Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Page 19

Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Page 19
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986. 19 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu Offita — reykingar. Nálarstungueyrnalokkurinn • hefur hjálpaö hundruöum manna til að megra sig og hætta reykingum. Hættu- laus og auöveldur í notkun. Aðferð byggö á nálarstungukerfinu. Uppl. í síma 622323. Heilsumarkaðurinn, Hafnarstræti 11. Körfugerðin Blindraiðn. Okkar vinsælu barnakörfur ávallt fyr- irliggjandi, einnig brúðukörfur í þrem stærðum, ásamt ýmsum öðrum körf- um, smáum og stórum. Einnig burstar og kústar af ýmsum gerðum og stærð- um. Blindravinafélag Islands, Ingólfs- stræti 16, Reykjavík. Reyndu dúnsvampdýnu í rúmið þitt. Tveir möguleikar á mýkt í einni og sömu dýnunni. Sníðum eftir máli samdægurs. Einnig sjúkradýnur og springdýnur í öllum stærðum. Mikið úrval vandaðra áklæða. Páll Jóhann, Skeifunni 8, sími 685822. Greiðslukorta- þjónusta. Springdýnur. Endumýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum — sendum. Ragnar Bjömsson hf., húsgagna- bólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Ötrúlega ödýrar eldhúsinnréttingar, baðinnréttingar og fataskápar. MH-innréttingar, Klepps- mýrarvegi 8, sími 686590. Opið virka daga 8—18 og laugardaga kl. 9—16. Hárlos — skalli. Hárlos getur stafað af efnaskorti. Holl efni geta hjálpað. Höfum næringar- kúra við þessum kvillum. Persónuleg ráðgjöf. Uppl. í síma 622323. Heilsu- markaðurinn, Hafnarstræti 11. Bamarúm, gólfteppi og hilla í forstofu til sölu. Uppl. í sima 35996 eftir kl. 17. Iðnaðarsaumavélar. Til sölu 4 beinsaumsvélar, seljast ódýrt.Uppl.ísíma 666861. Pottofnar og stór hitablásari (Landssmiðju) með stóru elementi til sölu, einnig Landssmiðju-skjalahurö. Uppl. að Funahöf ða 13 eða í síma 73507. Nýleg Passap prjónavél frá Pfaff til sölu, selst á hálfvirði. Uppl. í síma 20884. Nokkur litið notuð golfsett til sölu. Sími 34390. Þorvaldur. Hringlaga eldhúsborð ásamt fjórum stólum til sölu. Uppl. í síma 73581 eftirkl. 20. Bandslfpivél og hulsubor til sölu, sanngjarat verð og greiðslu- skilmálar. Uppl. í síma 686870. Ödýri bókamarkaðurinn er á Hverfisgötu 46, þar em þúsundir íslenskra og erlendra bóka til sölu á 25—100 kr. stk. Bókavarðan. Gamalt útskorið sófasett, gamlir radíófónar, hansahill- ur, alls konar bókahillur og skápar af ýmsum gerðum, stólar og borð, þ.á m. spilaborð, dívanar og svefnbekkir, gólfteppi og ýmis heimilistæki o.fl. til sýnis og sölu á Vatnsstíg 4 í dag og á morgunkl. 