Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Síða 6
6 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. Fréttir Niðuistöður skoðanakönnunar DV: Bylgjan þykir best Bylgjan þykir flestum best af útvarps- stöðvunum. Þetta eru niðurstöður skoðanakönnunar sem DV gerði um síðustu helgi. Spurt var hvaða út- varpsstöð mönnum þætti best. Spum- ingin var einungis lögð fyrir fólk á suðvesturhomi landsins, þar sem hey- rist í Ríkisútvarpinu, rás I og rás II, og nýju stöðinni, Bylgjunni, sem að- eins hefur verið starfrækt í nokkrar vikur. Af öllu úrtakinu sögðu 39,1 prósent að þeim þætti Bylgjan best. 34,3 pró- sent nefndu rás I. 9,8 prósent sögðu að rás fl væri besta stöðin. Einn nefndi Keflavíkurútvarp Kanans sem bestu stöðina. 8 prósent vom óákveðin og Rás 1 Rás 2 Bylgjan Kaninn nas ii nemur ina ui ur snooanaKonnuninni. Súluritið sýnir vinsældir útvarpsstöðvanna, rásar prósentum. Peningamarkaður rásar II og Bylgjunnar i VEXTIR Innlán óverðtryggð (%) hæst Sparisjóðsbækur óbundnar Sparireikningar 8-9 Ui 3ja mán. uppsögn 8.5-10 Ab.Lb.Vb 6 mán. uppsögn 9.S-13.5 Vb 12 mán. uppsögn Sparnaður - Lánsréttur 11-14 Ab Sparað i 3-5 mán. 8-13 Ab Sp. í 6 mán. og m. 8-13 Ab Ávisanareikningar 3-7 Ab Hlaupareikningar Innlán verðtryggð 3-4 Lb.Sb Sparireikningar 3ja mán. uppsögn 1 Allir 6 mán. uppsögn Z5-3.5 Lb Innlán með sérkjörum Innlán gengistryggð 8-16 Bandaríkjadalur 6-7 Ab Sterlingspund 8,75-10,5 Ab.Vb Vestur-þýsk mörk 3.5-4 Ab Danskar krónur 7-9 Ib Útlán óverðtryggð Almennir víxlar(forv.) 15.25 Allir Viðskiptavixlar(forv.)(1) kgeog19.5 Almenn skuldabréf(2) 15.5 Allir Viðskiptaskuldabréf(1) kfle Allir Hlaupareikningar(yfirdr.) Útlán verðtryggð 15.25 Allir Skuldabréf Að 2.5 árum 4 Allir Til lengri tíma 5 Allir Útlán til framleiðslu isl. krónur 15 SDR Bandaríkjadalur Sterlingspund Vestur-þýsk mörk Spariskírteini 3ja ára 4ra ára 6ára Með vaxtmiðum(4 ár) Gengistryggð(5 ár) Almenn verðbréf Húsnæðislán Lífeyrissjóðslán Dráttarvextír 7.75 7.5 11.25 7 8.5 9 8.16 8.5 12-16 3.5 5 27 VÍSITÖLUR Lánskjaravisitala 1488 stig Byggingavisitala 274.53 stig Húsaleiguvisitala Hækkaöi 5% 1. júii HLUTABRÉF Söiuverð að lokinni jöfnun m.v. 100 nafnverðs: Eimskip 200 kr. Flugleiðir 140 kr. idnaðarbankinn 98 kr. Verslunarbankinn 97 kr. 8,6 prósent vildu ekki svara: Þetta þýðir að af þeim sem taka af- stöðu telja 46,8 prósent á þessu svæði að Bylgjan sé besta stöðin. 41,1 pró- sent nefrúr rás I og aðeins 11,7 prósent rás E. Kanaútvarpið fær svo 0,4 pró- sent. Af körlum telja 32 prósent að rás I sé best. 7,1 prósent karla nefndu rás B. 43,2 prósent karla telja Bylgjuna besta. 