Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Qupperneq 30
30
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. APRÍL 1986.
ÞJÓÐLEIKHtiSIÐ
í DEIGLUNNI
eftir Arthur Miller
í þýðingu dr. Jakobs Benedikts-
sonar.
Lýsing Ásmundur Karlsson.
Leikmynd og búningar: Baltasar.
Leikstjóri: Gísli Alfreðsson.
Leikarar: Baldvin Haldórsson,
Bryndís Pétursdóttir, Edda Þórar-
insdóttir, Elva Gísladóttir, Erling-
ur Gíslason, Guðlaug María
Bjarnadóttir, Guðrún Gísladóttir,
Gunnar Eyjólfsson, Hákon Wa-
age, Helga Backmann, Herdís
Þorvaldsdóttir, Jón Gunnarsson,
Pálmi Gestsson, Pétur Einarsson,
Randver Þorláksson, Rúrik Har-
aldsson, Sigurður Skúlason,
Sólveig Arnarsdóttir, Sólveig
Pálsdóttir, Steinunn Jóhannes-
dóttir og Valur Gislason.
Fmmsýiting
fimmtudag kl. 20,
sumardaginn fyrsta,
2. sýning sunnudag
27. apríl kl. 20.
STÖÐUGIR
FERÐALANGAR
(ballett)
5. sýning föstudag kl. 20.
RÍKARÐUR
ÞRIÐJI
laugardag kl. 20,
síðasta sinn.
Miðasala 13.15-20.
Sími 1-1200.
Ath. Veitingar öll sýningar-
kvöld í Leikhúskjallaranum.
Tökum greiðslur með Euro og
Visa í sima.
LAUGARÁI
Salur A
Páskamyndin 1986.
Tilnefnd til 11 óskars-
verðlauna - hlaut 7
verðlaun
Þessi stórmynd er byggð á bók
Karenar Blixen „Jörð i Afriku"
Mynd i sérflokki sem enginn má
missa af.
Aðalhlutverk:
Meryl Streep,
Robert Redford.
Leikstjóri:
Sydney Pollack.
Sýnd i A-sal kl. 5 og 9.
Sýnd i B-sal kl. 7.
Hækkað verð.
Forsala á miðum til næsta
dags frá kl. 16.00 daglega.
Ath. breyttur sýningartími
um helgar.
Aftur til
framtíöar
Sýnd i C-sal kl. 5 og 11.
Anna kemur út
12. október 1964 var Annie O'F-
arrell 2ja ára gömul úrskurðuð
þroskaheft og sett á stofnun til
lífstfðar. í 11 ár beið hún eftir því
að einhver skynjaði að í ósjálf-
bjarga líkama hennar var skyn-
söm og heilbrigð sál. Þessi
stórkostlega mynd er byggð á
sannri sögu. Myndin er gerð af
Film Australia.
Aðalhlutverk:
Drew Forsythe,
Tina Arhondis
DOLBY STEREO
Sýnd í B-sal kl. 5 og 11.
Sýnd í C-sal kl. 7 og 9.
slMr 1893*
Sköröótta
hnífsblaðið
Morðin vöktu mikla athygli. Fjöl-
miðlar fylgdust grannt með þeim
ákærða, enda var hann vel þekkt-
ur og efnaður. En það voru tvær
hliðar á þessu máii, sem öðrum
- morð annars vegar - ástríða
hins vegar. Ný hörkuspennandi
sakamálamynd í sérflokki. Góð
mynd, - góður leikur I höndum
Glenn Close (The World Ac-
cording to Garp, The Big Chill,
The Natural) Jeff Bridges (The
Last Pictures Show, Thunderbolt
and Lightfoot, Starman, Against
All Odds) og Robert Loggia
sem tilnefndur var til óskarsverð-
launa fyrir leik I þessari mynd.
Leikstjóri er Richard Marquand
(Return of the Jedi, Eye of the
Needle).
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.05.
Bönnuð innan 16 ára
Dolby Stereo
Hækkað verð
Neðanjarðarstöðin
(Subway)
Nokkur blaðaummæli:
„Töfrandi, litrík og spennandi"
Daily Express.
