Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Qupperneq 5
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987.
5
Fréttir
Uppsagnir fiskvinnslufólks:
Málaférii í uppsiglingu
- ef túlkun fiskvinnslunnar stenst verður fastráðningarsamningunum sagt upp
„Hér er um mjög alvarlegan at-
burð að ræða og ég þori að íullyrða
að ef fiskvinnslustöðvamar ætla að
fara út í það að segja fiskvinnslu-
fólkinu upp vegna sjómannaverk-
falls þá kemur til mikilla átaka á
vinnumarkaðnum. Sá stundarhagn-
aður sem fiskvinnslan telur sig fá
með þvi að reka starfsfólkið heim
mun að engu verða. Hér er verið að
stefha í hættu námskeiðunum í fisk-
vinnslunni og þetta mun aðeins
verða til þess að auka enn á fólks-
flóttann úr fiskvinnslunni. Ég tel
túlkun þeirra á undantekningum í
neyðartilfellum alveg fráleita," sagði
Guðmundur J. Guðmundsson, form-
aður Verkamannasambandsins, í
samtali við DV um uppsagnir í fisk-
Eftir könnun Húsnæðisstofnunar
á þörf fyrir nýjar leiguíbúðir fram
til 1990 er áætlað að 2.500-3.000
íbúðir vanti. Hlutfallslega er skort-
urinn talinn mestur á Vestfjörðum
en minnstur á Reykjanesi.
Þörf félagasamtaka fyrir leigu-
íbúðir er að mestu bundin við
vinnslunni sem nú eru að hefjast.
Menn greinir á um það varðandi
uppsagnir fastráðins starfsfólks í
fiskvinnslu hvort nota megi undan-
tekningaratriði neyðartilfella þegar
um sjómannaverkfall er að ræða en
undir neyðartilfelli falla náttúru-
hamfarir og skipstapar og fleiri
óviðráðanleg tilvik.
„Ég tel þessa túlkun vinnslustöðv-
anna alveg út f hött og mig undrar
hvemig þær ætla að skjóta sér á bak
við undantekningarákvæði í neyð-
artilfellum, svo sem skipstapa eða
náttúruhamfarir. Ég tel einnig að
ef félög innan Verkamannasam-
bandsins ætla að lyppast niður fyrir
þessu þá séu febrúarsamningar að
engu orðnir hvað varðar fisk-
höfuðborgarsvæðið og er metin
750-1.000 íbúðir. Þar fyrir utan
skiptist áætluð þörf á kjördæmi
þannig:
Reykjavík 750-850
Grannbyggðir Reykjavíkur
150-200
Suðumes 40-45
vinnslufólk. Uppsagnir hafa ekki
komið til hér í Vestmannaeyjum
ennþá en ef þær koma þá mun ég
fara með málið fyrir Félagsdóm,“
sagði Jón Kjartansson, formaður
Verkalýðsfélags Vestmannaeyja, en
Jón var aðalsamningamaður ASÍ
varðandi fastráðningarsamning
fiskvinnslufólks í febrúarsamning-
unum í fyrra.
Jón bætti því að ef Félagsdómur
dæmdi túlkun fiskvinnslustöðvanna
rétta þá myndi hann hvetja sitt fólk
til að taka ekki fastráðningu.
Hrafnkell A. Jónsson, formaður
Verkalýðsfélagsins Árvakurs á
Eskifirði, var alveg sömu skoðunar
og Jón Kjartansson.
„Ef Verkamannasambandið lætur
Vesturland 60-75
Vestfirðir 180-220
Norðurland vestra 95-110
Norðurland eystra 220-230
Austurland 115-120
Suðurland 140-150
I stærri kaupstöðunum er við mat
á leiguíbúðaþörfinni einkum vísað
þetta yfir ganga þá tel ég að verið
sé að reka síðasta naglann í líkkistu
þess. Ég mun ekki una þessu fyrir
hönd minna umbjóðenda og ef VMSI
fer ekki í mál út af þessu þá mun
ég gera það. Það er ekkert í samn-
ingunum sem gefur tilefhi til þessar-
ar túlkunar fiskvinnslustöðvanna.
