Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 25

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 25
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. 25 dv_____________________________________Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Til sölu fallegur, 10 vetra klárhestur með tölti, vel ættaður, alþægur og skemmtilegur, hentar flestum, dugleg- ur hestur. Verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 619469 í kvöld og næstu kvöld, e. kl. 20. Gustshverfi. 12 hesta hús til sölu, nýlega innréttað. Uppl. í síma 671722 eftir kl. 17. Hestamenn! Sími 44130. Tek að mér hesta- og heyflutninga. Guðmundur Sigurðsson, sími 44130. Barnahestur. Óska eftir alþægum og traustum barnahesti. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1960. ■ Vetrarvörur Hedd skíði, 1,92 cm, með Look M37 bindingum og Nordica skóm nr. 44-45 til sölu, einnig Blizzard Secura, 1,60 cm, með Look GT bindingum og Nordica skóm nr. 40. Allt lítið notað. Á sama stað til sölu hvít kjólföt, nr. 52-54. Uppl. í síma 667476 e. kl. 18. Tökum í umboðssölu allan skíðabúnað og skauta. Erum fluttir af Grensásvegi að Skipholti 50C (gegnt Tónabíói). Sportmarkaðurinn, Skipholti 50C, sími 31290. Vélsleðamenn. Þá er snjórinn kominn, allar viðgerðir og stillingar á sleðum, kerti, olíur o.fl. Vélhjól & sleðar, Tangarhöfða 9, sími 681135. ■ Hjól Fjórhjól. Til sölu Polaris fjórhjól, ekið ca 20 tíma. Uppl. í síma 42617 milli kl. 18 og 19. Honda MT '81 til sölu. Uppl. í síma 99-1969. ■ Til bygginga Vantar mikið magn af notuðu móta- timbri, 1x6. Uppl. í síma 97-6763 eftir kl. 19. Ódýr borðsög með hallanlegu blaði til sölu. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18. ■ Byssur SKOTREYN. Skotveiðifélag Reykja- víkur og nágrennis minnir á opið hús miðvikudaginn 7. janúar nk. kl. 20.30 í Veiðiseli, Skemmuvegi 14, L-götu. Sýndar verða tvær videomyndir um hjartarveiði og rádýraveiði. Allir vel- komnir. Stjórnin. MFlug_______________________ Svifdreki, Delta 6, til sölu, vesti og hjálmur fylgir. Uppl. í síma 43954 eftir kl. 19. Óska eftir hlut í tveggja eða fjögurra sæta vél. Uppl. í síma 641438 eftir kl. 18. ■ Fasteignir Til sölu 3ja herb. kjallaraíbúð á Melun- um, íbúðin er í toppstandi, snýr í suður, sér hiti, getur losnað strax, verð 1,9 milljónir. Uppl. í síma 13843 e. kl. 16. Sökklar til sölu í Súlunesi, 20% út- borgun, rest til 4 ára á skuldabréfi. Uppl. í síma 672413 eftir kl. 19. ■ Fyrirtæki Einstakt tækifæri. Af sérstökum ástæð- um er saumastofa sem framleiðir dömufatnað, rekur eigin verslun og er með góð viðskiptasambönd til sölu. Miklir möguleikar. Tilboð sendist DV fyrir 9. jan., merkt „Einstakt tækifæri 1000“. Einstakt tækifæri. Vel innréttaður skyndibitastaður til sölu á góðum stað í fullum rekstri. Uppl. veitir Hag- skipti hf. í síma 688123. Óska eftir að kaupa söluturn eða vidéoleigu á góðu verði og góðum kjörum. Uppl. í síma 74824. ■ Bátar Skipasala Hraunhamars. Til sölu 9-6-5 tonna þilfarsbátar úr viði og plasti. Ýmsar stærðir opinna báta. Vantar báta af öllum stærðum á söluskrá. Kvöld- og helgarsími 51119. Skipasala Hraunhamars, Reykjavíkurvegi 72, Hafnarfirði, sími 54511. