Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Blaðsíða 19

Dagblaðið Vísir - DV - 28.11.1986, Blaðsíða 19
FÖSTUDAGUR 28. NÓVEMBER 1986. 31 Iþróttir di iandsliösmanns í Val sést hér fara inn iir horninu en því miður tókst henni ekki DV-mynd Gunnar Sverrisson IFKMalmönú í 4. sætinu -Tobbi skoraði sex Guimlangur Jónssan, DV, Sviþjóð: Velgengni þeirra félaga Þorbjöms Jenssonar og Gunnars Gunnarssonar hjá IFK Malmö í 1. deildinni í hand- knattleik hér í Svíþjóð heldur áfram. í gærkvöldi sigraði IFK Malmö Kristianstad með 25 mörkum gegn 23 og stóðu þeir sig best leikmanna eftir því sem framkvæmdastjóri IFK Malmö sagði eftir leikinn. Þorbjöm gerði sex mörk í leiknum, öll úr víta- köstum en Gunnar skoraði fimm mörk. IFK Malmö er nú komið í fjórða sætið í deildinni. Mjög vel hefur geng- ið hjá liðinu í síðustu leikjum því það hefur fengið níu stig úr fimm leikjum í röð. Brynjar Harðarson og félagar hans í Olympia töpuðu hins vegar á heima- velli gegn H 43 frá Lundi með 25 mörkum gegn 31. Brynjar skoraði sjö mörk í leiknum og er markahæstur í 1. deildinni með 70 mörk í níu leikjum. -JKS. • Þorbjörn Jensson er á uppleið hjá IFK Malmö. „Hef hvorki brot- ið af mér né verið ammntur i oð ar - segir Cari i. Eiriksson skotmaður á á í | „Ég á bara ekki orð til að svara Iþessu. Þetta er svo mikið bull. Ég stóð og stend í þeirri meiningu að Imín skrif í Skeytið, sem reyndar er ekki komið út ennþá, séu mjög | hógvær. Annars hef ég verið þeirr- ar skoðunar og sagt það frá i upphafi að ekki ætti að fjalla um Iþessi mál mín í fjölmiðlum að svo stöddu,“ sagði Carl J. Eiríksson Iskotmaður þegar við slógum á þráðinn til hans í gær en í DV í I gærvarm.a.greintfráþví aðSkot- ■ samband íslands ætlaði að kæra | Carl til dómstóls ÍSÍ vegna meið- . yrða í umraaddu Skeyti, blaði I skotmanna. ■ „Það hlýtur að teljast undarlegt I að Marteinn Magnússon, ritari I Skotfélags Reykjavíkur og gjald- ■ keri Skotsambands íslands, fór upp I á eigin spýtur á skrifstofu ÍSÍ, þar sem Skeytið var í prentun, tók allt I upplagið án samráðs við ritnefnd, Iskilaði þeim hluta sem ég skrifaði ekki til ritnefdar en gerði minn Ihluta upptækan. Kostnaðinn við prentunina greiddi hann úr eigin I vasa,“ sagði Carl. ■ „Helltu úr skálum reiði | sinnar“ I í DV í gær er ennfremur greint I frá því að ein aðalástæðan fyrir Ibrottvísun Carls J. Eiríkssonar úr Skotfélagi Reykjavíkur hafi verið I brot hans á reglum sem í gildi eru 1 varðandi æfingar. Carl var spurður | álits á þessu atriði: „ Ég braut _ ekki og hef aldrei á mínum langa I ferli í um 35 ár brotið reglur á Iæfingum. Ég hef heldur ekki feng- ið svo mikið sem áminningu á Iæfingu. Ég vísa þessum ásökunum alfarið á bug sem hreinum ósann- I indum. Málavextir á umræddri * æfingu voru þeir að nokkru áður I en æfingin skyldi hefj;ist var ég ■ mættur ásamt tveimur öðrum. Við I hjálpuðumst að því að koma okkur fyrir en fljótlega komu fjórir menn til viðbótar. Þeir sögðu mér að allt væri ftillbókað og átti ég erfitt með að sætta mig við það vegna þess að á hverri æfingu er pláss fyrir • Carl J. Eiriksson. tíu skotmenn og við vorum sjö mættir. Þeir byrjuðu sfðan að ríf- ast við mig og helltu úr skálum reiði sinnar. Ég vissi ekki hvaðan á mig stóð veðrið. Þetta gekk í um hálftíma en þá tóku þeir saman og hurfu á braut. „Beðinn um að stjóma æf- ingum“ „Eftir þessa umræddu æfingu, sem var um miðjan október, mætti ég ekki á æfingar út október. Fyrr í október haföi ívar Erlendsson, stjómarmaður í SR, tvívegis hringt í mig og beðið mig um að taka að mér æfingastjóm. Stjóm SR ákvað síðan um mánaðamótin október/ nóvember að ég skyldi sjá um æfingar á mánudögum en Hannes Haraldsson á fimmtudögum. Þá virtist allt vera með friði.“ - Kunna einhveijar fleiri ástæð- ur að liggja að baki brottvísuninni en viðkemur umræddri æfingu? „Það virðist vera eitthvað sem gerðist í nóvember. Þá skyndilega fékk ég bréf þar sem mér var vikið úr félaginu." „Yfirlýsing eftir 4 mánuði“ - Hvað um kjörið á skotmanni ársins 1985? „Ég var mjög ósáttur við það kjör og lét óánægju mína í ljósi. Ég gerði mér auðvitað grein fyrir því að útnefhingunni yrði aldrei breytt. Það sem'ég fór fram á var yfirlýsing fnj stjóm Skotfélagsins eða Skotsambandsins um minn árangur á árinu 1985. Það tók mig heila fjóra mánuði að fá þessa yfir- lýsingu. Af hverju gátu mennimir ekki látið mig hafa yfirlýsinguna strax? Þá heföi málið verið úr sög- unni af minni hálfu strax í janúar. Það er algerlega úr sögunni af minni hálfu í dag og var það strax eftir að ég fékk yfirlýsinguna í sumar. Þess vegna skil ég ekki ástæðuna fyrir því að vísa mér úr Skotfélaginu hálfu ári síðar.