Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Page 25

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Page 25
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986. 37 Byggingameistari. Tek að mér hvers konar viðhald og nýbyggingar úti sem inni. Get útvegað allt efni. Greiðslu- ikilmálar. Uppl. í síma 686224. Sandblástur. Tökum að okkur sand- blástur. Fljót og góð þjónusta. Húðum einnig hluti til verndar gegn sliti og tæringu. Slitvari hf., s. 50236. Parketþjónusta L. Árnasonar. Tek að mér að leggja, slípa og lakka parket- gólf. Uppl. í síma 74538. Dyrasímaviðgerðir, endurnýjun á raf- lögnum. Lögg. rafvirki. Sími 656778. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Hléskógum 1, erum með breiða bekki m/andlitsperiun, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur, opið alla daga, ávallt kaffi á könnunni. Verið velkomin, sími 79230. Heilsuræktin 43332. Nudd - Ljós - Eimbað. Hrefna Markan íþróttakennari, Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332. M Ökukeimsla Ökukennarafélag íslands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86.- Herbert Hauksson, s. 666157, Chevrolet Monza SLE. Emil Albertsson, s. 621536, Volvo 360 GLT ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384 Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra ’84, biíhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX '86. Bílas. 985-20366. Sigurður Gíslason, s. 667224, Datsun Cherry. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. Kenni á M. Benz ’86 R-4411 og Kawa- saki bifhjól, ökukennsla/bifhjólapróf, engir lágmarkst., ökuskóli, greiðslu- kort. S. 687666, bílas. 985-20006. Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86. ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-20002. Öku- og bifhjólak. - endurh. Kennslutil- högun ódýr og árangursrík, Mazda 626, Honda 125, Honda 650. Halldór Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980. Ökukennsla, hjálpa einnig þeim sem misst hafa skírteini að öðlast það að nýju. Úvega öll gögn varðandi bíl- próf. Geir P. Þormar ökuk., sími 19896. Gylfi Guðjónsson kennir á Rocky allan daginn. Traust bifreið í vetrarakstrin- um. Bílasími 985-20042 og h.s. 666442. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Gunnar Helgi, sími 78801. ■ Innrömmun G.G. innrömmun, Grensásvegi 50 (uppi), sími 35163. Get þætt við mig innrömmun fyrir jól. íbúar Hvera- gerðis, Þorlákshafnar og nágr., ATH., tekið er á móti til innrömmunar að Heiðarbrún 68, Hverag., sími 99-4317. Tugir Tréramma, álrammar margir lit- ir, karton-sýryfrýtt, tilbúnir álramm- ar, smellurammar-amerísk plaköt, frábært úrval. Vönduð vinna. Ramma- miðstöðin, Sigtún 20, sími 91-25054. M Klukkuviðgerðir Geri við flestar stærri klukkur, 2 ára ábyrgð á öllum viðgerðum, sæki og sendi. Gunnar Magnússon úrsmiður, sími 54039. ■ Húsaviðgerðir Litla dvergsmiðjan. Múrun, sprungu- viðgerðir, lekaviðgerðir, málun, blikkviðgerðir. Tilboð samdægurs. Ábyrgð. Uppl. í síma 44904 og 11715. ■ Til sölu Wendy turbo PC 640 K. Bjóðum Wendy turbo PC samhæfðar tölvur á frábæru verði í eftirfarandi útgáfu: • Wendy PC, 640 K RAM, 70% hrað- virkari í turbo ham. • Klukkutíðni skiptanleg 4,77 og 8 MHz. • 2 diskadrif, 360 K hvort, Panasonic. • Prentaratengi og samskiptatengi, ljósapennatengi (parallel- og serial tengi). • Rauntímaklukka á korti. • 8 tengiraufar á móðurborði. • 100 hnappa JME lyklaborð, 4 stöðuljós. • XT-3 kassi með stöðuljósum og kerfisrofa. • 150 W spennugjafi m/rafmagns- leiðslum fyrir 2 harðdiska. • Stór 14" gulur TTL-skjár á stillan- legum fæti eða 12" grænn að vali. • Hercules samhæft skjákort (720x348 punktar). • Dos 3,1 stýrikerfi, handbækur. • Ritvís, ritvinnsluforrit/editor. Fyrir IBM PC samhæfðar tölvur er nú til eitt mesta forritasafn í heimi, fyrir