Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Page 5

Dagblaðið Vísir - DV - 19.07.1986, Page 5
LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 1986. 5 Fréttir Framkvæmdir við nýja útvarpshúsið hafa gengið vonum framar. Samkeppni um gerð lista- verks við útvarpshúsið Ákveðið hefur verið að efiia til sam- keppni um gerð listaverks er sett verður upp á lóð nýja útvarps- og sjón- varpshúss Ríkisútvarpsins við Efeta- leiti. Framkvæmdum við húsið hefur miðað vel áfram og gert er ráð fyrir að starfeemi útvarps flytji af Skúla- götu 4 í nýja húsið snemma á næsta ári en húsnæði sjónvarpsins verði full- búið tveimur órum síðar. Listaverkið mun verða staðsett ut- anhúss á torgi framan við aðalinngang hússins. Listaverkið, sem verður upp- lýst, þarf að vera rismikið og fara vel við húsið. Öllum íslenskum listamönnum er heimil þátttaka í samkeppninni en komi í Ijós að verðlaunahafa skorti reynslu • við útfærslu verksins þarf hann að velja, í samráði við dómnefiid og útbjóðanda, reyndari aðila sér til aðstoðar við útfærsluna. í dómnefrid eiga sæti Markús Öm Antonsson út- varpsstjóri, Vilhjálmur Hjálmarsson arkitekt og Kristján Davíðsson mynd- listarmaður. Veitt verða verðlaun að fjárhæð allt að 400.000. Fyrstu verð- laun verða 250.000 krónur en veiting annarra verðlauna og upphæð þeirra er háð mati dómnefhdar. Tillögum ber að skila í síðasta lagi 17. nóvember næstkomandi og hyggst dómnefhdin ljúka störfhm fyrir árslok. Haldin verður sýning á öllum gögnum keppninnar og þeim tillögum sem upp- fylla skilyrði útboðsins. Allar frekari upplýsingar um samkeppni þessa em veittar af trúnaðarmanni dómnefndar, Þórhalli Þórhallssyni, skrifetofustjóra SÍM. -IÓ Ættarmót haldið í blíðviðrinu Eegína Thorarensen, DV, Gjögri; 12. júlí síðastliðinn fór fram ættar- mót í Ámesi í Strandasýslu í tilefhi af hundrað ára afmæli Jóns Magnús- sonar, Gjögri, en hann fæddist árið 1886 og dó 1946. Kona hans, Bjamveig Friðriksdóttir, fæddist 1897 og dó 1978. Þau bjuggu allan sinn búskap á Gjögri og áttu 12 böm sem öll em á lífi. Vom 10 þeirra á ættarmótinu ásamt mökum sínum og bömum og bamabömum. Á annað hundrað manns var saman- komið í Ámeskirkju og hélt presturinn greinargóða minningarræðu um Jón Magnússon í tilefhi afinæhsins. Vom ættingjamir mjög ánægðir með ræð- una. Við lok ræðu prestsins stóð Guðmundur Þ. Jónsson, sonur Jóns Magnússonar, upp og afhenti Guð- brandsbilíu og er það sú stærsta bók sem ég hef séð, bundin í skinnband með gylltum homum og árituð af öll- um bömunum tólf. Var síðan farið í samkomuhúsið þar sem veitingar vom frábærar og skemmtiatriði fjölbreytt, en veg og vanda af undirbúningnum við þetta höfðu bamahöm hjónanna. Var Ingi- mar Jóhannsson, sem er 19 ára Reykvíkingur, veislustjóri. Hann stóð sig með sóma og stjómaði veislunni - vel. Ball var haldið í samkomuhúsinu um kvöldið og var öllum hreppsbúum boðið þangað og var dansað af miklu fjöri og lyst. Veðráttan var góð alla þijá dagana sem afkomendur Jóns vom hér. Bflq 1 I bilasaia hö/íín Lágmúla 7 (bakhús) Sími: 688888 Bílinnísalinn- og bíllinn er farinn. 800 ferm sýningarsalur. Honda Praiude árg. 1981, aport- telgur, framhjófedriflnn ainábM. Toyota Supra árg. 1983, aártega fallegur sportbill. Mazda 1,5 GT árg. 1982, með sól- lúgu, vel með farinn. Oldsmoblle Cutlass dfsll árg. 1981, meö öllu. 1982, traust og MMC Galant árg. 1980 GLS, topp- elntak. Hat Uno árg. 1984, fallegur bíll. Honda Accord árg. 1985 og 1986, nýr blll. Saab 900 GL vönduö bifrelð. Ath.! Girt 1 ha. sumarbústaðaland + peningar í skiptum fyrir bifreið. Sími 68 - 88 - 88 e^\ag er(/y Eyjaslóð 7, Reykjavík - Póslhólf 659 Símar 14093 - 13320 Nafnnr. 9879-1698 Nú er mikið úrval af hústjöldum, göngutjöldum og gistitjöldum í ferðalagið. Sendum í póstkröfu. * o Cr 5 manna tjald, kr. 9.970,- Fleygahiminn, kr. 12.292,- (Keypt saman 10% staðgreiðslu- afsláttur.) Dallas 4ra manna, verð kr. ca 19.850,- 6 manna, verð kr. 25.040,- Apollo 2ja manna, verð kr. 4.748,- 3ja manna, verð kr. 5.872,- Barnatjöld í miklu úrvali frá kr. 1.000, Hefur þú mátað alla sólstólana? Viðleguútbúnaður í miklu úrvali. Hagstætt verð. ; J«.J i

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.