Dagblaðið Vísir - DV - 22.04.1986, Page 31
DV. ÞRIÐJUDAGUR 22. ÁPRÍt 1986'
31
Þrídjudagur
22. apríl 1986
Sjónvaip
19.00 Aftanstund. Endursýndur
þáttur frá 14. apríl.
19.20 Fjársjóðsleitin. Þriðji
þáttur. (The Story of the Treas-
_ ure Seokers). Breskur mynda-
flokkur í sex þáttum, gerður eftir
sígildri harna- og ungiingabók
eftir Edith Nesbit. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
19.50 Fréttaágrip á táknmáli.
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Söngvakeppni sjónvarps-
stöðva í Evrópu 1986. Lögin í
keppninni - Annar þáttur.
Holland, 'I'yrkland, Spánn, Sviss
og Israel. Kynnir Þorgeir Ást-
valdsson.
21.00 Sjónvarpið (Television). 13.
Fjölmiðlafárið. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson. Þulur Guðmund-
Ur Ingi Kristjánsson.
22.00 Gjaidið (The Price). Nýr
flokkur - Fyrsti þáttur.
Bresk/írskur framhaldsmynda-
flokkur í sex þáttum. Leikstjóri
Peter Smith. Aðalhlutverk Peter
Barkworth, Harriet Walter og
Derek Thompson. Irsk skötulijú
ræna konu og dóttur hresks
auðkýfings og krefjast lausnar-
gjalds. Iíann þráast við að greiða
gjaldið og óvissan verður bseði
mannræningjunum og bandingj-
um þeirra þung í skaúti. Þýðandi
Bjöi-n Baldursson.
22.50 Umræðuþáttur.
23.35 Fréttir í dagskrárlok.
Utvarp lás I
12.00 Dagskra. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Heilsu-
vernd. Umsjón: Jónína Bene-
diktsdóttir.
14.00 Miðdegisagan: „Skáldalíf
i Reykjavík“ eftir Jón Óskar.
Höfundur les aðra bók:
„Hemámsáraskáld“ (6).
14.30 Miðdegistónleikar.
15.15 Barið að dyrum. Inga Rósa
Þórðardóttir sér um þátt frá
Austurlandi.
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hlustaðu með mér - líd-
vard Fredriksen. (Frá Akureyri)
17.00 Barnaútvarpið. Stjórnandi:
Kristín Helgadóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Iðnað-
ur. Umsjón: Sverrir Albertsson
og Vilborg Harðardóttir.
18.00 Neytendamál. Umsjón:
Sturla Sigurjónsson.
18.15 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.40 Tilkynningar.
19.45 Daglegt mál. Sigurður G.
Tómasson flytur þáttinn.
19.50 Fjölmiðlarabb. Guðmundur
Hciðar Frímannsson talar. (Frá
Akureyi-i)
20.00 Krellur. Þáttur fyrir ungl-
inga í umsjá Sólveigar Pálsdótt-
ur.
20.30 Grúsk.
20.55 „Fjúk“. Gyða Ragnarsdóttir
les úr nýrri ljóðabók Steingerðar
Guðmundsdóttur.
21.05 Islensk tónlist.
21.30 Útvarpssagan: „Ævisaga
Mikjáls K.“ eftir J.M. Coet-
zee. Sigurlína Davíðsdóttir les
þýðingu sína (8).
22.00 Fréttir. Dagkskrá morgun-
dagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir. Tónleikar.
22.30 Viðkvæmur farangur.
23.00 Kvöldstund i dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
Útvaip rás n
14.00 Blöndun á staðnum.
Stjórnandi: Sigurður Þór Salv-
arsson.
16.00 Sögur af sviðinu. Þorsteinn
G. Gunnarsson kynnir tónlist úr
söngleikjum og kvikmyndum.
17.00 Hringiðan. Þáttur í umsjá
Ingibjargar Ingadóttur.
18.00 Dagskrárlok.
Þriggja mínútna fréttir sagðar klúkk-
an 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00.
