Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 23.05.1986, Blaðsíða 35
DV. FÖSTUDAGUR 23. MAI 1986. 47 W Föstudagur 23. maí Sjónvarp 19.15 Á döfinni. Umsjónannaður Maríanna Friðjónsdóttir. 19.25 Tuskutígrisdýrið Lúkas -10. og 11. þáttur. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.45 Rokkarnir geta ekki þagn- að. Greifarnir - sigurvegarar í Músíktilraunum Tónabæjar og Rásar 2 ’86. Tónlistarþáttur fyrir tóninga. Umsjónarmaður Jón Gústafeson. Stjórn upptöku Björn Kmilsson. 21.15 Kastljós. Þáttur um innlend mólefni. 21.50 Sá gamli. (Der Álte). Níundi þáttur. Þýskur sakamála- myndaflokkur í fimmtán jjáttum. Aðalhlutverk: Siegfried Lowitz. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 22.50 Seinni fréttir. 22.55 Aurar að ofan. (Pennies from Heaven). Bandarísk bíómynd frá 1982. Leikstjóri Herbert Ross. Aðalhlutverk: Steve Martin, Bernadette Peters, Christopher Walken og Jessica Harpcr. Nótnasölumaður á kreppuárun- um á ekki sjö dagana sæla, hvorki í vinnunni né heima hjá konunni. Hann leitar sér hugg- unar í draumaheimi dægurlaga- textanna, sem hann selur, og oft er óljóst hvað er draumur og hvað veruleiki. Þýðandi Baldur Hólmgeirsson. 00.45 Dagskrárlok. Útvaip rás I 14.00 Miðdegissagan: „Hljóm- kviðan eilífa" eftir Carmen Laforet. Sigurður Sigurmunds- son lýkur lestri þýðingar sinnar (18). 14.30 Upptaktur. - Guðmundur Benediktsson. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 Síðdegistónleikar. 17.00 Helgarútvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu. - Vinnu- staðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.40 Tilkynningar. 19.50 Daglegt mál. Örn Ölafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þor- steinn J. Vilhjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Heydalsár- skólinn og aðdragandi hans. Torfi Guðbrandsson fyrrum skólastjóri flytur þriðja og síð- asta hluta frásagnar sinnar. b. Séð að heiman. Jórunn Ólafs- dóttir frá Sörlastöðum les ljóð eftir Arnfríði Sigurgeirsdóttur. c. Bolludagsnótt á bakar- íströppum. Sigurður Kristins- son les frásögn eftir Þorbjörn kristinsson. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveinsson kynnir orgel- tónlist eftir Jón Þórarinsson. 22.00 Fréttir. Dagskrá morgun- dagsinsl Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Kvöldtónleikar. Píanókon- sert nr. 5 í C-dúr eftir John Field. John O’Connor og Nýja írska kammersveitin leika; Janos Fúrst stjórnar. 23.00 Heyrðu mig - oitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórsdótt- ir. 24.00 Fréttir. 00.05 Ðjassþáttur. - Tómas R. Einarsson. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. Útvarp rás II 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdísar Gunnarsdóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ölafs- son stjórnar tónlistarþætti með íþróttaívafi. 18.00 Hlé 20.00 Hijóðdósin. Þáttur í umsjá Þórarins Stefánssonar. 21.00 Kringlan. Kristján Sigur- jónsson kynnir tónlist úr öllum heimshornum. 22.00 Nýræktin. Snorri Már Skúlason og Skúli Hclgason stjórna þætti um nýja rokktón- list, innlenda og eríenda. 23.00 Á næturvakt með Vigni SVeinssyni og Þorgeiri Ást- valdssyni. 03.00 Dagskrárlok. Þriggja mínútna fréttir sagðar klukkan 11.00, 15.00, 16.00 og 17.00. Utvarp Sjónvarp I myndinni Aurar að ofan segir frá nótnasölumanninum Arthúr sem lifir í draumaheimi dægurlagatextanna og dansar sig út úr vandræðum. Föstudagsmyndin: Aurar að ofan Föstudagsmyndin að þessu sinni kl. 22.25 heitir Aurar að ofan (Pennies from Heaven) og er bandarísk frá ár- inu 1982. Leikstjóri er Herbert Ross og með aðalhlutverk fara Steve Mart- in, Bemadette Peters, Cristopher Walken og Jessica Harper. Náungi að nafni Arthúr (Steve Martin) er aðalsöguhetjan í myndinni sem á að gerast á kreppuárunum. Hann er nótnasölumaður en á ekki sjö dagana sæla því salan gengur treg- lega á þessum erfiðu tímum. Hann er mikill draumóramaður og stendur í þeirri trú að heimurinn eigi að vera eins og honum er lýst í textimum við sönglögin sem hann selur. En Arthúr á líka í erfiðleikum með einkalífið, hatar konuna sína og held- ur frEimhjá, gerir hjákonuna ólétta og ofan á allt bætist ákæra fyrir að hafa nauðgað fátækri, blindri stúlku og myrt hana, en af þeim verknaði er hann þó alsaklaus. Það væri því synd að segja að Art- húr gangi allt i haginn nema