Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Síða 23
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986.
23 —
Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11
Atvinna í boði
Hárgreiðslumeistarar- sveinar.
Þið sem hafið áhuga á að vinna sjálf-
stætt getið fengið leigða vinnuaðstöðu
á hárgreiðslustofu við miöbæinn. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-174.
Starfskraftur óskast
í matvöruverslun, hálfs dags starf
kemur til greina. Hafið samband viö
auglþj. DV í síma 27022. H-166.
Óskum eftir vönum gröfumanni
á 1 1/2 árs traktorsgröfu. Hafið
samband við auglþj. DV í sima 27022.
H-162.
Trósmiflir óskast strax
í inni- og útivinnu, mikil vinna. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-254.
Stúlka — bakarí.
Stúlka óskast til aöstoöar og pökkunar-
starfa, vinnutími kl. 7—12 f.h. virka
daga. Uppl. á staðnum, fyrir hádegi.
NLF-bakarí, Kleppsvegi 152, sími
686180.
Ráðskona óskast í sveit,
má hafa með sér barn, þarf að geta
byrjað sem fyrst í maí. Uppl. gefur
Helgi í síma 97-3419.
Óska eftir duglegum manni,
16 ára eða eldri, til almennra sveita-
starfa, ásamt silungsveiði, i um það bil
11/2 mán. Uppl. í síma 99-6194.
Lampa sf. vantar mann
til sprautuvinnu, o.fl. Uppl. að Skeif-
unni 3b. EN-Lampar, kl. 8—16.30.
Starfsmenn óskast
til ræstingastarfa siðdegis, föst verk-
efni. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022.
H-374.
Aukatekjur.
Viljum ráða konur — stúlkur til að
selja undirfatnað í heimboðum. Pró-
sentur. Hafið samband við auglþj. DV í
sima 27022.
H-367.
Garðabœr — Hafnarfjörður —
Kópavogur. Vandvirk og áreiðanleg
stúlka óskast til að vélrita handrit í
hjáverkum. Svör sendist DV, merkt
„Areiðanleg370”.
Óskum að r&ða menn
í plastsmiðju. Uppl. í síma 53777.
Vélstjóra vantar
á skuttogarann Hólmanes SU-1 frá
Eskifirði. Uppl. í síma 97-6122.
Trásmiðir, ath.:
Vantar 2—3 góða trésmiöi út á land
strax, rifandi vinna. Hafið samband
við auglþj. DV í sima 27022.
H-382.
Atvinna óskast
Málarameistarar.
Málara vantar vinnu hjá málarameist-
ara. Uppl. i síma 15858.
Tiskuvöruverslun í miðbœnum
óskar að ráöa starfsfólk hálfan daginn.
Hæfniskröfur eru aö: hafa gaman af
að umgangast fólk, vera heiðarlegur,
snyrtilegur, reglusamur, stundvís og
hress. Starfsreynsla og meðmæli æski-
leg. Æskilegur aldur 20—35 ár. Uppl. í
síma 13877 milli kl. 10 og 12.
Módel óskast hjá MHÍ
í u.þ.b. 3 vikur. Uppl. í sima 38041 eftir
kl. 21.30 i kvöld og næstu kvöld.
Barðinn auglýsir.
Duglegan mann vantar til starfa á
hjólbarðaverkstæði okkar. Barðinn
hf., Skútuvogi 2, simi 30501 og 84844.
Sölumaður óskast
til að selja fatnað til verslana. Starfið
krefst mikillar vinnu og ferðalaga um
allt landið. Þarf að geta unnið sjálf-
stætt og geta byrjað strax. Umsóknir
sendist DV fyrir föstudaginn 25. apríl,
merkt „Sölumaður 434”.
Verkamenn
vantar í byggingarvinnu strax. Uppl. á
vinnustað, að Suðurlandsbraut 22, í
dagognæstudaga.
Matreiðsiumaður óskast
á veitingahúsið E1 Sombrero, einnig
vant fólk í sal, kvöld- og helgarvinna.
Uppl.ísíma 23866.
Starfskraftur óskast
nú þegar. Uppl. á staönum, ekki í
síma, milli kl. 2 og 4. Kjúklinga-
staðurinn Chick-King, Suðurveri,
Stigahliö 45.
Tækniteiknari
með aukamenntun, „Teknisk assi-
stent”, óskar eftir framtíðarstarfi sem
fyrst. Uppl. í síma 71153.
Tölvuforritari.
