Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Qupperneq 47

Dagblaðið Vísir - DV - 17.02.1986, Qupperneq 47
DV. MÁNUDAGUR17. FEBRÚAR1986. 47 Mánudacjiir 17.februar Sjónvarp 19.00 Aftanstund. Endursýndur þáttur frá 12. febrúar. 19.20 Aftanstund. Barnaþáttur. Tommi og Jenni, Einar Áskcll, sænskur teiknimyndaflokkur eftir sögum Gunillu Bergström. Þýð- andi Sigrún Árnadóttir, sögu- maður Guðmundur Ólafsson. Amma, breskur brúðumyndaflokk- ur. Sögumaður Sigríður Haga- lín. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Poppkorn. Tónlistarþáttur unga fólksins. Gísli Snær Erl- ingsson og Ævar öm Jósepsson kynna músíkmyndbönd. Stjóm upptöku: Friðrik Þór Friðriks- son. _ 21.10 íþróttir. Umsjónamiaður ' Bjami Felixson. 21.45 Ástardraumar (Romance on the Orient Express). Ný bresk-bandarísk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Lawrence Gordon Clark. Aðalhlutverk: Cheryl Ladd, Stuart Wilson og John Gielgud. Sagan gerist í ferð með Austurlandahraðlestinni ú vest- urleið frá Feneyjum. í lestinni hittir bandarísk skáldkona á ný Breta, sem hún kynntist í sumar- leyfi tíu ámm áður og minningin um fomar ástir vaknar á ný. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 23.15 Fréttir í dagskrárlok. ~ Útvaiprásl 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn. Samvera. Umsjón: Sverrir Guðjónsson. 14.00 Miðdegissagan. 14.30 íslensk tónlist. 15.15 Bréf frá Færeyjum. Dóra Stefánsdóttir segir frá. (Endur- tekinn þáttur frá laugardags- kvöldi). 15.46 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónlcikar. 17.00 Barnaútvarpið. 17.40 Úr atvinnulifinu. 18.00 Á markaði. Fréttaskýr- ingaþáttur um viðskipti, efhahag og atvinnurekstur í umsjá Bjarna Sigryggssonar. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Hugrún skáldkona talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. 21.30 Útvarpssagan: „Hornin prýða manninn“ eftir Aksel Sandemose. Einar Bragi les þýðingu sína (20). 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkur- skákmótinu. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passiusálma (19). Lesari: Herdís Þorvaldsdóttir. 22.30 í sannleika sagt.. - Um forsjón og válega atburði. Um- sjón: önundur Bjömsson. 23.10 Frá tónskáldaþingi. Þor- kell Sigurbjömsson kynnir. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÚtvarprásII 14.00 Út um hvippinn og hvapp- inn með Inger Önnu Aikman. 16.00 Allt og sumt. Stjómandi: Helgi Már Barðason. 18.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Reykja- vík og nágrenni. Stjómandi: Sverrir Gauti Diego. Umsjón með honum annast Steinunn H. Lámsdóttir og Þorgeir Ólafsson. Útsending stendur til kl. 18.00 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 17.03 Svæðisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni. Umsjónar- menn: Haukur Ágústsson og Finnur Magnús Gunnlaugsson. Fréttamenn: Erna lndriðadóttir og Jón Baldvin Halldórsson. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM-bylgju á dreifikerfi rásar tvö. Utvarp Sjónvarp Hér sjást umsjónarmenn Poppkorns. F.v. Ævar Örn Jósepsson og Gísli Snær Erlingsson. Sjónvarpið kl. 20.35 POPPKORN Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá neinum að nýr þáttur er kominn í stað Skonrokks. Er það þátturinn Poppkorn sem er í umsjón tveggja ungra og snjallra manna, þeirra Gísla Snæs Erlingssonar og Ævars Arnars Jósepssonar. Þeir kynna músíkmyndbönd og ef marka má fyrsta þátt þeirra félaga þá dettur þeim ýmislegt spaugilegt í hug. Þeir félagar vom valdir úr stórum hópi umsækjenda en yfir 100 manns sóttu um þessar stöður þegar þær voru auglýstar til umsóknar. Sjónvarpið kl. 21.45 Ástardraumar í útvarpinu í kvöld sér önundur Björnsson um þátt sem gengur út á handleiðslu æðri máttarvalda og forsjónina. Útvarpið, rás 1, kl. 22.30 í sannleika sagt - Um forsjón og válega atburði Þessi texti er tekin úr bókinni „Hvers vegna ég?