smærri atvinnurekstur, nám, rit- vinnslu, tengingu við jaðartæki o.fl. Tilboðsverð til allra kennara og nema í skóla lífsins og í öðrum skólum. Verð aðeins kr. 54.457. Greiðslukjör. Digital-vörur hf., Skipholti 9, s. 622455 og 24255. Skiðabogar. Höfum fengið nýja send- ingu fyrir flesta bíla, með og án rennu, t.d. Subaru 1800, Fiat Uno 5 d. o.fl. Einnig farangurs- og hundagrindur. Góð vara, gott verð. Sendum í kröfu samdægurs. G.T. búðin hf., Síðumúla 17, sími 37140. NEWHfiQRALCQUIUR B TOOTHMAKEUP Pearlietannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrulega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af innihurðum, nýja hvíta línan, einnig furuhurðir og spónlagðar hurðir. Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr. 3.471 hurðin. Harðviðarval hf., Krók- hálsi 4, sími 671010. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Jólagjöfin til heimilisins. Allir í fjöl- skyldunni gleðjast yfir nýju húsgagni á heimilið. Húsgögn í miklu úrvali. Kíktu í kjallarann, kjallarinn kemur þér á óvart. Nýja bólsturgerðin, Garðshorni, Fossvogi, sími 16541. Ullarvetrarkápur, 5990 kr., ullarjakkar, 4990 kr., léttir ullarfrakkar, 4990 kr., gaberdínfrakkar, 4990 kr., þykkar klukkuprjónspeysur, 1490 kr., einnig alls konar blússur og jakkar o.fl. Verksmiðjusalan, efst á Skólavörðu- stíg, s. 14197, næg bílastæði, við erum einnig með verslun efst á Klapparstíg, s. 622244. Póstsendum. Innrétting unga fóiksins, ódýr, stílhrein og sterk. H.K.-innréttingar, Duggu- vogi 23, sími 35609. ■ Verslun bjóða dömum og herrum upp á stór- kostlegt úrval af mjög vönduðum hjálpartækjum ástarlífsins og sexý nær- og náttfatnaði af öllum gerðum. Komdu á staðinn, hringdu eða skrif- aðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 29559 - 14448, box 1779, 101 Rvík. Gjafavara á gjafverði! Glæsilegir vegg- plattar með kopar- og eiráferð, einnig hvítir í miklu úrvali. Skrifið eftir ókeypis myndalista, merkt pósthólf 808, 602 Akureyri. 3 myndalistar, kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ástarlífsins, myndalisti 50 kr. Ómerkt póstkrafa. Opið 14-22.30, um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box 202,270 Varmá, s: 667433. Hvítlakkaðar baðinnréttingar til af- hendingar fyrir jól. Máva, Súðarvogi 42 (Kænuvogsmegin), s. 688727. T M Yiruslegt Nýtt á islenska markaðnum: Parket- gólfeigendur: Getum nú boðið gæða- lakkið Pacific Plus sem hefur 40-50% betra slitþol en venjulegt lakk. Harð- viðarval hf., Krókhálsi 4, s. 671010. Fyrir húsbyggjendur: Tarkett parket fæst nú gegnheilt, með nýja sterka lakkinu, á sama verði og gólfdúkur. Harðviðarval hf., Krókhálsi 4, Reykjavík, s. 671010. Kuldakrem frá Piz Buin. Kuldakrem fyrir andlit, inniheldur ekkert vatn. Nauðsynlegt fyrir viðkvæma húð barna og fullorðinna. Fæst í apótekum og snyrtivöruverslunum. Heildsölu- birgðir. Útilíf hf., sími 30350. Smiðaðu þína eigin eins manns þyrlu. Fullkomnar teikningar og mikið meira fyrir aðeins 900 kr. + póst- krafa. Uppl. í síma 618897 eftir kl. 17. E.G. þjónustan, Box 1498,121 Reykja- vík. ■ Þjónusta Falleg hús. Falleg hús eiga skilið það besta. Það skal vanda sem lengi skal standa. Smíðum handrið á svalir og stiga. Gneisti hf., vélsmiðja, Lauf- brekku 2, 200 Kóp. Sími 641745. Dúa bflar. Þrjár tegundir. Dúkkuvagn- ar með og án sængurfata. Rugguhest- ar. Kúluspil. Sláið á þráðinn. Póstkröfusendingar. Leikfangasmiðj - an Alda hf., Þingeyri, sími 94-8181. Getum afgreitt með stuttum fyrirvara hinar vinsælu baðinnréttingar, beyki, eik eða hvítar, einnig sturtuklefa og hreinlætistæki. Timburiðjan hf., Garðabæ, sími 44163. Pessi glæsilega Toyota Hi Lux turbo dísil árg. ’85 til sölu, vel með farin, lítið ekin, ýmis aukabúnaður. Uppl. í síma 92-1356.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.