Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Side 38

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Side 38
38 DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986. I Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Spákonur i Spái i spil og lófa, Tarrot og LeNormand, Sybille og Psy- cards. Uppl. í síma 37585. Ert þú afl spá i framtiðina? Eg spái í spil og Tarrot. Uppl. í síma 76007 eftir kl. 13 alla daga. Les í lófa, spái í spil á mismunandi hátt, fortíð, nútíö og framtíð. Góð reynsla. Sími 79192 alla daga. Ymislegt Draumaprinsar og prinsessur, fáið sendan vörulista yfir hjálpartæki ástalífsins. Sendið kr. 300 eða fáið í póstkröfu, merkt Pan, póstverslun, pósthólf 7088, 127 Reykjavík. Sími 15145. Kreditkortaþjónusta. Lady of Paris býður þér gullfalleg sexy og einnig djörf nátt- og undirföt, föt sem koma á óvart. Litmyndalistinn kostar aðeins 100 kr. auk burðargjalds. G.H.G., Box 11154,131 RVK, sími 75661 eftirhádegi. Líkamsrækt Myndbandaleikfimi Hönnu Ólafsdóttur. Spariö fé, tíma, fyrirhöfn. 3 mismun- - _ andi prógrömm. Hvert myndband er klukkustundarlangt. Utsölustaöir- Hagkaup, Fálkinn, Suðurlandsbraut, Penninn, Hallarmúla. Heilsa og sport sf., kvöld- og helgarsími 18054. Póst- kröfusendingar. Vöðvanudd. Konur og karlar, nú er tilvaliö aö laga vöðvabólguna. Nuddstofan Miöleiti 7, sími 688640. Hressið upp á ' útlitið og heilsuna í skammdeginu. Op- . iö virka daga kl. 6.30—23, laugardaga í til kl. 20, sunnudaga kl. 9—20. Verið | velkomin Sólbaðsstofan Sói og sæla, Hafnarstræti 7, sími 10256. Peugeot 504 árg. '78 til sölu, fallegur, rauður meö splittað drif, tölva, nýskoðaður, upplagður fyr- ir vinnuhópa, verktaka, stórar fjöl- skyldur eða sem skólabíll. Uppl. á Aðal-Bílasölunni, simi 15014 eða 71803. <r International '79 til sölu. Tilboð. Ágæti, Síðumúla 34. R. S Uppl. gefur verkstjóri í síma 681605. Þessi glœsilega I Toyota Hilux árg. ’84, dísilbifreið, er til f sölu. Vegmælir, kassettutæki og fleira !t fylgir. Skipti hugsanleg á Lödu Lux, 5 | gíra, eða Lödu Sport, 5 gíra. Sími ■ 34929. V Mercedez Benz 280E árg. '79 sölu. Uppl. í sima 629765. Clark rafmagnslyftari til sölu. Tilboð. Ágæti, Síöumúla 34. Uppl. gefur verkstjóri í síma 681605. Clark rafmagnslyftari til sölu. Tilboð óskast. Ágæti, Síöumúla 34. Uppl. hjá verkstjóra í síma 681605. Lansing rafmagnslyftari til sölu. Hleöslutæki. Tilboð. Agæti, Síöumúla 34. Uppl. gefur verkstjóri í síma 681605. Sími 23461: Vinnuvélamiðlun. Tökum tilboðsverk. Eftirtaldar vélar eru til leigu: — Traktorsgröfur með ýmsum auka- hlutum, vökvahamar, ripperar, — körfubílar, kranabílar, — dráttarbílar, malar-, véla- og flat- vagnar, — belta-, hjólagröfur. — jarðýtur, allar stærðir, — valtarar, tromlur, — loftpressur. Opiðmillikl. 