16—18. Apple / / / (5mb. diskur og prentari), antikbíll, Humber Hawk ’66, 45 ha. Evinrude utanborðsmótor, Candy uppþvottavél, trévatnabátar á vögnum. Simi 15408. Trésmiðavélar. Til sölu sambyggð vél, 6-föld, m/3 mót- orar, RGA-350. Iðnvélar og tæki, sími 76444, Smiðjuvegi 28, Kóp. Trésmfðavélar til sölu, fræsari, Teggle, meö tappasleöa, 5 hraðar á spindli. Iönvélar og tæki, simi 76444. Frystigámar, 2 stk., 17 rúmmetrar, til sölu. Gámarnir eru nýyfirfarnir, seljast á góðu verði. Uppl. i sima 621027 eftir kl. 19. Meltingartruflanir — hægöatregða. Holl efni geta hjálpaö. Þjáist ekki að ástæöulausu. Höfum næringarefni og ýmis önnur efni viö þessum kvillum. Ráðgjafarþjónusta. Opið laugardaga frá kl. 10—16. Heilsu- markaöurinn, Hafnarstrsti 11, sími 622323. Rúmdýnur — svafnsófar — svefnstólar, margar geröir, úrval áklsða. Lagfærum einnig og endumýj- um. Fljót og góð afgreiösla. Pétur Snæ- land hf., v/Suðurströnd, Seltjamar- nesi.sími 24060. Skrrfstofur — fyrirtæki: Ný, ónotuð Nippon Electric símstöð til sölu á hálfvirði, 4 bæjarlínur og 8 takkasímar, innanhússkerfi + 2 mjög fullkomnir takkasímar með 30 númera minni. Ríkisprófað. Greiðslukjör. Simi 79732 eftirkl. 20. Fornsalan, Njélsgötu 27: sófasett, svefnsófar, tvöfaldir, tví- breiðir, svefnbekkir, borð og kollar, góðir í sumarbústaö, borðstofuborð og stólar, eldavél, 4 hellna, borðstofu- skenkur og ótal margt fleira. Sími 24663. Ódýrir — vandaðir — skór. Skómarkaðurinn, Barónsstíg 18, býður kostakjör á afgangspörum frá S. Waage og Toppskónum, á alla fjöl- skylduna. Þar má fá vandaða skó á gjafverði. Daglega nýir valkostir. Opið virka daga kl. 14—18, sími 23566. Græna línan, Týsgötu: Marja-Entrich heilsuvörur fyrir húð og hár. Hálsfestar, armbönd, eyma- lokkar, heiðursmerki, leðurpokar o.fl. Líttu inn, þú sérð ekki eftir því. Gjafa- úrval við öll tækifæri. Sjáumst. Græna línan, s. 622820. Oskast keypt Óska aftir að kaupa vel með fama Passap prjónavél með mótor. Uppl. í síma 77084 eftir kl. 20. Erum kaupendur að peningakassa, 2—3 linum, 20—30 bolla kaffivél, ódým sjónvarpi og videoi, fataslá og ýmsum öörum innréttingum í fataverslun. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-369. Verslun óskar eftir að kaupa lítinn mjólkurkæli og kjötsög. Uppl. í síma 41592 eftir kl. 18. 21/2—3ja tonna rafmagnstalía óskast. Vinsamlega hringið í síma 686844. Guömundur Arason, Skútuvogi 4. Fatnaður Fatabreytingar. Hreiðar Jónsson klæðskeri, Oldugötu 29. Heimasími 611106. Fyrir ungbörn Til sölu dökkgrænn Silver Cross bamavagn (stærri gerð), verð kr. 13 þús., og Baby Bjöm bað- borö á 1800. Uppl. i sima 38037. Mjög vel með farin einotuð fóðmö ungbarnakerra til sölu. Uppl. í síma 77901. Til sölu nokkrir stórir og notalegir hægindastólar, seljast mjög ódýrt. Uppl. í síma 76533. Bólstr- un Héðins, Steinaseli 8. Gott sófasett til sölu, 3+2+1, sófaborð fylgir einnig. Uppl. í síma 686090 eftirkl. 17. 