Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Side 17

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Side 17
16 DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986. DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986. 17 Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþrottir Iþróttir Iþróttir Iþróttir HM-styttan í Mexíkó HM-styttan fræga i knattspyrn- unni, sem vegur fimm kíló, úr skíra gulli, er komin til Mexíkó. Fulltrúar FIFA afhentu hana fylkisstjóranum i Puebla-fylki, GuiIIermo Morales, við hátíðlega athöfn í ráðhúsinu í Puebla. Sú borg er 120 km austur af Mexíkó-borg og þar verða höfuð- stöðvar ítala þegar þeir verja heims- meistaratitil sinn. Styttan, sem er mctin á meira en 60 þúsund dollara eða um 2,5 milljón- ir króna, verður til sýnis í öllum átta borgunum í Mexíkó, þar sem HM- leikir verða háðir. Hún veröur síðan afhent sigurvegurum heimsmeist- arakeppninnar eftir úrslitaleikinn á Aztee-leikvanginum mikla í Mexíkó- borg 29.júní. hsím Víkingur í undanúrslit - á Reykjavíkurmótinu og leikur þar við KR Víkingur sigraði ÍR, 2-1, 6 Reykja- víkurmótinu í knattspymu á sunnu- dag. Hefur þar með sigrað í sínum riðli á mótinu. Það þýðir, ef að líkum lætur, að Víkingur leikur við KR í undanúrslitum, Fram við Val. Leik- imir í undanúrslitum verða 2. og 4. maí en úrslitaleikurinn 8. maí. Þeir Jón Bjami Guðmundsson og Andri Marteinsson skoruðu mörk Víkings gegn ÍR, þriðji sigur Víkings í riðlinum. Liðið hafði áður sigrað Val og Ármann. í kvöld kl. 20.30 leika Fylkir og KR í mótinu á Hallar- flötinni. hsím Skíðadeild Ármanns 50 ára Nú i ár minnast Ármenningar 50 ára afmælis skíðadeildar sinnar. Nú- verandi skíðaaðstaða Ármenninga er i Kóngsgili i Bláfjöllum. Þar hafa Ármenningar byggt upp aðstöðu sína og starfrækja þeir þar tvær fuHkomn- ar skíðalyftur og hafa auk þess komið upp einni fullkomnustu aðstöðu til mótahaids sem fyrirfinnst á landinu. Núverandi formaður skíðadeildar Ármanns er Ómar Kristjánsson end- urskoðandi. -SMJ ..Ég stefni á fast sæti í aðalliði næsta vetur“ Það á ekki af Trevor Francis að ganga. í leik Napoli og Samdoria á sunnudag í ítölsku 1. deildinni Na- poli sigraði 3-0 - fékk Francis mikið högg í andlitið. Kinnbeinið brákaðist, jafnvel um brot að ræða. Nær engar líkur eru á að Francis leiki með cnska landsliðinu á miðvikudag gegn Skot- um á Wembley en hann hafði verið valinn í enska Iandsliðshópinn eftir langa fjarveru, mest vegna meiðsla. Hann er fjórði leikmaðurinn sem dettur út úr hópnum. Áður þeir Bry- an Robson, Gary Lineker og Terry Fenwick. hsím • Trevor Francis. - leikur í marki Grindvíkinga í 3. deildinni í sumar „Það er rétt að ég hef ákveðið að leika með Grindvíkingum í 3. deild- inni í sumar. Auk þess að leika með liðinu mun ég aðstoða við þjálfun yngri flokka félagsins," sagði Ög- mundur Kristinsson, markvörður í knattspyrnu, í samtali við DV í gær- kvöldi. Ögmundur er þekktur markvörður og nú undanfarið hefur hann þjálfað markverði hjá 1. deildar liði Breiða- bliks. Það mun hann gera til 15. maí. Ögmundur og félagar léku í fyrrakvöld gegn Höfnum í Suður- nesjamótinu í knattspyrnu og sigraði Grindavík, 2-0, og hélt Ögmundur