Dagblaðið Vísir - DV - 20.03.1986, Blaðsíða 38
38
DV. FIMMTUDAGUR 20. MARS1986.
Frumsýnir:
Trú von
og kærleikur
Spennandi og skemmtileg ný
dönsk mynd, framhald af hinni
vinsaelu mynd „Zappa", sem
sýnd var hér fyrir nokkru. Myndin
fjallar um nýævintýri sem táning-
arnir Björn, Eric og Kristín lenda
í.
Aðalhlutverk:
AdamTönserg,
Ulrikke Juul Bondo,
LarsSimonsen.
Leikstjóri:
Bille August.
Bönnuð börnum,
Syndkl.5,7,9og11.15.
Auga fyrir auga 3
Magnþrungin spennumynd, þar
sem Charles Bronson er I svæsn-
um átökum við ruddafengna
bófaflokka, með Charles Bron-
son og Deborah Raffin.
Leikstjóri:
Michael Winner.
Bönnuö innan 16ára.
Sýnd kl. 3.05. 5.05, 9.05 oo
11.05.
Þýsk kvikmyndavika
Báturinn er fullur
eftir Markus Imhoof.
Sýndkl.7.
Kairórósin
„Kairórósin er leikur snillings á
hljóðfæri kvikmyndarinnar. Mis-
sið ekki af þessari risarós í
hnappagat Woody Allen."
HP.
„Kairórósin er sönnun þess, að
Woody Allen er einstakur í sinni
róð”.
Mbl.
Tíminn 1 _•
Helgarpósturinn ****
Mia Farrow
Jeff Daniels
Leikstjóri:
Woody Allen.
Sýnd kl. 3.10,5.1 Oog 7.10.
Þýsk kvikmyndavika
Paris-Texas
eftirWim Wenders.
Sýndkl.9.
Hjálp aö handan
Hann var feiminn og klaufskur í
kvennamálum en svo kemur
himnagæinn til hjálpar... Bráð-
fyndin og fjörug gamanmynd.
Lewis Smith, Richard Mull-
igan
Sýnd kl. 3,5og7.
Vitniö
Þessi frábæra mynd sem fengið
hefur 8 tilnefningar til Oscars
verðlauna, verður sýnd í nokkra
daga, með Harrison Ford.
Leikstjóri:
Peter Weir.
Sýndkl.9og11.15.
Frumsýnir:
Pörupiltar
„Skemmtilegir pörupiltar i St.
Basil". „Pörupiltar er ein fram-
bærilegasta unglingamynd sem
hér hefur veriðsýnd lengi." „Tón-
listin, blendingur af kirkjutónlist
og rokki, á rikan þátt i að skapa
gott andrúmsloft myndarinnar."
Sýnd kl.3,5og7.
Mánudagsmyrtdir
alla daga
Frumsýning:
Ástareldur
Margverðlaunuð, hrífandi ítölsk
mynd, um ungan líðsforingja sem
verður ástfanginn af tveimur
konum.
Leikstjóri:
Ettore Scola.
Danskurtexti.
Sýndkl.9og11.15.
Alþýðuleikhúsið
sýnir á Kjarvalsstöðum
TOIM
oo
VIIV
22. sýning föstudag kl. 20.30.
23. sýning sunnudag kl. 16.00,
Sýningumferfækkandi.
Pantanir teknar daglega frá kl.
14—19 i síma 26131.
Muniðaðpantamiða
tímanlega.
KHEDITKORT
LAUGARÁ
Salur A
(Sky Pirates)
Ný, spennandi mynd um ævin-
týralega flugferð gegnum tímann
sem leiðir til þess að ævafornt
leyndarmál kemur i dagsljósið.
Aðalhlutverk:
John Hargreaves,
Max Phipps,
AlexScott
Leikstjóri:
Colin Eggleston
Sýnd kl.5,7,9og11.
Bönnuðínnan14ára.
SalurB
Aftur til
framtíðar
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.10.
