Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Blaðsíða 26
26
MÁNUDAGUR 5. JANUAR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Stúlka, kona eða einstæð móðir getur
fengið frítt húsnæði í sjávarþorpi úti
á landi, gegn smávægilegri húshjálp,
einn í heimili, viðkomandi gæti unnið
úti allan daginn. Vinsamlega leggið
-- inn nafn og símanúmer, merkt „Fé-
lagsskapur".
Meðleigjandi, karl eða kona, óskast
strax í góða 3ja herb. íbúð í Kópa-
vogi, engin fyrirframgreiðsla, öll
aðstaða mjög góð, reglusemi áskilin.
Uppl. í síma 46318 e. kl. 17.
Vant starfsfólk óskast til afgreiðslu-
starfa í söluskálann strax. Vakta-
vinna, vinnutími 8-16 og 16-23.30, til
skiptis daglega, tveir frídagar í viku.
Laun kr. 36 þús. á mán. Sími 83436.
10 fermetra forstofuherb. til leigu að
Búðargerði 1 (gengið inn frá Soga-
vegi), til sýnis í kvöld, ath. eingöngu
milli kl. 20 og 21.
Herbergi til leigu með húsgögnum,
snyrtingu og eldunaraðstöðu, gegn
húshjálp. Uppl. í síma 40299 eftir kl.
18.
íbúð til sölu í Grindavík, 120 fm + ris
í hjarta bæjarins. Mjög hagstætt verð.
Einstakt tækifæri. Uppl. í síma 94-
7423.
4 herb. íbúð i Skipasundi til leigu. Laus
1. febrúar. Tilboð sendist DV, merkt
..Mánaðargreiðslur 1964“ .
2ja herb. íbúð í Hafnarfirði til Ieigu.
Uppl. í síma 651419.
Hafnarfjörður. Til leigu raðhús í Hafn-
arfirði. Uppl. í síma 54968.
Tveggja herbergja íbúð til leigu. Uppl.
í síma 73709 eftir kl. 18.
M Húsnæði óskast
Ung systkini óska eftir 2ja-3ja herb.
íbúð á leigu, helst í vesturbæ eða mið-
bæ. Reglusemi og góðri umgengni
heitið. svo og fyrirframgreiðslu ef ósk-
að er. Uppl. í síma 15721.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. IO7-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs HÍ,
sími 621080.
Ungt par bráðvantar einstaklings- eða
2ja herb. íbúð, reglusemi, fyrirfram-
'greiðsla, meðmæli. Vinsamlega hring-
ið í síma 33149 eða 667365, þegar degi
hallar. Takk, takk.
2ja-4ra herbergja ibúð óskast. Við er-
um par, bæði í námi, og bráðvantar
íbúð. afar reglusöm. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í símum 32311 og 30205.
Bílskúr óskast til leigu til aðhlynning-
ar á einkabílum, þarf að vera rúmgóð-
ur og upphitaður. Uppl. í síma 78587
eftir kl. 18.
Einstaklingur óskar eftir íbúð, reglu-
semi og skilvísum greiðslum heitið.
Vinsamlega hafið samband í síma
19599.
Hafnarfjörður, nágrenni. Par utan af
landi, sem er við nám, óskar eftir lít-
illi íbúð til vors. Fyrirframgreiðsla ef
óskað er. Uppl. í síma 99-6051.
Hjálp! Ung kona óskar eftir að leigja
3ja-4ra herb. íbúð í 1-2 ár. Fyrirfram-
greiðsla og öruggar greiðslur. Uppl. í
síma 611136.
Hjón með eitt barn óska eftir íbúð til
leigu. Öruggar mánaðargreiðslur. Eru
í eigin atvinnurekstri. Vinsamlegast
hringið í síma 46284 eða 12927.
Lögreglumann vantar 2ja eða 3ja her-
bergja íbúð á höfuðborgarsvæðinu.
Tvennt fullorðið í heimili. Uppl. í síma
92-3937.
Systkini utan af landi óska eftir 2ja
herb. íbúð í 4-5 mán., sem næst Iðn-
skólanum, einhver fyrirframgreiðsla,
reglusemi heitið. Uppl. í síma 99-3853.
Tvö herbergi eða lítil íbúð óskast til
leigu fyrir tvo reglusama skólapilta,
helst sem næst Iðnskólanum. Uppl. í
símum 92-8470 og 92-8100.
Ungt reglusamt reyk- og barnlaust par
að norðan bráðvantar 2-3 herb. íbúð,
fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsam-
legast hringið í s. 76730, 18-20.
Óskum eftir íbúð eða einbýlishúsi til
leigu í Mosfellssveit eða nágrenni
Reykjavíkur. Erum húsnæðislaus nú
í janúar. Uppl. í síma 672693.
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúð, æskilegt i Hólahverfi. Nánari
uppl. í síma 77259.
Óska eftir góðu herb., skilvísar greiðsl-
ur og reglusemi heitið. Uppl. í síma
16395.
Óska eftir góðu herbergi eða lítilli íbúð
á leigu. Nánari uppl. í síma 21719.
MODESTY
BLAISE
by PETER O'OONRELl
drawn ky NEVILLE C0LVIN
r Zimm hækkar röddina og Willie heyrir
allt.
^Flækju-
ífótur