Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Blaðsíða 31
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986.
43
LONDON
ÞROTTHEMAR
NEW YORIC
Bretland (LP-plötur
ísland (LP-plötur
Bandaríkin (LP-plötur
1. (1) LESSONS IN LOVE
Level 42
2. ( 2) BAD BOY
Miami Sound Machine
3. (10) BROTHER LOUIE
Modern Talking
4. (8) NO EASY WAY OUT
Robert Tepper
5. (-) LOOKAWAY
Big Country
6. (4) YOU TO ME ARE EVERY-
THING
Real Thing
7. ( 6 ) TRAIN OF THOUGHT
A-Ha
8. (-) CANT WAIT ANOTHER
MINUTE
Five Star
9. ( 7 ) GREATEST LOVE OF ALL
Whitney Houston
10. (-) ANOTHER NIGHT
Aretha Franklin
1. (3) WHY CAN'TTHIS BE LOVE
Van Halen
2. (1 ) GLEÐIBANKINN
lcy
3. (2) J'AMIE LA VIE
Sandra Kim
4. ( 9 ) LIVING DOLL
Cliff Richards & The Young
Ones
5. ( 6) E DE DET HÁR DU KALLAR
KÁRLEK
Lasse Holin & Monika Törn-
ell
6. (19) LESSONS IN LOVE
Level 42
7. (4) BROTHER LOUIE
Modern Talking
8. (8) LOOK AWAY
Big Country
9. (7) ALLTHETHINGSSHESAID
Simple Minds
10. (16) LIVE TO TELL
Madonna
Megas - allur í tíunda sætinu
Staðlaðir svipir
1. (1) STREETLIFE-20GREATESTHITS ..... RoxyMusic
2. (-) LOVEZONE ..................... BillyOcean
3. (3) WHITNEY HOUSTON ........... Whitney Houston
4. (2) BROTHERSINARMS ............... DireStraits
5. (8) THECOLLECTION ............. EarthWind& Fire
6. (5) THEGREATESTHITS ................ Shalamar
7. (4) HITS4 ........................ hinir&þessir
8. (-) HOMEANDABROAD .............. StyleCouncil
9. (7) ONCE UPON ATIME .............. Simple Minds
10. (9) WORLD MACHINE ................... Level42
1. (1) THEINTERNATIONAL GRAND PRIX '86.. hinir&þessir
2. (2) 5150 ........................... VanHalen
3. (3) PARADE .......................... Prince
4. (5) ANIMALMAGIC ................. BlowMonkeys
5. (15) TOPPSÆTIN .................. hinir&þessir
6. (7) ONCEUPONATIME ............... Simple Minds
7. (6) LUXURY OF LIFE ................ FiveStar
8. (8) PLEASE ..................... PetShopBoys
9. (9) SKEPNAN ...................... úrkvikmynd
10. (-) ALLUR ............................ Megas
1. (1) WHITNEY HOUSTON ............. Whitney Houston
2. (2) 5150 .............................. VanHalen
3. (4) LIKEAROCK ....................... BobSeager
4. (3) PARADE .............................. Prince
5. (5) PRETTYINPINK ................... úrkvikmynd
6. (9) RAISEDON RADIO ...................... Joumey
7. (7) C0NTR0L ...................... JanetJackson
8. (6) DIRTYWORK ................... RollingStones
9. (12) PLEASE ........................ PetShopBoys
10. (8) RIPTIDE . ..................... RohertPalmer
Það hljóta að teljast óvænt tíð-
indi að þungarokkararnir í Van
Halen skyldu velta Gleðibankan-
um úr sessi eftir mánaðardvöl á
toppnum. Hins vegar mega Van
Halen menn vara sig á Cliff Ric-
hard og ekki síður á Level 42 sem
fara með látum upp listann. í Lund-
únum er allt við það sama á
toppnum en nokkur lög bíða
óþreyjufull eftir að taka við topp-
sætunum. Þar eru Dr. And The
Medics vænlegastir til árangurs
með gamla Norman Greenbaum
lagið Spirit In The Sky. Peter
Gabriel og Chas & Dave koma líka
til greina. Síðar koma Van Halen
og Status Quo við sögu. Whitney
Houston heldur enn velli í New
York en Madonna og Patti Labelle
& Michael McDonald sækja að.
