Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Blaðsíða 17

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Blaðsíða 17
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986. 17 Lesendur Lesendur Lesendur Barnabyltingin í sjónvarpinu byrjaði með Tomma og Jenna. Gott bamaefni Móðir hringdi: Ég vil koma á framfæri kæru þakklæti til sjónvarpsins fyrir mjög gott bamaefhi. Fjölbreytnin er mik- il, eitthvað fyrir alla aldurshópa. Það var sannkölluð bylting þegar Tommi og Jenni byrjuðu á sínum tíma og henni hefur sannarlega verið fylgt vel eftir. Það er sjálfsagt að nefha líka það sem vel er gert. Sjónvarpið er orðið frábær bamapía, ólíkt því sem áður var. ÚTBOÐ Byggingarnefnd Sjúkrahúss systrareglu st. Francisk- usar og heilsugæslustöðvar í Stykkishólmi óskar eftir tilboðum í innihurðir og innréttingar. Verkið skal unnið í áföngum á árunum 1986-1988. Heimilt er að bjóða eingöngu í verkstæðisvinnu. Út- boðsgögn verða afhent á skrifstofu Stykkishólms- hrepps og á arkitektastofu Jes Einars Þorsteinssonar, Grjótaseli 19, Reykjavík gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð í Grjótaseli 19 mánudaginn 9. júní nk. kl. 11.00 Reykjavík 20.5. 1986 FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU: LAUSAR STÖÐUR Við Menntaskólann við Sund eru lausar kennarastöður i dönsku og sögu. Við Menntaskólann á ísafirði eru lausar kennarastöður í stærðfræði, eða stærðfræði og efnafræði saman, fullt starf, í dönsku, hálft starf og íslensku, hálft starf. Umsóknarfrestur til 10. júní. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið. KOSNINGAGETRAUN DV - fjórir glæsilegir ferðavinningar í boði Munið að skilafrestur er til þriðjudagskvölds 27. maí. - TAKIÐ ÞÁTT - Nýkomin borðstofuhúsgögn Nýjar vörur í öllum deildum Opiðtil kl. 20 í kvöld og kl. 9-16ámorgun íöllumdeildum. Munið Barnahornið á 2. hæð. JIS KORT VISA Jór. Loftsson hf. Hringbraut 121 Simi 10600 Húsgagnadeild - Sími 28601 Q FTlr ^ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðir, skemmdar eftir umferðar- óhöpp: Toyota Corolla DX árgerð 1986 Mazda 323 1300 sjálfsk. árgerð 1983 Daihatsu Charmant (2 bílar) árgerð 1979 Toyota Hiace árgerð 1982 Citroen 2000 Athens árgerð 1980 Mitsubishi Colt árgerð 1981 BMW 520 árgerð 1982 VW Derby árgerð 1978 Volvo 343 árgerð 1978 Bifreiðirnar verða til sýnis að Skemmuvegi M-26, KópaYogi, laugardginn 24. maí frá kl. 13-17. Til- boðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 16 mánudaginn 26. maí. Brunabótafélag Islands. -0>v j.ry-lV'. ~ fsVs'f*' . ;>■ W‘’ WítS'-oí^ Aðalfundur Aðalfundur Sparisjóðs vélstjóra verður haldinn að Borgartúni 18, Reykjavík, laugardaginn 24. maí nk. og hefst kl. 14.00 Dagskrá: 1. Skýrsla stjórnar um starfsemi sparisjóðsins á árinu 1985. 2. Lagðir fram til staðfestingar endurskoðaðir reikn- ingar sparisjóðsins fyrir árið 1985. 3. Nýjar samþykktir fyrir sparisjóðinn. 4. Kosning stjórnar. 5. Kosning endurskoðenda. 6. Ákvörðun um þóknun til sparisjóðsstjórnar og endurskoðenda. 7. Ákvörðun um endurmat á stofnfé samkvæmt sérstakri heimild í lögum nr. 87 1985. 8. Önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum verða afhentir ábyrgðar- mönnum eða umboðsmönnum þeirra föstudaginn 23. maí í afgreiðslu sparisjóðsins svo og á fundarstað. Stjórn Sparisjóðs vélstjóra.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.