Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Page 32

Dagblaðið Vísir - DV - 24.09.1986, Page 32
FRÉTTASKOTIÐ Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 27022 Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt - hringdu þá í síma 62-25-25 Fyrir hvert fréttaskot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast 1.500 krónur. Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast 4.500 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. MIÐVIKUDAGUR 24. SEPTEMBER 1986. Eggjadreifingarstöðin ísegg í andarslttninum: Reynir að kaupa eitt af stóru eggjabúunum Samvinnufélagið Isegg reynir um gjaldþrot verði ekkert að gert. Þeir þessar mundir að festa kaup á stóru hjá Iseggi eru því tíðir gestir hjá eggjabúi. Það hefur reynt við lánastofnunum þessa dagana til að Holtabúið og fengið afsvar og nú fá fyrirgreiðslu vegna kaupa á er verið að reyna við annað stórt stóru eggjabúi sem þeir telja að eggjabú á suðvesturhorninu. muni bjarga málum. ísegg er e'ggjadreifingarstöð 25 Takist þeim að kaupa stórt bú eggjabænda. Eins og DV hefur ná þeir meirihluta á markaðnum skýrt frá á fyrirtækið í miklum og þá hyggjast þeir setja kvóta- greiðsluerfiðleikum og blasir við kerfi á eggjaframleiðsluna. ■ „Þessir menn eru ótrúlega bjart- stöðina í Kópavogi og fá fyrirtækið sýnir. Það er fúrðulegt að þeim Ágæti til að sjá um dreifinguna á skuli detta í hug að nokkur vilji eggjunum. selja þeim þegar greiðslustaðan hjá Olafur Stefán Sveinsson hjá þeim er eins og hún er,“ sagði einn Ágæti sagði í samtali við DV að viðmælanda DV sem gjört þekkir því væri ekki að leyna að þeir hefðu þennan markað. litið í þessa átt en lítið annað væri Annar möguleiki sem íseggs- hægt að segja um málið á þessu menn velta fyrir sér þessa daga er stigi. sá að leggja niður eggjadreifingar- -KÞ Stöð 2 opin í þrjá daga Nýja sjónvarpsstöðin, Stöð 2, verður send út ótrufluð fyrstu þijá útsending- ardagana, 9., 10. og 11. október, að sögn Jónasar R. Jónssonar dagskrár- stjóra. Utan frétta verður ekkert íslenskt efni. Forráðamenn Stöðvarinnar hyggjast þó bæta úr því síðar. Nætursjónvarp verður til klukkan 5 að morgni laugardags og sunnudags. Stöðin mun þá senda út dagskrá frá Music Box frá klukkan 1.30 eftir mið- nætti, meðal annars bseði breska og bandaríska vinsældalistann. Yfir tíu myndaflokkar verða frá upp- hafi á Stöðinni. Auk Dallas og Dynasty meðal annars sex sakamála- myndaflokkar. Þáttur með bandaríska fréttamanninum Walter Cronkite verður vikulega, einnig tískuþáttur. -KMU TRÉSMIÐJA ÞORVALDAR ÓLAFSSONAR HF., IÐAVÖLLUM 6, KEFLAVÍK. SÍMAR: 92-4700-92-3320. LOKI Þær hefðu líka getað orðið minni. DV-mynd KAE Rainbowsamkomulagið kynnt Þorsteinn Pálsson fjármálaráðherra, sem þessa stundina gegnir starfi utanríkisráðherra i fjarveru Matthiasar Mathiesen, kynnti í gær samkomulagið í Rainbowmálinu fyrir utanríkismálanefnd Alþingis. Áður hafði rikis- stjórnin samþykkt það fyrir sitt leyti og jafnframt var ákveðið að leggja það fram á Alþingi. Þar verður það rætt opinberlega og væntanlega staðfest. Á myndinni eru fundarmennirnir, Hjörleifur Guttormsson, Guðmund- ur Einarsson, Karl Steinar Guðnason, Gunnar G. Schram, Sverrir Haukur Gunnlaugsson, Eyjólfur Konráð Jónsson og Þorsteinn. - Sjá nánar á bls. 3. APH Veðrið á moigun: Rigning eða súld víða um sunnanvert landið Sunnan- og suðaustanátt um mestallt landið. Rigning eða súld víða um sunnanvert landið en úr- komulítið fyrir norðan. Maikús Óm Antonsson: Afsfætt hvað er best „Það er afstætt hvað er best. Ég ætla að bíða með allar yfirlýsingar um þessi efhi þar til skoðanakönnun Fé- lagsvísindastofhunar liggur fyrir en ég tel hana áreiðanlegri en þær skyndiskoðanir sem nú er verið að gera,“ sagði Markús Öm Antonsson útvarpsstjóri aðspurður um niðurstöð- ur skoðanakönnunar DV. „Maður gat sagt sér það fyrir að stemmning yrði fyrir þeim breytingum sem hafa verið að gerast í fjölmiðla- málum hér á landi að undanfomu. Þessi sama stemmning var fyrir hendi þegar rás 2 byijaði," sagði Markús Öm. -EIR Enar Sigurðsson: Vinsæid- imar hefðu getað orðið meiri „Það er athyglisvert að skoðana- könnun DV nær aðeins til fólks á kosningaaldri. Unglingar em einnig mikilvægir hlustendur og ég er sann- færður um að ef allir útvarpshlustend- ur heföu verið spurðir hefðu vinsældir Bylgjunnar orðið enn meiri,“ sagði Einar Sigurðsson útvarpsstjóri Bylgj- unnar. „En vitaskuld er ég ánægður og um leið þakklátur því fólki sem vinnur með mér. Við erum að keppa við fjór- ar útvarpsstöðvar ef kaninn og svæðisútvarpið em talin með. Sumir töldu að nýjabrumið ylli vinsældum Bylgjunnar en nú erum við búin að vera að í mánuð og erum alltaf að fjölga dagskrárliðum og bæta,“ sagði Einar Sigurðsson. -EIR Þorgelr ÁstvaMsson: Nýja- bnim og útsend- „Rás 2 og Bylgjan em efhislega líkar og keppa því um sömu hlustenduma. Bylgjan hefúr hins vegar nýjabrumið og lengri útsendingarríma framyfir rás 2,“ sagði Þorgeir Astvaldsson um nið- urstöður skoðanakönnunar DV. „Ég vil sjá og heyra framyindu mála næstu mánuðina og skoða þessar tölur þá. Það er af og frá að við sitjum að- gerðarlausir hér á rás 2, við ætlum að mæta samkeppninni og erum reyndar byrjaðir á því,“ sagði Þorgeir. -EIR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.