SalurC
Nauövörn
Ný æsispennandi kvikmynd um
hóp kvenna sem Veitir nauðg-
urum borgarinnar ókeypis ráðn-
ingu.
Leikendur:
Karen Austin,
DianaScarwid,
Christine Belford.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýndkl.5,7,9og11.
Neðanjarðarstöðin
(Subway)
Glæný hörkuspennandi, frönsk
sakamálamynd, sem vakið hefur
mikla athygli og fengiö frábæra
dóma. Christopher Lambert
(Greystoke-Tarzan) hlaut nýve-
rið Cesar-verðlaunin fyrir leik
sinn i myndinni. Mótleikari hans
er Isabelle Adjani (Diva). Tón-
list samdi Eric Serra og leikstjóri
er Luc Bessen.
Nokkurblaðaummæli:
„Töfrandi, litrik og spennandi"
Daíly Express.
„Frábær skemmtun - aldrei
dauðurpunktur"
Sunday Times.
„Frumleg sakamálamynd sem
kemuráóvart"
TheGuardlan.
Sýnd í A-sal kl. 5,7,9, og 11.
Hryllingsnótt
Margir eru myrkfælnir. Charlie
hafði góða ástæðu. Hann þóttist
viss um að nágranni hans væri
blóðsuga. Auðvitað trúði honum
enginn. Ný hryllingsmynd með
hlægilegu ivafi. Brellumeistari er
hinn snjalli Richard Edlund
(Ghostbusters, Poltergeist). Star
Wars, Raiders of the Lost Ark).
Aðalhlutverk leika:
ChrismSaradon,
William Ragsdale,
Amanda Bearse og
RoddyMcDowall.
Sýnd i B-salkl. 5,7,9og 11.
Hækkaðverð.
Bönnuð innan 16ára.
DolbySterio
CARMEN
TÓNLEIKAR
kl. 20.30.
Stórbrotin kvikmynd, leikstýrð af
Francesco Rosi. Placido Dom-
ingo, einn vinsælasti og virtasti
óperu söngvari heims, i hlutverki
Don José, Julia Migenes
Johnson I hlutverki Carmen.
Myndin er sýnd í Dolby Stereo.
Sýnd kl.5.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
MEÐ VÍFIÐ
ÍLÚKUNUM
í kvöld kl. 20,
sunnudagkl.20,
fáarsýningareftir.
UPPHITUN
föstudag kl. 20,
miðvikudagkl. 20,
fáarsýingareftir.
RÍKARÐUR
ÞRIÐJI
5. sýning laugardag kl. 20.
KARDEMOMMU-
BÆRINN
sunnudagkl. 14,
þrjársýningareftir.
Miðasala13.15-20.
Simi1-1200.
Ath. Veitingar öll sýningar-
kvöld i Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visa í síma.
H/TT
LdkhÚsiÖ
Athugið: siðustu sýningar
í Gamla biói.
sunnud. 16. mars kl. 20.30.
Auglýsum hér með eftir
húsnæði sem hýst gæti
þennan bráðfjöruga gaman-
söngleik.
Miðasala opin I Gamla biói
frá kl. 15-19.00 alla daga, frá
kl. 15.00-20.30 sýningardaga.
Símapantanir frá kl. 10-19
alla virka daga ísima 11475.
Verð650kr.
Ath. hópafsláttur.
Allirí leikhús.
Minnum á símsöluna með VISA.
JÍ/TT HkhúsiÖ
r t sj rmt/ni ^
TRÚLOFUNARHRINGA
rúi x nt/mn
MYNOAUSTA
póSTSENÐUny^
rtGIN ?
SIMl
ghiUsmibitr
Sófjannts ILcfísson
i.aus<ibfai 30
Enrfil.lUlU _
SALUR1
Frumsýning
á nýjustu og mest spennandi
„Ninja-myndinni"
Ameríski
vígamaðuriim
Mim ■
Ótrúlega spennandi og viðburða-
rík, ný, bandarísk spennumynd I
litum.
Aðalhlutverk:
Michael Dudikoff,
Guich Koock.
