Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Qupperneq 41

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Qupperneq 41
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986. 41 Bridge Fyrir reynda spilara er spil dagsins mjög auðvelt. Vestur spilaði út spaðagosa í sex gröndum suðurs. Athugaðu fyrst aðeins spil norðurs- suðurs: Norður * ÁK5 D104 0 K82 * KÐ103 Vestub * G10972 K963 0 1075 + 4 SUÐUH + D64 ÁG8 0 ÁD3 + Á972 Spilarinn í sæti suðurs drap útspil- ið á spaðaás blinds. Svínaði hjarta- drottningu. Vestur drap á kónginn og spilaði spaðatíu. Drepið á kóng blinds og síðan slagur tekinn á lauf- kóng. Austur lét laufáttuna - gamall refur. En suður flanaði ekki að neinu. Hann hélt auðvitað ekki áíram með laufið. Fór hins vegar að reyna að kynna sér skiptinguna. Tók spaða- drottningu og þá lágu fyrstu upplýs- ingar fyrir. Austur kastaði hjarta. Vestur hafði því byrjað með fimm spaða. Þá tók suður ás og gosa í hjarta. Á gosann lét austur tígul. Vestur hafði því í byrjun átt fiögur hjörtu. Þar með var vitað um tíu spil hjá vestri - hann hafði fylgt lit þegar laufkóng var spilað. Austur tók því næst þrjá tígulslagi. Vestur fylgdi lit og þar með voru öll spil hans eins og opin bók, skiptingin 5-4-3-1. Eftirleikurinn er auðveldur. Lauf- drottning og laufníu síðan svínað. 12 slagir. Skák Á skákhátið Malmö-borgar í Sví- þjóð um áramótin, þar sem Harry Schússler sigraði, kom þessi staða upp í skák 17 ára Vestur-Þjóðveija, Mathias Wahls, og Sævars Bjarna- sonar. Sá þýski hafði hvítt og átti leik. Lokin skrautsýning: BJarnason Wahli 18.Ha8 + !! - Kxa8 19.Dal+ - Kb8 20.Da7 + !! og Sævar gafst upp. Ef 20,- - Kxa7 21.Rc6 + +!! - Ka8 (Ka6) 22.Hal + Slökkvilió Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliðogsjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvi- lið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. Isafiörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkra-bifreið 3333, lögreglan 4222. Apótek Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík 14.-20. febrúar er í Laugavegs- apóteki og Holtsapóteki. Það apótek sem fyrr er nefht annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 22 á sunnu- dögum. Upplýsingar um læknis- og lyfja- þjónustu eru gefnar í síma 18888. Mosfells apótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga— föstudaga kl. 9-19 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apótekin eru opin til skiptis annan hvem sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opnunartíma og vakt- þjónustu apóteka eru gefnar í símsvara Hafnarfjarðarapóteks. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opið virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Ápótek- in skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsing- ar em gefnar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 11100, Hafnar- íjörður, sími 51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar, sími 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndar- stöðinni við Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, sími 22411. Læknar Reykjavík - Kópavogur: Kvöld- og næturvakt kl. 17-8, mánudaga-fimmtu- daga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 27011. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heim- ilislækni: Upplýsingar hjá heilsugæslu- stöðinni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læk- namiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilið- inu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartími Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspitalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00 Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30-16.30 Kleppsspítalinn: AUa daga kl. 15-16 og 18.30-19.30. Austub + 83 752 0 G964 + G865 Það væri betra að taka svolítið meira af fbtum, þig gæti langað að veranokkrumvikumlengur. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. Landakotsspitali. Alla daga frá kl. 15.30-16 og 19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjörgæsludeild eftir sam- komulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13-17 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 15-16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og 19-20. Lalli og Lina Vifilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 19.30-20. Vistheimilið Vifilsstöðum: Mánud.- laugardaga frá kl. 20-21. Sunnudaga frá kl. 14-15. Stjömuspá Spáin gildir fyrir þriðjudaginn 18. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Vinur þinn biður þig hugsanlega um stuðning i deilu. Rétt- ast væri hjá þér að taka ekki afstöðu í því máli því báðir aðilar munu kenna þér um útkomuna. Fiskarnir (20. febr.-20. mars): Sumum verður þetta harla erfiður dagur. Ástandið skánar þó fljótlega og þú ættir að geta haldið áfram eins og ekkert hefði í skorist. Hrúturinn (21. mars-20. april): Treystu á eigin dómgreind og óskaðu ekki eflir áliti annarra í persónulegu máli. Bjóddu vini þínum hjálp. Ástamálin virðast vera í ágætu standi. Nautið (21. april-21. maí): Eftir eriiðan dag nærðu að slaka vel á. Þú átt von á gestum. Búðu þig undir það að heimsóknin standi lengur heldur en þér líkar og kvartaðu ekki. Tvíburarnir (22. maí-21. júni): Breyttu ekki áætlunum í skyndingu því með því reitirðu fólk til reiði. Þú þarft ef til vill sérfræðiaðstoð i peningamál- um. Krabbinn (22. júní-23. júli): Kunningi þinn mun að líkindum biðja þig um hjálp við kynningu. Þú gleðst yfir því að geta aðstoðað. Gættu að eyðslunni. Ljónið (24. júli-23. ágúst): Gættu þess að valda ekki misskilningi þegar þú skrifar bréf. Þetta er tilfmningarikt tímabil fyrir þig, sérstaklega ef þú ert einhleypur. Ástamálin eru óljós. Meyjan (24. ágúst-23. sept.): Það er að renna upp mjög skemmtilegt tímabil hjá þér, en gættu þess að apa ekki allt eftir vini þínum. Ahugavert ferðalag er framundan. Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú kemst að þvi að náinn vinur þinn hefur ekki alltaf reynst trausts verður. Geymdu leyndarmál þín að svo stöddu. Óvæntir hlutir munu gerast. Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.): Einhver náinn þér kann að krefjast peningauppgjörs. Láttu það ekki særa þig þótt hann sé kuldalegur. Ástæðan virðist vera taugaálag. Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): Þú ert að hugleiða hluti sem kunna að kosta mjög mikla vinnu. Kannaðu hvort þú hefur tíma til þess. Kvöldið hentar vel til ástarfunda. Steingeitin (21. des.-20.jan.): Brjóttu ekki trúnað þótt hart verði lagt að þér. Það gustar svolítið um ástarlífið, en þú ættir að geta ráðið fram úr þeim vanda. «4 f Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 22445. Keflavík sími 2039. Hafnar- fjörður, sími 51336. Vestmannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópa- vogur, sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Selt- jamarnes, sími 621180, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 1515, eflir lokun 1552. Vestmanna- eyjar, símar 1088 og 1533. Hafnarfjörður, simi 53445. Simabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofhana. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavikur Aðalsafn: Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9- 21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10-11. Sögustundir i aðalsafni: Þriðjud. kl. 10- 11. Aðalsafn: Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-apríl er einnig opið á laug- ard. 13-19. Aðalsafn: Sérútlán, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnunum. Sólheimasafn: Sólheimum 27, sími 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miðvikud. kl. 10-11. Sögustundir í Sólheimas: miðvikud. kl. 10-11. Bókin heim: Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta fyrir fatlaða og aldraða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12. Hofsvallasafn: Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. 'ddhi' *y;Ý,''jf¥'yrd kl 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bústaðasafn: Bókabílar, sími 36270. Við- komustaðir víðs vegar um borgina. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunar- tími safnsins er á þriðjudögum, fimmtu- dögum, laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið verður opið í vetur sunnudaga, + þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn Islands við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 13.30-16. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 14.3016. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18. Krossgátan * 1 T~ J— ¥~ £ 8 Tö" 1 9 n TT ] ", iH w j 15- /£> i? lg 20 2J J 22 Lárétt: 1 holl, 8 snemma, 9 iðka, 10 sterk, 11 varðandi, 13 hættir, 15 hreyfing, 16 fé, 18 kvabbs, 20 eins, 21 rúlluðu, 22 hlass. Lóðrétt: 1 húð, 2 strita, 3 slæm, 4 borguðu, 5 dugir, 6 reiður, 7 skóli 10 dtykknum, 12 auðkenni, 14 tarfur, 17 hag, 19 haf. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 snúss, 6 æf, 8 vær, 9 eyru, 10 ostinn, 11 stangir, 12 lukku, 14 Ra, 15 æmta, 17 ráð, 19 glætan. Lóðrétt: 1 svo, 2 næstum, 3 úrtak, 4 sein, 5 syngur, 6 æmir, 7 fuðraði, 11 ylmir ^(Á"1Q /■ - —. ....

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.