Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Qupperneq 29

Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Qupperneq 29
LAUGARDAGUR 12. JÚLÍ 1986. 29 Ráðskona óskast á heimili með sambúð í huga, æskilegur aldur 35-40 ára. Aðeins barngóð kona kæmi til greina. Svör sendist DV, merkt „Ráðskona 211“. Varahlutaverslun. Óskum að ráða ung- an og röskan mann til afgreiðslustarfa í bílavarahlutaverslun. Framtíðar- starf. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-386. Þýðingar. Vantar vanan starfskraft til að þýða úr ensku, aðeins vandvirk manneskja kemur til greina. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-362. Kona óskast í snyrtivöruverslun fyrir hádegi, yngri en 30 ára kemur ekki til greina. Tilboð sendist DV, merkt „Snyrtivöruverslun", fyrir þriðjudag. Hárgreiðslunemi óskast. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-391. Kjörið fyrir húsmæður. Fólk óskast til að selja mjög seljanlega vöru. Mjög góð sölulaun í boði. Uppl. í síma 21518. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa í tískuverslun hálfan daginn. Uppl. í síma 666033. ■ Atvirma óskast Stúlka, nýkomin úr háskólanámi í Bandaríkjunum, óskar eftir vinnu við þýðingar og/eða starfi þar sem góðrar enskukunnáttu er þörf. Arný, sími 25059 milli kl. 8 og 12 f.h. Vantar vel launaða vinnu strax, heils- eða hálfsdags, kvöld, helgar, ræsting- ar. Flest kemur til greina. Hef rúmgóðan bíl og er fertugur. Sími 621593 eftir kl. 19 og um helgina. 19 ára stúlka, nýkomin heim eftir árs- dvöl í Bandaríkjunum sem skiptinemi, óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 620774. Aukavinna. Vaktavinnumaður með rúman frítíma óskar eftir aukavinnu, innheimtu, þýðingum o.fl. Uppl. í síma 18043. Ungur maður óskar eftir íhlaupavinnu. Allt kemur til greina. Getur unnið mikið. Hefur góðan bíl til umráða. Uppl. í síma 71891. M Bamagæsla Dagmamma í Hafnarfirði óskast. Óska eftir dagmömmu fyrir 6 mánaða strák allan daginn, frá 8-16, búum í Hafnar- firði. Uppl. í síma 651823. Ertu að fara út að skemmta þér eða á næturvakt? Ég tek börn í pössun yfir nótt. Uppl. í síma 52646 eftir kl. 17. Geymið auglýsinguna. Mosfellssveit. Óska eftir dagmömmu eða stúlku til að gæta tæplega 4ra ára drengs sem næst Leirutanga. Uppl. í síma 667342. Óska eftir 13 ára stúlku til að gæta 5 ára stráks í Kópavogi. Uppl. í síma 641512 eftir hádegi. ■ Safnarinn Hasarblöð. Kaupum gömul teikni- myndablöð, íslensk og/eða erlend. Sendið okkur helstu uppl. Gerum til- boð. Blaðasafnið, pósthólf 8474, 128 Reykjavík. M Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboð á teppahreinsun. Teppi undir 40 ferm á kr. 1000, umfram það 35 kr. á ferm. Fullkomnar djúphreinsivélar með miklum sogkrafti sem skila teppum nær þurrum, sjúga upp vatn ef flæðir. Ath., er með sérstakt efni á húsgögn. Margra ára reynsla, örugg þjónusta. Sími 74929 og 74602. Hreint hf.,» hreingerningadeild: allar hreingemingar, dagleg ræsting, gólf- aðgerðir, bónhreinsun, teppa- og húsgagnahreinsun, glerþvottur, há- þrýstiþvottur, sótthreinsun. Tilboð eða tímavinna. Hreint hf., Auðbrekku 8, sími 46088, símsvari allan sólar- hringinn. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum og stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúp- hreinsunarvél sem hreinsar með góðum árangri. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hólmbræður-hreingerningasföðin. Stofnsett 1952. Hreingerningar og teppahreinsanir í íbúðum, stiga- göngum, skrifstofum o.fl. Sogað vatn úr teppum sem hafa blotnað. Kredit- kortaþjónusta. Símar 19017 og 641043. Ólafur Hólm. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Hreingerningar og ræstingar á íbúðum, stofnunum, fyrirtækjum og stiga- göngum, einnig teppahreinsun. Full- komnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Visa-Euro. Sími 72773. Þvottabjöm - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, sjúg- um upp vatn, háþrýstiþvott, gólf- bónun og uppleysingu. S. 40402 og 40577. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingemingar, teppa- hreinsun, kísilhreinsun. Tökum einnig verk utan borgarinnar. Margra ára stafsreynsla tryggir vandaða vinnu. Símar 28997 og 11595. Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins- un. Notum aðeins það besta. Amerísk- ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm ullarteppi. Vönduð vinna, vant fólk. Erna og Þorsteinn, sími 20888. ■ Bókhald Það borgar sig að láta vinna bók- haldið jafnóðum af fagmanni! Bjóðum upp á góða þjónustu, á góðu verði, tölvuvinnsla. Bókhaldsstofan Byr, sími 667213. - M Þjónusta_______________________ Byggingaverktaki: Tek að mér stór eða smá verkefni, úti sem inni. Geri tilboð viðskiptavinum að kostnaðarlausu. Steinþór Jóhannsson húsa- og hús- gagnasmíðameistari, sími 43439. Lökkum og slipum parket og gömul viðargólf. Snyrtileg og fljótvik aðferð sem auðveldlega breytir gamla gólfinu þínu í nýtt. Uppl. í síma 51243 og 92- 3558. Pípulagnir - viðgerðir. Önnumst allar viðgerðir á vatns-, hita- og skolplögn- um, hreinlætistækjum í eldhúsum, böðum, þvottahúsum, kyndiherbergj- um, bílskúrum. Uppl. í síma 12578. Húsasmíðameistari. Nýsmíði, viðgerð- ir og viðhald, glerísetningar, parket- lagning og öll almenn trésmíðavinna. Sími 36066 og 33209. Múrviðgerðir - flísalagnir. Múrarar geta bætt við sig múrviðgerðum og flísalögnum. Vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 30725 eftir kl. 20. Húsamálun. Faglærður málari getur bætt við sig verkefnum úti sem inni Uppl. í síma 39019. Húsaverk s/f getur bætt við verkefnum í allri almennri smíði og húsaviðgerð- um úti sem inni. Sími 78033 og 621939. Trésmíðameistari getur bætt við sig verkefnum, nýsmíði eða breytingar. Uppl. í síma 19513 á kvöldin. ■ Líkamsrækt Lítið notaður sólbekkur (m/andlitsljós- um) frá BENCO/SHALA 12 til sölu. Uppl. í símum 656954 og 656440. ■ Ökukennsla Ökukennarafélag íslands auglýsir: Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 340 GL ’86. Gunnar Sigurðsson, s. 77686, Lancer. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924, Lancer 1800 GL ’86. 17384 Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza ’86. Jón Haukur Edwald,s. 31710-30918- Mazda GLX 626 ’85. 33829. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda GLX 626 ’86. Kenni á Mazda 626 árg. ’85, R-306. Nemendur geta byrjað strax. Engir lágmarkstímar. Fljót og góð þjónusta. Góð greiðslukjör ef óskað er. Kristján Sigurðsson, sími 24158 og 672239. öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil- högun sem býður upp á árangursríkt og ódýrt ökunám. Halldór Jónsson, s. 83473 - 22731 - bílas. 002-2390. Kenni á Mitsubishi Galant turbo '86. Lærið þar sem reynslan er mest. Greiðslukjör. Sími 74923. Ökuskóli Guðjóns 0. Hanssonar. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. Ökuskóli, öll prófgögn. Heimasími 73232, bílasími 985-20002. Ökukennsla - æfingatímar. Mazda 626 ’84. Kenni allan daginn. Ævar Frið- riksson ökiikennari sími 72493 M Garðyrkja_____________________ Okkar sérgrein er nýbyggingar lóða: hellulagnir, vegghleðslur, grassvæði, jarðvegsskipti, leggjiun snjóbræðslu- kerfi undir stéttir og bílastæði, gerum verðtilboð í vinnu og verkefhi. Sjálf- virkur símsvari allan sólarhringinn. Látið fagmenn vinna verkið. Garð- verk, sími 10889. Túnþökur. Höfum til sölu 1. flokks vallarþökur. Tökum að okkur tún- þökuskurð. Getum útvegað gróður- mold og