Bönnuð innan 14ára.
Sýndkl.5,7,9og11.
SALUR2
Frumsýning
á stórmynd
með Richard
Chamberlain:
Námur Salomóns
konungs
Aðalhlutverkið leikur hinn geysi-
vinsæli Richard Chamberlain
(Shogun og Þyrnifuglar).
Sharon Stone.
Dolbystereo
Bönnuðinnan12ára.
Sýnd kl.S, 7,9, og11.
SALUR3
Frumsýning
ágamanmynd
semvarðein
af „lObest-sóttu"
myndunum í Banda-
rikjunum sl. ár.
Ég fer í fríið
til Evrópu
(National Lampoon’s
European Vacation).
Griswald-fjölskyldan vinnur Ev:
rópu-ferð í spurningakeppni. í
ferðinni lenda þau í fjölmörgum
grátþroslegum ævintýrum og
uppákomum.
Aöalhlutverkið leikur hinn afar
vinsæli gamanleikari:
ChevyChase.
Síöasta myndin úr „National
Lampoon’s" myndaflokknum.
Ég fer i friið var sýnd við geysi-
miklar vínsældir í fyrra.
Gamanmynd í úrvalsflokki
fyriralla fjölskylduna.
Sýndkl.5,7,9og11.
SM 11544.
Blóð arinarra
(The Blood of Others)
Feikilega spennandi mynd sem
gerist í Frakklandi á árum seinni
heimsstyrjaldarinnar. Myndin
sem er full af spennu og hetju-
skap er gerð eftir frægri skáld-
sógu Simone de Beauvoir.
Leikstjóri:
Claude Chabrol
(Oftkallaður
Hitchcock nútímans)
Aðalhlutverk:
Jodie Foster,
Michael Onikean
og Sam Neill
(Njósnarinn „Reilly”
úrsjónvarpinu)
Bönnuð innan 14ára.
Sýndkl.5.7,9og11.
Kjallara-
leikhúsið
Vesturgötu 3.
REYKJAVÍKUR-
SÖGUR ÁSTU
83. sýn.föstudag kl. 21,
84. sýn.sunnudagkl. 17.
Siðasta sýningarvika.
Aðgöngumiðasala frá kl, 16.
Vesturgötu 3, sími 19560.
lkíkfelag
REYKIAVIKUR
SÍM116620
$uörtfu0l
5. sýning fimmtudag kl. 20.30,
uppselt,
gul kortgilda.
6. sýning sunnudaginn 23, mars
kl. 20.30,
uppselt,
grænkortgilda.
7. sýning miðvikudag 26. mars
kl. 20.30,
örfáirmiðareftir,
hvítkortgilda.
8. sýning miðvikudag 2. apríl
kl. 20.30,
örfáirmiðareftir,
appelsinugul kortgilda.
LANDS MÍNS
FÖÐUR
íkvöld kl. 20.30,
uppselt,
föstudag kl. 20.30,
uppselt,
laugardag kl. 20,30,
uppselt,
þriðjudag 25. mars kl. 20,30,
fimmtudag 27. mars kl. 20.30,
uppselt,
þriðjudag 1. apríl kl. 20.30,
fimmtudag 3. apríl kl. 20.30.
KREDITKORT
VISA E EUOOCAHD
—
Miðasalaísima 16620.
Miðasalan í Iðnó er opin kl,
14-20.30 sýningardaga en kl.
14-19 þá daga sem sýningar
eru á eftir.
sex
ESAMA
RUMI
Miðnætursýning í Austurþæjar-
bíói laugardagskvöld kl. 23.30.
Miðasala í bíóinu er opin kl.
16.00-23.30.
Miðapantanir I síma 11384.
Miðasala í Austurbæjarbíói kl.
16-23.
Forsala I síma 13191,
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
Höfundur: Willy Russell
Þýðandi: Magnús Þór Jónsson.
Leikstjóri: Páll Baldvin Baldvins-
son.
Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam.
Leikmynd: Gylfi Gíslason.