þar með hreinu í sínum fyrsta leik með Grindvíkingum. Mikill hugur Atvinnumenn á ólympíuleikum? Sú hugmynd að heimila atvinu- mönnum að vera með á ólympíleik- unum verður aðalumræðuefni á fundi fulltrúa þátttökuþjóðanna sem verður í vikunni í Seoul í Kóreu. Ef þessi tillaga nær fram að ganga þá verða þetta mestu breytingar sem hafa orðið í 90 ára sögu ólympiulei- kanna. Vonast alþjóðlega ólympíu- nefndin til þess að þetta verði til að auka enn frekar á virðingu og vin- sældir ólympíuleikanna. Með þessu yrði ekkert vafamál um það hvort bestu íþróttamennirnirkepptu á leik- unum. Geta þá áhorfendur búist við því að sjá menn eins og Maradonna og Boris Becker keppa á ólympíuleik- unum. Aðalandstaðan gegn þessum hug- myndum kemur frá austantjalds- löndunum sem viðurkenna ekki atvinnumennsku meðal sinna íþróttamanna. En þrátt fyrir and- stöðu þeirra er talið líklegt að hugmyndirnar nái fram að ganga þó þær taki trúlega ekki gildi fyrr en eftir vetrarólympíuleikanna í Kan- ada 1988. -SMJ ér í þeim Grindvíkingum og ætla þeir sér stóra hluti í 3. deildinni í sumar. Koma Ögmundar, sem er 32 ára og hefur mikla reynslu að baki, mup örugglega styrkja lið UMFG mikið og verður fróðlegt að sjá hvernig Ömma og félögum gengur í sumar. • Þess má geta að Gunnlaugur Hreinsson verður varamarkvörður hjá Grindvikingum í sumar en hann hefur tekið fram skóna á ný eftir hvíld í fjögur ár frá knattspyrnu. -SK • Ögmundur Kristinsson, hinn þekkti markvörður í knattspyrn- unni, hefur skipt um félag og leikur í marki Grindvíkinga í sumar. Noregur náði fram hefndum Norska körfulandsliðið sigraði það íslenska, 85-89, í felulandsleik í Keflavík í gærkvöldi Frá Magnúsi Gíslasyni, blaða- manni DV á Suðurnesjum: Norska landsliðið í körfuknatt- leik náði að koma fram hefndum í gærkvöldi er landslið íslands og Noregs í körfu mættu í felulands- leik í Keflavík. Sem kunnugt er sigraði Island Noreg á eftirminni- legan hátt í Laugardalshöll á laugardag og Norðmenn verða þar með áfram í c-keppninni. íslenska liðið var greinilega ekki komið niður á jörðina því Norð- menn komust í 1-12. Flestum lykilmönnum íslenska liðsins var skipt út af og yngri og óreyndari leikmenn komu í þeirra stað og stóðu sig mjög vel, náðu þeir að minnka muninn verulega þannig að staðan í leikhléi var 44-49 Nor- egi í vil. Minnstur varð munurinn í byrjun síðari hálfleiks, 48-51, en síðan sigu þeir norsku aftur framúr og sigr- uðu örugglega, 85-89. Stig íslands: Guðni Guðnason 17, Valur Ingimundarson 17, Pálmar Sigurðsson 14, Páll Kolbeinsson 9, Símon Ólafsson 7, Torfi Magnússon 5, Þorvaldur Geirsson 4, Tómas Holton 4, Ragnar Torfason 4, Jón Kr. Gíslason 2 og Birgir Mikaelsson 2. Haakon Austerfjord var stigahæst- ur Norðmanna með 26 stig en risinn Georg Posti skoraði 20 stig. Jón Otti Ölafsson og norski dómarinn, Robert Person, dæmdu leikinn og var sá norski afburða lélegur eins og í öllu Evrópumótinu. -SK • Pal Csernai, fyrrum þjálfari Ás- geirs Sigurvinssonar hjá Bayem Munchen, var rekinn frá Dort- mund. Pal Csernai rekinn frá Dortmund Eftir að Borussia Dortmund tapaði fyrir Stuttgart, 4-0, um helgina ák- vað stjórn félagsins að reka þjálfara