„Frábær skemmtun - aldrei
dauður punktur"
Sunday Times.
„Frumleg sakamálamynd sem
kemur á óvart"
The Guardian.
Sýnd í B-sal kl. 11.
Eins og
skepnan deyr
Hér er á ferðinni mjög mögnuð
og spennandi íslensk kvikmynd
sem lætur engan ósnortinn eftir
Hilmar Oddsson.
Aðálhlutverk:
Þröstur Leo Gunnarsson,
Edda Heiðrún Backman, Jó-
hann Sigurðsson.
Sýnd í B-sal kl. 5, 7, og 9.
1 Simi 50184
Leikfélag
Hafnarfjarðar
Galdra
X9FTUR
6. sýning miðvikudag,
23. april, kl. 20.30.
7. sýning laugardag,
26. april, kl. 20.30.
8. sýning sunnudag,
27. april, kl. 20.30.
Miðapantanir allan sólar-
hringinn í síma 50184.
E
EUROCARO
□□□□□□□□□□□□□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
□
Blaðbera vantar
víðs vegar um borgina
Afgreiðsla
I >ifJ ,i0-
Frjalst ohaö dagblaö
G
□
□
□
□
□
C
□
□
□
□
□
□
□
Þverholtill _
vn □□□□□□□□ □□□□□<?
19 000
IBOGII
Frumsýnir:
INNRÁSns
H j/m mt«.-.otawiiF
.««œHta-c ..wiantí««uRawsi»«a
«» w*5- m* "7 Mimm.aito.ms
-.sewa»ai>*-vw«aíac"tnsEftism
Æsileg spennumynd um hrika-
lega hryðjuverkaöldu sem
gengur yfir Bandarikin. Hvað er
að ske? Aðeins einn maður veit
svarið og hann tekur til sinna
ráða.
Chuck Norris,
Richard Lynch
Leikstjóri:
Joseph Zito
Myndin er með stereo hljóm.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Upphafið
Tónlistarmynd ársins
Svellandi tónlist og dansar -
mynd fyrir þig. Titillag myndar-
innar er flutt af David Bowie.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15.
Zappa
Hin afar vinsæla mynd, gerð af
Bille August, um Bjöm og félaga
hans. Myndin sem kom á undan
„Trú Von og Kærleikur"
Sýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Trú von
og kærleikur
Leikstjóri:
Bille August.
Bönnuð börnum.
Sýndkl.3.05,5.05,7.05,9.05
og 11.05.
Frumsýnir:
Remo
Aðalhlutverk:
Fred Ward,
Joel Grey,
Leikstjóri:
Guy Hamilton.
Bönnuð innan 14 ára,
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.10.
Vitnið
Fáar sýningar eftir.
Sýnd kl. 9.
Mánudagsmyndir alla
daga
Alsino og
gammurinn
Spennandi og hrífandi mynd frá
Nicaragua. - Tilnefnd til Oscar-
verðlauna 1983. - Hlaut gull-
verðlaun í Moskvu 1983, -
Leikstjóri:
Miguel Litten.
Sýnd kl. 9.15 og 11.15.
Sýnd 16. - 23. april.
Urval
vid allra hœfi
l.F.iKFfilAC;
REYKIAVIKUR
SÍM116620
OáO
Wfk
0iiörtfu0l
Miðvikudag kl. 20.30.
örfáir miðar eftir.
laugardag kl. 20.30.
fimmtudag 1. maí kl. 20.30.
LAND MÍNS
FÖÐUR
þriðjudag kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
föstudag kl. 20.30.
sunnudag 27. apríl kl. 20.30.
miðvikudag 30. apríl kl. 20.30.
föstudag 2. maí kl. 20.30.
KREDITKOBT
Miðasala i sima 16620.
Miöasalan í Iðnó er opin kl.
14-20.30 sýningardaga en kl.
14-19 þá daga sem sýningar
eru á eftir. Forsala á sýningum
til 16. maí.
flllSTDRBÆJARHIII
Salur 1
frumsýning á
úrvalsmyndinni:
Elskhugar Maríu
Stórkostlega vel leikin og gerð,
ný, bandarísk úrvalsmynd.
