Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Blaðsíða 21
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986.
21
Sími 27022 Þverholti 11
Smáauglýsingar
Stundum held ég að þú sért sú eina sem
skilur kvakið í mér.
—■—v/ Gott, ég heyri J
f Kominn pr það. '
^heim. J v____^-----y
Buick 360 til eölu.
Buick Skylark órg. 72,350 cub., til nið-
urrifs. Uppl. í sima 72336 eða 685825.
■ Handbremsu- og kúpiingsbarkar.
Við útvegum allar hugsanlegar gerðir
af togbörkum í bíla, vinnuvélar, vél-
hjól o.fl., t.d. handbremsu- og kúpl-
ingsbarka, ýmist af lager eða útbúið
eftir pöntun. Fljót afgreiðsla, hagstætt
verð. Gunnar Asgeirsson hf., mæla- og
barkadeild, Suðurlandsbraut 6, simi
35200(28).
Toyota boddihlutir.
Crown ’80—’84, húdd, v. og h. fram-
bretti, grill, stuðari, afturbretti, aðal-
ljós o.fl. Corolla ’80—’83, grill, aðal-
ljósarammi, aðalljósagler, framstuö-
ari, stuðarahom o.fl. Cressida 79—’82,
afturbretti, h. framhurð, vatnskassi
o.fl. Sérpöntum einnig alla varahluti
fyrir Toyotabifreiðar. Ö.S. umboðið,
Skemmuvegi 22, 200 Kópavogi. Opið
alla virka daga frá kl. 9—21, sími
73287.
Biiabjörgun vifl Rauflavatn.
Varahlutir:
Subaru,
Chevrolet,
Mazda,
Benz,
Simca,
Wartburg,
Peugeot,
Honda,
Homet,
Datsun,
Saab,
Polonez,
Econoline,
Cortina,
Dodge,
Lada,
Colt,
Corolla,
Audi,
Volvo,
Bedford
o.fl. Kaupum til niðurrifs. Póstsend-
um.Simi 681442.
Krómfelgur
undir ýmsar gerðir fólksbila, hagstætt
verð og greiðsluskilmálar. Mart sf.,
sími 83188.
Vantar vél í Renault TS,
árg. 78—’80. Uppl. í síma 672114 eftir
kl. 19.
C.A.V. startarar —
altematorar. Eigum fyrirliggjandi 12
og 24 volta startara og altematora fyr-
ir Perkins, Lister, Ford, Land-Hover,
Massey Ferguson o.fl. Útvegum einnig
C.A.V. 80—120 amper, 24 volta altema-
tora fyrir báta. Þyrill sf., Hverfisgötu
84, sími 29080.
Jeppapartasala
Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2.
Opið virka daga kl. 10—19 riema föstu-
daga kl. 10—21. Kaupi alla nýlega
jeppa til niöurrifs. Mikið af góöum,
notuðum varahlutum. Jeppapartasala
Þóröar Jónssonar, simar 685058 og
15097 eftirkl. 19.
Bilabúð Benna, Vagnhjólið.
Sérpöntum AMC, GM og Ford vara-
hluti frá USA. Hagstætt verð. Verk-
stæðið sér um alhliða viðgerðir og
breytingar á jeppum og fólksbdum.
Mikið af auka- og varahlutum á lager.
Bílabúð Benna, Vagnhöfða 23, sími
685825.
Bílgarður - Stórhoföa 20
Erum aðrífa:
Mazda 323*81,
Toyota Carina 79,
AMC Concord '81,
Toyota Corolla 75,
Volvo 144 73,
Cortina 74,
Simca 1307 78,
Escort 74,
Lada 1300S ’81,
Lada 1500 ’80,
Datsun 120Y 77,
Datsun 160 SSS 77,
Mazda 616 75,
Skoda 120L 78.
Sumarbústaðalandseigendur.
Tveir smiðir, reyndir í smíði á sumar-
bústöðum á staönum, geta bætt við sig
verkefnum nú þegar. Höfum öll helstu
verkfæri sem til þarf. Uppl. í síma
641066. öm.
Flug
Eigum til é lager
í flestar gerðir minni flugvéla: raf-
geyma, dekk, slöngur, perur, bremsu-
borða, olíubætiefni, ELT batterí, loftsí-
ur, oliusíur, vakúmdælur, loggbækur
o.m.fl. Opið 17—19. Flugsport hf.,
Kársnesbraut 124, Kópavogi, simi
41375.
Fyrirtæki
Litil heildverslun.
Til sölu heildverslun i fullum rekstri,
margir vöruflokkar. Hafið samband
viö auglþj. DV i síma 27022.
