Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Blaðsíða 29
DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986.
29
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Húsnæði í boði
Herbergi tii leigu
í Kópavogi meö snyrtingu og eldunar-
aðstöðu. Uppl. í síma 40299.
Herbergi með húsgögnum
og aðgangi að sturtubaði til leigu í
vesturbænum með hita og rafmagni.
Uppl. í síma 17527 eftir kl. 18 og á föstu-
dag.
Húsnæði óskast
Verslunarhúsnæði
við Laugaveginn óskast, götuhæö. Til-
boö sendist DV fyrir 24. mars, merkt
„321”.
Einstæða móður með barn
bráðvantar íbúð strax, er á götunni.
Uppl. í síma 44656 á kvöldin.
Einhleyp, reglusöm stúlka
óskar eftir herbergi eöa lítilli íbúö til
leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 31830.
Garðabær.
Oska eftir 3ja—4ra herb. íbúð, helst í
Garðabæ. Reglusemi og góðri um-
gengni heitiö. Fyrirframgreiðsla ef
óskað. er. Uppl. í síma 53731.
Óskum eftir að taka á leigu
3ja—4ra herb. íbúð í Grindavík. Sími
45916 á kvöldin.
Mosfellssveit.
Oska eftir að leigja rúmgóða íbúð, sem
fyrst, einbýli eða raðhús kemur einnig
til greina. Uppl. í síma 666995.
Óskum eftir að taka á leigu
2ja—3ja herb. íbúð. Getum borgaö 80
þús. fyrirfram. Uppl. í síma 15118.
Ungt par með 1 barn
óskar eftir leiguhúsnæði sem fyrst.
Reglusemi og góöri umgengni heitið.
Uppl. ísíma 72490.
Reglusöm miðaldra hjón
óska að leigja 2ja herb. íbúð í vestur-
bænum. Fyrirframgreiðsla ef óskaö
er. Hafiö samband viö auglþj. DV í
síma 27022.
H-341.
Þrjá einstaklinga
í námi vantar 3ja—4ra herb. íbúð á
góðum stað í miðbænum eða tvær 2ja
herb. íbúðir. Heitum reglusemi og
mjög góðri umgengni. Uppl. í síma
42437.
Óska eftir 2ja—3ja herb. ibúð
í Árbænum sem allra fyrst. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 79545
eftir kl. 19. Margrét.
íbúð óskast strax!
2ja—3ja herb. íbúö óskast strax. Uppl.
ísíma 19239 eftirkl. 19.
Ungt, reglusamt par
óskar eftir að taka á leigu íbúð sem
fyrst, helst miðsvæðis í Reykjavík. Að
sjálfsögðu heitum við góðri umgengni
og öruggum greiðslum. Meðmæli fyrri
leigusala. Uppl. í síma 621101.
Óska að taka á leigu
einstaklings- eða 2ja herb. íbúð strax,
helst í Breiðholti eða Arbæ. Uppl. í
síma 72773.
Húsnæði óskast til leigu,
margt kemur til greina, fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. í síma 53940 á
daginn.
Eldri ekkjumaður óskar eftir
2ja herb. íbúö í eldri bæjarhverfunum.
Reglusemi og snyrtileg umgengni.
Svar sendist auglþj. DV, merkt „Góð
umgengni”, fyrir 25. mars.
Par með eitt barn
óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð frá 25.
maí. Uppl. í síma 20292 eftir kl. 17.
Reglusamt, barnlaust par
utan af landi óskar eftir íbúð, helst í
Hafnarfiröi. Fyrirframgreiösla ef ósk-
aö er. Uppl. í síma 54123 eða 651427.
Óska eftir að taka á leigu
stóra 3ja—4ra herb. íbúð í Ytri-Njarð-
vík. Til greina koma skipti á 3ja herb.
íbúð í Reykjavík. Uppl. í síma 611148.
