, borðmúsík, dans-
músik? Tveir menn eöa fleiri. Hringið
og við leysum vandann. Karl Jónatans-
son, sími 39355.
Diskótekið Dollý
fyrir árshátíðamar, einkasam-
kvæmin, skólaböllin og alla aðra dans-
leiki þar sem fólk vill skemmta sér ær-
lega. „Rock n’ roll”, gömlu dansarnir
og allt það nýjasta að ógleymdum öll-
um íslensku „singalonglögunum” og
ljúfri dinnertónlist (og laginu ykkar).
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Hreingerningar
Hólmbræflur —
hreingemingastöflin,
stöfnsett 1952. Hreingerningar og
teppahreinsun í íbúðum, stigagöngum,
skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum
sem hafa blotnað. Kreditkortaþjón-
usta. Sími 19017 og 641043. Olafur
Hólm.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum aö okkur hreingerningar,
kísilhreinsun. rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki.
Vönduð vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir, símar 614207 —
611190 — 621451.
Þrif, hrelngerningar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingerningar
;á íbúðum, stigagöngum og stofnunum,
einnig teppa- og húsgagnahreinsun.
Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skilar teppun-
um nær þurrum. Sjúgum upp vatn ef
flæðir. Örugg og ódýr þjónusta.
Margra ára reynsla. Sími 74929.
Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið. Endurhæfi og
aöstoöa viö endurnýjun eldri ökurétt-
inda. Odýrari ökuskóli. 011 prófgögn.
Kenni allan daginn. Greiðslukorta-
þjónusta. Heimasími 73232 og 77725,
bílasími 002-2002.
Ökukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’84, nemendur geta
byrjaö strax og greiða aöeins fyrir
tekna tíma, aðstoða þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
simi 40594.
Nú er rétti tíminn
til aö læra á bíl. Eg kenni allan daginn
á Mazda 626 GLX árg. ’85. Utvega öll
prófgögn. Ökuskóli. Fjöldi tíma fer eft-
ir þörfum hvers og eins. Uppl. og tima-
pantanir í síma 31710, 30918 og 33829.
Jón Haukur Edwald.
Guðm. H. Jónasson ökukennari.
Kenni á Mazda 626, engin bið. Öku-
skóli, öll prófgögn. Aðstoða viö endur-
nýjun eldri ökuréttinda. Tímaf jöldi við
hæfi hvers og eins. Kenni allan daginn.
Greiðslukortaþjónusta. Sími 671358.
Ökukennsla, æfingatímar.
Mazda 626 ’84, meö vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa bílprófið.
Visa greiðslukort. Ævar Friðriksson,
ökukennari, simi 72493.
Ökukennarafélag islands
auglýsir:.
Jón Eiríksson s. 84780—74966
Volksvagen Jetta.
Guðbrandur Bogason s. 76722
Ford Sierra 84. bifhjólakennsla.
Kristján Sigurösson s. 24158—34749
Mazda 626 GLX 85.
Gunnar Sigurðsson s. 77686
Lancer.
SnorriBjamason s. 74975
Volvo340GL86 bflasími 002—2236.
Jóhann Geir Guðjónsson s. 21924—
Mitsubishi Lancer Gl. 17384
Þór Albertsson s. 76541—36352
Mazda 626.
SigurðurGunnarsson, s. 73152—27222
Ford Escort ’85 671112.
HallfríðurStefánsdóttir, s. 81349
Mazda 626 GLX, ’85.
Olafur Einarsson s. 17284
Mazda 626 GLX, ’85.
Guðmundur G. Pétursson, s. 73760
Nissan Cherry '85.
Ömólfur Sveinsson, s. 33240
Galant 2000 GLS, ’85.