Ég er 33 ára karlmaður og leita að vel
launaðri vinnu við tölvuforritun. Hef
reynslu í C (unix) og Transact. Hef
líka komist í kynni við Fortran Pascal,
Basic og Cobol. Uppl. í sima 38729.
Ég er ung kona
með tvo drengi og langar til að komast
burt, burt frá stressi stórborgarinnar
um tíma. Eg er vön matráðskona. Og
ef einhver hefur áhuga þá sendi hann
DV bréf, merkt „Nýtt líf".
21 árs strákur
óskar eftir framtíðarvinnu, margt
kemur til greina, einnig óskar 26 ára
stúlka eftir verslunar- eða útkeyrslu-
starfi. Uppl. í síma 76339.
Hreingerningar
Hreingerningaþjónustan Þrifafl.
Tökum aö okkur hreingerningar,
kísilhreinsun, rykhreinsun, sót-
hreinsun, sótthreinsun, teppahreinsun
og húsgagnahreinsun. Fullkomin tæki.
Vönduð vinna. Vanir menn. Förum
hvert á land sem er. Þorsteinn og Sig-
uröur Geirssynir. Símar 614207 —
611190- 621451.
Þrif, hreingemingar,
teppahreinsun. Tökum að okkur hrein-
gemingar á íbúðum, stigagöngum og
stofnunum, einnig teppahreinsun með
nýrri djúphreinsunarvél sem hreinsar
með góðum árangri. Vanir og vand-
virkir menn. Uppl. í símum 33049 og
667086. Haukur og Guðmundur Vignir.
Teppa- og húsgagnahreinsun.
Vortilboð á teppahreinsun. Teppi undir
40 fm á 1.000 kr., umfram það 35 kr.
fm. Fullkomnar djúphreinsivélar með
miklum sogkrafti sem skila teppunum
nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir.
Ath., er með sérstakt efni á húsgögn.
Margra ára reynsla, örugg þjónusta.
Sími 74929 og 74602.
Hólmbræður —
hreingemingastöðin, stofnsett 1952.
Hreingemingar og teppahreinsun í
íbúðum, stigagöngum, skrifstofum
o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa
blotpað. Kreditkortaþjónusta. Sími
19017 og 641043. Olafur Hólm.
Hreingemingaþjónusta
Magnúsar og Hólmars. Tökum að okk-
ur hreingemingar á íbúðum, stiga-
göngum, fyrirtadcjum og fleira.
Gluggaþvottur og teppahreinsun. Fljót
og góð þjónusta. Ath., allt handþvegið.
Landsbyggöarþjónusta. Leitið tilboöa.
Sími 29832 og 12727.
Þvottabjörn — nýtt.
Tökum að okkur hreingerningar, svo
og hreinsun á teppum, húsgögnum og
bílasætum. Gluggaþvottur. Sjúgum
upp vatn. Háþrýstiþvottur utanhúss
o.fl. Föst tilboð eöa tímavinna. Orugg
þjónusta. Símar 40402 og 54043.
Tapað - Fundið
Hvit leðurtaska
tapaðist í Broadway laugardagskvöld-
ið 19.—20. april. Finnandi vinsamleg-
ast hringi í síma 688405.
SHfurarmband tapaðist.
Finnandi vinsamlegast hringi í síma
77806 ákvöldin.
Kennsla
Þýska.
Einkatimar í þýsku, fyrir byrjendur og
lengra komna. Uppl. í sima 24397.
Hjélparkennsla — einkatimar.
Aðstoða nemendur grunnskóla og
framhaldsskóla í stæröfræöi, eðlis- og
efnafræði, 7 ára starfsreynsla. Uppl. í
síma 671024.
Leiðsögn sf., Þangbakka 10,
býður grunn- og framhaldsskólanem-
um aöstoö í flestum námsgreinum. All-
ir kennarar okkar hafa kennsluréttindi
og kennslureynslu. Uppl. og innritun í
síma 79233 kl. 16.30—18.30 virka daga,
simsvari allan sólarhringinn.
Vomémskeið, 8—10 vlkur.
Kennslugreinar píanó, harmóníka,
rafmagnsorgel, gitar, munnharpa,
blokkflauta. Hóptímar og einkatímar,
allir aldurshópar. Innritun daglega,
simar 16239 og 666909. Tónskóli Emils,
Brautarholti4.
