Dagblaðið Vísir - DV - 12.07.1986, Page 30
^□□□□□□□□□□□□□□□□□^
LAUGARDAGUR 12. JÚLl 1986.
Sími 27022 Þverholti 11
Nýr umboðsmaður
GRUNDARFJÖRÐUR
Arndís Magnúsdóttir,
Grundargötu 28,
sími 93-8626/8604
M Þjónusta
■ Verslun
Hjólkoppar og krómhringir. Ný sending,
mikið úrval. Verðið frábært t.d. stærð
13" kr. 2.600 settið. Sendum í kröfu
samdægurs. G. T. búðin hf., Síðumúla
17, sími 37140.
Hjálpartœki
Pan. Spennandi póstverslun. Veitum
nú 20% afslátt. Mikið úrval af hjálp-
artækjum ástarlífsins. Hamingja þín
er okkar fag. Sími 15145, Haukur.
■ BOar til sölu
Triumph TR7 sportbíli '77 til sölu, ekinn
aðeins 50 þús. km, meiri háttar fall-
egur. Til sýnis og sölu á Bílasölu
Matthíasar v/Miklatorg, símar 24540
- 19079.
Gullfallegur Dodge Aspen ’77, 2 dyra,
vel með farinn og allur gegnumtekinn.
Skipti á ódýrari koma til greina. Sími
37005 eftir kl. 18.
Sérverslun með hjálpartæki ástarlifs-
ins. Opið kl. 10-18. Sendum í ómerktri
póstkröfu. Pantanasími 14448 og
29559. Umb.f. House of Pan, Brautar-
holti 4, Box 7088, 127 Rvk.
Sá eini með öllu til sölu. Bað, wc, ís-
skápur, eldavél, vaskur, heitt og kalt
vatn og miðstöð. Uppl. í síma 92-7820.
Thomson tölvuskjáir á mjög hagstæðu
verði, fyrir allar gerðir af tölvum,
Verð frá kr. 5660. Einnig hágrafískir
litaskjár með rofastillingu fyrir gula
eða græna textavinnslu, (fyrir IBM
pc og samhæfðar vélar). Digital-vörur
hf, Skipholti 9, sími 24225.
Ford Bronco árgerð '73 til sölu. Uppl.
hjá Bílasölunni Blik.
KÖKHIRÍIAUIf.A
r.KÍMKU s
Sinli:4»W
|«. Uiai
i sróu ar< nmí víkk
m
Athugið, sama lága verðið alla daga.
Körfubílar til leigu í stór og smá verk.
Körfubílaleiga Grímkels, sími 46319.
Nýr umboðsmaður
HELLISSANDUR
Kristín Benediktsdóttir,
Naustabúð 21,
sími 93-6748
FRÁ MENNTAMÁLARÁÐUNEYTINU
RÉTTINDANÁM
VÉLAVARÐA
Vakin er athygli þeirra er hyggja á vélavarðanám
komandi haust að hafa samband við einhvern eftir-
talinna skóla:
Vélskóla íslands, Reykjavík,
Fjölbrautaskólann á Akranesi,
Iðnskólann á ísafirði,
Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki,
Verkmenntaskólann á Akureyri,
Gagnfræðaskóla Húsavíkur,
Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað,
Heppuskóla, Höfn í Hornafirði,
Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi,
Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, og
Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keflavík.
Menntamálaráðuneytið.
Smáauglýsingar -
Tilsölu
□□□□□□□□□□□□□
m
Blaðbera vantar
Frjalst.bhaÖ dagblaö
AKUREYRI
Blaðbera
vantar í innbæinn á Akureyri strax.
Upplýsingar hjá afgreiðslu DV, Akureyri,
sími 96-25013.
□□□□□□□□□□□□□
□
□
□
0
□
□
□
□
□
□
0
0
□
□
□
0
□
TILKYNNING TIL
FORSTÖÐUMANNA
SVEITARFÉLAGA,
STÉTTARFÉLAGA 0G
LÁNASTOFNANA Á
N0RÐURLANDI.
FUNDUR
ER B0ÐAÐUR UM HVORT
STOFNA SKULI Á AKUREYRI
RÁÐGJAFARÞJÓNUSTU í
HÚSNÆÐISMÁLUM.
Fundurinn hefst kl. 14.00
þriðjudaginn 15. júlí í
Alþýðuhúsinu á Akureyri.
#>Húsnæðisstofnun ríkisins
Rotþrær, 3ja hólfa, septicgerð, léttar
og sterkar. Norm-X, símar 53851 og
53822.
Norm-X setlaugar, 3 gerðir og litaúr-
val. Sími 53851 og 53822.
Buxnapressur, kr. 4.900. Einar Farest-
veit, Bergstaðastræti lOa, sími 16995.
■ Sumarbústaðir
Þetta glæsilega sumarhús er til sölu.
Stærð 35 fm gólfflötur. Húsið getur
hentað vel sem söluskáli því þetta er
vandað heilsárshús. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022.H-
Skemmtanir
Pan. Við bjóðum sýningar á flesta
mannfagnaði og samkvæmi, með
hvítu eða þeldökku sýningarfólki.
Uppl. I síma 15145.
Friðrik og Finnbogi. Sýningar í bar-
dagalist. Sýnum á skemmtistöðum,
útisamkomum og í einkasamkvæmum.
-Uppl. í síma 77346.