Vantar góða 2ja herb. íbúð
miðsvæðis í Reykjavík strax, fyrir-
framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma
622511 á daginn.
Vinnandi nemi
óskar eftir einstaklingsíbúð eða stóru
herbergi á leigu sem fyrst og til loka
október. Reglusemi og öruggum
greiðslum heitið. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 26904 og 26341.
Atvinnuhúsnæði
Vantar 30 —40 fm geymsluhúsnæði
eða bílskúr í Hafnarfirði nú þegar,
helst upphitað. Uppl. í síma 651467.
Lagerpláss til leigu
í austurborginni, 65 fm og 31 fm, í kjall-
ara. Uppl. í síma 39820 og 687947.
Atvinnuhúsnæði óskast
fyrir léttan iðnað, má vera bílskúr,
30—60 fm. Tilboö sendist auglþj. DV,
merkt „111”.
Atvinna í boði
Smurbrauðsdama
eða aðstoðarstúlka óskast í smur-
brauðsstofu okkar strax. Uppl. í síma
77060 og 30668. Nýja kökuhúsið.
Áreiðanlegar konur óskast
til afgreiöslustarfa í bakarí. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-203.
Ræstingakona.
Ræstingakona óskast nú þegar. Uppl. á
staðniun, ekki í síma. Breiðholtskjör,
Arnarbakka 4—6.
Verkamenn óskast nú þegar 1
í byggingavinnu. Uppl. í síma 641544
miÚikl. 9og 17.
Kona óskast
í kvöld- og helgarvinnu sem fyrst, 25—
30 ára. Uppl. í síma 38350.
Stúlka óskast
til afgreiöslustarfa, vaktavinna, ekki
yngri en 18 ára. Góö laun í boði fyrir
góöan starfskraft. Uppl. í síma 611377.
Barngóð stúlka,
ekki yngri en 16 ára, óskast til að gæta
2ja barna í 4—6 mánuði í Osló, þarf að
geta byrjað 1. apríl eða fyrr. Uppl. í
síma 54498 milli kl. 17 og 19.
Hólahverfi.
Oska eftir starfskrafti til aðstoðar
aldraðri konu. Uppl. í síma 77075.
Fóstra eða starfsmaður
óskast strax á leikskólann Barónsborg.
Uppl. í sima 10196.
Bamaheimilið Kvistaborg,
Fossvogi, óskar eftir starfsstúlku allan
daginn frá 1. apríl. Uppl. í síma 30311,
eftir kl. 18 í síma 37348.
Listrænt eða handlagið fólk, ath.:
Starf viö listiön býðst þeim sem er
skapandi, stundvís og reglusamur,
gott skap sakar ekki. Hafiö samband á
kvöldin í síma 39003.
Atvinna óskast ..
Heiðarleg kona um fimmtugt
óskar eftir léttri atvinnu. Uppl. í síma
38364.
26 ára maður
meö vélvirkjamenntun óskar eftir lif-
andi og vel launuðu starfi, margt kem-
ur til greina. Uppl. í síma 73057.
22 ára karlmaður
óskar eftir vinnu strax, vanur akstri og
allri almennri verkamannavinnu.
Vaktavinna kemur vel til greina. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-193.
21 árs rösk og áræðin
stúlka óskar eftir lifandi og vel laun-
uðu starfi, ýmsu vön. Uppl. í síma
10829.
Kennsla
Tónlistarskóli Vesturbæjar
hefur tekið aftur til starfa í Hlaðvarp-
anum, Vesturgötu 3, með alhliða tón-
listarfræðslu og úrvalskennurum.
Borgarinnar lægstu kennslugjöld, með
afslætti til nemenda styrktar- og stofn-
félaga sjálfseignarstofnunar skólans.
Nýir nemendur velkomnir strax. A
kennslu hefur orðið mánaðarhlé vegna
flutnings og óvæntra atvika. Uppl. í
símum 21140 og 17454.
Hjálparkennsla — aukatímar.