liðsins, Ungverjann Pal Cscrnai. Csernai, sem er orðinn 53 ára, var þjálfari hjá Bayern Munchen á með- an Ásgeir Sigurvinsson var leikmað- ur þar. Dortmund hefur gengið afleitlega undir hans stjórn og er lið- ið nú í þriðja neðsta sæti og er í mikilli fallhættu. Csernai er sjötti þjálfarinn sem er rekinn úr Bunde- sligunni i vetur. -SMJ Gaiy Lineker markahæstur Það er hinn marksækni framherji Everton og enska landsliðsins, Gary Lineker, sem er markahæstur í ensku fyrstu deildinni. Hefur hann skorað 34 mörk í vetur. Næstir á eftir honum eru þeir Ian Rush hjá Liverpool og John Aldridge hjá Oxford með 29 mörk. Frank McAvennie hjá West Ham hefur síðan skorað 26 mörk. { annarri deild hefur Kevin Drin- kcll hjá Norwich skorað 23 mörk, Keith Bertschin hjá Stoke hefur skorað 21 mark og þeir Frank Bunn hjá Hull og Keith Edwards hjá Sheffield United hafa skorað 20 mörk. í Skotlandi er Steve Cowan hjá Hibernian markahæstur með 26 mörk en þeir John Robertson hjá Hearts og Ally McCoist hjá Rangers hafa skorað 25 mörk. -SMJ Brisbaine býðurí ólympíu- leikana árið 1982 Nú er ljóst að mikill slagur vcrður um að halda sumarólympíuleikana 1992. Þegar hafa sex borgir sent inn tilboð um að halda þá. Meðal þeirra eru fjórar borgir i Vestur-Evrópu: Amsterdam, Barcelona, Birming- ham og Paris. Þar að auki hefur Belgrad sótt um þá. Nú hefur ástr- alska borgin Brisbaine sent inn tilboð í leikana og hefur það vakið tölu- verða athygli en hingað til hefur verið talið liklegast að Barcelona fái þá. Brisbaine hefur boðist til að reiða fram 20 milljónir dollara til að greiða niður ferðakostnað þátttökuþjóð- anna og eru borgaryfirvöld í Bris- baine staðráðin í að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að fá leikana. Alþjóðlega ólympíunefndin mun taka ákvörðun i október um hverjir fá leikana. -SMJ - segir Sigurður Jónsson hjá ShefHeld Wednesday • Larry Holmes, endanlega hættur. - sagði þulur BBC eftir að West Ham hafði gersigrað New* castle, 8-1, á Upton Park í gærkvöldi. Newcastle þurfti að nota þrjá markverði í leiknum. West Ham eygir enn möguleika á tHflin- um í Englandi í fyrsta skipti Ballesteros og Langer hnífjafnir - á nýjasta listanum yfir bestu golfleikara heims Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, blaða- manni DV í Englandi: Leikmenn Lundúnaliðsins West Ham voru í miklu stuði í gærkvöldi er þeir léku gegn Newcastle í 1. deild ensku knattspyrnunnar á heimavelli sínum, Upton Park. West Ham sigr- aði, 8-1, og að sögn útvarpsmanns hjá BBC áttu leikmenn West Ham að geta skorað ein átján mörk í leikn- um. Þetta var ekki einungis söguleg- ur leikur vegna allra markanna. Allt gekk á afturfótunum hjá Newcastle og liðið þurfti að nota þrjá mark- menn í leiknum en slíkt er nánast einsdæmi í knattspyrnu. Martin Thomas, markvörður Newcastle, meiddist í fyrri hálfleik og hann gat ekki byrjað síðari hálf- leikinn. Chris Headworth fór i markið og stóð sig eins og hetja, fékk aðeins á sig eitt mark. Hann meidd- ist síðan og útherjinn Peter Beards- ley fór í markið og fékk á sig þrjú mörk. Miðvörðurinn Alvin Martin með þrennu Jí'iðvörðurinn Alvin Martin skor- aði þrjú mörk fyrir West Ham í gærkvöldi. Martin