“ eftir gyðinginn Harold Kushner en hún hefur vakið mikla athygli. Þessi þáttur gengur út á forsjónina, handleiðslu æðri máttarvalda og þjáninguna. Það eru forvitnileg sjónarhorn sem sett verða fram um þessa hluti í kvöld og munu margar áhrifaríkar sögur verða sagðar sem tengjast þessum sjónarmiðum. Þá verður talað við dr. Þóri Kr. Þórðarson, guðfræðiprófessor við Háskóla íslands. Þetta er ný bresk-bandarísk sjónvarpsmynd sem hefur fengið mikið lof. Segir hún frá bandariskri skáldkonu, Lily Parker, sem er á ferð í Austur- landahraðlestinni frægu þegar hún hittir Englending nokkurn, Alex að nafni, sem hún átti með stutt en ástríðufúllt ástarsamband fyrir 10 árum. Hann hafði þá yfirgefið hana mjög snögglega og valdið henni miklum sársauka. Nú vill hann bæta fyrir það. í þá daga var Lily ung og óreynd en sú kona, sem Alex hittir í dag, er lífsreynd og þroskuð kona á frama- braut og veit hvað hún vill. Það eru úrvalsleikarar sem koma fram í myndinni og er þar án efa Sir John Gielgud fremstur í flokki. Hann leikur föður Lily Parker og hefur verið tilnefndur til Emmy-verðlauna fyrir frammistöðu sína. Gielgud er nú 81 árs gamall og er enn í fullu fjöri. Stuart Wilson er einn af efni- legustu leikurum Breta af yngri kynslóðinni. Sjónvarpsáhorfendur kannast etv. við hann úr Dýrasta djásninu. Sjónvarpsmyndin í kvöld er ný af náhnni og gerist um borð í hinni sögufrægu Austurlandahraðlest. Veðrið I dag verður austan eða suðaustan gola eða kaldi á landinu, við suður- og vesturströndina vcrður skýjað og dálítil rigning en þurrt á Norður- og Austurlandi. Hiti 2 5 stig á Suður- og Vesturlandi en nálægt frostmarki á Norður- og Norðausturlandi. Island kl. 6 í morgun: Akureyri alskýjað 0 Galtarviti léttskýjað 5 Höfn skýjað 2 Keflavíkurflugv. alskýjað 4 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 2 Raufarhöfn skýjað 1 Reykjavík rigning 3 Sauðárkrókur alskýjað -2 Vestmannaeyjar skúr 4 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen heiðskírt -9 Helsinki skýjað -10 Kaupmannahöfn þokumóða -5 Osló heiðskírt 16 Stokkhólmur þokumóða -11 Þórshöfn alskýjað 3 Útlönd kl.18 í gær: Algarve þokumóða 14 Amsterdam mistur -3 Aþena þrumuveð- 13 Barcelona ur Skýjað 11 (Costa Brava) Berlín þokumóða -3 Chicago mistur -3 Feneyjar heiðskírt 3 (Lignano/Rimini) Frankfurt mistur -1 Glasgow slydda 2 London mistur Ó LosAngeles skýjað 16 Lúxemborg mistur 3 Madríd léttskýjað 10 Mallorca léttskýjað 14 (Ibiza) Montreal léttskýjað -6 New York alskýjað -1 Nuuk skýjað 7 Paris skýjað 4 Róm heiðskírt 5 Vín snjókoma -1 Winnipeg snjókoma -15 Valencía skýjað 19 (Benidorm) Gengið Gengisskráning nr. 32. -17. febrúar 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41.590 41.710 42.420 Pund 58.912 59.082 59.494 Kan.dollar 29.776 29.862 29.845 Dönsk kr. 4.8135 4.8274 4.8191 Norskkr. 5.6844 5.7008 5.6837 Sænsk kr. 5.6040 5.6202 5.6368 Fi. mark 7.9038 7.9266 7.9149 Fra.franki 5.7752 5,7918 5.7718 Bclg.franki 0,8663 0.8688 0.8662 Sviss.franki 21.4961 21,5311 20.9244 Holl.gyllini 15,6878 15.7331 15.7503 V-þýskt mark 17.7258 17.7769 17.7415 it.líra 0.02606 0.02613 0.02604 Austurr.sch. 2.5221 2.5294 2,5233 Port.Escudo 0.2736 0.2744 0.2728 Spá.peseti 0,2817 0.2825 0.2818 Japansktyen 0,22991 0,23057 0.21704 irskt pund 53.647 53,802 53,697 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 46.8224 46.9575 46.2694 Simsvari vegna gengisskráningar 22190. Liggur þín ieið og þeirra saman í umferðinni? SÝNUM AÐGÁT yU^JFERÐAR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.