Aðstoða nemendur í efri bekkjum
grunnskóla og nemendur í fjölbrauta-
skólum í stærðfræði, eðlis- og efna-
fræði, 7 ára starfsreynsla. Sími 73331.
Einkamál
Ungur bóndi óskar eftir
að komast í kynni við konu á aldrinum
20—30 ára sem gæti hugsaö sér að setj-
ast að í sveit. Börn engin fyrirstaða.
Svar ásamt mynd sendist auglþj. DV
fyrir 30. mars, merkt „559”. 100% trún-
aði heitið.
Ungur, myndarlegur karlmaður
óskar eftir vinkonu með náin kynni í
huga. 011 svör — 100% trúnaður. Svar
sendist DV fyrir 26. mars, merkt
„373”.
Vinkona.
60 ára hress maður óskar eftir að kynn-
ast stúlku sem vini og ferðafélaga,
bæði innanlands og utan. Svar sendist
auglþj. DV, merkt „Ferðir 123”, fyrir
mánudágskvöld. Alger trúnaður.
Halló, stúlkur!
Ogiftur maður um fertugt, hress, vill
bjóða konu, 25—44 ára, til Húsavíkur
helgina 18. apríl. Tilboð sendist DV,
merkt „10. júní”.
Ferðalög
Ferðaþjónustan Borgarfirði
Ferðahópar! ættarmót! ferðafólk!
Góð aðstaða úti sem inni fyrir
ættarmót og ferðahópa. Fjölbreytileg-
ir afþreyingarmöguleikar. Hestaleiga,
veiðiferðir, veiöileyfi, útsýnisflug,
leiguflug, gistirými, tjaldstæði, veit-
ingar, sund. Pantið tímanlega. Upplýs-
ingaþjónusta eftir kl. 16. Sími 93-5185.
Hreingerningar
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Hreingerningaþjónusta
Ástvalds. Tökum aðokkur hreingern-
ingar á íbúðum, stigagongum og fyrir-
tækjum. Eingöngu handþvegið. Vönd-
uð vinna. Hreinsum einnig teppi. Sim-
ar 78008,20765,17078.
Þrif, hreingerningar,
teppahreinsun. Tökum aö okkur hrein-
gemingar á íbúöum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049,
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Hreingorningar.
Hólmbræður — hreingemingarstöðin,
stofnsett 1952. Hreingemingar- og
: teppahreinsun í íbúðum, stigagöng-
um, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr
teppum sem hafa blotnað. Kredit-
kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043.
Olafur Hólm.
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum að okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sóthreins-
un, sótthreinsun, teppahreinsun, og
húsgagnahreinsun. Fullkominn tæki.
Vönduð vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir, símar 614207 —
611190-621451.
Spákonur
Viltu forvitnast um framtiðina?
Spái i lófa og 5 tegundir spila. Val-
möguleikar. Verö við til 14. apríl. Uppl.
í síma 37585.
Þiónusta
Raflagna- og dyrasímaþjónusta.
Onniunst nýlagnir, endumýjanir og
breytingar á raflögninni. Gerum viö öll
dyrasímakerfi og setjum upp ný. Lög-
giltur rafverktaki. Simar 651765 og
símsvari allan sólarhringinn, 651370.
Tveir smiðir geta bætt við sig
verkefnum, þaulvanir parketlögnum,
innréttingauppsetningum og hvers
konar klæðningum. Uppl. í síma 611184
og 10350 eftir kl. 18.
Þjónusta fyrir fermingarveislur.
Leigjum út alls konar boröbúnaö, svo
sem diska, hnífapör, glös, bolla, veislu-
bakka o.fl. Opið virka daga frá 11—15.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Tek að mér nýsmíði
og breytingar á húsum og húseignum.
Skipti um glugga og hurðir, annast
flisalagnir og sprunguviðgerðir. Uppl.
í síma 72273.
Snjómokstur. Traktorsgrafa til leigu. Uppl. í síma 45354.