OMD gæti einnig blandað sér í
slaginn en ekki strax. Level 42 og
Miami Sound Machine eru enn í
toppsætum Þróttheimalistans en
margir eru á uppleið og er eiginlega
ómögulegt að spá um stöðu mála í
næstu viku. Level 42 verða þó
eflaust sterkir áfram. -SÞS-
1. (1 ) THE CHICKEN SONG
Spitting Image
2. (2) ON MY OWN
Patti Labelie & Michael
McDonald
3. (3) LESSONS IN L0VE
Level 42
4. (7) SLEDGEHAMMER
Peter Gabriel
5. (17) SPIRIT IN THE SKY
Dr. And The Medics
6. (11) SNOOKER LOOPY
The Matchroom Mob With
Chas & Dave
7. (4) ROCK ME AMADEUS
Falco
8. (13) WHY CAN'TTHIS BE LOVE
Van Halen
9. (25) ROLLING HOME
Status Quo
10. (5) LIVE TO TELL
Madonna
Afgreiðslufólk í verslunum og á öðrum þeim stöðum þar sem
afgreiðsla fer fram er misjafnlega vel til síns starfs fallið eins
og gengur og gerist. Sumum virðist þjónslundin í blóð borin,
þeir eru með staðlað smæl á andlitinu allan daginn, bukka
sig og beygja fyrir viðskiptavininum, eru allir á hjólum og
missa aldrei þolinmæðina þótt viðskiptavinurinn sé bæði frek-
ur og leiðinlegur. Sumum afgreiðslumönnum af þessari
gerðinni hættir til að ofleika hlutverkið og verða smeðjulegir
úr hófi, svo viðskiptavinurinn fær það á tilfinninguna að ve-
rið sé að plata einhverju skrani inná sig. Önnur gerð af-
greiðslumanna er samviskusama týpan, sem er með staðlaðan
svip á andlitinu allan daginn, sýnir engin svipbrigði hvað sem
á gengur, þjónustar viðskiptavinina óaðfinnanlega án þess
að skipta sér á nokkum hátt af innkaupum kúnnans. Þriðja
tegund afgreiðslumanna er önuga týpan, sem er með staðlað-
an fylusvip á andlitinu allan daginn, er eins og snúið roð í
hundskjafti, hefur allt á homum sér og á það til að hreyta
ónotum í kúnnana. I viðskiptum við afgreiðslumenn af þess-
ari gerðinni fær kúnninn það á tilfinninguna að hann hafi
gert manninum persónulegan óleik og ekki laust við að hann
hafi samviskubit yfir að hafa abbast uppá manninn. Menn
af þessari gerðinni em sem betur fer ekki algengir, þeir tolla
eflaust stutt í starfi enda á rangri hillu í lífinu.
Talsverðrar stöðnunar gætir á íslandslistanum þessa vik-
una, sömu plötumar skipa toppsætin þijú og í síðustu viku.
Toppsætin koma óvænt inn á listann á ný og loks í tíunda
sætinu gefur að líta nýja plötu, sem reyndar inniheldur gam-
alt efiii, meistari Megas allur á einu bretti. Við sjáum til
hvað hann gerir í næstu viku.
Pet Shop Boys - það eina nýja á topp tíu
Billy Ocean - næstum því beint á toppinn
1. (1 ) GREATEST LOVE OF ALL
Whltney Houston
2. (5) LIVE TO TELL
Madonna
3. (11) ON MY OWN
Patti Labelle & Michael
McDonald
4. ( 2) WEST END GIRLS
Pet Shop Boys
5. ( 9 ) IF YOU LEAVE
OMD
6. (4) WHAT HAVE YOU DONE
FOR ME LATELY
Janet Jackson
7. (7) TAKE ME HOME
Phil Collins
8. (8) BAD BOY
Miami Sound Machine
9. (12) I CAN'T WAIT
Nu Shooz
10. (14) ALLINEED IS A MIRACLE
Mike & the Mechanics
Dr. And The Medics - stefna með ógnarhraða á topinn