síður sé og svo fer að hann er dæmdur til heng- ingar, ranglega ákærður fyrir morðið. En Arthúr lætur þó ekki bugast og leitar sér huggunar í draumaheimi dægurlagatextanna. Þvi er oft óljóst hvað er draumur og hvað er veruleiki vegna þess að lausn Arthúrs við vandamálunum er einfaldlega að dansa og syngja sig út úr þeim. Aurar að ofan var áður kvikmynduð árið 1936 með þeim köppum Bing Crosby og Louis Armstrong í aðal- hlutverkum. Varð myndin sú geysivin- sæl og þykir þessi gerð hennar ekki síðri, full af söng og dansi með hressi- legum brag. -BTH Sjónvarpiö kl. 20.45: Rokkarnir geta ekki þagnað - sigurhljómsveitin Gre'rfarnir og nýliða á vinnustað Þeir kalla sig Greifana og lentu í fyrsta sæti í Músíktil- raunum Tónabæjar og rásar 2 sem fram fóru ekki alls fyrir löngu. f þætti sínum í kvöld, Rokkarnir geta ekki þagnað, ætlar Jón Gústafeson að spjalla við meðlimi hljóm- sveitarinnar auk þess sem hún mun leika nokkur lög. „ Létt og melódiskt rokk myndi ég kalla þá tónlist sem Greifarnir spila,“ segir Jón Gústafsson. Áhorfendur fá að heyra og sjá hljómsveitina i kvöld. Þátturinn Úr atvinnulífinu í umsjón Harðar Bergmann mun í dag að venju fjalla um vinnustaði og verkafólk. Að þessu sinni ætlar Hörður að fjalla urn skólafólk og nýliða á vinnustað. Greint er frá tíðni vinnuslysa hjá ungu fólki og orsökum þeirra og vikið að undirbúningi skólanema fyrir að hefja störf á ólíkum vinnustöðum. f framhaldi af því verður spjallað við nemendur í níunda bekk í Réttarholtsskóla sem hafa kynnst ýmsum vinnustöðum í sambandi við náms- og starfcfræðslu í grunnskólum. Einnig verður rætt við Skjöld Vatnar Bjömsson, deildar- stjóra í fðnskólanum í Reykjavík, um fræðslu þá sem iðnskólanemar fá um öryggi á vinnustöðum og vinnuvemd yfirleitt. -BTH Hljómsveitin Greifamir rekur annars uppmna sinn norður á Húsavík þar sem hún hefur æft um nokkum tíma, upphaflega undir nafninu Special Treatment og undir því nafhi tók hún þátt í Músíktilraununum í fyrra. Ekki fyrr en með breyttu nafhi og nýjum söngvara tókst þeim að slá í gegn þetta árið. Ný tækifæri gefast eflaust til að vinna þennan eftirsótta titil, enda þykir hljómsveit- in hin efnilegasta. -BTH Ungt fólk og nýliðar i atvinnulifinu er umf|öllunarefni Harðar Bergmann í þættinum um atvinnumál og aðbúnað. Útvarpið, rás lf kl. 17.40: Um skólafólk í dag verður norðan- og norðaustan- kaldi víðast hvar á landinu og slydda eða rigning fyrir norðan en léttskýjað á Suðurlandi. Hiti verður 0 4 stig fyr- ir norðan en 4-10 stig á Suðurlandi. Veðrið ísland kl. 6 í morgun. Akureyri alskýjað 3 Egilsstaðir þoka 4 Galtarviti alskýjað 0 Hjarðarnes léttskýjað 5 Kefla víkurfl ugv. skýjað 4 Kirkjubæjarklaustur léttskýjað 6 Kaufarhöfn súld 3 Reykjavík léttskýjað 4 Sauðárkrókur slvdda 1 Vestmannaeyjar léttskýjað 6 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen úrkoma 8 Helsinki léttskýjað 12 Ka upmannahöfn skýjað 12 Osló léttskýjað 9 Stokkhólmur léttskýjað 11 Þórshöfn skúr 8 Útlönd kl.18 í gær: Algarve þokumóða 23 Amsterdam léttskýjað 14 Barcelona skvjað 20 (Costa Brava) Berlín léttskýjað 20 Chicagó skýjað 14 Feneyjar heiðskírt 26 (Rimini/Lignano) Frankfurt léttskýjað 20 Glasgow úrkoma 11 London skýjað 14 Los Angeles alskýjað 21 Luxemborg hálfskýjað 17 Madríd skruggur 27 Malaga mistur 22 (Costa Del Sol) MaUorka skýjað 22 (Ibiza) New York skýjað 22 Nuuk léttskýjað 2 París skýjað 20 Róm léttskýjað 22 Vín léttskýjað 21 Winnipeg léttskýjað 10 Valencía skvjað 21 (Benidorm Gengið Gengisskráning nr. 93 - 22. maí 1986 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 41,200 41.320 40,620 Pund 61,950 62,131 62,839 Kan.dollar 30,195 30,283 29,387 Dönsk kr. 4,9070 4,9212 5,0799 Norsk kr. 5.3705 5,3862 5,8976 Sænsk kr. 5,6886 5,7052 5,8066 Fi. mark 7.9033 7,9263 8,2721 Fra.franki 5,6997 5,7163 5,8959 Belg.franki 0,8885 0,8911 0,9203 Sviss.franki 21,8742 21,9379 22,4172 Holl.gyllini 16.1316 16,1785 16,6544 V-þýskt mark 18.1538 18,2067 18,7969 It.lira 0,02646 0.02053 0,02738 Austurr.sch. 2,5827 2,5902 2,6732 Port.Escudo 0,2719 0,2727 0,2831 Spá.peseti 0,2857 0,2865 0.2947 Japanskt yen 0.24293 0,24363 0,24327 írskt pund 55,270 55,431 57,112 SDR (sérstök dráttar- réttindi) 47,6484 47,7878 47,9727 Simsvari vegna gengisskráningai 22190. »

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.