“ - Nú hef ég heyrt að þeir hjá Skotfélaginu trúi því ekki að þú hafir gleymt þessari útnefningu og mimir halda áfram að mótmæla kosningunni ef þú verður tekinn inn í SR aftur. Hveiju svarar þú þessu? „Ef það er rétt þá skil ég það ekki. Eg hef alfarið látið þetta mál kyrrt liggja og það er löngu útrætt af minni hálfú,“ sagði Carl J. Ei- ríksson. Engir reikningar ennþá Af endurskoðuðum reikningum Skotfélags Reykjavfkur er ekkert að frétta. Aðalfúndur SR var hald- inn í apríl sl. og þá voru reikning- amir ekki tilbúnir og því ákveðið að halda framhaldsaðalfund hið fyrsta. Hann hefúr ekki enn verið haldinn sjö mánuðum síðar. Engar skýringar er að hafa hjá forráða- mönnum Skotfélagsins en eins og fram kemur annars staðar á síð- unni kjósa þeir að þegja þunnu hljóði. -SK I 1 I I áá ipina sem hann fékk. DV-mynd Már Óskarsson íri bjargaði danska hand- boltaliðinu Danska handknattleiksliðið Glad- saxe/HG, sem var í einu af efstu sætunum í dönsku 1. deildinni í hand- knattleik karla sl. vetur, er í miklum fjárhagserfiðleikum um þessar mund- ir. Ástandið er svo slæmt að stjóm féfagsins tilkynnti um leið og hún skráði liðið í IHF-keppnina í handknattleik, sem það hafði unnið sér rétt til að leika í, að það myndi hætta við ef það þyrfti að fara í langt ferðalag. Og það gerðist. Gladsaxe/HG dróst á móti Granitas Kaunas frá Sovétríkjunum. Á síðustu stundu var þó komið í veg fyrir að liðið hætti við. Sá sem gerði það er Iri sem veit minna en ekkert um handbolta frekar en flestir írar. Hann heitir Richard Lanigan og á verslunarkeðjuna Sweat Shop. Hann munaði ekkert um að láta nokkra þúsundkalla detta í sjóðinn hjá HG og bjarga þar málinu. -klp. 011 plassin voru seld til að útiloka Cari - segir einn skotmannanna sem vom á æfingunni umtoluðu „í sannleika sagt þori ég ekki þá að yfirgefa svæðið og vildu rifrildið haföi staðið yfir i nokkum losna við hann. Upphófust fljót- að segja þér neitt.“ Þetta sagði einn skotmannanna sjö sem voru á æfingunni sem vitnað er til'hér ofar á BÍðunni. Eftir að nafnleynd haföi verið lofað féllst hann þó á að lýsa því sem fyrir augu bar á æfingunni og fer frásögn hans hér á eftin „Carl tók sér fljótlega borð og ætlaði að fara að skjóta. Þeir sem töluðu mest við Carl báðu hann lega deilur og þeir fóru strax inn á mjög persónulegar brautir með alls kyns svívirðingar og brátt fór allt í háaloft. Þeir höfðu selt öll tíu plássin, einungis til að útiloka Carl frá æfingunni. Þetta var í fyrsta skipti seœ tíu pláss hafa gengið út og það var einungis vegna þess að þeir ætluðu að koma í veg fyrir að Carl gæti æft Þegar tíma var kallað á húsvörðinn og honum sagt að þessi maður (Carl, innskot blm.) væri óvelkominn á æfingar f framtíðinni.“ - Braut Carl einhverjar reglur á æfingunni? „Ja, regliu og ekki reglur," sagði skotmaðurinn. -SK SR og STI þegja bæði þunnu hljóði Vegna þeirra umræðna sem fram hafa farið á síðum DV undan- fama daga um brottvísun Carls J. Eiríkssonar úr Skotfélagi Reykja- víkur og svo fyrirhugaða kæru Skotsambandsins til ÍSI er rétt að taka fram eftirfarandi: Eins og jafnan þegar tveir eða fleiri deila hefúr DV haft samband við alla þá er viðkomandi mál varðar en ennþá hefúr Skotfélag Reykjavíkur ekki séð ástæðu til að svara spumingum blaðsins op- inberlega. Einnig hefur verið haft samband við Skotsamband íslands en sömu sögu er að segja frá þeim bæ. Greinilegt er að mál Carls J. Eiríkssonar og Skotfélags Reykja- vikur sérstaklega hefúr vakið mikla athygh lesenda blaðsins en þeir fjölmörgu lesendur sem hringt hafa til íþróttasíðunnar og óskað eftir svörum frá Skotfélagi Reykja- víkur eða Skotsambandi íslands vita nú hér með ástæðuna fyrir því að þau hafa ekki birst hór í blað- inu. -SK I I I -I

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.