Aðalhlutverk:
Nastassja Kinski,
John Savage
(Hjartabaninn
Robert Mitchum
(Blikur á lofti)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 2
Frumsýning á spennumynd
ársins:
Víkinga-
sveitin
Óhemjuspennandi og kröftug,
glæný, bandarísk spennumynd.
Myndin var frumsýnd 22. febr,. I
Bandarikjunum.
Aðalhlutverkin leikin af hörkuk-
örlunum:
Chuck Norris og
Lee Marvin,
ennfremur:
George Kennedy,
Joey Bishop,
Susan Strasberg,
Bo Svenson.
DOLBY STEREO
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 9 og 11.15.
Ath. breyttan sýningartíma
Salur 3
Frumsýning:
Fram til sigurs
(American^/Flyers)
Ný, bandarísk kvikmynd í úrvals-
flokki, framleidd og stjómað af
hinum þekkta John Badham,
(Sa.turday Night Fever, War Ga-
mes).
Aðalhlutverk:
Kevin Costner,
David Grant.
Blaðaummæli:
„Myndin kemur dásamlega á
óvart. Þetta er sérstæð mynd.
CBS.
„Þér líður vel að leikslokum.
Þessi mynd er góð blanda af ró-
mantík, gamansemi og tárum
með atriðum, sem eru meðal þess
mest spennandi, sem nokkru
sinni hefur náðst á mynd."
New York Post
„Skemmtileg, pottþétt mynd"
Entertainment
' ’ * Mesta viðurkenning ...
NY Daily News
Dolby stereo.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
(?==>>©C«===5)
ISLENSKA
ÖPERAN
Jljrovafore
Áætlaðar sýningar verða sem
hér segir:
fös. 25. apríl, lau. 26. apríl, mið.
30. apríl, fös. 2. maí, lau. 3.
maí, su. 4. maí, mið. 7. maí, fös.
9. maí, lau. 10. maí, su. 11.
maí, fös. 16. mai, mán, 19. mal,
fös. 23. mal, lau. 24. mai.
„Meiriháttar listrænn sigur fyrir
Isl. óperuna." (Sig. St.-Tíminn
16/4).
maður tekur andann á lofti
og fær tár I augun." (L.Þ. Þjóðv.
15/4).
„Hér er á ferðinni enn eitt meist-
arastykki Þórhildar Þorleifs,"
(G.Á.H.P. 17/4).
„Þessi hljómsveitarstjóri hlýtur
að vera meiriháttar galdramaður
(G.A.HP 17/4).
Miðasala er opin daglega frá
kl. 15.00-19.00
nema sýningardaga tíl kl. 20.
Símar 11475 og 621077. - Pan-
tið tlmanlega - Ath. hópafslætti.
ARMARHÓLL
Óperugestir athugið. Fjölbreytt-
ur matseðill framreiddur fyrir og
eftir sýningu. Opnum kl. 18.
Athugið borðpantanir í síma
18833. Velkomin.
TÓNABÍÓ
Sími 31182
EVRÓPU
frumsýning
Tvisvar á ævinni
(Twice in a Lifetime)
Þegar Harry verður fimmtugur,
er ekki neitt sérstakt um að vera,
en hann fer þó á krána til að
hitta kunningjana, en ferðin á
krána verður afdrifaríkari en
nokkurngatgrunað...
Frábær og snilldar vel gerð, ný,
amerísk stórmynd sem tilnefnd
var til óskarsverðlauna og hlotið
hefur frábæra dóma gagnrýn-
enda. Fyrsta fjögra stjörnu
myndársins1986.
Aðalhlutverk:
Gene Hackman
Ann-Margret
Amy Madigan
Leikstjóri:
Bud Yorkin
Tónlist:
Pat Metheny
Myndin er tekin í Dolby og
sýndíStarscope.
Islenskurtexti.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
LEIKFÉLAG
AKUREYRAR
k ^
iPrlliJUlLTULI
BLÓÐ-
BRÆÐUR
BLÓÐBRÆÐUR
Höfundur: Willy Russell
Þýðandi: Magnús Þór Jónsson.