Skemmtanir
Samkomuhaldarar, athugið:
Leigjum út félagsheimili til hvers kon-
ar samkomuhalds, t.d. ættarmóta,
giftinga, fundarhalda, dansleikja, árs-
hátíða o.fl. Gott hús í fögru umhverfi.
Tjaldstæði. Pantið timanlega. Loga-
land, Borgarfirði, sími 93-5135 og 93-
5139.
Dansstjóri Disu kann sitt fag
vegna reynslu af þúsundum dansleikja
á 10 árum. Persónuleg þjónusta og fjöl-
breytt danstónlist. Leikjastjóm og ljós
ef við á. 5—50 ára afmælisárgangar:
Nú er rétti tíminn til að bóka fyrir vor-
ið. Diskótekið Dísa, sími 50513.
Líkamsrækt
Breiðholtsbúar:
Sólbaðsstofan Holtasól, Dúfnahólum 4,
sími 72226, býður ykkur innilega vel-
komin í ljós. Ath.: Það er hálftími í
bekk meö árangursríkum perum. Selj-
um einnig snyrtivörur í tískulitum.
Sjáumst hress og kát.
Glænýjar perur,
frábær árangur, þægilegt umhverfi.
Sólbaðsstofa Siggu og Maddý, Hring-
braut 121, í porti JL-hússins, sími
22500._________________________
Minnkið ummáliðl
Kwik slim vafningar og Clarins megr-
unarnudd, 3ja vikna kúr. Uppl. í síma
46633. Snyrtistofan Gott útlit, Nýbýla-
vegi 14, Kóp.
Sól, sauna, nudd.
Sólbaösstofan Sólver, sími 22224, býður
fyrsta flokks aðstöðu á besta stað í
bænum. Saunaklefinn og nuddpottur-
inn opinn alla daga. Baðvörur, krem
og fleira. Sólver, Brautarholti 4, sími
22224.
Barnagæsla
Fimmtugur karlmaður
(öryrki) tekur að sér að sitja yfir böm-
um meðan þið skreppið út.' Sími 34871.
Olafur.
Barnapia.
Einstæð móöir á Seyðisfirði óskar eftir
bamgóðri stelpu til að gæta 15 mánaöa
stúlku í sumar. Uppl. í síma 97-2171 á
kvöldin.
Ef þú hefur gaman af bömum
og ert auk þess reiðubúin að sinna létt-
um heimilisstörfum má vera að hér sé
eitthvað fyrir þig. Starfið felst aðal-
lega í umsjón með þremur bömum, 1
árs, 5 ára og 8 ára. Fjölskyldan býr í
nýju einbýlishúsi í Breiðholti og öll að-
staöa er mjög góö. Æskilegt að viðkom-
andi geti hafið störf 1. maí nk. Vinnu-
tími er frá kl. 12—18. Æskilegur aldur
er frá 25—60 ára. Viökomandi má hafa
með sér bam. Nánari uppl. em gefnar
á skrifstofu Liðsauka hf., Skólavöröu-
stíg la, frá kl. 9-15. Sími 621355.
Einkamál
Rúmlega fimmtugur
maöur óskar að kynnast myndariegri
konu, 40—50 ára. Fullri þagmælsku
heitið. Svar sendist DV fyrir 28. apríl,
merkt „Vor ’86”.
Sveit
Ég er 29 ára gamall,
er reglusamur og vil komast á gott
sveitaheimili, er vanur öllum vélum,
get byr jað strax. Sími 19917 eftir kl. 19.
Stúlka é 17. éri
óskar eftir að komast til sveitastarfa
þar sem mikið er um hestamennsku.
Uppl.ísíma 686797.
Starfskraftur óskart
i sveit, helst vanur. Simi 99-2682.
Ég er 29 éra gamall,
er reglusamur og óska eftir aö komast
á gott sveitaheimili, er vanur öllum bú-
skap, get byrjað strax. Uppl. í sima
79998 eftirkl. 20.
12 éra stúlka óskar
eftir plássi á góðu sveitaheimiii, vön.
Uppl. í síma 21375 á daginn, 611258 á
kvöldin.
Þiónusta
II/,---■ .... »lstaiil
Tökum að okkur viðgeröir á gömlum
húsum og alla nýsmíöi. TUboð — tíma-
vinna — greiðslijjcjör. Uppl. i símum
16235 og 82981.
PÍputagnir - vtðgeröir.