0,6 prósent karla nefha Kanaútvarpið, 7,7 prósent em óákveð- in og 9,5 prósent vilja ekki svara. Af konum er skiptingin þannig að 36,7 prósent nefha rás I. 12,4 prósent nefna rás II. 34,9 prósent kvenna telja Bylgjuna bestu stöðina eða lægra hlutfall en nefhir rás I. 8,3 prósent kvenna em óákveðin og 7,7 prósent vilja ekki svara. Athyglisvert er að þegar rásir Ríkis- útvarpsins em teknar saman hefúr það meira fylgi en Bylgjan. Mikilvægt er að athuga að könnun- in náði aðeins til fólks á kosningaaldri. Böm og unglingar em því ekki með. Úrtakið í skoðanakönnunirmi var 338 manns. Þar var jafht skipt milli kynja. -HH Bylgjan nýtur mikilla vinsælda. Ummæli folks í könnuninni: (1) Við kaup á viðskiptavíxlum og við- skiptaskuldabréfum, af þriðja aðila, er miðað við sérstakt kaupgengi, kge, hjá flestum bönkum og stærri sparisjóðum. (2) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilalána er 2% bæði á verðtryggð og óverðtryggð lán. Skammstafanir: Ab = Alþýðubankinn, Bb=Búnaðar- bankinn, Ib=Iðnaðarbankinn, Lb= Landsbankinn, Sb = Samvinnubankinn, Úb=Útvegsbankinn, Vb = V erslunar- bankinn, Sp=Sparisjóðimir. Nánari upplýsingar um peninga- markaðinn birtast í DV á fimmtudög- um. „Mesta upplyfting“ Kona sagði, að sér þætti Bylgjan veita mestu upplyftinguna, þegar hún svaraði spumingunni í skoðanakönn- un DV. Onnur sagðist lítið hlusta á innantóma músík og setti því rás 1 í fyrsta sætið. Karl sagði, að sér þætti gamla guftiradíóið alltaf best. Annar sagðist aldrei hlusta á annað en rás 1. Karl sagðist meta Bylgjuna mest en þó þætti sér fréttalesturinn þar al- veg hörmulegur. Þeir yrðu að bæta flutning fréttanna. Kona sagðist skipta mikið um rásir. Bylgjan hefði þó vinninginn nú. Karl sagði, að Bylgjan hefði betra lagaval. Annar sagðist halda sig við gamla gufuradíó- ið. Nú sæi maður best, hvað það væri fróðlegt og gott. Karl sagðist ekki þekkja annað en rás 1. Annar sagðist telja Bylgjuna hressilegasta og skemmtilegasta eins og nú væri. Karl sagðist stundum hlusta á Bylgjuna en ekki hafa fúndið þar neitt við sitt hæfi. Kona sagðist telja rás 1 hesta nema hvað þar væri of mikið af óperum. Kona sagðist telja Bylgjuna besta. Þar væri svo mjög blandað efni og skemmtilegt. Karl sagði, að rás 2 væri best. Hún væri svo létt. Annar sagðist láta rás l 'duga. Karl sagðist velja Bylgjuna. Þar væri fjölbreytni og margt kæmi á óvart. Kona sagði, að miklu léttar væri yfir Bylgjunni. Önn- ur sagði, að Bylgjan hefði breiðara úrval. Karl sagði, að mesta innihaldið væri í rás 1, mestmegnis gaul í hinum. -HH Niðurstöður skoðanakönn- unarinnar urðu þessar: Rás I 116 eða 34,3% Rás II 33 eða 9,8% Bylgjan 132 eða 39,1% Kaninn 1 eða 0,3% Óákveðnir 27 eða 8,0% Svara ekki 29 eða 8,6% Ef aðeins eru teknir þeir, sem tóku afstöðu, verða niðurstöðurnar þessar: Rás I 41,1% Rás II 11,7% Bylgjan 46,8% Kaninn 0,4%

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.