Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Síða 22

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Síða 22
22 MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. íþróttir dv Everton tókst ekki að minnka bilið - þrátt fyrir flmmta sigurieikinn í röð •Steve Moran skoraði þrjú mörk um helgina og hefur skorað sex mörk í síðustu fjórum leikjum. Með 1-0 sigri sínum á QPR er Ever- ton búið að vinna fimm leiki í röð en þrátt fyrir það er forysta Arsenal enn- þá fjögur stig því Arsenal sigraði Tottenham á White Hart Lane. Liv- erpool vann West Ham ósannfærandi, 1-0, en Nottingham Forest gerði þriðja jafntefli sitt í röð. Manchester United náði jafntefli gegn Southampton þrátt f>TÍr að leikmenn Manchester United væru 10 allan tímann. ef undanskildar eru fyrstu 35 sekúndumar. Nýtt Englandsmet í brott- rekstri Hinn ungi írski leikmaður Liam O'Brien hjá Manchester United var rekinn af leikvelli gegn Southampton er einungis 35 sekúndur voru af leikn- um. Hann braut þá illa á vandræða- gemlingnum Mark Dennis og var umsvifalaust sendur í bað. Samkvæmt Krum Englendinga þá var O'Brien rekinn af velli eftir einungis 35 sek- úndur og það er nýtt met í keppni í deildinni. Eftir brottvísunina voru leikmenn Manchester United nokk- um tíma að átta sig á breyttum aðstæðum og ekki bætti úr skák að Nick Holmes, sem lék sinn fyrsta leik í fjóra mánuði fyrir Southampton, skoraði mark eftir fjögurra minútna leik. En leikmenn Manchester United komu meir inn í leikinn og Jesper Olsen jafnaði leikinn á 11. mínútu. Eiftir það sótti Manchester United lengi og vel og var barátta leikmanna aðdáunarverð. Nick Holmes fékk gott tækifæri í síðari hálfleik til að gera út um leikinn en skaut yfir. í liði Manchester United vom margir nýir leikmenn sem stóðu fyrir sínu. Leikur- Úrslit l.deild: Aston Villa-Nottingh.For.... 0-0 Leicester - Sheff. Wed &-1 Liverpool-WestHam 1-0 Luton - Chelsea 1-0 Manch.City-Oxford 1-0 Newcastle- Coventry 1-2 Norwich - Charlton 1-1 QPR- Everton 0-1 Southampton-Manch.Utd. ... 1-1 Tottenham-Arsenal 1-2 Wimbledon-Watford 2-1 2.deild: Barnsley Oldham 1-1 Blackburn - Portsmouth 1-0 Bradford - Birmingham 0-0 Crystal P,- Derby 1-0 Grimsby- Brighton 1-2 Leeds - Huddersfield 1-1 Millwall-Stoke 1-1 Plymouth - Hull 4-1 Reading - Sunderland fr. Sheffieíd Utd. - WBA 1-1 Shrewsbury - Ipswich 2-1 3.deild: Blackpool - Brentford 2-0 Bolton-Mansfield 0-1 Bristol Rov. - Chester fr. Chesterfield - Bournemouth... 1-1 Fulham - Carlisle 3-0 Middlesbro-Newport 2-0 Notts C,— Gillingham 3-1 Port Vale-Doncaster fr. Rotherham - Bristol C 2-0 Swindon - Bury 1-0 Walsall-York fr. Wigan-Darlington 1-1 4.deild: Cardiff- Stockport 1-1 Colchester-Scunthorpe 1-0 Crewe - Tranmere 3-2 Exeter- Northampton 1-1 Hartlepool - Swansea 1-1 Hereford - Torquay 2-2 Lincoln - Burnley 2-1 Orient-Halifax ....1-3 Peterbro - Cambridge ....2-1 Rochdale - Aldershot fr. Southend — Preston ....1-2 Wrexham-Wolves ....0-0 inn var nokkuð harður og til dæmis þótti það skrítið að dómarinn leyfði Mark Dennis að brjóta illa af sér tví- vegis án þess að fá að líta sturtuna fyrr en aðrir leikmenn. Mark Dennis hefur verið rekinn 10 sinnum af leik- velli á ferli sínum. Everton vann alla leiki yfir há- tíðarnar Everton sigraði QPR, 1-0, með marki Graham Sharp í síðari hálfleik. Ever- ton hefur aldrei fyrr sigrað í leik gegn QPR á gervigrasinu en tókst að merja sigur nú. í fyrri hálfleik gerðist fátt markvert ef undan