hraunhellur. Euro og Visa. Uppl. gefur Ólöf og Ólafur í síma 71597 og 22997. Úrvals gróðurmold og húsdýraáburð- ur. Erum með traktorsgröfur með jarðvegsbor, beltagröfu og vörubíl í jarðvegsskipti. Uppl. í síma 44752. Garðsláttur. Tökum að okkur garðslátt og hirðingu fyrir húsfélög og einstakl- inga, vönduð vinna. Uppl. í síma 74293 eftir kl. 17. Nýbyggingar lóða, hellulagnir, steina- lagnir og snjóbræðslukerfi, steypum bílastæði, sjálfvirkur símsvari. Garðverk, sími 10889. Túnþökur - mold - fyllingarefni ávallt fyrirliggjandi, fljót og örugg þjónusta. Lgpdvinnslan sf., sími 78155 á daginn Túnþökur. Til sölu góða^ túnþökur, heimkeyrðar eða sækið sjálf. ÚppL.í síma 99-4686 og 99-4647. Trjáúðun - trjáúðun. Við tökum að okkur að eyða skorkvikindum úr trjá- gróðri. Yfir 10 ára reynsla. Nýtt, fljótvirkt eitur, ekki hættulegt fólki. Ath. að panta tímanlega. Úði, sími 74455. Hellulagning - Lóðastandsetningar. Tökum að okkur gangstéttalagningu, snjóbræðslukerfi, vegghleðslur, jarð- vegsskipti og grassvæði. Höfiun vörubíl og gröfu. Gerum föst verðtil- boð. Fjölverk, sími 681643. Tek að mér garðslátt o.fl., snögg og örugg þjónusta. Uppl. í síma 79932 eftir kl. 18. Erum með túnþökur, heimkeyrðar. Út- vegum mold og litla ýtu til að jafna lóðir. Skiptum um jarðveg í plönum og innkeyrslum. Sími 666397 og 666788. Túnþökur. Túnþökur af ábomu túni í Rangárþingi, sérlega fal- legt og gott gras. Jarðsambandið sf., Snjallsteinshöfða, sími 99- 5040 og 78480. Úrvals túnþökur til sölu. 40 kr. fermetr- inn kominn á Stór-Reykjarvíkursvæð- ið. Tekið á móti pöntunum í síma 99-5946. Túnþökur. Vélskomar túnþökur. Greiðsluskilmálar. Eurocard - Visa. Bjöm R. Einarsson, uppl. í símum 666086 og 20856. Garðaúðun - garðaúðun. Tek að mér úðun trjáa og runna. Fljótvirkt eitur, skaðlaust fólki (permasect). Pantanir í síma 30348. Halldór Guðfinnsson skrúðgarðyrkj umaður. M Húsaviðgerðir Kepeo-sílan er hágæðaefni, rannsakað af Rannsóknastoftiun byggingariðn- aðarins, til vamar alkaKskemmdum, góð viðloðun málningar, einstaklega hagstætt verð. Útsölustaðir Reykja- víkurumdæmis: Byko, Kópavogi, Byko, Hafiiarfirði, Húsasmiðjan, JL-byggingavörur, Litaver og Litur- inn. Húsaþjónustan. Blikkkantar, rennur o.fl. (blikksmíðam.), múrum og málurn. Spmnguviðgerðir, háþrýstiþv., sílan- húðun, þéttum og skiptum um þök o.fl. S. 78227-618897 e. kl. 17. Ábyrgð. Glerjun - gluggaviðgerðir. Fræsum gamla glugga fyrir nýtt verksmiðju- gler, ný fög. Vinnupallar. Verðtilboð. Húsasmíðameistarinn. Sími 73676. Hagverk - húsaviögerðir. Tökum að okkur ýmsar viðgerðir og viðhalds- vinnu. Vönduð vinna, vanir menn. Upplýsingar í síma 621052, líka á kvöldin. Verktakar: Stóll (kláfur) til sölu fyrir verktaka og málara. Skipti á bíl koma til greina. Uppl. í síma 36375 og 29001. Tílmæli til þeirra sem íyrirhuga að stofna eða stækka RAFORKUFREK , FYRIRTÆ.KI A SUÐURNESJUM Af gefnu tilefni förum við þess á leit við alla þá er fyrirhuga stofnun eða stækkun fyrirtækja á Suðumesjum, sem krefjast mikillar raforkunotkunar (ca. 200 kw eða þar yfir) að senda Hitaveitu Suðurnesja skriflegar upplýsingar er greini frá helstu áætlunum, s.s. fyrirhugaðri staðsetningu, afl- og orkuþörf og tímasetningu. Ef um áfangauppbyggingu er að ræða, þá sömu upplýsingar fyrir hvem áfanga. Forsenda þessarar beiðni er sú að ljóst er að núverandi raforkukerfi er senn fullnýtt og til þess að mögulegt sé að taka tillit til óska einstakra stórnotenda, við umfangsmikla og kostnaðarsama uppbyggingu raforkukerfisins, sem fyrirhuguð er á næstu ámm, er nauðsynlegt að þessar upplýsingar berist fyrir 1. ágúst 1986. HITAVEITA SUÐURNESJA BREKKUSTÍG 36, 260 NJARÐVÍK

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.