2 eldhúsborð (sporöskjulaga) og rúmstæði til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í sima 21099 i dag. Skrifstofuhúsgögn. Tilvalin fyrir litla skrifstofu. Til sölu 2 skrifborð með og án vélritunarborðs, 2 hillur og hilluskápur, skrifborðsstóll, 6 manna fundarborö meö stólum, Salix sófasett (3+1+1) ásamt borði. Allt úr beyki — allt í stíl. Selst á hálfvirði. Uppl. í sima 19197 á skrifstofutima og laugardag kl. 12—16. Vel með farið grænt plusssófasett til sölu, 3+2+1, á kr. 11 þús., grænbæsað fumborð og 4 stólar á 6 þús. kr. og Candy þvottavél á kr. 3 þús. Uppl. í síma 76547. Svamprúm til sölu, 2 x 1 x 0,3 m, og stakur stóll. Simi 11949. Sófasett, 3+2+1, til sölu og sófaborð. Uppl. i síma 74156 eftirkl. 19. Sporöskjulagað eldhúsborð og 4 stólar til sölu. Uppl. í síma 18934. Afsýring. Afsýrum öll massíf húsgögn, fulningahurðir, kommóður, stóla o.fl. Pétur í síma 31628. Antik Útskorin borðstofuhúsgögn, stólar, borð, skápar, speglar, kommóð- ur, bókahillur, skatthol, málverk, klukkur, ljósakrónur, kistur, kristall, silfur, postulin, B&G og konunglegt, orgel, gjafavörur. Opið frá 13—18. Antikmunir, Laufásvegi 6, sími 20290. Hljóðfæri Yamaha skemmtari, B-205, tU sölu. Sími 99-3317 eftir kl. 17. Nýbylgju-rokkhljómsveit óskar eftir hljómborðsleikara sem allra fyrst. Uppl. í síma 44808, Bjössi, eða 52788, Ivar, eftir kl. 18. Yamaha rafmagnsorgel B-205 tíl sölu. Sími 621541. Ödýrt ársgamalt trommusett til sölu. Uppl. í síma 43461 eftirkl. 16.30.____________________ Óska eftir að taka á leigu píanó. Uppl. i sima 621938 eöa 21590 (Alli). Roland — JX-8P hljómborð, sem nýtt, til sölu. Uppl. í síma 36729 eftir kl. 19 næstu kvöld. Hljómtæki Pioneer bíltæki til sölu, sambyggt útvarp og segulband, tveir 20 vatta hátalarar + tveir 60 vatta há- talarar. Uppl. í síma 16567. Segulbönd óskast. Oskum eftir að kaupa nokkur segul- bandstæki, aðeins koma til greina stór, öflug og traust spólutæki sem þola mikla notkun. Uppl. gefur Hallur Leo- poldsson í síma 622288. Vídeó Videoskélinn: Mikið úrval af nýjum spólum, allar á 100 kr., bamaefni á 75 kr. Videoskál- inn, Efstasundi 99, simi 688383. VarðveMð mkmlnguna á myndbandi. Upptökur við öll tæki- færi (fermingar, brúökaup o.fl.). Milll- færum slides og 8 mm filmur á mynd- band. Gerum við slitnar videospólur, erum með atvinnuMippiborð fyrir al- menning og félagasamtök er vantar aðstöðu tU að Mippa, hljóösetja eða fjölfalda efni i VHS. JB-mynd sf., VHS þjónusta, SMpholti 7, simi 822426. Videotæki og sjónvörp til leigu! Höfum allar nýjustu mynd- irnar á markaðnum, t.d. Turk 182, Buming Bed, Man from the Snowie River o.fl. o.fl. Nýtt efni í hverri viku. Einnig gott barnaefni og frábært úrval af góðum óperum. Kristnes-video, Hafnarstræti 2 (Steindórshúsinu), sími 621101. Tökum á myndbönd fermingar, afmæli, brúðkaup o.fl. Einnig námskeið og fræðslumyndir fyrir stofnanir og fyrirtæki. Yfirfærum slidesmyndir, 8 og 16 mm kvikmyndir á myndbönd. Heimildir samtimans hf., Suðurlandsbraut 6, sími 688235. Lltið notað Panasonic HQ VHS, með 14 daga minni og fjar- stýringu, til sölu. Hafið samband viö auglþj.DVÍsima 27022. _____________________________H-308. Lítið notuð vidaotæki til sölu á góðu verði. B.H. hljóðfæri, Grettisgötu 13, simi 14099, opiö frá 12— 18.