Svæðisútvarp virka daga vik-
unnar frá mánudegi til föstu-
dags.
17.03 18.00 Svæðisútvarp fyrir
Reykjavík og nágrenni FM
90,1 MHz.
17.03 18.30 Svæðisútvarp íyrir
Akureyri og nágrenni - FM
96,5 MHz.
Utvarp Sjónvarp
Sjónvarpið kl. 21.00:
Fjölmiðlafárið
Þrettándi og síðasti þáttur breska
heimildarmyndaflokksins um sjón-
varpið verður á dagskránni i kvöld.
Þættimir hafa fjallað um sögu sjón-
varpsins, áhrif þess og umsvif um víða
veröld og einstaka eíhisflokka.
I þessum lokaþætti verður skyggnst
inn í framtíðina. Þróunin í sögu sjón-
varpsins hefur verið hröð síðustu ár
og á eftir að verða hraðari, því er jafri-
vel spáð að innan skamms geti sjón-
varpsáhorfendur valið um allt að
fimmtíu sjónvarpsstöðvar heima í
stofu hjá sér, ýmist frá gervitunglum
eða kapalstöðvum. Og þá á núverandi
miðstýring að hverfa svo og eftirlit
með efrii að miklu leyti.
Spumingin er hvað verður um stóru
sjónvarpsstöðvamar, eins og t.d.
breska sjónvarpsstórveldið BBC, þeg-
ar þessi gífurlega samkeppni við litlu
einkastöðvamar verður að raunvem-
leika. Hvemig verða gæðin á því efni
sem áhorfendur sjá, sitja þeir límdir
íyrir íraman sápuóperur frá morgni til
kvölds eftir tuttugu ár? Með þessu
áiramhaldi má búast við öllu! -BTH
Því er spáð að eftirlit með sjónvarpsefni eigi eftir að hverfa að miklu leyti á
komandi árum með stórauknum fjölda rása. Hætt er við að það hafi ekki
heillavænleg áhrif á börnin.
Sjónvarpið kl. 22.00:
Gjald sem ekki
fæst greitt?
Mæðgumar í haldi hjá mannræningjum á meðan eiginmaðurinn veltir því
íyrir sér hvort það er þess virði að greiða lausnargjaldið.
Útvarpið, rás 1 kl. 20.00:
Milli tektar og tvítugs
- þáttur fyrir unglinga
Ný þáttaröð í umsjá Sólveigar
Pálsdóttur, sem kallast Milli tektar
og tvítugs, hefst í kvöld, Þættirnir
verða alls sex og em einkum ætlaðir
16-20 ára gömlum unglingum.
Fjölbreytilegt efni um margs konar
málefrii verður í þáttunum, í þeim
fyrsta verða m.a. fluttir tveir leik-
þættir úr verki Steinunnar Jóhann-
esdóttur, Kitlum, sem fluttir em af
nemendum úr Fjölbrautaskólanum á
Akranesi. Einnig er viðtal við 17 ára
einstæða móður og Gerður Kristný
Guðjónsdóttir flytur eigin ljóð.
-BTH
- Nýr framhalds-
myndaflokkur
Gjaldið (The Price) heitir nýr bresk/
írskur framhaldsmyndaflokkur í sex
þáttum sem hefur göngu sína í kvöld.
Leikstjóri er Peter Smith en með aðal-
hlutverk fara Peter Barkworth,
Harriet Walter og Derek Thompson.
Þættimir fjalla um þá aðstöðu sem
kemur upp þegar konu og dóttur
breska auðkýfingsins Geoflrey Carr
er rænt og haldið föngum af írskum
skötuhjúum. Mannræningjamir krefj-
ast himinhás lausnargjalds en Carr
þráast við, hann hefur einungis verið
giftur Frances, sem er tuttugu árum
yngri, í fáeina mánuði og sambandið
hefur verið slæmt. Auk þess er þetta
ekki dóttir hans sem um er að ræða
heldur dóttur Frances af fyrra hjóna-
bandi. Á hann að leggja allt sitt undir
til þess að þær losni úr haldinu, fóma
því sem hann hefúr gefið sig allan að
meiripart lífs síns? Fyrir konu sem
hann hefúr þekkt í nokkra mánuði?
