Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Qupperneq 17
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987.
17
pv_____________________________________________Lesendur
Virðisaukaskatt-
ur hyglar ríkum
Ingi Jónsson skrifar: galla á þessari skattheimtuaðferð og borga mestu skattana. Þótt Jón
Fyrir nokkrum árum hélt Víglund- þegar upp var staðið lá tvennt alveg Baldvin og Gunnar Schram aðhyllist
ur Þorsteinsson ræðu á ársþingi örugglega fyrir að mati þessa manns. slíka stefnu kemur sjálfsagt fáum á
Félags íslenskra iðnrekenda, hann Innheimta virðisaukaskatts krefst óvart. En það kom mér að minnsta
var þá formaður þess. í ræðunni ekki tvöfaldrar heldur margfaldrar kosti á óvart að Halldór Blöndal
lagði Víglundur þunga áherslu á skriffinnsku á við það sem nú ger- skyldi vera sama sinnis. Aldrei hefði
nauðsyn þess að leggja niður sölu- ist. Annað væri svo hitt að virðis- Bjarni frændi hans Benediktsson
skatt og koma á svokölluðum virðis- aukaskattur væri svo flókinn og gengist inn á slíka stefou, ekki held-
aukaskatti. Ég andmælti rökum umfangsmikill að þegar hann væri ur Ólafúr Thors, til þess voru þeir
þeirra í iðnrekendasambandinu í einu sinni kominn á væri óhugsandi of miklir menn báðir tveir.
dálítið illorðri grein í Morgunblað- að afnema hann og færa í annað
inu. Auðvitað höfðu þeir herrar ekki horf. Þetta ætti Þorsteinn Pálsson Ingólfur á Hellu segir í ævisögu
lesið þessa grein en sú einkennilega að athuga vandlega. Hitt veit svo sinni að ein mesta hugsjón ólafs
tilviljun varð þó að rétt á eflir pönt- hver óvitlaus maður að það er jafn- Thors, og taiaði oft um, væri að
uðu þeir mann frá Svíþjóð til að auðvelt að stela undan virðisauka- trj'ggja alla Islendinga gegn skorti.
halda fyrir þá fyrirlestur um ágæti skatti eins og söluskatti, kannski Nú er annað upp á teningnum þegar
virðisaukaskatts. Hann var að vísu ennþá auðveldara, og það er kannski tryggja á hátekjufólk og stóreigna-
enginn skattasérfræðingur heldur ástæðan fyrir sterku fylgi við virðis- menn gegn þvi að borga skatta.
erindreki hjá sænskum iðnrekend- aukaskattinn. Virðisaukaskattur með 10-20%
um, en allt um það var þetta skyn- Landssjóðurinn þarf mikla pen- hækkunáflestarmatvörurerhnefa-
samur maður, sá kosti og galla á inga, það er óumflýjanlegt, en högg í andlit margra fátækra þar
virðisaukaskatti og á öllum aðferð- stefnan með virðisaukaskatti og sem allar tekjur fara fyrir brýnustu
um við skattheimtu. Ekki veit ég ýmsum öðrum fyrirhuguðum ráfr þarfir og kemur þá málinu ekki \áð
hvort þeir í iðnrekendasambandinu stöfunum í skattamálum er óneitan- þó stói-um fjárhæðum sé varið til að
skildu manninn en hitt er víst að lega sú að koma sköttum af greiða afruglara, videótæki og lúx-
ekki hömpuðu þeir mikið þessum stórgróðafjTÍrtækjum, stóreigna- usbíla. En ef forystumenn Sjálfstæð-
fyrirlestri. Blaðamaður Morgun- mönnum og hátekjufólki yfir á isflokksins halda að þeir standi svo
blaðsins tók viðtal við Svíann er brýnustu lífsnauðsynjar fólks, mjólk, vel að vígi í Reykjavík að hægt sé
birtist í blaðinu stuttu seinna. Það brauð, kartöfliu-. Með öðrum orðum að bjóða fólki hvað sem er þá er það
var sama sagan, hann sá kosti og láta stærstu og fátækustu heimilin mikill misskilningur.