Pipulagnir — viðgerðir. Onnumst allar viðgerðir á böðum, eldhúsum, þvottahúsum og stiga- göngum. Tökum hús í fast viðhald. Uppl. í síma 12578.
T résmíðavinna: Onnumst allt viðhald húsa og annarra mannvirkja, stórt og smátt. Við höfum góöa aöstöðu á vel búnu verkstæði. Getum boðið greiðsluskilmála á efni og vinnu. Verktakafyrirtækið Stoö, Skemmuvegi 34 N, Kópavogi. Sími á verkstæði 41070, heimasími 21608.
Byggingaverktaki tekur að sér stór eða smá verkefni úti sem inni. Undir- eöa aðalverktaki. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnað- arlausu. Steinþór Jóhannsson húsa-og húsgagnasmíðameistari, sími 43439.
Tveir réttindamenn í húsasmíöi taka að sér parketlagnir, uppsetningu á viðarþiljum, innrétting- um, léttum veggjum o.fl. Símar 641618 og 46273.
Falleg gólf. Slípum og lökkum parketgólf og önnur viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm- ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Full- komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207 611190 — 621451. Þorsteinn og Sigurður Geirssynir.
Viögerðir ð göirlum húsgögnum, límd, bæsuð og póleruö. Vönduð vinna. Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Borgartúni 19, sími 23912.
Háþrýstiþvottur. Tökum að okkur, með góðum tækjum, háþrýstiþvott á húsum undir máln- ingu, þrif á lestum og fleira. Bortækni sf., símar 46980 og 46899. Fljót og góð þjónusta.
Verktak sf., sími 79746. Tourbo-háþrýstiþvottur, vinnuþrýst- ingur 200—400 bar. Sílanhúðun með mótordrifinni dælu (sala á efni). Við- gerðir á steypuskemmdum og sprung- um. Fagleg ráðgjöf og greining steypu- skemmda. Verslið við fagmenn, það tryggir gæðin. Þorgrímur Olafsson, húsasmíðameistari.
Bókhaldið i lag: Tökum að okkur bókhald. Vanir menn. Fullkomin tölvuvinnsla. Mánaðarleg útskrift. Uppl. í síma 621770.
Er stiflað? Fjarlægjum stíflur úr vöskum, wc, baökerum og niöurföllum, notum ný og fullkoi.ún tæki, leggjum einnig dren- lagnir og klóaklagnir, vanir menn. Uppl. í síma 41035.
Málun, lökkun, sprautun á hurðum, skápum, hillum, stólum og m.fl. Lökkunarþjónusta. Sími 28870, kl. 9—17. Ath., lokað í hádeginu.
Garðyrkja
Garðeigendur. Húsdýraáburður til sölu, einnig sjáv- arsandur til mosaeyðingar. Gerum við grindverk og keyrum rusl af lóðum ef óskað er. Uppl. i síma 37464 á daginn og 42449 eftirkl. 18. Húsdýraáburður. Höfum til sölu húsdýraáburð (hrossa- tað). Dreift ef óskað er. Uppl. í síma 43568. Trjó- og runnaklippingar. Geri föst verðtilboð eöa vinn tíma- vinnu. Fjarlægjum afskurð sé þess óskað. Halldór Guðfinnsson skrúð- garðyrkjumeistari, sími 30348.
Trjáklippingar —
húsdýraáburður. Tek að mér að klippa
og snyrta tré og runna. Pantanir í síma
30363 á daginn og 12203 á kvöldin.
Hjörtur Hauksson skrúðgarðyrkju-
meistari.
Líkamsrækt
Hressið upp á útlitið
og heilsuna í skammdeginu. Opið virka
daga kl. 6.30—23.30, laugardaga til kl.
20, sunnudaga kl. 9—20. Munið ódýru
morguntímana. Verið velkomin. Sól-
baðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, simi 10256.
Ökukennsla
ökukennsla, æfingatimar.