Óvissuástand skapast ekki aðeins
fyrir Carr sjálfan heldur einnig fyrir
mannræningjana og ekki síst fyrir
mæðgumar sem em læstar niðri í
myrkum kjallara svo vikum skiptir,
fyrir þær er biðin stöðug martröð eink-
um eftir að þær erum famar að efast
um hver afdrif þeirra verði og hvort
nokkur fáist til að greiða lausnar-
gjaldið.
Handritið að Gjaldinu er skrifað af
Peter Ransley byggt á hugmynd Pet-
ers Barkworth. Þættimir vom teknir
á Irlandi og Englandi haustið ’83.
-BTH
SMÁ-AUGLÝSING í DV GETUR LEYST VANDANN.
Smáauglýsingadeild
EUQOCARO
sími 27022.
Veðrið
I dag verður norðan- og norðaustan-
gola eða kaldi á landinu, skúrir verða
á Austurlandi, þokuloft við norðaust-
urströndina og skýjað á Norðurlandi.
Á Suður- og Vesturlandi verður létt-
skýjað með köflum. Við norður- og
austurströndina verður hiti 2-4 stig
en annars staðar á bilinu 5-8 stig.
Veðrið
tsland kl. 6 í morgun:
Akureyri alskýjað 4
Egilsstaðir þoka 1
Gaitarviti skýjað 3
Hjarðarnes skýjað 4
Keflavíkurílugv. þoka 3
Kirkjubæjarklaustur skýjað 3
Raufarhöfn þokumóða 2
Reykjavík skýjað 3
Vestmannaeyjar alskýjað 5
Útlönd kl. 6 í morgun:
Bergen léttskýjað 3
Ka upmannahöfn rigning 5
Osló skýjað -1
Stokkhólmur skýjað 0
Þórshöfn skýjað 3
Útlönd kl.18 í gær:
Algarve skýjað 15
Amsterdam skúr 9
Aþena heiðskírt 15
Barcelona skýjað 15
(Costa Brava) Berlín skýjað 14
Chicagó snjókoma 2
Feneyjar skýjað 14
(Rimini/Lignano) Frankfurt skýjað 13
Giasgow skúr 7
Ix>ndon léttskýjað 8
Los Angeies léttskýjað 27
Luxemborg skúr 10
Montreal rigning 12
New York alskýjað 12
Nuuk snjókoma 0
París rigning 9
Róm skýjað 14
Vin léttskýjað 14
Winnipeg léttskýjað 2
Valencía skýjað 25
Gengið
Gengisskráning nr. 75 - 22. april 1986 kl. 09.15
Eining kl. 12.00 Kaup Saia Tollgengi
Dollar 40.900 41,020 41,320
Pund 62,229 62,412 62,207
Kan.dollar 29.551 29,638 29.738
Dönsk kr. 5,0611 5,0759 5.0017
Norsk kr. 5,8600 5,8772 5,8136
Sænsk kr. 5.7789 5,7958 5.7521
Fi. mark 8,2343 8,2585 8,1379
Fra.franki 5,8583 5,8755 5,7762
Belg.franki 0,9138 0,9164 0,9038
Sviss.franki 22,2737 22,3390 22.0080
Holl.gyllini 16,5554 16,6039 16,3275
V-þýskt mark 18,6929 18,7477 18,3972
ít.lira 0.02723 0.02731 0,02686
Austurr.sch. 2,6649 2,6727 2,6218
Port.Escudo 0,2792 0.2800 0,2782
• Spá.pcseti 0,2936 0,2944 0,2902
Japansktyen 0,24069 0,24140 0,23484
Írskt pund 56,704 56,870 56,024
SDR(sérstök
i dráttar-
réttindi) 47,7911 47,9310 47,6896
Símsvari vegna gengisskráningar 22190.
■r
MINNISBLAÐ
Muna eftir
að fá mér
eintak af
r
Urval