_____________________________H-398.
Sölutum til sölu,
í austurbænum. Uppl. í sima 19844 á
daginn og 687702 á kvöldin.
Heildverslun til sölu.
Til sölu lítil heildverslun. Góður sölu-
tími framundan. Gott verö og greiðslu-
kjör. Tilboð sendist DV, merkt „Mögu-
leikar”, fyrir 1. maí.
Bátar
Athugifll
Vantar 24 volta handfærarúllu. Uppl. í
sima 71994.
Utanborösmótor.
Oskum eftir utanborösmótor, 75—150
ha., einnig hæl í Chrysler, 100 ha. Uppl.
ísima 15520.
Slöngubótur til sölu
með Zodiaclagi, 2ja manna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
_____________________________H-312-
Óska eftir 2ja tonna bóti,
er með Willys árg. ’53, allan upptekinn,
sem útborgun. Uppl. i sima 92-7308
milli kl. 18 og 19. Eyþór.
Skrokkur — mót.
Oska eftir ca 5 tonna plastskrokk eða
móti á skrokk. Uppl. í sima 92-7606 og
92-7454.
Stór trilla,
dekkbátur, um 7 tonn, til sölu, allur ný-
yfirfarinn og nýskoöaður, í toppstandi.
Bátnum fylgir gúmbjörgunarbátur,
dýptarmælir, talstöð, 4 rafmagnshand-
færarúllur, línuspil, sólóeldavél, 100
lóðir, um það bil nýjar, 13 linubalar og
m.fl. Uppl. i sima 41021 á skrifstofu-
tíma.
2ja—5 tonna trilla óskast
til kaups. Verðhugmynd 100—200 þús.
Hafið samband viö auglþj. DV í síma
27022.
H-331.
Litifl trollspil
fyrir 8—10 tonna bát til sölu, skipti á
rafmagnshandfærarúllum koma til
greina. Uppl. í sima 51489 og 53225.
Skipasala Hraunhamars:
Til sölu 11 tonna Bátalónsbátur, árg.
73. Vantar 20—30 tonna og 60—120
tonna báta fyrir góða kaupendur.
Kvöld- og helgarsími 51119, sölumaður
Haraldur Gislason. Skipasala Hraun-
hamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnar-
firði. cúai 54511.
Fiskkör, 310 litra,
ódýr, fyrir smábáta, auk 580, 660, 760
og 1000 lítra karanna. Borgarplast,
sími 91-46966, Vesturvör 27, Kópavogi.
Iveco bótavélar.
Bjóðum frá einum stærsta vélafram-
leiðanda Evrópu hinar spameytnu og
sterkbyggðu Iveco disilvélar, vélar-
stærðir 20—700 hestöfl, einnig rafstöðv-
ar. Hagstætt verð, greiðslukjör í sér-
flokki. Glóbus hf., Lágmúla 5, simi 68-
15-55.
Varahlutir
Mazda 626.
Vantar húdd, framstykki, grill og
vinstra framljós í Mözdu 626 ’81—’82.
Uppl. í síma 95-5863.
Gófl V6cyl. vél
og skipting til sölu, er úr Taunus 20 M.
Verö ca 10—15 þús. eöa skipti á litilli 8
cyl. vél. Uppl. í síma 92-8532.
Dfsihról.
Til sölu dísilvél, Perkins 6-354,120 hest-
öfl, meö ökumæli, ekin 30 þús. km.
Uppl. í síma 33173 eftir kl. 17.
Bflgarður sf., sími 686267.
' Erum að rífa:
CH Nova 78, . Volvo 343 78,
Citroén GS 79, Subaru GFT 78
Simca 1508 79, 0.fl.
Lada 1300 S ’82,
Kaupum fólksbíla og jeppa til niður-
rifs. Staögreiðsla. Bílvirkinn, Smiðju-
vegi 44e, Kópavogi. Símar 72060 og
72144.
Hedd hf., Skemmuvogi M-20,
Kópavogi. Varahlutir — ábyrgð — við-
skipti. Höfum varahluti í flestar teg-
undir bifreiða.
Nýlega rifnir:
Lada Sport 79 Datsun Cherry ’80
Mazda323’79 Daih. Charm. 78
Honda Civic 79 Mazda626 ’81
Subaru 1600 79 Toyota Carina ’80
Daih. Charade ’80 VW Golf 78
Range Rover 74 Bronco 74
o.fl.
Utvegum viðgerðarþjónustu og lökkun
ef óskaö er. Kaupum nýlega bíla og
jeppa til niðurrifs. Sendum um land
allt. Ábyrgð á öllu. Símar 77551 og
78030. Reynið viðskiptin.