Mazda 626 ’84, með vökva- og velti-
stýri. Utvega öll prófgögn. Nýir nem-
endur byrja strax. Kenni allan daginn.
Hjálpa þeim sem misst hafa prófið.
Visa-greiðslukort. Ævar Friðriksson
ökukennari, sími 72493.
úkukennsla — endurhæfing.
Kenni á Mazda 626 ’86. Nemendur geta
byrjað strax og greiða aðeins fyrir
tekna tíma, aðstoöa þá sem misst hafa
ökuskírteinið, góð greiðslukjör. Skarp-
héðinn Sigurbergsson ökukennari,
sími 40594.
úkukennsla, bifhjólakennsla,
endurhæfing. Ath. meö breyttri
kennslutilhögun verður ökunámið
árangursríkt og ekki síst mun ódýrara'
en verið hefur miðað við hefðbundnar
kennsluaöferðir. Kennslubifreið
Mazda 626 með vökvastýri, kennslu-
hjól Kawasaki 650, Suzuki 125. Halldór
Jónsson, sími 83473, bílasími 002-2390.
Gylfi K. Sigurðsson,
löggiltur ökukennari, kennir á Mazda
626 GLX 1986. Engin bið, endurhæfir
og aöstoðar við endumýjun eldri öku-
réttinda. Odýrari ökuskóli, öll próf-
gögn. Kennir allan daginn. Greiöslu-
kortaþjónusta. Heimasími 73232, bíla-
sími 002-2002.
Ökukennarafélag íslands auglýsir.
Þorvaldur Finnbogason
Ford Escort ’85 s. 33309.
OrnólfurSveinsson
Galant 2000 GLS ’85 s. 33240.
Eggert Þorkelsson
ToyotaCrown s. 622026-666186.
Jóhanna Guðmundsdóttir Subaru Justy ’86. s. 30512.
Jón Haukur Edwald Mazda 626 GLX ’85 s. 31710-30918-33829.
Gunnar Sigurðsson Lancer s.77686.
Olafur Einarsson Mazda 626 GLX ’86 s. 17284.
Kristján Sigurðsson Mazda 626 GLX ’85 s. 24158-34749.
Siguröur Gunnarsson Ford Escort ’86 s. 73152-27222-671112.
Hallf ríður Stefánsdóttir Mazda 626 GLX ’85 s. 81349.
Guðbrandur Bogason Ford Sierra ’84. Bifhjólakennsla s. 76722.
Guðmundur G. Pétursson Nissan Cherry ’85 s. 73760.
Snorri Bjamason s. 74975 Volvo 340 GL ’86 bílasími 002-2236.
Skemmtanir
Diskótekið Doliý.
Bjóðum eitt fjölbreyttasta úrval af
danstónlist fyrir árshátíðimar, skóla-
böllin, einkasamkvæmin og alla aðra
dansleiki, þar sem fólk vill skemmta
sér ærlega. Hvort sem það em nýjustu
„discolöginn” eða gömlu danslögin þá
eru þau spiluð hjá diskótekinu Dollý.
Rosa ljósashow. Dollý, sími 46666.
Samkomuhús — fólagasamtökl
Utvegum hljómsveitir og skemmti-
krafta fyrir öll tækifæri. Höfum á skrá
þekktar danshljómsveitir, tríó, dans-
ara, grínista, poppsöngvara, djassleik-
ara, töframann, Pansýningarhóp o.fl.
Nánari uppl. veittar í sima 91-39767
virka daga milli kl. 18 og 21. Umboðs-
þjónustan.
Dansstjórinn hjá Disu
kann sitt fag, enda byggir hann á
reynslu af þúsundum dansleikja á tíu
árum um allt land. Fjölbreytt danstón-
hst, samkvæmisleikir og blikkljós ef
óskað er. Félagsheimili og skólar, ger-
um hagstæð tilboð í föstudagskvöld.
Diskótekið Dísa, heimasími 50513.