skoraði fyrsta markið, Ray Stewart, ekki úr víta- spyrnu, mark númer tvö, Neil Orr McAvennie, sitt 27. mark á tímabil- inu, og síðasta mark West Ham skoraði Alvin Martin úr vítaspyrnu og var það þriðja mark hans í leikn- um. í lokin náði síðan Billy White- hurst að minnka muninn í 8-1 fyrir Newcastle og þar við sat. West Ham á enn möguieika West Ham á enn möguleika á að vinna Englandsmeistaratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Liðið hefur nú hlotið 72 stig í 37 leikjum. Staða toppliðanna er annars þannig: Liverpool....39 23 10 6 81-37 79 Everton....38 24 7 7 78-38 79 WestHam ..37 22 6 9 66-34 72 Man. Utd ....40 21 9 10 65-35 72 Chelsea....38 20 11 7 55-45 71 Ef West Ham nær að vinna þá leiki sem liðið á inni á toppliðið Liverpool nær það 78 stigum en þess má geta að síðasti leikur West Ham á keppn- istímabilinu verður gegn Everton á Goodison Park í Liverpool. • Einn annar leikur fór fram í gær- kvöldi i 1. deild ensku knattspyrn- unnar. Watford og Nottingham Forest skildu jöfn á heimavelli Wat- ford, hvort lið skoraði eitt mark. John Barnes skoraði mark Watford en Nigel Clough skoraði fyrir Forest. -SK Spánverjinn Severiano Ballesteros og Vestur-Þjóðverjinn Bernhard Langer eru nú jafnir i efsta sæti á lista yfir bestu kylfinga heimsins sem birtur var í gær. Báðir hafa þeir hlot- ið 993 stig. Þeir Ballesteros og Langer eru í nokkrum sérflokki. Ástralíumaður- inn Greg Norman er nú kominn í þriðja sætið með 752 stig en fjórði í röðinni er Bretinn Sandy Lyle með 740 stig. Gamla kempan, Jack Nick- laus, er sem stendur í 20. sæti með 443 stig. Efsti Bandaríkjamaðurinn er Mark O’Meara með 696 stig 1 fimmta sæti. Næstu menn eru: 6. Tom Watson, USA.........684 stig 7. Tommy Nakajima, Japan.....638- 8. Corey Pavin, USA..........614 - 9. Hal Sutton, USA...........601 10. CalvinPeete, USA..........600- 11. Lanny Wadkins, USA.......572 - 12. Curtis Strange, USA......548 - 13. Andy Bean, USA...........526 - 14. Payne Stewart, USA.......509 - 15. Tom Kite, USA............505 - 16. Fuzzy Zöller, USA........496 - 17. Craig Stadler, USA.......459 - 18. Isao Aoki, Japan.........458 - 19. John Mahaffey, USA........452- 20. Jack Nicklaus, USA.........443- • Severiano Ballesteros og Bern- hard Langer sjást hér saman eftir að Langer hafði sigrað í US Masters keppninni í fyrra. Þessir tveir kylf- ingar eru í sérflokki í heiminum í dag eins og fram kemur á listanum yfir þá bestu hér að ofan. -SK það þriðja og fjórða markið í fyrri hálfleik var sjálfsmark fyrirliða Newcastle, Glenn Roeders. West Ham hélt uppteknum hætti í síðari hálfleiknum og skorði liðið þá einnig fjögur mörk áður en New- castle náði að skora sitt eina mark í leiknum. Alvin Martin skoraði fímmta markið, Paul Goddard það sjötta, sjöunda markið gerði Frank • Alvin Martin, miðvörður West Ham, skoraði þrjú mörk fyrir West Ham í gærkvöldi er lið hans rót- burstaði Newcastle, 8-1, á Upton Park. Holmes tókst ekki að endurheimta titiiiinn - tapaöi öðru sinni fyrir Spinks í hringnum | Larry Holmes, einum mesta hnefaleikara heims fyrr og siðar, mistókst að endurheimta heims- meistaratitilinn í þungavigt í Las Vegas aðfaranótt