Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Side 11
FÖSTUDAGUR 28. NÖVEMBER 1986. 11 SJÚKRALIÐAR - HJÚKRUNARFRÆÐINGAR Hafnarbúðir eru lítill en mjög þægilegur vinnustaður, góður starfsandi og gott fólk. Þangað vantar nú 1-2 sjúkraliða í 100% vinnu. Einn- ig vantar hjúkrunarfræðinga á næturvaktir. Athugið að þeir sem taka 60% nv. fá deildarstjóralaun. Upplýsingar veittar í síma 19600-300, hjúkrunarstjórn alla daga. Reykjavík 26.11.1986. , v/ m m m M BRUnnBOmiEUG ISUUIDS '^^3' LAUGAVEGI 103, 105 REYKJAVÍK, SÍMI 26055, TILBOÐ óskast í eftirtaldar bifreiðar, skemmdar eftir umferðaró- höpp: Árg. Toyota Corlolla 1600 Twin Cam 1987 Toyota Tercel 4x4 1986 Subaru F10 Super DL 1986 Suzuki Fox 1985 Daihatsu Charmant 1983 Daihatsu Cab Van 1984 Mazda 626 GLX 1983 Nissan Cherry 1981 Galant 1600 1980 Mazda 626 1980 Merc. Benz 280 1977 Daihatsu Charmant 1979 Honda Accord 1981 Lada 1200 1980 Lada 1600 1979 Wagoneer 1972 Bifreiðarnar verða til sýnis að Funahöfða 13 laugar- daginn 29. nóvember frá kl. 13.00-17.00. Tilboðum sé skilað til aðalskrifstofu, Laugavegi 103, fyrir kl. 17.00 mánudaginn 1.12. Brunabótaféiag Islands. B DEIG i 25 LAUFABRAUÐ Bakari Friðriks Haraldssonar sf Kársnesbraut 96, Kópavogi 9 413 01 Jólin nálgast! Laufabrauðið komið. Gerið pantanir sem fyrst. Opið til k í kvölc 1. 20 1 Leiðin liggur til okkar í verslunarmiðstöð vesturbæjar Nýkomin þýsk ledur- sófasett Opið frá kl. 9-16 laugardag Matvörumarkaður 1. hæð - Rafdeild 2. hæð - Húsgagnadeild 2. og 3. hæð - Gjafa- og búsáhaldadeild 2. hæð - Ritfangadeild 2. hæð - Munið JL-grillið Sérverslanir í JL-portinu Munið barnagæsluna 2. hæð - opið föstudaga og laugardaga Jón Loftsson hf. Jll KORT Hringbraut 121 Sími 10600 FIMM i pyRSTA SÆTI ábyráð reynsla Finnur Ingólfsson hefur með störfum sínum áunnið sér mikið traust. Því hafa honum verið falin mörg trúnaðarstörf: • Formaður Stúdentaráðs Háskóla íslands. > Stjórnarformaður Félagsstofnunar stúdenta. • Formaður Samb. ungra framsóknarmanna. • í stjórn Framsóknarflokksins. • Aðstoðarmaður Halldórs Ásgrímssonar. Styðjum ungan mann með dýrmæta reynslu í fyrsta sæti í prófkjöri Framsóknarmanna í Reykjavík 29. og 30. nóv. n.k. Kristín, Finnur, Fanný og Ingi Þór. atorka Hafið samband í síma 24790 eða 24966 Stuðningsmenn

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.