Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Blaðsíða 15
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986.
Metveiðin
hjá Sveni
Hermannssyni
í Hrútafjarðará
Sverrir Hermannsson er veiðimaður góður og veiðir bara á flugu. Veiðimetið
hans í Hrútafjarðará stendur ennþá og mun líklega gera það næstu ár, 25 lax-
ar, allir veiddir á flugu. Á myndinni stendur Sverrir við veiðina sína.
- G.Bender
m
Varmi
Bílasprautun
sia
Fyratir med fréttirnar
L3fTX4iV
alla vikuna
Þverholti 11.
Síminn er
27022.
Úrval
vid allra hœfi
Þverholti 11.
Síminn er
27022.
Fréttaskotið,
síminn sem aldrei sefur
62-25-25
tímarit fyrir alla,
Þverholti 11.
Síminn er
27022.
VESTUR
ÞÝSKAR
TORPEMA
HAGSTÆTT
VERÐ
GREWSUIKIÖR
©
MARKAÐSÞJÓNUSTAN
SKIPHOLTI 19-105-REYKJAVIK-S.26911
LOFT
PRESSUR
ia
ÁGÚST
16. ÁGÚST
Kl. 18:00
Sýningin „Reykjavík í 200 ár‘‘ opnuð
almenningi að Kjarvalsstöðum. Kynnt
er þróun byggðar í Reykjavík, manniíf
og bæjarbragur á hverjum tíma.
YfirgripsmM og forvitnileg sýning.
Stendur til 28. september og er opin
kl. 14:00-22:00 alladaga.
17. ÁGÚST
10.09:00
í Viðey. Menntamálaráðherra
afhendir Reykjavíkurborg að gjöf
eignir ríkisins í Viðey.
Kl. 11:00
Guðsþjónustur í kirkjum og
messustöðum borgarinnar.
Kl. 14:00
Hátíðarguðsþjónusta
íDómkirkjunni
Kl. 17:00
Tæknisýning opnuð almenningi
í nýja Borgarleikhúsinu.
Tæknistofnanir, vélar og búnaður
borgarinnar kynnt á lifandi hátt með
líkönum, myndum ofl. Vönduð og
mjög áhugaverð sýning.
Opinkl. 10:00-22:00 til 31. ágúst.
KL 10:00
Forseti íslands Frú Vigdís Finnbogadóttir kemur í opinbera
heimsókn til Heykjavíkur.
KL 13:30
Skrúðgöngur leggja af stað frá Hagaskóla og Hallgrimskirkju.
KL 14:00-17:30
Fjölskylduskemmtun, samfeUd dagskrá í Lækjargötu,
Hljómskálagarði og Kvosinni
Ótrúlegafjölbreytt skemmtiatriði. íþróttakeppni, rokktónleikar,
lúðrasveitir, danssýningar og margt, margt fieira.
Veitingar verða einstakar. Kveikt verður lengsta grQl landsins
í Hljómskálagarði að ógleymdri afmælistertu á langborði
Reykvíkingum og landsmönnum öllum er boðið til veislunnar.
Þetta er úrvals dagskrá fyrir alla fjölskylduna.
KL 20:15
Gleðigöngur leggja af stað að Amarhóli frá Landakotstúni,
Skólavörðuholti og tröppum Háskóla íslands.
KL 21:00
Hátíðaidagskrá við Amarhól. Vegleg skemmtidagskrá.
Leikþættir, tónlist, ávöip, dans og fleiri skemmtiatriði
Hátíðarhöldum dagsins lýkur með flugeldasýningu frá Amarhóli
réttundirmiðnætti
19. ÁGÚST
Upplýsingabæklingur
Gefinn hefur verið út upplýsingabæklmgui með ítarlegum upplýsingum um
afmælishátíðina. Bæklingnum hefur verið dreift í öll hús í Reykjavík
en þeim Reykvíkingum sem ekki hafa fengið bækling og ekki síður þeim
afmælisgestum sem væntanlegir em úr nágrannabyggðum eða utan af landi
er bent á að nálgast hann í uppiýsingatjaldi á Lækjartorgi.
Afmælisnefnd
Reykjavíkur
Kl. 14:30
Reykjavikurkvikmyndin frumsýnd
í Háskólabíói. Borgin hefur látið gera
þessa 90 minútna löngu kvikmynd
í tilefni afmælisins. Myndin verður
sýnd almenningi þann dag kl. 17:00,
19:00 og 21:00 og kl. 17:00 næstu daga.
Kl. 19:00
Rokkhátíð á Amarhóli. Fram koma
margar vinsælustu hljómsveitir
landsins.
20. ÁGÚST
Kl. 21:00
Jasstónleikar á Amarhóli
á vegum Jassvakningar.
Ferðir strætisvagna
SVR mætir álagi 18. ágúst með
fjölmörgum aukavögnum og breyttum
akstursleiðum eftir kL 13:00.
Við hvetjum fólk til að kynna sér vel
breyttar akstursleiðir og nýta sér sem
best þjónustu þeiira.
Frítt er í vagnana ailan daginn.
Merkidagsins
Gerð hafa verið sérstök baimmerki með
merki afmælisársins. Þau verða til sölu
á afmælishátíðinni.
Minjagripir
í tilefni afmælisins hafa verið gefnir út
veglegir minjagripir sem fást í gjafa- og
minjagripaverslunum, á sýningunni
„Reykjavík í 200 ár“ og í sölutjöldum
Faileg eign og góðar gjafir.