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn, sportbátaeigendur, siglingaáhuga- menn: Námskeið í siglingafræði (30 tonn) verður haldið eftir áramót. Uppl. og innritun í síma 622744 og 626972. Þorleifur Kr. Valdimarsson. Vanir réttindamenn óska eftir bát á leigu, stærð 6 til 12 tonn. Góð borgun í boði fyrir góðan bát. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-1953. Elliðablökk til sölu, einnig netaspil með línuskífu. Uppl. í síma 92-1533 eftir kl. 18. Skipasalan Bátar og búnaður. Til sölu 15, 9,5 og 8 tonna plastbátar, vel bún- ir til neta- og línuveiða. Vantar allar stærðir fiskiskipa á skrá. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Skipasalan Bátar og búnaður. Nýsmíði, til sölu 5,7 tonna Víkingbátar, opnir og dekkaðir, skilast með skoðunar- vottorði og haffærisskírteini. Skipa- salan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, sími 622554. Hraðfiskibátar. Mótun hf. hefur hafið sölu á hraðfiskibátum frá 7,9 m til 9,9 m, allt að 9,6 tonn, m/ kili og hefð- bundnum skrúfubúnaði. Sími 53644. Plastgerðarbátar. Til sölu eru nýir Plastgc-rðarbátar, 5,7 tonna, opnir eða dekkaðir, skilað með haffærisskír- teini. Uppl. í síma 72596 eftir kl. 20. Nýr 6 tonna dekkaður, fullbúinn plastbátur til sölu, einnig 1,5 tonna 4x4 pickup. Uppl. í síma 671968. ■ Vídeó Video verðmúrinn brestur! „Iceland Video“, „Eldur í Heimaey", „Surtur fer sunnan" og fleiri vinsælar video- kassettur eftir Vilhjálm og Ósvald Knudsen fást í Ullarhúsinu, Hafnar- stræti 7, sími 26970. Á verði frá kr. 720 til kr. 1600. Líka á ameríska kerfinu og á mörgum tungumálum. Sendið vinum og vandamönnum erlendis. Upptökur við öll tækifæri, (brúðkaup, afmæli o.fl.). Millifænun slides og 8 mm. Gerum við videospólur. Erum með atvinnuklippiborð til að klippa, hljóðsetja og fjölfalda efni í VHS. JB- Mynd, Skipholti 7, sími 622426. Til sölu vegna breytinga, u.þ.b. 300 VHS videóspólur, allt góðir titlar, innan við árs gamlir. Uppl. í síma 96-26950 eftir kl. 18 alla daga. 300 VHS videomyndir með ísl. texta til sölu, allt nýjar myndir, eignaskipti koma til greina. Verð ca 1100 kr. stk. Uppl. í síma 687166 í dag til kl. 19. Video-Stopp. Donald sölutum Hrísa- teig 19, s. 82381. Leigjum tæki, alltaf það besta af nýjum myndum og gott betur. Afsláttarkort. Opið 9-23.30. ■ Vaxahlutir Bílvirkinn, s. 72060. Erum að rífa: Oldsmobile dísil '78, Volvo 244 '76, Nova ’78, Lada Sport ’81, Fairmont '79, Audi 100 LS '78, Fiat Ritmo ’81, Subaru GFT ’78 o.fl. Kaupum nýlega bíla og jeppa til niðurrifs, stað- greiðsla. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E, Kóp., s. 72060 og 72144. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöfða 2. Opið virka daga 10- 19, nema föstudaga kl. 10-21. Kaupi alla nýlega jeppa til niðurrifs’ Mikið af góðum, notuðum varahlutum. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, símar 685058 og 688497 eftir kl. 19. Hedd hf., Skemmuv. M-20. Varahlutir - ábyrgð - viðskipti. Höfum varahluti í flestar tegundir bifreiða. Útvegum viðgerðarþjón. og lökkun ef óskað er. Kaupum nýlega bíla og jeppa til nið- urrifs. Sendum um land allt. S. 77551 og 78030. Reynið viðskiptin. Jeppahlutir, Smiðjuvegi 56. ÁBYRGÐ. Eigum fyrirliggjandi notaða varahluti í flestar tegundir jeppabifreiða, einnig fólksbifreiðar. Kaupum jeppa til nið- urrifs. Staðgreiðsla. Sími 79920 frá 9-20, 11841 eftir lokun. Bilarif, Njarðvík. Er að rífa Mazda 626 ’79, VW Golf ’75-’77, Opel Rekord ’77, Mazda 929 ’76, Fiat 131 ’79, Peugeot 504 ’75, Lada 1600 ’78, Mazda 818 ’77, 2ja dyra, einnig fleira og fleira. Uppl. í síma 92-3106. Sendum um land allt. Bílgarður, Stórhöföa 20. Erum að rífa: Colt '83, Fairmont ’78, Toyota Tercel '81, Toyota Starlet ’78, Mazda 626 ’82, Opel Ascona ’78, Mazda 323 ’82, Mu- stang II ’74, Chairman ’79. Bílgarður sf., sími 686267. Bílabjörgun v/Rauðavatn. Eigum vara- hluti í flestar gerðir bifreiða. Kaupum gamla og nýlega bíla til niðurrifs, sækjum og sendum. Opið til kl. 12 á kvöldin alla vikuna. Sími 681442. Snjókeðjur til sölu, ónotaðar, 15x700, 6 stk., 2600 kr. parið. Einnig plasthús á japanskan pickup bíl. Uppl. í síma 91-656691 eftir kl. 18. ■ Vélar Járniðnaðarvélar. Höfum að jafnaði á lager rennibekki, súluborvélar, hefla, deilihausa, rafsuðuvélar, loftpressur, háþrýstiþvottatæki o.fl. Kistill, sími 74320 og 79780. Trésmiðavélar: Hjólsagir, fræsarar, heflar og slípivélar. Til sýnis að Smiðjuvegi 28, Kópavogi. Iðnvélar og tæki, sími 76100. ■ BOaþjónusta Viðgerðir - stillingar. Allar almennar viðgerðir. Vönduð vinna. Öll verk- færi. Sanngjarnt verð. Turbo sf., bifreiðaverkstæði, Ármúla 36, s. 84363. Bílaverkstæði Páls B. Jónssonar. Al- hliða viðgerðir, góð þjónusta. Skeifan 5, sími 8212Q, sömu dyr og Pústþjón- usta Gylfa. Heimasími 76595. Bón og þvottur. Tökum að okkur að þvo og bóna allar gerðir fólksbíla og jeppa, örugg og góð þjónusta. Þvottur og bón, Kópavogi. Uppl. í síma 641344. ■ Vörubflar Nýir og notaðir varahlutir í Volvo og Scania, vélar, gírkassar, dekk, felgur, fjaðrir, bremsuhlutir, ökumannshús o.fl. o.fl., einnig boddíhlutir úr trefja- plasti. Kistill, Skemmuvegi 6, símar 74320 og 79780. Notaðir varahlutir í Volvo Henschel. M. Benz, Man og Ford 910, ýmsar gerðir. Kaupum vörubíla til niðurrifs. Símar 45500 og 78975 á kvöldin. ■ Sendibflar Ford 910 árg. '77 til sölu, 20 rúmmetra kassi og lyfta, þarfnast viðgerðar á bremsum, góð dekk. Uppl. í sima 92- 2927 eftir kl. 19. ■ Bflaleiga AG-bilaleiga: Til leigu 12 tegundir bif- reiða, 5-12 manna, Subaru 4x4, sendibílar og sjálfskiptir bílar. ÁG- bílaleiga, Tangarhöfða 8-12, símar 685504 og 32229, útibú Vestmannaeyj- um hjá Olafi Gránz, s. 98-1195/98-1470. SH-bílaleigan, s. 45477, Nýbýlavegi 32, Kóp. Leigjum fólks- og stationbíla, sendibíla, minibus, camper og jeppa. Sími 45477. Bónus. Leigjum japanska bíla, ’79-’81. Vetrarverð frá 690 kr. á dag og 6,90 kr. á km + sölusk. Bílaleigan Bónus, gegnt Umferðarmiðstöðinni, s. 19800. Ós bílaleiga, sími 688177, Langholts- vegi 