mánudags. Tap- aði á stigum fyrir heimsmeistaran- um Mickael Spinks í frekar jöfnum leik. Annar tapleikur Holmes sem atvinnumaður. Hann missti heims- meistaratitilinn til Spinks sl. ár eftir að hafa unnið 48 leiki sem heimsmeistari. Vantaði einn sigur til að jafna met Rocky Marciano, þess fræga kappa. Eftir leikinn tilkynnti Holmes að hann væri nú endanlega hættur keppni, 18 ára glæsilegum ferli í hringnum, sem fært hefði honum yfir 30 milljónir dollara, væri lokið. Honum hefur gengið vel í lífinu, nýtt peninga sina vel í viðskiptum. Hann er kvæntur og á fimm böm. Hann var þó allt annað en án- ægður með tapið gegn Spinks. Taldi sig hafa verið órétti beittan af dómurunum. Áleit sjálfur - eins og þjálfari hans - að hann hefði sigrað í leiknum. Fór á sjúkrahús eftir leikinn vegna smávægilegra meiðsla og viðurkenndi að þar hefði hann grátið í fyrsta skipti á ferli sínum. Ekki vegna meiðslanna „heldur vegna þess hve ég hafði lagt hart að mér, fórnað miklu en I síðan ekki verið metinn af því sem _ ég gerði í hringnum," eins og hann | sagði síðar við fréttamenn. _ Spinks er 29 ára og hefur ekki | tapað í 29 leikjum sem atvinnu- ■ maður. Varð fyrsti hnefaleikamað- ■ urinn í léttþungavigt til að hljóta ■ heimsmeistaratitilinn í þungavigt. ® Hefur afsalað sér heimsmeistara- ■ titlinum í þungavigt. hsím _ „West Ham átti að skora átján mörk4 4 Frá Sigurbirni Aðalsteinssyni, blaða- manni DV í Englandi: „Ég veit að sú knattspyrna sem Sheffield Wednesday leikur er ekki mikið fyrir augað. Við leikmennirnir höfum rætt um það okkar á milli að við þyrftum að æfa betur samspilið i stað endalausra kýlinga," sagði Sig- urður Jónsson, knattspyrnumaður hjá enska liðinu Sheffield Wednes- day, i samtali við DV í gærkvöldi. Sigurður hefur undanfarnar tvær vikur verið í gifsi vegna meiðsla á kálfa en ætlar að reyna að byrja að æfa á ný í dag. „Því er ekki að neita að ég hef verið óheppinn með meiðsli. En ég kvarta ekki á meðan ég tek framförum. Mér finnst ég hafa styrkst mikið líkamlega frá því ég kom hingað. Ég kann mjög vel við mig hér og stefni ótrauður á fast sæti í liðinu á næsta keppnistímabili. Ef það tekst hins vegar ekki mun ég sjá til hvað ég geri,“ sagði Sigurður Jónsson en þess má geta að hann er samningsbundinn Sheffield Wednes- day næstu tvö keppnistímabil. Sigurður hefur lítið leikið með Wed- nesday í vetur og ljóst er að hann leikur ekki meira með liðinu á keppn- istímabilinu sem nú er að ljúka. En ef meiðslin láta Sigurð í friði ætti hann að eiga góða möguleika á að komast i aðalliðið næsta vetur. -SK Connors nældi i milljonirnar - sigraði á tennismótmu í Japan Jimmy Connors, USA, sigraði óvænt á tennismótinu í Tokýo um helgina. Sigraði Mats Wi- Iander, Svíþjóð, í úrslitaleiknum, sem fjórtán þúsund áhorfendur fylgdust meö. Tvær lotur, 6-4 og 6-0, og Connors hlaut 110 þúsund dollara í fyrstu verðlaun, 4,5 milljónir króna. Wilander hlaut 70 þúsund dollara, tæpar þrjár milljónir kr. Ivan Lendl og Stefan Edberg kepptu einnig á mótinu. -hsim Ögmundur til UMFG • Pálmar Sigurðsson skoraði 14 stig gegn Noregi í Keflavík í gærkvöldi. Enn slasast Francis

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.