Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Page 18

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Page 18
18 MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Tilsölu 2 mán. 10 gíra Superia reiðhjól á 7 þús., nagladekk, 155x15, á 7 þús., Wings bogi, 30 pund, á 7 þús., Mar- antz hljómflutningstæki á 50 þús., 2 VW 1300 ’73 og ’74, annar skoðaður ’86, á 12 þús. báðir. Uppl. í síma 611318 eftir kl. 18. Sólbekkir - plastlagning. Smíðum sól- bekki eftir máli m/uppsetningu, einnig plastlagning á eldhúsinnréttingar o.fl. Komum á staðinn, sýnum prufur, tök- um mál, örugg þjónusta, fast verð. Trésmíðav. Hilmars, s. 43683. Eldhúsinnrétting. Vegna breytinga er til sölu eldhúsinnrétting, 6 ára gömul, með eldavél, viftu, vaski og blöndun- artækjum. Selst aðeins allt saman. Stærð: eldhús ca 9 ferm. Uppl. í síma 687690 eftir kl. 19. Innréttingar úr tískuverslun. Til sölu sem nýjar innréttingar frá Þrígripi: króm- og glerskápur m/u.þ.b. 50 hill- um. Þrígrips fatahengi, þúðarborð o.fl. Selst á sanngjömu verði. Uppl. í síma 96-41453. Til sölu 4 stk. negld, heilsóluð radíal vetrardekk, stærð 155x13, lítið notuð. Verð 5000 (kosta ónotuð kr. 9000). Uppl. í síma 27886. Prjónuðu skólapeysurnar úr garni frá Stahl, þannig færð þú fallegar peysur sem endast mjög vel. Við eigum garn- ið og uppskriftir, þýddar á íslensku. Versl. Ingrid, J.K. Póstverslun, Hafn- arstræti 9, s. 621530 og 24311. Álplötur, álprófílar, vinklar, rör, seltu- varið efni. Klippum niður ef óskað er. Ál-skjólborðaefni, stál-skjólborðaefni, styttur og sturtutjakkar. Málmtækni, símar 83045 og 83705, Vagnhöfða 29. Litil prentvél, sem prentar nafnspjöld og ýmislegt annað, til sölu. Efnislager fylgir. Verð ca 150 þús. staðgr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1233. Springdýnur. Endurnýjum gamlar springdýnur samdægurs. Sækjum - sendum. Ragnar Bjömsson hf., hús- gagnabólstrun, Dalshrauni 6, sími 50397. Howard 337 orgel til sölu, vel með far- ið. Einnig svört leðurdragt, pils og mittisjakki, stærð 44-46. Verð 8 þús. Uppl. í síma 83831. Sony 27" monitor, Olympus VT-303 videoupptökuvél og ferðamyndsegul- band af gerðinni VT-8, ýmsir fylgihlut- ir, afar fullkomið. Uppl. í síma 78212. Trésmiðavél. Emco Star hobbívél til sölu. Uppl. í síma 52363 eftir kl. 19. Brugman panelofnar, fullmálaðir, til- búnir. Viðurk. af Iðntæknist. Vegna síaukinnar eftirspurnar skal viðskiptavinum bent á að afgrfrestur er nú ca 4-6 vikur. Gerum tilboð. Hagstætt verð. Bolafótur hf., pósth. 228,260 Njarðvík, s. 92-4114 eftir kl. 17. Vantar þig frystihólf? Nokkur hólf laus, pantið strax. Geymið augl. Erum ekki í símaskránni. Frystihólfaleigan, s. 33099 og 39238, líka á kv. og um helgar. Verkfærataska til sölu, Facom verk- færi, með lífstíðarábyrgð, í Delsey tösku. Uppl. í síma 42550 eða 40322 eftir kvöldmat. Viking 80X þurrbúningur nr. 2, vel með farinn, til sölu, einnig á sama stað spjótbyssa. Uppl. í síma 82267 eftir kl. 18. Singer prjónavél með mótor og tölvu- heila til sölu, lítið notuð. Uppl. í síma 84874 og 93-6322 eftir kl. 20. Taylor shakevél, kakóvél og tvær frystikistur, 250 1 og 450 1, til sölu. Uppl. í síma 92-3254 eftir kl. 1S. Þvottavél. Til sölu góð Miele þvotta- vél. Verð kr. 10 þús. Uppl. í síma 75664 eftir kl. 18. 200 litra frystikista í góðu lagi til sölu. Uppl. í síma 688788. Ótrúlega ódýrar eldhús- og baðinn- réttingar og fataskápar. M.H.-innrétt- ingar, Kleppsmýrarvegi 8, sími 686590. Opið kl. 8-18 og laugard. kl. 9-16. Philips Ijósasamloka til sölu, lítið not- uð og lítur mjög vel út. Uppl. í síma 76137. Pylsuskúr til sölu. Góð greiðslukjör. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1224. ■ Oskast keypt Unga einstæða móður með 2 böm, sem er að hefja búskap, vantar allt til alls, óska eftir ýmsu dóti. Sími 95-3317, Jóhanna. Óska eftir notuðum iðnaðarsaumavél- um og overlockvélum. Uppl. í síma 38160 (biðja um 93) á daginn og 76121 á kvöldin. Kafarabúningur, hæð 180-185, ásamt kút, óskast keyptur. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1228. Loftpressa óskast, 250-500 1. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1235. Óska eftir að kaupa notaða rafmagns- ritvél, vel með fama, eða góða óraf- knúna ritvél. Uppl. í síma 92-4077. Rafmagnsritvél í góðu ástandi óskast. Uppl. í síma 39299 eftir kl. 19. ■ Fatnaður Óska eftir vinstra frambretti, vélarhlíf, framstykki og stuðara í Mözdu 929 árg. ’79. Uppl. í síma 12052 til kl. 18 og 671864 eftir kl. 18.30. Nýir brúðarkjólar með slóða til sölu. Uppl. í síma 73361. ■ Heimilistæki Ársgamall Philco isskápur, 1,60 m á hæð, til sölu. Einnjg Technics 100 w útvarpsmagnari. Uppl. í síma 21098. Singer saumavél 784 til sölu. Uppl. í síma 93-2713 fyrir kl. 23. ■ Hljóðfæri_______________ Höfum til sölu. Yamaha CP-80 Raff- lygil (flugkistur fylgja). Roland Juno 106 og Juno 60 Synthezisera. 7" Yama- ha sneriltrommu og Rhodes rafpíanó (í flugkistu). Uppl. í símum 11620 til kl. 18 og 23437 allan daginn. Píanóstillingar og píanóviðgerðir. Sig- urður Kristinsson, sími 32444 og 27058. Þjónustuauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Þjónusta BRAUÐSTOFA Áslaugar BUÐARGERÐI 7. Sími 84244. Smurt brauð, snittur, kokkteilsnittur, brauðtertur. FLJÓT 0G GÓÐ AFGREIÐSLA. Múrbrot - Steypusögun Alhliða múrbrot og fleygun. Sögum fyrir glugga- og dyragötum. Nýjar vélar - vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Opið allan sólarhringinn. BROTAFL Uppl. í síma 75208 Steinstey pusögun — kjarnaborun Við sögum i steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum — bæði í veggi Og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reyk- háfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þu ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi. H F Gljúfrasel 6- 109 Reykjavík Sími 91-73747 nafnnr. 4080-6636. STEYPUSÖGUN KJARNABORUN LOFTPRESSUR í ALLT MÚRBROTjý. l HÁÞRÝSTIÞVOTTUR w , Alhliða véla- og tækjaleiga ^ “■ + Flísasögun og borun ▼ Sláttuvéla útleiga UPPLÝSINGAR & PANTANIR í SÍMUM: 46899-46980-45582 frá kL 8-23.00 Bortaekni sf., Nýbýlavegi 22, Kóp. OPIÐ ALLA DAGA KRÉDITKORT Allsherjar múrviðgerðir * Gerum við þök. * Sflanhúðun hús. * Steypum upp skemmdar rennur. * Steinsprungur. * Gerum upp tröppur - innkeyrslur o.fl. Reyndir húsasmiðir og múrarar. Sími 74743 kl. 12-13 og eftir kl. 20 atla daga. HUSAVIÐGERÐIR HÚSABREYTINGAR >Av Önnumst viðgerðir og breytingar á húseignum, s.s. vandaðar sprunguviðgerðir, múrviðgerðir, málningarvinnu, sílanúðun, háþrýstiþvott, tré- smíðar, bárujárnsviðgerðir og margt fleira. Fagmenn að störfum, föst tilboð eða tímavinna. VERKTAKATÆKNI H/F, S 75123 og 37633. HUSEIGENDUR VERKTAKAR Tökum aðokkur: STEYPUSÖGUN KJARNAB0RUN MÚRBR0T 0G MALBIKSSÖGUN DÓBAR VELAR - VANIR MENH - LEITIB TILBOBA STEINSTEYPUSÖGUN 0G KJARNAB0RUN Efstalandi 12,108 Reykjavik Jón Helgason 91-83610 og 681228 Jarövinna-vélaleiga Vinnuvélar Vörubílar Sprengjuvinna Lóðafrágangur Útvegum allt efni SÍMI 671899. “FYLLINGAREFNI Höfum fyrirliggjandi grús á hagstæðu verði. Gott efni, lítil rýmun, frostþýtt og þjappast ve^' Ennfremur höfum við fyrirliggj- andi sand og möl af ýmsum gróf- leika. SÆVARHÖFÐA 13 - SÍMI 681833 STEINSTEYPUSOGUN KJARNABORUN MÚRBROT Tökum að okkur verk um allt land. Getum unnið ón rafmagns. Hagstæðir greiðsluskilmálar eða greiðslukort. RM* y Vélaleiga Njáls Harðarsonar hf. M Símar 77770—78410 Kvöld og helgarsími 41204 JARÐVÉLAR SF VÉLALEIGA-NNR.4885-8112 Traktorsgröfur Dráttarbilar Bröytgröfur Vörubilar Lyftari Loftpressa Skiptum um jarðveg, útvegum efni, svo sem fyllingarefni(grús), gróðurmold og sand, túnþökurog fleira. Gerum föst tilboð. Fljót og góð þjónusta. Símar: 77476-74122 Case 580F grafa með opnanlegri framskóflu og skot- bómu. Vinn einnig á kvöldin og um helgar. Miní grafa. Gísli Skúlason, s. 685370. ■ Hpulagiiir-hreinsanir Erstíflað? - Stífluþjónustan Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc-rörum, baðkerum og niður- föllum. Notum ný og fullkomin tæki. Rafmagnssniglar. An(on AðalsteinSs0n. Sími 43879. Er stíflað? - Fjarlægjum stíflur úr vöskum, WC, baðkerum og niðurföll- um. Nota ný og fullkomin tæki, háþrýsti- tæki, loftþrýstitæki og rafmagnssnigla. Dæli vatni úr kjöllurum o. fl. Vanir menn. Valur Helgason, SÍMI 688806 Bílasími 985-22155 sar.ar,-

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.