109, R. Leigjum út japanska fólks- og stationbíla, Subaru 4x4, Nissan Cherry, Daih. Charm. Sími 688177. AK bilaleiga, s. 39730. Leigjum út nýjar Mözdur, fólks- og stationbíla. Sendum þér traustan og vel búinn bíl. Tak bíl hjá AK. Sími 39730. Bilaleiga R.V.S., sími 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. Bilaleiga R.V.S., simi 29440 eða 19400, Sigtúni 5, R. Leigjum út nýja station- bíla á góðum kjörum. Heimasímar 45888 eða 35735. ■ Bflar óskast Óska eftir 4ra dyra, 6 eða 8 cyl. bíl, í skiptum fyrir Lödu og Fiat. Hafið sam- band við auglþj. DV í síma 27022. H-1965. 70-150 þús. staógreitt. Óska eftir bíl á góðu verði staðgreitt. Má þarfnast einhverra lagfæringa sé tekið tillit til þess í verði. Sími 79732 eftir kl. 20. Óska eftir Volvo 245 GL ’83-’84 sjálf- skiptum. Skipti á Volvo 244 GL ’82 sjálfskiptum, milligjöf staðgreidd. Úppl. í síma 76304 eftir kl. 20. 10.000 staðgreitt. Óska eftir bíl, allt kemur til greina, þarf að vera skoðað- ur ’86. Uppl. í síma 45196. Peugeot. Óska eftir hræódýrum Peu- geot 504, má vera með mjög lélegu boddíi. Uppl. í síma 934149 eftir kl. 18. Óska eftir jeppa, ekki litlum Willy’s, í skiptum fyrir Mözdu 929 Limited ’80. Uppl. í síma 92-3179. Óska eftir góðum bíl á öruggum mán- aðargreiðsíum. Uppl. í síma 34352 eftir kl. 19. M Bflar tfl sölu Lestu þessa! Þessir eru til sölu, VW Golf CL ’87 m/topplúgu og höfuð- púðum aftur í (rauður), Ford Sierra station '84 með og án topplúgu (hvít- ir), Audi 100CC ’83 (dökkblár), BMW 318 I ’81 m/topplúgu og spoilerum (svartur), MMC Sapparo ’82 (grá- brúnn). Úppl. í síma 92-3776 og 92-4909 frá kl. 10-19 og 92-4385 eftir kl. 19. Opel Rekord '76 til sölu í þokkalegu standi, góð kjör. Uppl. í síma 12006. Einn sá albesti. Til sölu er Mazda 929 árg. ’80, bíllinn lítur út eins og nýr. hvar sem á hann er litið, útvarp og segulband, ný nagladekk, sumardekk fylgja, sílsalistar. Alveg einstakur bíll, verð aðeins 240 þús., greiðslukjör. Sími 92-6641. Datsun dísil 280 C árg. '80, 6 cyl. vél, 5 gíra, beinskiptur. útvarp og segul- band, ný nagladekk, dráttarkúla, sílsalistar og þungaskattsmælir. Mjög snyrtilegur bíll, verð 220 þús., góð greiðslukjör. Sími 92-6641. BMW 316. Til sölu BMW 316 '82, gull- fallegur og vel með farinn bíll, ýmsir aukahlutir. Skipti á ódýrari bíl koma til greina eða skuldabréf. Uppl. í síma 71982 eftir kl. 19. Bronco Sport '76 til sölu, verð 350-370 þús., skipti koma til greina á ódýrari, t.d. pickup eða sendibíl og jafnvel frambyggðum Rússajeppa. Uppl. á kvöldin í símum 611272 og 51301. Engin útborgun. Fiat 132 árg. '79 til sölu, skoðaður '86, vél 2000, sjálfskipt- ur, veltistýri, rafmagnsrúður, ný nagladekk, upptekin vél o.fl. Verð kr. 155 þús., 130 þús staðgr. Síma 79108. italskur sportbíll, Fiat Morette ’71, mik- ið endurnýjaður, og Toyota Cressida '78 til sölu. Uppl. í síma 14098. Bronco árg. '66 til sölu, í þokkalegu lagi. Uppl. í síma 681438 eftir kl. 18. Daihatsu Charmant station '79 til sölu. Uppl. í síma 46589 eftir kl. 18. Lada Samara '86 og Lada Sport '79 til