Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Side 46
46
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986.
Frumsýnir
gamanmyndina
Þór og Danni gerast löggur undir
stjórn Varða varðstjóra og eiga i
höggi við næturdrottninguna
Sóleyju, útigangsmanninn
Kogga, byssuóða ellilifeyrisþega
og fleiri skrautlegar persónur.
Frumskógadeild Víkingasveitar-
innar kemur á vettvang eftir ítar-
legan bilahasar á gótum borgar-
innar. Með löggum skal land
byggja! Lífogfjör!
Aðalhlutverk.
Eggert Þorleifsson,
Karl Ágúst Úlfsson
Leikstjóri:
Þráinn Bertelsson.
Sýndkl.5,7og9.
Næst siðasta sýningarhelgi.
Ath. kreditkortaþjónusta.
Kairó-
rósin
Stórbrosleg kvikmynd. Hvað
gerist þegar aðalpersónan í kvik-
myndinni gengur út úr myndinni
fram í salinn til gestanna og
draumurinn verður að veruleika?
Umsagnirblaða:
„Raunverulegri
en raunveruleikinn."
„Meistaraverk."
„Fyndið og heillandi."
Myndin var valin besta kvikmynd
ársins 1985 af breskum kvik-
myndagagnrýnendum.
Aðalhlutverk:
Mia Farrow
Jeff Daniels
Danny Aiello
Stephanie Farrow.
Leikstjóri:
Woody Allen.
Sýndkl.5,7og 9.
LF.IKFELAG
REYKlAVtKUR
SÍM116620
<li<i
miðvikudag kl. 20,30,
fimmtudag kl. 20.30,
föstudag 21. febr. kl. 20.30,
uppselt.
90. sýn. laugardag 22. febr. kl.
20.30, uppselt.
sunnudag 23. febr. kl. 20.30,
örfáirmiðareftir.
fimmtudag 27. febr. kl. 20.30,
föstudag 28. febr. kl. 20.30,
örfáirmiðareftir,
laugardag 1. mars kl. 20.30,
uppselt,
Miðasalaísíma 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin kl.
14-20.30 sýningardaga en kl.
14-19 þá daga sem sýningar
eru eftir.
SEXÍSAMA
RÚMI
Miðnætursýning í Austurbæjar-
bíói í kvöld kl. 23.30.
Miðasala I Austurbæjarbíói kl.
16-23.30.
Miðapantar I síma 11384.
Minnum á símsöluna með VISA
og EURO.
[G.l í
j
LÁUGARÁS
Salur A
Frumsýning:
Biddu þér
dauöa
Glæný karatemynd sem er ein af
50 vinsælustu kvikmyndunum í
Bandaríkjunum þessa dagana.
Ninja-vígamaðurinn flyst til
Bandaríkjanna og þarf þar að
heyja harðá baráttu fyrir rétti
sínum, - það harða baráttu að
andstæðingarnir sjá sér einungis
fært að biðja sér dauða.
Sýndkl.5,7,9og11.
Stranglega bönnuð
innan16ára.
Islenskurtexti.
SalurB
Afturtil
framtíðar
Sýndkl.5,7,9 og11.10.
SalurC
Vísindatruflim
Aðalhlutverk:
Anthony Michael Hall
(16candles,
Breakfast Club),
Kelly LeBrock
(Woman in Red)
llan Mithell Smith.
Leikstjóri:
John Hughes
(16candles. Breakfast Club).
Sýndkl.5,7,9og11.
Islenskurtexti.
Hækkaðverð.
ím
ÞJÓÐLEIKHlISIÐ
UPPHITUN
7. sýn.miðvikudagkl.20.
8. sýn. föstudag kl. 20.
sunnudag kl. 20.
MEÐVÍFIÐ
ÍLÚKUNUM
fimmtudag kl. 20,
laugardag kl. 20,
miðnætursýning laugardag kl.
23.30,
KARDIMOMMU-
BÆRINN
sunnudagkl. 14,
fáarsýningareftir.
Miðasalakl. 13.15-20.
Simi 11200.
Athugið, veitingar öll sýn-
ingarkvöld í Leikhúskjallar-
anum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visaísíma
KRtDITKOWT
St. Elmos Fire
Krakkarnir í sjömannaklíkunni eru
eins ólík og þau eru mörg. Þau
binda sterk bönd, vináttu - ást,
vonbrigði, sigurog tap.
Tónlist David Foster „St. Elmo's
Fire".
Leikstjórn:
Jael Schumacher.
Sýnd i A-sal kl. 5,7,9 og 11.
Hækkaðverð.