Ranglæti skattkeifisins
Rafn Guðlaugsson hringdi:
Mikið er ég sammála Jónasi Krist-
jánssyni, ritstjóra DV, í leiðara er
fjallaði um ranglæti skattkerfsins.
Mér finnst þetta framtak Jónasar al-
veg til fyrirmyndar og hvet ég hann
til að halda áfram á sömu braut þvi
þetta eru svo sannarlega orð í tíma
töluð.
Það er alveg furðulegt hvað sumir
sleppa ótrúlega létt við að borga til
samneyslunnar og er í rauninni mikil
skömm að ríkjandi skattkerfi. Það
er kominn tími til að stokka upp í
því.
Eins og ég sagði við náunga um
daginn sem var að fara með bamið
sitt í skólann: „Þitt bam á að vera í
öðrum skóla en mitt bam því ég borga
skólagjöldin fyrir bæði.“ Það er
ósanngjamt að hann, sem er fjáðari
en ég, sleppi við að borga með því að
svíkja undan skatti.
Við kennum þér alla almenna
dansa, bæði samkvæmisdansa
og gömlu dansana.
Bamadansar fyrir yngstu
kynslóðina.
Byrjenda- og framhaldsflokkar
Innritun fer fram dagana
2.-5 janúar
kl. 13-19 í símum
40020 og 46776.
Kennsluönnin er 20 vikur, kennsla hefst 5. janúar og önninni lýkur
með lokaballi. Til að tryggja góða kennslu er fjöldi nemenda í hverj-
um hópi takmarkaður. f|d _ Betri kennsla _ betri árangur.
Dansskóli Sigurðar Hákonarsonar
Auðbrekku 17, Kópavogi. Símar 40020 og 46776.
Slökkvilið
Hafnarfjarðar
Staða brunavarðar í slökkviliði Hafnarfjarðar er laus
til umsóknar. Laun skv. kjarasamningi við starfs-
mannafélag Hafnarfjarðar. Umsækjendur skili um-
sóknum á þar til gerðum eyðublöðum á slökkviliðs-
stöðina við Flatahraun fyrir 13. janúar nk. Nánari
upplýsingar gefur undirritaður.
Slökkviliðsstjórinn í Hafnarfirði.
fjAlbrautasxúuhn
FRÁ FJÖLBRAUTASKÓLANUM
í BREIÐHOLTI
Skólastarf Fjölbrautaskólans í Breiðholti á vorönn
1987 hefst með almennum kennarafundi mánudaginn
5. janúar kl. 9.00-12.00. Sama dag verður sviðsstjóra-
fundur kl. 13.00-15.00 og deildarstjórafundur á sama
tíma.
Miðvikudaginn 7. janúar verður nýnemakynning í
dagskólanum kl. 9.00-16.00.
Fimmtudaginn 8. janúar verða nemendum dagskóla
F.B. afhentar stundatöflur kl. 13.00-15.00.
Bóksala skólans verður opin kl. 10.00-16.00.
Innritun í öldungadeild F.B. svo og val námsáfanga
fer fram 5., 7. og 8. janúar frá kl. 18.00-21.00.
Námskynning í öldungadeild verður 12. janúar kl.
18.00.
Kennsla hefst í dagskóla F.B. mánudaginn 12. janúar
samkvæmt stundaskrá.
Kennsla hefst í öldungadeild F.B. þriðjudaginn 13.
janúar samkvæmt stundaskrá.
Skólameistari.
YJazzballettskóli
KRISTÍNAR
12 vikna
námskeið
byrjar
mánudaginn 12. janúar í
Sigtúni 20 (íþróttahús Ár-
manns) fyrir börn frá 7 ára
aldri og unglinga
Hressandi tímar fyrir konur
einu sinni og tvisvar í viku
Góð sturtu- og búningsaðstaða
Innritun í síma 39160
eftir klukkan 17.30 öll kvöld
BrVndis