sölu. Uppl. í síma 99-8190 og 99-8199. Fiat Special 127 ’82 til sölu, ekinn 43 þús. km, er á nýjum vetrardekkjum og sumardekk geta fylgt, hvítur að lit, lítur mjög vel út. Verð ca 130-140 þús. Uppl. í síma 74462 eftir kl. 18. Mercedes Benz 280SE '84 til sölu, bíll- inn er fluttur inn af Ræsi á miðju módelári, 15 tommu álfelgur, dekk 215x60. Hluti af kaupverði skuldabréf, 4ra ára. Sími 19222 milli 9 og 17. Toyota Tercel 4x4 ’84, nýinnfluttur, ekinn 44.000 km, rafmagnstopplúga, aukamælar, tvílitur m/rönd, gullfall- egur, verð 460.000. ÁTH. skipti á ódýrari. Sími 37532 og 78729. Regulus snjóhjólbarðar. Toppgæði og full ábyrgð. Fullkomin hjólbarðaþjón- usta. Hringið og pantið tíma. Kaldsól- un hf., Dugguvogi 2, sími 84111. Datsun Cherry ’81, til sölu, skemmdur eftir árekstur. Ath. bíllinn er aðeins keyrður 35 þús. km. Uppl. í síma 71653 eftir kl. 19. Dodge pickup '77 til sölu, bílinn er með léttu húsi, svefninnrétting getur fylgt með, góð kjör. Uppl. í símum 78410 og 75416. Galant '82 2000 GLS, sjálfskiptur, hvít- ur, ekinn 45 þús., sílsalistar, endurryð- varinn í vor, bryngljái. Bíll í sérflokki. Uppl. í síma 92-2198 eftir kl. 18. Mercedes Benz 230E ’82 til sölu, hvít- ur,,sjálfskiptur. Útborgun, flutningur + tollur. eftirstöðvar 2-3 ár. Uppl. í síma 11497. Nissan Cherry 1,5 GL ’84 til sölu, 5 dyra, 5 gira. ný vetrardekk. sumar- dekk fylgja. Verð 290 þús., mjög góður bxll. Úppl. í símum 685930 og 672785. Scout '74 til sölu. 8 cyl., rauður og svartur. sjálfskiptur, á spokefelgum. radial dekk. góður að innan. Uppl. í síma 99-5962 milli kl. 18 og 20. Simca 1508 78 til sölu, nýlegt lakk. þarfnast lagfæringa. Verð 25 til 35 þús. Einnig Fiat '77. Uppl. í síma 79319. Subaru. Til sölu gullfallegur græn- sanseraður Subaru hatchback 4x4 '83. ekinn 38 þús. Góður staðgreiðsluaf- sláttur. skipti ekki möguleg. S. 17579. Sunbeam 1600 '77 til sölu. ekinn 72 þús. km. í góðu ástandi. Verð 55 þús. Ýmis skipti möguleg. Sími 44370 eftir kl. 17. Tilboð óskast í Chevrolet Citation '80. 6 cyl., sjálfskiptan, einkaeign, skemmdan eftir árekstur. Til sýnis Funahöfða 13, símar 38490 og 76450. Willy’s torfærujeppi til sölu. Einnig koma til greina alls konar skipti. Uppl. i síma 42449 eftir kl. 16 í dag og næstu kvöld. Ford Escort 76 til sölu, mikið end- urnýjaður. á krómfelgum, toppbíll. Uppl. í síma 656427 eftir kl. 17. Pickup til sölu. Toyota Hilux dísil árg. '83. með klæddri skúffu. Uppl. í síma 99-8816. Renault 4 árg. '78. ekinn 82 þús. km. til sölu vegna brottflutnings. Góður bíll. verð kr. 60 þús. Uppl. í síma 17112. Skoda, árg. '83, kemur á götu '84. kevrður rúmlega 30 þús.. til sölu. Uppl. í síma 628263. Willys '55V6 m/húsi til sölu. Ný dekk og nýtt lakk. Skoðaður '87. Úppl. í síma 99-8822 frá kl. 19-21. ■ Húsnæði í boði 2 herb. i Stóragerði til leigu, með að- gangi að baði og eldhúsi. Uppl. í síma 41981 milli kl. 17 og 20. JQLAGETRAUN Skilafrestur til 8. janúar. Sendið inn alla 10 seðlana - í einu umslagi - TAKIÐ ÞÁTT GLÆSILEGIR VINNINGAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.