7.30 og 20. B. Stefánsson, sími 23461. Tll sölu Þessi gufupottur er til sölu ásamt nuddbekk. Uppl. í sima 671830. Golfvörur s/f, Kokkaföt nýkomin. Kokkajakki, kr. 1.190. Kokkabuxur, kr. 940. Kokkahúfa, bómull, kr. 225. Kokkahúfa, pappír, kr. 85. Kokkasvunta, kr. 185. Kokkaklútur, kr. 135. Sendum í póstkröfu. Model Magasín, Laugavegi 26,3. hæð. Sími 25030. — Hljóðkútar — Púströr — Pústbarkar — Upphengjur — Pústklemmur — Pakkningar Allt í pústkerfið. Golfvörur. Bjóðum aliar okkar goifvörur á sér- stöku vetrarverði með 15% afslætti til 22. febrúar. Golfvörur, Goðatúni 2, Garðabæ, sími 651044. Opið 13.30— 19.00, laugardaga kl. 10—12. Verslun Golfvörur. Golfsett fyrir fullorðna m/poka kr. 5.950 Golfsett fyrir böm og unglinga m/poka kr. 5.450, Golfkylfur: Petron Impala, jám, herra- og dömu, kr. 1.645, Petron Peripheral, jám, kr. 2270, Golfboltar, 50 kr. stk. Golfboltar, ACE 4 í pk. 320 UtilífGlæsibæ,s. 82922. J.V. Guðmundsson, Hinir geysivinsælu öryggisskór frá Steitz Secura, verð frá kr. 1990. Otsölu- staðir: Vélsmiðjan Þór, Isafirði, s. 94- 3711, Stuðlastál, Ægisbraut 9, Akra- nesi, sími 93-1122, J.V. Guömundsson, Reykjavík, sími 91-23221. Póstsendum um allt land. Ódýrt — vandaöl Renndir trémunir, t.d. skálar, glös, snakkbakkar, blómasúlur o.fl. Massif fura og hvítt. Uppl. í síma 72550 milli kl. 17.30 og 21. Geymið auglýsinguna. Pan, póstverslun. Sérverslun með hjálpartæki ástarlífs- ins. Höfum yfir 1000 mismunandi vöru- titla, allt milli himins og jaröar. Uppl. veittar í síma 15145 eöa skrifaðu okkur í pósthólf 7088,127 Reykjavík. Opið kl. 10—18. Við leiðum þig í allan sann- leika. Hamingja þín er okkar fag. Leikfangahúsið auglýsir, fyrir öskudaginn: Grímur, byssur, sverð, indíánasett, trúðabúningar, Zorrobúningar, víkingabúningar, hjúkrunarbúningar, víkingabúningar, sjóræningjabúningar, indíánabúning- ar, lögreglubúningar, andlitslitir, tennur, indiánakollar, totur, 4 litir, barbiehús og allt á Barbie, Sindy, Masters hallir, karlar og fylgihlutir. Póstsendum, Leikfangahúsiö, Skóla- vörðustíg 10, sími 14806. Kynnist nýju sumartískunni frá WENZ. Vörulistarnir eru pantaðir í síma 96- 25781 (símsvari allan sólarhringinn). Verð kr. 200 + burðargjald. WENZ umboðiö, pósthólf 781,602 Akureyri. Kápusalan, Reykjavik og Akureyri. Hvernig væri aö kíkja nú og vita hvort þú finnur ekki eitthvað við þitt hæfi? Kápusalan, Borgartúni 22, Reykjavík, sími 91-23509. Kápusal- an, Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96- 25250. Ullarkápur, tweed og einlitar, frá kr. 4.490. Jakkar frá kr. 1.000. Satin- og bómullarpeysur frá kr. 990. Flauelsbuxur kr. 1.790. Terylene- pils frá kr. 1.390. Grófprjónaðar klukkuprjónspeysur frá kr. 1.390. Herratweedfrakkar kr. 4.990. Verk- smiðjusalan, Skólavörðustíg 43, sími 14197, og Sunnuhlíð 14, Akureyri. Póst- sendum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.