em skilin tvö skot QPR-manna. Graham Sharp, sem var á ný í liðinu eftir leikbann, skoraði mark eftir stungusendingu ffá Trevor Steven í síðari hálfleik og fylgjendur Everton fógnuðu mjög í leikslok. Everton hefur nú sigrað í síðustu fimm leikjum sínum og er því með 100% árangur yfir hátíðamar. •Wimbledon heldur áffam að vinna leiki. Nú lá Watford, sem reyndar tók forystuna í fyiri hálfleik, er Gary Port- er skoraði gott mark. Vince Jones og Andy Sayer skomðu mörk Wimbledon sem hefúr komið liða mest á óvart í vetur. •Aston Villa og Nottingham Forest gerðu markalaust jafntefli. Nigel Clo- ugh hefði getað gert út um leikinn á 19. sekúndu en skaut í stöng. Aston Villa var betra liðið eftir þetta atvik og spilaði eins og meistarar. Notting- ham Forest varðist vel og að sögn fféttamanna BBC átti hvomgt liðið skilið að tapa. Botnliðið tók sig til og skoraði 6mörk Leicester komst heldur betur á skrið í síðari hálfleik gegn Sheffield Wedn- esday. Alan Smith tók forystuna fyrir Leicester í fyrri hálfleik en Gary Meg- son jafnaði stuttu síðar. í síðari hálf- leik sprakk blaðran og Leicester gerði 5 mörk gegn engu þeirra hnífaborgar- manna. Alan Smith bætti við öðm marki, Paul Ramsey gerði eitt en Steve Arsenal var ekkert á því að hægja ferðina í deildinni í viðureign sinni við Tottenham í gær. Þetta var 100. viðureign þessara nágrannaliða og hefur nú hvort um sig unnið 39 sinn- Moran gerði þrjú eða „hat-trick“. Moran hefur þá gert 6 mörk í síðustu fjórum leikjum fyrir Leicester. •Luton sigraði Chelsea 1-0 á gervi- grasinu. Mike Newell skoraði markið. Fvrr í leiknum hafði hann brennt af eftir að hafa komist á auðan sjó einn gegn markverði, leikið á hann en skot- ið svo framhjá. Svipaða sögu má segja um Kerry Dixon. • Manchester City vann Oxford, 1-0, og gerði Neil McNab markið úr víta- spymu um miðjan fyrri hálfleik. • Norwich átti í basli með Charlton. Mark Stuart skoraði fyrir Charlton á 22. mínútu en Wayne Biggins jafnaði fyrir Norwich eftir að knötturinn hafði verið að skoppa í vítateig Charlton í nokkum tíma. Mark þetta þótti dulít- ið vafasamt og varð að bera dómara leiksins, David Axcell, út af leikvellin- um eftir að leikmenn Charlton söfnuð- ust utan um hann til að mótmæla markinu. Norwich var betra liðið í þessum leik og fékk góð marktækifæri sem ekki nýttust. Liverpool vinnur leiki á hálfum hraða Eitthvert slen er yfir leikmönnum Liverpool um þessar mundir. Að vísu var West Ham lagt, 1-0, á Anfield Road en ekki var sigurinn sannfær- andi. Steve McMahon skoraði eina markið á 84. mínútu. Mark Lawrenson sendi knöttinn fyrir markið, Ian Rush skallaði hann út í vítateiginn til McMahon sem negldi knöttinn í markið. Liverpool yfirspilaði West Ham allan leikinn en marktækifæri voru fá. Paul Walsh komst að vísu einn gegn markverðinum Phil Parkes en Parkes varði auðveldlega. Liver- pool er í þriðja sæti. •Dave Bennett skoraði mark fyrir Coventry gegn Newcastle eftir ein- ungis 42 sekúndur. Cyril Regis bætti við marki í síðari hálfleik en Neil McDonald svaraði fyrir Newcastle með einu marki. Newcastle hefur þá tapað síðustu fimm leikjum sínum og er neðst í 1. deildinni á ný. En í gær voru það leikmenn Arsenal sem fognuðu sigri. Arsenal byrjaði af miklum krafti og þegar á 6. mínútu kom fyrsta markið. Niall Quinn átti þá þrumuskot sem var varið á línu en þá kom Tony Adams aðvífandi og Botnliðið sigrar toppliðið Það voru ekki margir knattspymuá- hugamenn sem þorðu að