D.A.R.Y.L.
Hver var hann? Hvaðan kom
hann? Hann var vel gefinn, vin-
sæll og skemmtilegur. Hvers
vegna átti þá að tortima honum?
Sjaldan hefur verið framleidd
jafnskemmtileg fjölskyldumynd.
Hún er fjörug, spennandi og
lætur öllum líða vel. Aðalhlut-
verkið leikur Barret Oliver, sá sem
lék aðalhlutverkið i „The Never
Ending Story". Mynd sem óhætt
eraðmæla með.
Aðalhlutverk:
BarretOliver,
Mary Beth Hurt,
Michael Mckean.
Leikstjóri:
Simon Wincer.
Sýnd i B-sal kl. 5,7og 9.
Hækkaðverð.
Dolby Stereo.
Silverado
Sýnd i B-sal kl. 11.
Síðustu sýningar
Hækkað verð.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
SILFURTÚN GLIÐ
eftir Halldór Laxness
fimmtudag 20 febr. kl. 20.30,
föstudag 21. febr. kl. 20.30.
Miðasala opin í Samkomuhúsinu
alla daga nema mánudaga frá kl.
14-18 og sýningardaga fram að
sýningu.
Sími í miðasölu 96-24073.
Munið leikhúsferðir Flug-
leiðatil Akureyrar.
Fréttaskot
Síminn s
sefur
Síminm
68-28-58.
Hafir þú ábendirtgu eða vitneskju
urn frétt hrmgdu 'pa t stma 68—78—58.
Fynr hver? fréttaskot. seiu birtist
íDV.gieiðast 1.000 kr og 3.000
krónur fyr.tr besta frettaskotið í
hverri viku. Fullrar nafnleyndar ergætt.
Við tokum við fréttaskotum allan
sólarhringmn.
®4Xolvin'''"'9ur
„8 verá"'»V
°1 25.000-"
AIISTURBEJARRiíl
SALUR1
Frumsýning
á stórmynd
með Richard
Chamberlain:
Námur Salomóns
konungs
Mjög spennandl, ný, bandarlsk
stórmynd í litum, byggð á sam-
nefndri sögu sem komið hefur
út I ísl. þýð.
Aðahlutverkið leikur hinn geysi-
vinsæli Richard Chamberlain
(Shogun og Þyrnifuglar).
Sharon Stone.
Dolby stereo
Bönnuðinnan 12 ára.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SALUR2
Lögregluskólinn 2
Sýndkl.5,7,9og11.
SALUR3
Frumsýning:
Æsileg efdrför
Með dularfullan pakka I skottinu
og nokkur hundruð hestöfl undir
vélarhlífinni, reynir ökuofurhug-
inn að ná á öruggan stað en
leigumorðingjar eru á hælum
hans.... Ný spennumynd i úrv-
alsflokki.
Dolbystereo.
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuðinnan12ára.
TÓMABÍÓ
Stmi 31182
Frumsýnir:
í trylltum dans
(Dance with
a Stranger)
Það er augljóst. Ég ætlaði mér
að drepa hann þegar ég skaut.
- Það tók kviðdóminn 23 mín-
útur að kveða upp dóm sinn.
Frábær og snilldar vel gerð ný,
ensk stórmynd er segir frá Ruth
Ellis, konunni sem siðust var
tekinaf lifi fyrirmorð
á Englandi.
Miranda Richardson
Rupert Everett
Leikstjóri:
MikeNewell.
Gagnrýnendur austan hafs og
vestan hafa keppst um að hæla
myndinni. Kvikmyndatimaritið
breska gaf myndinni níu stjörn-
uraftíu mögulegum.
Sýndkl.5,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
Sími 78900
Frumsýnir sunnudag
grínmyndina
„Rauði skórixm“
tDVt^VK'fc
TtíE.MAtlVtALHOMRIPSHOE
jsmvniigXtommMgi*
Splunkuný og frábær grínmynd
með úrvalsleikurum, gerð af þeim
sögnu og gerðu myndirnar „The
Woman in Red" og „Mr. Mom".
Það var aldeilis óheppni fyrir
aumingja Tom Hanks að vera
bendlaður við CIA njósnahring-
innog geta ekkert gert.
Aðalhlutverk:
Tom Hanks,
Dabney Coleman,
LoriSinger,
CharlesDurning,
Jim Belushi.
Framleiðandi:
Victor Drai (The Woman in
Red)
Leikstjóri:
Stan Dragoti (Mr. Mom).
Sýndkl.5,7,9og11.
Hækkaðverð.
