Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 11

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 11
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. 11 Stórfrétt fyrir bíleigendur: Nýtt Bílanaust í Borgartúni! Kæri bíleigandi! Opnun stórmarkaðar Bílanausts í Borgartúni 26 markar tímamót í þeirri viðleitni að gera rekstur bifreiðar þinnar ódýrari og þægilegri. 25 ára reynsla segir okkur ótvírætt hvaða þjón- ustu bíleigendur vilja fá. Nú höfum við 2200 fer- metra húsnæði, nægan mannafla og hátt í 30000 vörunúmer fyrirliggjandi. Þannig getum við fullnægt óskum þínum, betur en nokkru sinni fyrr. Láttu sjá þig sem fyrst. Margar af nýjungunum okkar koma þér hressilega á óvart! Bílanaust - stórmarkaður bíleigenda ARGUS/SlA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.