Dagblaðið Vísir - DV - 16.08.1986, Blaðsíða 33
LAUGARDAGUR 16. ÁGÚST 1986.
Knattspyma unglinga
3 rauð og 2 gul spjöld á Selfossi!
„Má ekki dæma vítaspymu á \
markvörð^ - sögðu Víðismenn j
- Dómaril Ég sem fyrirliði mót-
mæli harðlega þessari uppá-
komu andstæðingannall!
Sigurgeir Kristjánsson var fyririiði
5. fl. Fram i leiknum gegn ÍR á dðg-
unum og sýndi frábæra hæfni þótt
vinurinn sé ekki hár i loftinu. Hann
kvað þá Framara vera ákveðna í
að gera sitt allra besta í úrsl'rta-
keppninni. „Auðvitað stefnum vlð
að sigri í íslandsmótinu," sagði hinn
hressi Framart. nV-mvrxt HH
Myndin er tekin af hinum glöðu Víkingum í 6. fl. eftir sigur þeirra gegn IR í úrslitaleik A-liða um efsta sætið sem
þeir unnu 9-2. - Á myndinni eru í aftari röð frá vinstri: Einar Einarsson þjálfari, Þorbjörn Atli Sveinsson, Hjörtur
Arnarsson og Guðgeir Kristmundsson. - Fremri röð frá vinstri: Haukur Hannesson, Bergur Emilsson, Þröstur R.
Helgason og Ómar Friðriksson. - Á myndina vantar Tjörva Guðmundsson, Sigurð Elvar Sigurðsson og Ólaf Ólafssoh
biálfara. DV-mynd HH
Gústi
„sweeper"
„Halda þessir
markmenn að
þeir séu eitthvað
spes eða
hvaðlll"
3. flokkur-B-riðill:
Sveinn Á. Sigurðsson, DV, Selfossi:
5. ágúst sl. fékk 3. fl. Selfoss Víði í
heimsókn, ef heimsókn skyldi kalla.
Leikurinn byrjaði í jaínræði án þess
að nein afgerandi færi sköpuðust, þar
til á 16. mín., þegar Gústaf Bjamason
braust í gegnum vöm Víðis, en mark-
vörður Víðis gerði sér lítið fyrir og
stökk á hann og tók hálstaki. - Víta-
spyma var að sjálfsögðu dæmd.
Víðispiltamir mótmæltu hástöfum og
töldu að ekki mætti dæma vítaspymu
á markmann. Fleiri orð vom látin falla
og lauk ekki fyrr en dómarinn, Snorri
Snorrason, gaf einum leikmanna Víðis
gult spjald. Guðjón Þorvarðarson
skoraði síðan af öryggi úr vítaspym-
unni. Staðan þvi 1-0 fyrir Selfoss.
Áfram hélt leikurinn og Víðismenn
héldu uppteknum hætti, mótmæltu
flestum dómsniðurstöðum.
Á 30. mín. fékk Gústaf Bjamason
stungusendingu og hljóp af sér vamar-
menn Víðis og skoraði 2. mark Selfoss,
og enn mótmæltu Víðismenn.
Skömmu síðar löguðu Víðismenn
stöðuna í 1-2 með marki Hlyns Jó-
hannessonar, sérlega glæsilegu marki
með hjólhestaspymu. Mínútu síðar
jöfauðu Víðisstrákamir. Það var Guð-
laugur Sigursveinsson sem það mark
gerði með hörkuskoti utan vítateigs
og í stöng og inn, gjörsamlega óverj-
andi, og staðan því 2-2 í hálfleik.
Á upphafsmínútum síðari hálfleiks
em Selfyssingar í sókn og það skipti
engum togum, Sigurður Fannar er
sparkaður niður innan vitateigs af
einum vamarmanna Víðis og réttilega
dæmd vítaspyma, sem Guðjón Þor-
varðarson skoraði úr, og staðan 3-2
fyrir Selfoss.
