Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Page 1

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Page 1
DAGBLAÐIÐ - VÍSIR 3. TBL. - 77. og 13. ARG. - MANUDAGUR 5. JANUAR 1987. Sjómenn gengu af fundi í nótt: fallsbrjótar eru komnir í höfh - segir forseti Sjómannasambandsins. - Sjá frétt á baksíðu ■B Ungir hrausfir og kaldir karlar Snjórinn er greinilega til ýmissa hluta nytsamlegur, ef menn komast ekki á skíði þá má bara velta sér upp úr snjónum eins og þessir þrír ungu og hraustu drengir gerðu inni í Laugardal í gær. Þeim virðist ekki finnast baðið i kaldara lagi heldur böðuðu þeir út öllum öngum og brostu til Ijósmyndar- ans okkar. DV-mynd GVA Meinatæknar drógu uppsagnimar til baka -sjábls2 Seðlabanka- menn eiga að viðurkenna mistöksín, segirforsætís- ráðherra -sjabls. 4 Líklegtað Norðmenn kaupi200tonn afkjúklingum -sjábls.6 Bflverð hækkar óeðlilega -sjábls.13 Youri Sedov tilVíkings -sjábls.19 FHvann Blikana -sjábls. 20-21 Leikur í snjó -sjábls. 32-33 Nýja árið byijar erfiðlega hjá Banda- rikjaforseta -sjábls.10

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.