Evrópufrumsýnmg
á stórmynd Stallones
„Rocky IV“
Stallone er mættur til leiks í bestu
Rocky mynd sinni til þessa.
Keppnin milli Rocky og hins
hávaxna Drago hefur verið kölluð
„Keppni aldarinnar". Rocky IV
hefur nú þegar slegið öll að-
stóknarmet í Bandaríkjunum og
ekki liðu nema 40 dagar þangað
til hún sló út Rocky III. Hér er
Stallone I sinu allra besta formi
enda veitir ekki af þegar Ivan
Dragoer annarsvegar.
Aðalhlutverk:
Sylvester Stallone,
TaliaShire
Carl Weathers,
Brigitte Nilsen,
(og sem Drago)
Dolph Lundgren.
Leiktjóri:
SylvesterStallone.
Myndin er í Dolby stereo og
sýnd í 4ra rása Starcope.
*★* S.V. Morgunblaðið.
Bönnuð innan 12ára.
Hækkaðverð.
Sýndkl.5,7,9og11.
Undrasteirminn
(Cocoon)
Sýndki.5og9.
Frumsýnír
ævintýramyndina:
Buckaroo
Bartzai
Aðalhlutverk:
John Lithglow,
PeterWeller,
Jeff Goldblum.
Leikstjórí:
W.D. Richter.
Sýndkl. 7og11.
Grallaramir
Sýnd kl.7og9.
Hækkaðverð.
Bönnuð innan 10ára.
Ökuskólinn
Sýndkl.5,7,9og11.
Hækkaðverð.
Heiður Prizzis
Sýndkl.9.
Hækkað verð.
Miðasalahefstkl.16.
Frumsýnir:
Kúrekar í klípu
Hann er hvítklæddur, með hvítan
hatt og ríður hvítum hesti. Spreil-
fjörug gamanmynd sem fjallar á
alvarlegan hátt um villta vestrið.
Myndinni er leikstýrt af Hugh
Wilson, þeim sama og leikstýrði
grínmyndinni frægu Lögreglu-
skólinn.
Tom Berenger
G.W. Bailey,
AndyGriffith
Myndin er sýnd með stereo
hljómi.
Sýnd kl.3,5,7,9og11.15.
Frumsýning
Ágústlok
Hrífandi og rómantísk kvikmynd
um ástir ungs manns og giftrar
konu, mynd sem enginn gleymir.
Aðalhlutverk:
Sally Sharp,
David Marshall Grant,
LiliaSkala
Leikstjóri:
Bog Graham.
sýndkl.7.05.
Heimsfrumsýning:
Veiðihár
og baunir
Drepfyndin gamanmynd sem
Gösta Ekman framleiðir, leik-
stýrir og leikur aðalhlutverk í.
Aðalleikkonan Lena Nyman er
þekkt hér meðal bíógesta fyrir
leik sín I aðalhlutverkum mynd-
anna „Ég er forvitin gul", Ég er
forvitin blá" og I „Haustsónatan"
eftir Bergman o. fl. og hún er
sjónvarpsáhorfendum kunn þar
sem hún kom fram I sjónvarps-
þættinum „Á líðandi stund" sl.
miðvikudag.
Blaðaummæli:
„En ég hló ofan I poppið mitt
yfir Veiðihárum og baunum.
Mörg atriði í myndinni eru allt
að því óborganlega fyndln, þó
svo þau séu ekki ýkja frumleg.
Leikurinn er þokkalegur og allt
yfirbragð myndarinnar á einhvern
hátt notalega kærulaust."
★★* (þrjár stjörnur) Tíminn
12/2
★★ (tværstjörnur) Mbl.
Gösta Ekman og Lena Ny-
man.
Sýndkl.3.05,5.05,
9.05 og11.05.
Lassiter
Hressileg spennumynd um djarf-
an meistaraþjóf. Með Tom
Selleck.
Bönnuðinnan14ára.
Endursýnd kl. 3.10, 5.10,
7.10.
Bolero
Sýndkl.9.15.
Hinsta erfðaskráin
„Þú ert neyddur til að horfast I
augu við framtíðina". Ahrifarík
og spennandi mynd.
Bönnuð innan 14ára.
Sýndkl.3.15,5.15,7.15,
9.15 og 11.15.
Bylting
„Feikistór mynd ... umgerð
myndarinnar er stór og piikilfeng-
leg ... Al Pacino og Donald
Sutherland standa sig báðir með
prýði.
Al Pacino,
Nastassja Kinski,
Donald Sutherland.
Sýnd kl. 3,5.30,9 og 11.15.
Úrval
vid allra hœfi