______________________________ Vldeotækjalelgan sf., siml 672120. Leigjum út videotæki, hagstæö leiga, vikan aðeins kr. 1.700. Góö þjónusta. Sendum og sækjum. Opið alla daga frá 19—23. Reyniðviðskiptin. Borgarvideo, Starmýri 2, s. 688515. Ný þjónusta, lengri skila- frestur, t.d. 3 spólur, 2ja daga skila- frestur, 5 spólur, 4ra daga skilafrestur. Allar myndir á 100 kr., nóg úrval. Opið kl. 14—23.30 alla daga. Lítið notuð videotæki á góðu verði. B.H. hljóðfæri, Grettis- götu 13, sími 13099. Opið frá 12—18. Tölvur BBC—B töhra til sölu ásamt 64K aukaörtölvu, diskettudrifi, skjá, DFS og Kenda diskstýrikerfi, rit- vinnslu, Pascal BCPL, mikið af leikjum, forritum, bókum og blöðum. Verð 39.000 kr. Uppl. í síma 31428 eftir kl. 19. Til sölu IBM PC feröatötva, 256 KB, 2 X360 KB, diskadrif og DOS 3.1. Uppl. i sima 79130. Til sölu fyrir PC-tölvur fjöltengiborð, OKB, 8.662 kr., fjöltengi- borð, 384, 12.842 kr., 10 MB hraður diskur, 29.900 kr., 64 KB minnisstækk- un, 788 kr. Sími 83233, tölvudeild. Bondwell tölva til sölu, tvöfalt diskettudrif og skjár innbyggt. Uppl.ísíma 46728. BBC töhra til sölu. Uppl. í síma 76529 eftir kl. 19. Sjónvörp Sjónvarpsviögerðir samdægurs. Sækjum, sendum. Einnig þjónusta á myndsegulbandstækjum og loftnetum. Athugið, opið laugardaga 13—16. Lit- sýn sf., Borgartúni 29, sími 27095. 20" ITT litsjónvarpstæki til sölu. Verð kr. 20.000. Uppl. í síma 46309. 20" litsjónvarp, Nordmende, til sölu. Uppl. í síma 54017 eftirkl. 18. Dýrahald Aðeins einn eftir af átta af gotinu hennar Tátu, það er svartur labradorhundur, 3ja mánaða, mjög bliður með mjög góða ættartölu. Ætt- bók, útgefin af Hundaræktunarfélag- inu, fylgir. Simi 46071. 6 vetra foli til sölu, þægur klárhestur. Sími 99-7312 eftir kl. 19. Frá Kolkuósi, 7 vetra fallegur, brúnn foli til sölu, lítið taminn en allra meðfæri. Uppl. i síma 71502. Angórakaninur til sölu. Tilvalið fyrir þá sem vilja hefja kan- ínubúskap strax. Einnig viljum við benda þeim á það sem ætla að hefja kanínubúskap á þessu ári að hafa sam- band við okkur og tryggja sér dýr tím- anlega. Uppl. í síma 94-8260. Kanínubú- ið Hrafnseyri. Nýlegur hnakkur til sölu (Baldvin og Þorvaldur). Verð kr. 20 þús. Uppl. i sima 40398. Hæ, við erum héma 2 kettlingar, skemmtilegir, gáfaðir, blíðir og að sjálfsögðu algjörir snyrti- kettir. Okkur vantar gott heimili hjá góðu fólki. Þeir sem hafa áhuga á að hressa upp á sálarlífið með nærvera dýra hafi samband í síma 21861. Til sölu 3 mánaða hreinræktuð gul labrador tík, verð 20.000 kr. Uppl. í síma 10366 eftir kl. 19. Bamahesturl Góður 8 vetra bamahestur til sölu. Uppl. í sima 51976 eftir kl. 19. Hvolpur f æst gefins. 