Eru ofnamir vanstilltir, lekur vaskur-
inn eða rörin? Annast viðgerðir, ný-
lagnir og breytingar. Geri kostnaöar-
áætlun. Uppl. í sima 671373.
Borðbúnaður til leigu.
Leigjum út alls konar borðbúnað fyrir
fermingarveislur og önnur tækifæri,
s.s. diska, hnífapör, glös, bolla, veislu-
bakka og fleira. Allt nýtt. Borðbún-
aöarleigan, sími 43477.
JK-parketþjónusta.
Pússum og lökkum parket og gömul
viöargólf. Vönduð vinna. Komum og
gerum verðtilboð. Sími 78074.
Smiðir.
Tökum að okkur allar smiðar, inni sem
úti. Tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma
27629 eftir kl. 18. Karl Þórhalli Asgeirs-
son.
Méiningarvtnna.
Tökum að okkur alla málningarvinnu,
úti sem inni, einnig sprunguviðgerðir,
háþrýstiþvott, sílanúöun o.fl., aöeins
fagmenn. Uppl. í sima 84924 eftir kl. 18
ogallarhelgar.
Set hjól undir ferðatöskur,
geri við bilaðar, lagfæri minniháttar
heimilistæki, einnig verkfæri, svo sem
borvélar o.fl. Sími 39168.
Nýtt - nýtt.
Höfum opnaö saumastofu. Tökum aö
okkur viðgerðir og breytingar á fatn-
aði. Gerum einnig við leður- og mokka-
fatnað. Opið frá kl. 9—18 virka daga.
Saumnálin sf„ Vesturgötu 53 B, sími
28514.
Sársmiði.
Tökum að okkur ýmiss konar smiöi úr
tré og jámi, s.s. innréttingar, húsgögn,
plastlímingar, spónlagningar, alls kon-
ar grindur o.fl. úr prófíljámi. Tökum
einnig að okkur sprautulökkun, bæði
glær og lituð lökk. Nýsmíði, Lynghálsi
3, Árbæjarhverfi, símar 687660 og 002-
2312. Heimasími 672417.
Þekking — reynsla.
Húsasmiðameistari sér um viðgerðir
og hvers kyns breytingar á húsum,
iskiptir um jám á þökum eða öllu hús-
inu, einnig uppsláttur o.fl. Verötilboð
að kostnaöarlausu. Uppl. í sima 78720 á
kvöldin.
Bjóðum þjónustu okkar
í alhliða trésmíðavinnu, úti sem inni,
utanhússklæðningar, glugga- og gler-
ísetningar, innréttingar og hurðaupp-
setningar. Parket- og panelklæöning-
ar. Nýsmíði og viðgerðir. Uppl. í síma
83869.
Falleg gólf.
Slípum og lökkum parketgólf og önnur
viöargólf. Vinnum kork, dúk, marm-
ara, flísagólf o.fl. Aukum endingu allra
gólfa með níðsterkri akrýlhúðun. Full-
komin tæki. Verðtilboð. Símar 614207
— 611190 — 621451. Þorsteinn og Sig-
urður Geirssynir.
Húsasmiður.
Tek að mér hvers konar tréverk og
smærri viögerðir á húsum. Skipti um
gler og smíða glugga og milliveggi og
legg parket. Simi 23186.
Garðyrkja
Trjéklippingar.
Tökum að okkur að lagfæra garðinn
fyrir sumarið. Vönduð vinna. Tilboð
eða timavinna. Alfreð Adolfsson garö-
yrkjumaður, simi 30363 og 35305 á
kvöldin.
GartMgwidur,
húsbyggjendur. Tek aö mér aö stand-
setja lóðir, jarðvegsskipti, hellulagnir
og fleira. Hef traktorsgröfu. Uppl. i
síma 46139.
Húsdýraéburður
til sölu (hrossataö), dreift ef óskað er.
Uppl.isima 51411.
Húsdýraéburflur,
gróðurmold og sandur á mosa, dreift ef
óskað er. Komum með traktorsgröfur
með jarðvegsbor, beltagröfu og vöru-
bfl í jarðvegsskipti. Uppl. i sima 44752.
Húsdýraéburflur:
hrossatað, hænsnadrit. Nú er rétti tím-
linn tfl að dreifa húsdýraáburði, sann-
gjamt verð. Gerum tilboð. Dreifum ef
lóskað er. Leggjum áherslu á góöa um- _
gengni. Garðaþjónusta A.A. Simi
681959. Geymiöauglýsinguna.
Garfleigendur:
Húsdýraáburður til sölu. Gerum við
grindverk og keyrum rusl af lóðum ef
óskað er. Uppl. í síma 42449 eftir kl. 18.
