Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 1

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Blaðsíða 1
DAGBLAÐIÐ - VlSIR 217. TBL. - 76. og 12. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. Bvli Skoðanakönnun DV: fian bvkir best Bí a&efeaaB pjílM MVwl - sjá niðurstöður á bls. 6 Steingrimur afneitar ekki Reykjanes- kjördæmi - sjá bls. 4 Gjaldþrot Vallhólma um sextíu milljónir króna - sjá bls. 2 Danir stefna að tvöföidun olíufram- leiðslu fyrir 1990 - sjá bls. 10 Keypti sexæring fyrir fjögur hestverð - sjá bls. 7 Hallgrimskirkja skartaöi sínu fegursta þegar Ijósmyndari DV smellti þessari mynd af úr flugvél. Kannski engin furða því mikið stendur til í söfnuðinum í næsta mánuði. Þá verður kirkjan vígð með pomp og pragt. Vígslan hefst meö þvi að 26. október verður Prestastefnan sett, daginn eftir, eða þann 27., verður sérstök minningarhátíð um Hallgrím Pétursson en sá dagur er einmitt dánardagur skáldsins. Næstu daga á eftir verður svo heilmikið tónleikahald. Verður meðal annars flutt i kirkjunni Sálumessa Mozarts og Messias eft- ir Handel. -KÞ/DV-mynd GVA Ásgeir telur sovéska liðið afar sterkt - sjá bls. 16-17 Tippað átólf - sjá bls. 15 Hafrannsókna- stofnun vill minni þorskafla - sjá bls. 3 Danskur undrakoddi fyrir þreyttar axlir - sjá bls. 11 Hinn nýi James Bond - sjá bls. 28-29

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.