spá því að Blackbum, sem er neðst í 2. deild, myndi sigra Portsmouth sem var efst í 2. deild. En svo fór nú samt. Scott Selhurst skoraði eina mark leiksins. Mike Quinn fékk mjög gott tækifæn til að jafha leikinn á 80. mínútu en mistókst að skora. •Derby, sem hefur verið á miklu flugi undanfarið, brotlenti gegn Crystal Palace og tapaði, 1-0. Andy Gray skor- aði eina mark leiksins. Derby átti að minnsta kosti skilið jafhtefli. •Shrewsbuty er sterkt á heimavelli og lagði Ipswich eftir að Jason Dozz- ell hafði komið Ipswich yfir í fyrri hálfleik. Mclnally sá um að Ipswich færi stigalaust heim. skoraði af stuttu færi. Sókn Arsenal hélt áfram og vom skyndisóknir leik- manna Arsenal sérlega hættulegar. Fimm mínútum fyrir leikhlé fékk Arsenal aukaspymu rétt fyrir utan vítateig Tottenham. Charlie Nicholas tók spymuna og sendi boltann á Da- vis sem skoraði sitt annað mark með hnitmiðuðu skoti fram hjá vamarvegg Tottenham. Ray Clemence gat engum vömum við komið. En rétt áður en flautað var til hálfleiks skoraði Mitc- hel Thomas fyrir Tottenham eftir sendingu frá Ardiles. Þetta var í eina skiptið í leiknum sem vöm Arsenal svaf á verðinum. I seinni hálfleik fengu bæði liðin tækifæri án þess þó að geta fært sér þau í nyt. -SMJ Skotland Celtic 28 18 7 3 59-21 43 Rangers 26 17 4 5 47-14 38 Hearts 27 15 7 5 46-22 37 Dundee U. 26 15 6 5 42-21 36 Aberdeen 27 13 10 4 39-19 36 Dundee 26 11 5 10 40-34 27 St. Mirren 26 8 9 9 26-29 25 Motherwell 27 5 9 13 27-44 19 Falkirk 27 6 6 15 23-45 18 Hibernián 27 5 7 15 22^7 17 Clydebank 28 5 6 17 22-56 16 Hamilton 27 2 6 19 24-65 10 •Oldham var nærri því að vinna Bamsley. Roger Palmer skoraði fyrir Oldham í fyrri hálileik en John Mc- Donald jafriaði fyrir Bamsley. •Stoke tapar ekki leik og gerði jafh- tefli við Millwall. John Leslie skoraði fyrir Millwall en Philip Heath, bróðir Adrian Heath hjá Everton, svaraði fyrir Stoke. E.J. Staðan 1. deild Arsenal 24 14 6 3 39-12 51 Everton 24 14 5 5 47-20 47 Liverpool 24 12 6 6 42-24 42 Nott. Forest 24 11 6 7 46-32 39 Luton 24 11 6 7 26-23 39 Norwich 24 10 9 5 33-33 39 Tottenham 24 11 5 7 37-27 38 Coventry 23 10 6 7 26-24 36 Wimbledon 24 11 2 11 33-32 35 West Ham 24 9 7 8 37-41 34 Watford 24 9 6 9 40-31 33 Sheff. Wed. 24 8 9 7 38-38 33 Manc. Utd. 24 7 8 9 31-28 29 Oxford 24 7 8 9 28-38 29 QPR 24 7 6 11 24-31 27 Manc. City 24 6 8 10 24-34 26 Southampton 23 7 4 12 37-46 25 Chelsea 24 6 7 11 28-43 25 Charlton 24 6 6 12 25-35 24 Leicester 24 6 6 12 31-43 24 Aston Villa 24 6 6 12 30-50 24 Newcastle 24 5 6 13 25-42 21 2. deild Portsmouth 24 14 6 4 32-16 48 Oldham 23 13 6 4 39-22 45 Derby 23 13 4 6 33-21 43 Ipswich 24 11 7 6 41-27 40 Plymouth 24 10 8 6 38-31 38 Stoke 24 11 4 9 38-26 37 Crystal P. 24 12 1 11 34-38 37 Leeds 24 10 5 9 30-31 35 Millwall 23 9 6 8 28-22 33 WBA 24 9 6 9 31-26 33 Birmingham 24 8 9 7 33-32 33 Sheff. United 24 8 8 8 33-34 32 Grimsby 24 7 10 7 23-26 31 Shrewsbury 24 9 3 12 22-31 30 Brighton 24 7 7 10 25-29 28 Sunderland 22 6 9 7 26-28 27 Hull 23 7 4 12 24-44 25 Reading 22 6 6 10 31-37 24 Huddersfield 22 6 5 11 27-37 23 Barnsley 23 4 8 11 22-31 20 Blackburn 21 5 5 11 18-27 20 Bradford 22 5 5 12 29-41 20 um. • Þrátt fyrir furðulega stellingu hjá Charlie Nicholas á þessari mynd tókst honum og félögum hans að leggja Tottenham að velli í 100. viðureign þess- ara liða. Tottenham engin hindran - fýrir Arsenal í 100. viðuieign liðanna

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.