Leikstjóri: Páll Baldvin
Baldvinsson.
Hljómsveitarstjóri: Roar Kvam.
Leikmynd: Gylfi Gíslason.
Búningar: Freygerður
Magnúsdóttir.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Aðstoðarleikstjóri:
Theodór Júlíusson.
Leikarar og söngvarar:
Barði Guðmundsson, Ellert A.
Ingimundarson, Erla B. Skúla-
dóttir, Haraldur Hoe Haraldsson,
Kristján Hjartarson, Ólöf Sigríður
Valsdóttir, Pétur Eggerz, Sigríður
Pétursdóttir, Sunna Borg, Theo-
dór Júlíusson, Vilborg Halldórs-
dóttir, Þráinn Karlsson.
Föstudaginn 25. apríl kl. 20.
30.
Laugardaginn 26. april kl.
20.30.
Miðasalan er opin alla daga
nema mánudaga frá kl. 14-18
og sýningardaga fram að sýn-
ingu.
Sími í miðasölu 96-24073.
Munið leikhúsferðir Flug-
leiða til Akureyrar.
Spenna, ævintýri og alvara fram-
leidd af Steven Spielberg eins
og honum er einum lagið.
Hér byrjar furðusagan af
Sherlock Holmes og vitni hans
Watson og þeirra fyrstu ævintýr-
um.
Mynd fyrir alla.
„Spielberg er sannkallaður
brellumeistari". „Myndin fjallar
um fyrsta ævintýri Holmes og
Watson og það er svo sannarlega
ekkert smáævintýri."
C'SMJ DV)
Myndin er I Dolby Stereo.l
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 10 ára.
Sími 7B900
Frumsýnir nýjustu mynd
Richard Attenborough
„Chorus Line“
WALKIN...DANCE OUT!
ITIS THE BEST DANCE FILM AND
FOR THAT MATTER THE BEST
MOVIE MUSICAL FOR YEARS.
MICHAEL DOUGLAS IS GREAT AS ZACH
THE MOST EXCITING MOVIE OF THE YEAR.
YOU MUST SEEIT. ONE OF THE YEAR'S BEST.
BURGE LEAPS ACROSS THE SCREEN WITH
ENOUGH PYROTECHNICS TO POP THE
SEQUINS OFF OF MICHAEL JACKSON'S
GLOVE
Þá er.hún komin myndin Chorus
Line sem svo margir hafa beðið
eftir. Splunkuný og frábærlega
vel gerð stórmynd leikstýrð af
hinum snjalla leikstjóra Richard
Attenborough.
Chorus Line myndin sem farið
hefur sigurför, Chorus Line söng-
leikinn sáu 23 milljónir manna i
Bandaríkjunum. Erl. blaðaum-
mæli:
Hin fullkomna skemmtun.
L.A.Weekly
Besta dans- og söngleikjamynd-
in I mörg ár.
N.Y.Post
Michael Douglas frábær að
vanda
KCBS-TV
Aðalhlutverk:
Michael Douglas,
Yamil Borges,
Michael Blevins,
Sharon Brown.
Leikstjóri:
Richard Attenborough.
Myndin er i dolby stereó og
sýnd í starscope.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05.
Hækkað verð.
Páskamyndin 1986
„Nílar-
gimsteiimmn
(Jewel of the Nile)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
Páskamynd 1
„Njósnarar
eins og við“
(Spies like us)
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verð.
„Rocky IV“
Sýnd kl. 5, 7 og 11.
Hækkað verð.
„Ladyhawke"
Sýnd kl. 9.
Ökuskólinn
Sýnd kl. 5, 7, 9og11.
Hækkað verð.
RpNÞY
RœnínCTa
ÖÓtCÍR
Umsjón:
Þórhallur Sigurðsson.
Raddir: Bessl
Bjarnason
Anna Þorsteinsdóttir
°9
Guðrún Gísladóttir.
og fleiri.
ATH: Breyttan
sýningartíma.
Sýnd í dag og sunnudag
kl. 4.30, 7 og 9.30.
Verð kr. 190,-
H/TT Lr-ikhúsið