Ég fullyrði það einnig að þegar
samningarnir voru útskýrðir fyrir
okkur sem ekki tókum þátt í samn-
ingagerðinni í febrúar í fyrra var
aldrei minnst á að þessi möguleiki
væri fyrir hendi. Þvi tel é'g að verið
sé að koma aftan að okkur nú þegar
jafnvel starfsmaður Verkamanna-
sambandsins tekur undir túlkun
fiskvinnslunnar," sagði Hrafnkell
A. Jónsson. . -S.dór
til félagslegra aðstæðna ákveðinna
þjóðfélagshópa. Víða í kring um
landið er hins vegar algengt að at-
vinnulífið sé álitið vera háð útvegun
leiguhúsnæðis.
-HERB
Húsvíkingar vilja
ekki áfengisútsölu
Meirihluti Húsvíkinga hafnaði opn-
un áfengisútsölu í bænum í kosningum
sem fram fóru á laugardaginn.
Bæjarstjóm Húsavíkur ákvað að
leyfa íbúum að lýsa áliti sínu á hvort
þeir væm hlynntir því að opnuð yrði
áfengisútsala eður ei.
Það var búið að kjósa tvisvar sinn-
um um þetta áður og þá samfara
öðrum almennum kosningum í bæn-
um. í bæði skiptin var sú tillaga felld
af meirihluta bæjarbúa.
En bæjarbúum var gefinn kostur á
að kjósa um það aftur á laugardaginn
hvort þeir vildu áfengisútsölu þar í bæ.
Þátttakan var mjög góð en um 70%
kusu, 1211, og vom 546 hlynntir því
að opna áfengisútsölu en 652 vom því
mótfallnir. Þrír seðlar vom ógildir og
10 auðir.
Það er því eindregin afstaða meiri-
hluta bæjarbúa á Húsavík að opna
ekki áfengisútsölu. -mde
IVö umferðarslys:
Átta á slysadeild
Tvö umferðarslys urðu aðfaranótt
sunnudagsins og vom alls átta manns
flutt á slysadeild úr þeim. Hið fyrra
varð um kl. 2 um nóttina á mótum
Suðurlandsbrautar og Langholtsvegar
er þar skullu saman tvær bifreiðar
með þeim afleiðingum að fimm voru
flutt á slvsadeild og fjarlægja varð
báða bílana með krana af vettvangi.
Síðara slysið varð um kl. 4.20 um
nóttina á mótum Hverfisgötu og Kal-
kofnsvegar. Úr því var þrennt flutt á
slysadeild en meiðsli vom lítils háttar.
í þessu tilviki þurfti einnig að fiar-
lægja bílana með kranabíl. Mikil
hálka var á götum borgarinnar um
helgina og átti hún þátt í þessum slvs-
um. -FRI
Áætlun Húsnæöisstofnunar til 1990:
Vantar altt að þrjú þúsund leiguíbúðir
Kjarabót fyrir einstaklinga
Launareikningur-nýrtékkareikningur með hærri vöxtum.
Við bjóðum þeim fjölda einstaklinga sem leggja
reglulega inn fé, nýjan tékkareikning sem sameinar
kosti veltureiknings og sparireiknings.
Launareikningur er með 4% lágmarksvöxtum, en
fari innstæðan yfir 12.000 krónur reiknast 9% vextir
af því sem umfram er.
Aðalkjarabótin felst í því að af Launareikningi
reiknast dagvextir.
Handhafar tékkareiknings geta
breytt honum í Launareikning án þess að skipta
um reikningsnúmer.
Umsóknareyðublöð liggja frammi í öllum
afgreiðslum bankans.
Innlánsviðskipti - leið til lánsviðskipta.