Búningar: Freygerður Magnús-
dóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Aðstoðarleikstjóri: Theodór Júl-
íusson.
Leikarar og söngvarar:
Barði Guðmundsson, Ellert A.
Ingimundarson, Erla B. Skúla-
dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson,
Kristján Hjartarson, Ólöf Sigriður
Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður
Pétursdóttir, Sunna Borg, Theo-
•dor Júlíusson, Vilborg Halldórs-
dóttir, Þráinn Karlsson.
Frumsýning.
laugardag 22, mars
kl. 20.30, uppselt.
2. sýn, sunnudag 23. mars
kl. 20.30.
3. sýn. miðvikudag 26. mars
kl. 20.30.
4. sýn. fimmtudag 27. mars
kl. 17.00.
Miðasalan hefst mánudaginn 17.
mars.
Miðasalan er opin alla daga frá
kl. 14-18 og sýningardaga fram
aðsýningu.
Sími i miðasölu 96-24073.
Munið leikhúsferðir Flug-
leiðatil Akureyrar.
TÓNABÍÓ
Simi 31182
Frumsýnir:
í trylltum dans
(Dance with
a Stranger)
Það er augljóst. Ég ætlaði mér
að drepa hann þegar ég skaut.
- Það tók kviðdóminn 23 mín-
útur að kveða upp dóm sinn.
Frábær og snilldar vel gerð ný,
ensk stórmynd er segir frá Ruth
Ellis, konunni sem síðust var
tekin af lífi fyrir morð
á Englandi.
Miranda Richardson
Rupert Everett
Leikstjóri:
Mike Newell.
Blaðaummæli:
Þessa mynd prýðir flest það sem
breskar myndir hafa orðið hvað
frægastar fyrir um tíðina. Fag-
mannlegt handbragð birtist
hvarvetna í gerð hennar, vel
skrifað handrit, góð leikstjórn
og síðast en ekki síst, frábær
leikur.
DV.
Hér fer reyndar ein sterkasta
saga i kvikmyndum síðasta árs
aðdómi undirritaðs.
Helgarpósturinn.
Þau Miranda Richardson og lan
Holm eru hreint út sagt óað-
finnanleg. Morgunblaðið.
Sýndkl.6,7,9og11.
Bönnuð innan 12 ára.
Siðastasinn.
Stmi 78900
Páskamynd 1
Frumsýnir grínmynd
ársins 1986.
„Njósnarar
eins og viö“
(Spies like us)
CHBVy IUN
ciust: AVKKoro
Splunkuný og þrælfyndin grín-
mynd með hinum snöllu grínur-
um Chevy Chase og Dan
Akroyd, gerð af hinum frábæra
leikstjóra John Landis. Spies Like
Us, var ein aðsóknarmesta mynd-
in i Bandarikjunum um sl. jól.
Chase og Akroyd eru sendir í
mikinn njósnaleiöangur, og þá
er nú aldeilis við „góðu" að
búast.
Aðalhlutverk:
Chevy Chase,
Dan Akroyd,
Steve Forrest,
Donna Dixon,
Bruce Davion
Framleiðendur:
George Folsey,
Brian Glazer
Leikstjóri:
John Landis
Sýndkl.5,7,9og11.
Hækkaðverð.
Frumsýnir
stórævintýramyndina:
„Ladyhawke,,
Sýndkl.5,7,9og11.05.
Ath. breyttan sýningartima.
Hækkaðverð
Evrópufrumsýning
á stórmynd Stallones
„Rocky IV“
Bönnuð innan 12ára.
Hækkaðverð.
Sýndkl.5,7,9og11.
„Silfurkúlan“
Bönnuö innan16ára.
Sýnd kl. 9og 11.
„Rauði skórinn11
Aðalhlutverk:
Tom Hanks,
Dabney Coleman
Sýndkl.5og7.
Hækkaðverð.
Ökuskólinn
Hinfrábæragrínmynd.
Sýnd kl. 5,7,9og11.
Hækkaðverð.