Setfoss-Víðir 3-2
Þegar um 10 mín. em eftir af leik
er brotið gróflega á Gústaf Bjama-
syni, framherja Selfoss, þar sem hann
var að sleppa í gegnum vöm Víðis.
Hann svaraði í sömu mynt og var þeim
báðum vísað af leikvelli. Leikmaður
Víðis var nr. 4. Þannig hélt leikurinn
áfram og rétt fyrir leikslok var enn
einum leikmanna Víðis vikið af leik-
velli, þegar hann hékk í einum
leikmanna Selfoss og hafði áður fengið
gult spjald. Leiknum lauk með 3-2
sigri fyrir Selfoss.
Að leik loknum áttu dómari og línu-
verðir í vök að verjast árásum leik-
manna Víðis og var framkoma sumra
drengjanna þeim og félagi þeirra til
vansæmdar.
-HH
Stórsigur Fylkis á Selfossi
4. flokkur-A-riöill:
Sveinn Á. Sigurðsson, DV, Selfossi:
Selfoss og Fylkir léku í 4. fl. A-riðils
7. ágúst sl. á Selfossi. Fylkisdrengimir
léku vel á köflum og var fátt um svör
af hálfa Selfossstrákanna.
Fylkir byrjaði með stórsókn en hún
bar ekki árangur fyrr en á 23. mín. en
þá skoraði Finnur Kolbeinsson fyrir
Fylki með fremur lausu skoti, sem
markvörður Selfoss hélt ekki. Stuttu
seinna juku Fylkisstrákamir forystu
sína í 0-2 þegar Axel Axelsson skoraði
úr þvögu fyrir framan mark Selfoss -
þannig var staðan í hálfleik.
Islands-
motið
2.flokkur-A-riðill:
Fram-Stjaman 3-0
ÍA-Þór, A. 5-1
Víkingur-Þór, A. 0-1
Stjaman-Valur 6-4
ÍBV-Fram 2-3
ÍBK-KR 1-4
KR 7 7 0 0 26- 7 14
Fram 7 5 1 1 21- 7 11
Víkingur 7 4 2 1 19- 7 10
ÍA 5 3 1 1 19- 8 7
ÍBV 7 3 0 4 5-17 6
Stjaman 7 1 3 3 13-22 5
Valur 6 114 13-21 3
Breiðablik 6 114 7-16 3
Þór, A 6 114 5-17 3
ÍBK 5 0 2 3 8-13 2
2. flokkur — B-riöill:
ÍK-Selfoss 3-2
Fylkir-ÍBÍ 1-2
Víkingur, Ól.-lR 1-0
Þróttur, R.-ÍK 3-1
KA-ÍR 8-2
Selfoss-Þróttur 2-4
KA
Þróttur, R.
FH
ÍR
Selfoss
ÍK
ÍBÍ
Víkingur, Ól.
Fylkir
2. flokkur - C-riðill:
Njarðvik-Grindavik
Leiknir-Höttur
Grindavík-Reynir, S.
Leiknir-Njarðvik
Reynir, S.-Leiknir
Höttur-Grindavík
Grindavik-Skallagrímur
Njarðvík Reynir, S.
AftureldingGrindavík
Grindavik
Skallagrimur
Reynir, S.
Höttur, E.
Njarðvík
Leiknir, R.
Afturelding
5 4 0 1 19-13 8
6 4 0 2 11-10 8
5 3 1 1 10- 3 7
6 2 13 10-19 5
5 2 0 3 12-12 4
4 2 0 2 10-10 4
3 111 3-3 3
1- 4
1-2
2- 1
3- 2
4- 1
1-2
8-1
2-5
5- 6
6 6 0 0 25-10 12
4 3 0 1 9-13 6
5 3 0 2 14- 9 6
4 2 0 2 7- 7 4
4 10 3 10-15 2
4 1 0 3 6-11 2
5 0 0 5 10-15 0
(Grindavik er búið með alia sína leiki, er
með fúllt hús stiga og er þvi sigurvegari,
í C-riðli, 2. fl.).