4ra mánaða hvolp vantar gott heimili, húsvanur. Uppl. i sima 75064. Bújörð I nágrenni Selfoss er til sölu, lítil jörð sem hentar vel fyrir hestamenn eða loðdýrabænd- ur. Leiga á jörð og húsum eða landinu einu koma einnig til greina. Hafið samband viö auglþj. DV í síma 27022. H-137. Mjög góður 9 vetra kvenhestur til sölu. Uppl. í síma 82387 eftir kl. 19. Töltari. Stór og fallegur töltari til sölu. Uppl. í sima 93-4195 og á kvöldin i síma 93- 4337. Byssur Whtchestsr haglabyssa til sölu, model 1400, númer 12, sjálf- virk. Uppl. gefur Smári í sima 96-41444 og 41449 ákvöldin. RtffMsfcyttur, athugið: Hlöðum í flest algengustu rifflacaliber, mjög hagstætt verð. Uppl. i síma 96- 41009, M. 16—18 virka daga. Kvöld- og helgarsími 96-41982. Hlað sf., Stórhóli 71, Húsavik. Fyrir veiðimenn Ánamaðkar I veiörferðina: Anamaökar til sölu á 6 og 8 krónur. Uppl. í sima 15839. Ármenn. Síðasta opna hús vetrarins verður á miðvikudagskvöld i Veiðiseli. Góður fyrirlesari. Fyllum húsið síðasta kvöld vetrarins. Húsnefnd. Teppaþjónusta T eppaþjónusta — ú tleiga. Leigjum út djúphreinsivélar og vatnssugur. Tökum að okkur teppa- : hreinsun í heimahúsum, stigagöngum og verslunum. Einnig tökum við teppa- mottur til hreinsunar. Pantanir og uppl. í síma 72774, Vesturbergi 39. Bólstrun Bólstrun Karis Jónssonar. Við erum eitt elsta bólsturverkstæði i Reykjavik. Ef þú átt húsgögn sem þarfnast yfirdekkingar og lagfæringar þá eram við til þjónustu reiðubúnir. Klæöning á sófasettum, hægindastól- um, borðstofustólum o.fl. Ath., við eig- um öll þau bólsturefni sem þarf til aö lagfæra gömul húsgögn. Sjáum um viðgerð á tréverki. Reyndu viðskiptin. Karl Jónsson húsgagnabólstrara- meistari, Langholtsvegi 82, sími 37550. Klæðum og gerum við bólstraö húsgögn. 011 vinna unnin af fagmönnum. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðarlausu. Formbólstrun, Auðbrekku 30, sími 44962. Rafn Viggósson, simi 30737, Pálmi Ásmundsson, 71927. Til bygginga Mótaleiga. Leigjum út létt ABM handflekamót úr áli, allt að þreföldun í hraða. Gerum tilboð, teiknum. Góðir greiðsluskilmál- ar. Allar nánari uppl. hjá BOR hf., Smiðjuvegi 11E, Kóp. Sími 641544. Stór og góður vinnuskúr óskast. Hafið samband við auglþj. DV í sima 27022. H-344 Uppistöður til sölu, 11/4X4, lengd ca 2,50, 200 stk. Uppl. í síma 92-4114. Til leigu meiriháttar jarðvegsþjöppur, múrfleygar, steypu- hrærivélar o.fl. Höfðaleigan, áhalda- og vélaleigan, Funahöfða 7, sími 686171. Hjól Sniglar: Hópakstur sumardaginn fyrsta. Mæt- ing á Kaffivagninum, Grandagarði, M. 13 fimmtudag. Stjómin. ReMhjólið, verkstæðiö i vesturbænum. Geri við öll hjól. Góð aökeyrsla. Notuð hjól i um- boössölu. Viðgerðir utan af landi á for- gangshraða. Reiðhjólið, Dunhaga 18, bak við skósmiöinn. Simi 621083. T1I sölu er Yamaha YS 250 érg. '80. Uppl. í síma 99-2039 eftir kl. 17. Óska eftlr aö kaupa vel með fama Hondu MB 50 cc. árg. ’80—’82 með staðgreiöslu í huga. Uppl. ísíma 46269. HjMp - Hjélp. Mig bráðvantar Montes Cota 247 í ein- hvers konar ásigkomulagi eða vara- hluti. Ef þú átt eitt slfkt, veist um slikt eða á einhvem máta getur komið mér á spor, vinsamlega hringdu i sima 24981.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.