Trjékiippingar.
Klippi og snyrti tré, runna og limgerði.
Pantanasimi 26824. Steinn Kárason
skrúögarðyrkjumeistari.
Garflaigendur.
Nú er rétti tíminn tfl að eyða mosa.
Höfum ósaltan sand á gras til mosa- r
eyðingar og undir gangstéttarhellur.
Við dælum og dreifum sandinum ef
óskaö er. Höfum einnig fyllingarefni.
Sandur hf., simi 30120.
Kúamykja — hrossatað —
sjávarsandur — trjáklippingar. Pantiö
timanlega húsdýraáburðinn, ennfrem-
ur sjávarsand til mosaeyðingar. Dreift
ef óskað er. Sanngjarnt verð —
greiðslukjör — tilboð. Skrúðgaröamiö-
stöðin, garöaþjónusta, efnissala, Ný-
býlavegi 24, Kópavogi. Sími 40364 og
99-4388. Geymið auglýsinguna.
Ödýrt.
Húsdýraáburður tfl sölu, heimkeyrt og -
dreift ef óskað er. Uppl. í síma 686754.
Húsdýraéburður.
Höfum tfl sölu húsdýraáburð (hrossa-
tað), dreift ef óskað er. Uppl. i síma
43568.
Húsdýraéburflur.
Höfum til sölu húsdýraáburð, dreift ef
óskað er, gerum tilboð. Uppl. í síma
46927 og 77509. Visa, Eurocard.
Húsaviðgerðir
Viðgerðir og breytingar,
múrverk, raflagnir, trésmíðar, pípu-
lagnir, málun, sprunguþéttingar, há-
þrýstiþvottur og sílanböðun. Föst til-
boð eða tímavinna ath. Samstarf iðn-
aðarmanna, Semtak hf„ sími 44770 og
36334.
Verktakaþjónusta,
s. 53095, tekur aö sér stór og smá verk-
efni, sprunguviðgerðir, þéttingar á
múr, rennuviögerðir o.fl., einnig
brunavamir, þéttingu, þjófavöm,
grindur og net o.fl. Tekið á móti pönt-
unumeftirkl. 18.
Kvörðun hf.,s. 641664.
Onnumst hvers konar viðgeröir og við-
hald steyptra mannvirkja, s.s. múrvið-
gerðir, spriuiguviðgerðir og málningu.
Verkfræðileg úttekt á ástandi húsa
ásamt tillögum um úrbætur. Kvörðun
hf„ Hamraborg 11, s. 641664 eða 42196.
Verktak sf., simi 79746.
Háþrýstiþvottur og sandblástur,
vinnuþrýstingur að 400 bar, sílanhúð-
un með lágþrýstidælu (sala á efni).
Viögerðir á steypuskemmdum og
sprungum, múrviðgerðir, viðgerðir á
steyptum þakrennum. Látið faglærða
vinna verkið, það tryggir gæðin. Þor-
grímur Olafsson húsasmiðameistari.
Gerum vifl steyptar þakrennur.
Sprunguviðgeröir, háþrýstiþvottur,
sflanúðun o.fl. 17 ára reynsla. Uppl. í
sima 51715. Sigfús Birgisson.
Steinvemd sf., simi 76394.
Háþrýstiþvottur, meö eða án sands,
viö allt að 400 kg þrýsting. Sflanúöun
með sérstakri lágþrýstidælu sem þýðir
sem næst hámarksnýting á efni.
Sprungu- og múrviðgerðir, rennuvið-
geröir ogfleira.
Glerjun — gluggaviflgerfllr.
Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verk-
smiðjugler, setjum nýja pósta, ný opn-
anleg fög, leggjum til vinnupalla.
Vönduö vinna. Gerum föst verðtílboö.
Húsasmíöameistarinn, simi 73676 eftir
kl. 18.
Ath.: LMa dvergsmifljan.
Setjum upp blikkkanta og rennur,
múrum og málum. Sprunguviðgeröir,
þéttum og skiptum um þök. öll inni- og
útivinna, silanúöun. Hreinsum glugga
og háþrýstihreinsum hús. Gerum föst
tilboð samdægurs. Abyrgö. S. 45909 eft-
ir kl. 12. Oldsmobfle Cutlass ’73 óskast
tilniöurrifs.