í byijun síðari hálfleiks var Axel enn
á ferðinni og bætti við 3. marki Fylkis
og skömmu síðar kom 4. markið, en
það gerði Kristinn Tómasson. Þegar
10 mín. vom til leiksloka kom fyrir
óhapp við mark Selfoss þegar einn
vamarmanna ætlaði að hreinsa frá
marki, en boltinn lenti í samheija og
þaðan í eigið mark - staðan orðin 0-5
fyrir Fylki.
Undir lokin náðu Selfyssingar að-
eins að rétta hlut sinn þegar Kjartan
Gunnarsson átti fast skot að marki
Fylkis, sem markvörður hélt ekki, en
Helgi Sigurðsson, framheiji Selfoss,
fylgdi fast eftir og lagði boltann í net-
ið. Lokatölur vom því 1-5 fyrir Fylki.
Dómari leiksins var Bárður Guð-
mundsson sem átti góðan dag. Línu-
verðir vom þeir Gunnar Guðmunds-
son og Sveinn Sigurðsson.
Framkoma leikmanna beggja liða
var til mikillar fyrirmyndar. -HH
Myndin er af þeim feðgum, Steini Daníelssyni og Helga Dan. Steinssyni, *
en sá litli var valinn markvörður B-liða í Hi-C Skagamótinu sem fór fram |
um síðustu helgi. Helgi er ekki bara góður markvörður eins og afi hans, _
Helgi Daníelsson, sem lengi varði hér á ámm áður mark Islands - hann |
er nefnilega einnig frábær golfleikari og sigraði hann nýlega í golfmóti«
sem fór fram á Akranesi. Sá litli fór 18 holurnar á 101 höggi með forgjöfv
I og lenti í efsta sæti sem er frábær árangur. Afinn, sem einnig er mikill |
■ ffnlfor! mó (tfo!nílnrfo fnvo oA ttorn clrf n ofi»nlr DV_niyild HH I
golfari, má greinilega fara að vara sig á strák.
Leikið um sæti í Skagamóti 6. flokks
Staðan að lokinni riðlakeppni:
A-lið-A-riðill:
Víkingur 14 st.
Breiðablik 12 st.
ÍBK 10 st.
B-riðill:
ÍR 12 st.
Akranes 12 st.
Bolungarvík 6 st.
B-lið—A-rlðill:
Akranes 8 st.
ÍR 4 st.
Bolungarvík 2 st.
B-riðUl:
Breiðablik 12 st.
Víkingur 7 st.
ÍBK 4 st.
Riðlakeppnin fór þannig fram að
öll liðin: A, B og C. léku í 2 riðlum.
Dregið var í riðla og t.d. ef B-lið fé-
lags dróst í A-riðil þá lék A-liðið í
B-riðli og öfugt. Síðan léku efstu lið
A og B sitt í hvorum riðli til úrslita
um sæti. Þetta kom því til leiðar að
B- og C-liðin fengu að spreyta sig
gegn A- og B-liðum. Að lokinni riðla-
keppni spiluðu C-liðin í útsláttar-
formi, og þar sem aðeins 3 C-lið voru
með bættu Skagamenn inn D-liði,
sem síðan lék til úrslita um efsta
sætið gegn ÍA C og sigraði C-liðið,
3-0.
3.-4. saeti A: ÍA-UBK, 1-4
Yfirburðir Breiðabliks voru tals-
verðir í þessum leik eins og marka-
talan sýnir. Mörk Breiðabliks gerðu:
Ívar Sigurjónsson. Kjartan Antons-
son, Gunnar B. Ölafsson og Kristján
R. Kristjánsson. - Mark Skaga-
manna gerði Ragnar Már Halldórs-
son.
3.-4.sæti B: Víkingur-ÍR, 1-0
Leikur liðanna var ákaflega jafa
og skemmtilegur. Víkingar skoruðu
tiltölulega snemma leiks og náðu
með sterkri vöm að halda hreinu.
ÍR-ingar reyndu allt hvað þeir gátu
til að jafaa, en í markið vildi boltinn
ekki í þetta sinnið. - Mark Víkings
gerði Guðjón Hólm.
-HH.