Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 28

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Side 28
28 MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 ■ Spákonur Spámaður. Les í tarot, kasta rúnum, öðlist dýpri vitneskju um örlög ykkar. Uppl. hjá Gunnari í síma 16395 milli ^kl. 5 og 9. Geymið auglýsinguna. Er byrjuð aftur með breytt símanúmer, 651019 og 53634, Kristjana. ■ Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Sími 74929. Þriftækniþjónustan. Teppa- og hús- gagnahreinsun í fyrirtækjum og heimahúsum, eingöngu notaðar nýjar og kraftmiklar vélar. Kreditkorta- þjónusta. Sími 53316. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingerningar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott. gólfbónun. Sjúgum up]> vatn. S. 40402 og 40577. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í símum 33049 og 667086. Haukur og Guðmundur Vignir. Hreingerningaþjónusta Þorsteins og Stefáns. Handhreingerningar og teppahreinsun. Símar 28997 og 11595. ■ Þjónusta Byggingameistari. Get bætt við mig verkefnum. Húsaviðgerðir, alls konar * breytingar og nýsmíði. Einnig inn- réttingar og viðgerðir á skipum og bátum. Uppl. í síma 72273. Málun, flisalögn og allar alhliða húsa- viðgerðir. t.d. glerísetning, múrverk, rennuuppsetningar og járnklæðning- ar á þök. Geri verðtilboð ef óskað er. Fagmannaþj.. s. 42151 og 19123. Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls konar borðbúnað, svo sem diska, glös, hnífapör, bolla, veislubakka o.fl. Borðbúnaðarleigan, sími 43477. Byggingameistari getur bætt við sig r verkefnum, bæði utanhúss og innan. Uppl. í síma 71571, 73869 eða 73275 eftir kl. 18. JK parketþjónusta. Pússum og lökkum parket, gömul viðargólf og korkgólf. Komum og gerum verðtilboð. Sími 78074. Slipum og lökkum parket og gömul við- argólf, snyrtileg og fljótvirk aðferð sem gerir gamla gólfið sem nýtt. Uppl. í síma 51243 og 92-3558. Þarft þú á smið að halda? Ef svo er þá hafðu samband við Jens í síma 51139, Baldvin í síma 52506 eða Sigurð í síma 54646. Dyrasimaviðgerðir og raflagnir. Lög- giltur rafvirki. Uppl. í símum 656778 og 10582. Múrverk - flísalagnir. Múrviðgerðir, steypun, skrifum á teikningar. Múrarameistarinn, sími 611672. ■ Líkamsrækt Sólbaðsstofan Hléskógum 1. Erum með breiða bekki m/andlitsperum, mjög góður árangur, bjóðum upp á krem, sjampó og sápur. Opið alla daga. Ávallt kaffi á könnunni. Verið vel- komin. Sími 79230. Snyrti-, nudd- og fótaaðgerðarstofan Eygló, Langholtsvegi 17, býður upp á fótaaðgerðir, spangarmeðferð á niður- grónum nöglum, andlitsmeðferðir: Epilationuit háreyðingarmeðferð, lík- amsnudd, partanudd o.fL. Sími 36191. Gleðilegt ár. Var áramótaloforðið að fara í nudd, svæðanudd eða hressa upp á línurnar með Cellolitenuddi? Gott starfsfólk, hreinlæti í fyrirrúmi. Gufu- baðsstofan Hótel Sögu, sími 23131. Mjög góður íþróttasalur á góðum stað í bænum til leigu, mánudaga til föstu- dags frá kl. 8-15, ódýr leiga. Uppl. í síma 28551. ■ Ökukennsla Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626 ’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir allan daginn, engin bið. Visa/Euro. Heimas. 73232, bílas. 985-200U2. Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs- ríkt. Greiðslukortaþjónusta. Gunnar Helgi, sími 78801. Ökukennarafélag Islands auglýsir. Sverrir Björnsson, s. 72940, Toyota Corolla ’85. Grimur Bjarndal Jónsson, s. 79024, Galant GLX turbo ’85. Haukur Helgason, s. 28304, BMW 320i ’85. Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512, Subaru Justy ’86. Jóhann G. Guðjónsson, s. 21924- Lancer 1800 GL ’86. 17384. Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594, Mazda 626 GLX ’86. Kristján Sigurðsson, s. 24158-672239, Mazda 626 GLX ’87. Guðbrandur Bogason, s. 76722, Ford Sierra '84, bifhjólakennsla. Bílas. 985-21422. Snorri Bjarnason, s. 74975, Volvo 360 GLS ’86. Bílas. 985-21451. Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349, Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366. Ævar Friðriksson kennir allan daginn á Mazda 626, engin bið. Útvega próf- gögn, hjálpa til við endurtökupróf. Sími 72493. ■ Verslun Vegna mikiliar eftirspurnar hef ég látið prenta eintök af teikningu minni, „Bóndinn". Hafið samband í síma 12696. Álfhildur Ólafsdóttir. Full búð af fallegum og vönduðum nær- og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar- lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og herra. Komdu á staðinn, hringdu eða skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit- kortaþjónusta. Opið alla daga nema sunnud. frá kl. 10-18. Rómeó & Júlía, Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 - 29559. Box 1779, 101 Rvík. 3 myndalistar, kr. 85. Einn glæsilegasti nátt/undirfatnaður á ótrúlega lágu verði. Hjálpartæki ástarlífsins, myndalisti 50 kr. Ómerkt póstkrafa. Opið 14-22.30, um helgar 18.30-22.30. Ný alda, Box 202,270 Varmá, s: 667433. HVERERÞINN LUKKUDAGUR? Mánaðarlega dregin út Nissan Sunny bifreið árg. ’87 frá Ingvari Helgasyni. VERÐMÆTI VINNINGA 7,3 MILUÓNIR KR. Vinningar daglega allt árið 1987, 365 vinningar. Vinningaskrá: Mánaðardagur Verðmæti kr. 1. Nissan Sunny bifreið frá Ingvari Helgasyni hf.400.000,-. 2. Raftæki frá Fálkanum.....3.000,-. 3. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 4. Hljómplata frá Fálkanum.....800,-. 5. Golfsett frá Íþróttabúðinni.20.000,-. 6. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 7. Hljómplatafrá Fálkanum.....800,-. 8. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 9. HIjómplata frá Fálkanum....800,-. 10. Skiðabúnaðurfrá Fálkanum..15.000,-. 11. Hljómplatafrá Fálkanum.....800,-. 12. Hljómplatafrá Fálkanum.......800,-. 13. DBS reiðhjól frá Fálkanum.20.000,-. 14. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 15. Myndbandstæki frá NESCO...40.000,-. 18. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 17. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 18. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 19. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 20. Ferðatæki frá NESCO.....15.000,-. 21. Hljómplata frá Fálkanum......800,-. 22. Hljómplata frá Fálkanum.....800,-. 23. Litton örbylgjuofn frá Fálkanum.... 20.000,-. 24. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 25. Biltæki frá Hljómbæ.....20.000,-. 26. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 27. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 28. Raftæki frá Fálkanum.....3.000,-. 29. Hljómplata frá Fálkanum....800,-. 30. Hljómflutningstæki frá Fálkanum. 40.000,-. 31. Hljómplata frá Fálkanum.....800,-. vi:nn kk. 5on t I.KI) KK. 51111 vv 365 ^ JANÚAR 1987 HEIMSÞEKKTAR ÍÞRÓTTAVÖRUR í HÆSTA GÆÐAFLOKKI SUN MÁN ÞRI MIÐ fim FOS LAU 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 ,!3 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 ! Jt J: 29 30 31 S <£> car/tan BADMINT0N V0RUR R, » Hreinsiefni • Pappir • Velar * Ahold • Einnota vorur * Vinnufatnaður • Raðgjof o. fl. o. fl. REKSTRARVORUR Rettarhalsi 2. 110 Reykjavik. íí 685554 Eitt símtal I ALLT ÁSAMA STAD VINNINGSNUMERIN BIRTAST DAGLEGAí Smáauglýslnga- og áskriftarsíminn er +* ' Vinningsnúmer birtast daglega í DV fyrir neðan gengið. Selt af íþróttafélögum um land aflt. Upplýsingar í símum 91-82580, skrifstofa, heima 20068 og 687873. ■ Til sölu BW-parket, svissnesk gæðavara, álímt, hljóðlátt að ganga á. Það ódýrasta er best. Erum flutt að Bíldshöfða 14, sími 672545. Tanni, Þórður Júlíusson. ■ BOar til sölu Benz 1113 ’83, ekinn 105 þús., bíllinn er með vörukassa frá B.T.B. með stór- um hliðarhurðum og Z-lyftu ’85. Bílnum fylgir leiguleyfi á Nýju Sendi- bílastöðinni. Uppl. á Aðalbílasölunni v/Miklatorg. Félagar ferðaklúbbnum 4x4. Munið fundinn í kvöld kl. 20 að Hótel Loft- leiðum, Víkingasal. Fundarefni, ýmis mál, erindi, Ari Trausti, videomyndir. Stjórnin. Ford Jeep til sölu, allur mjög vel end- ursmíðaður, 8 cyl. 283, 4 gíra, driflok- ur, vökvastýri. Góð kjör, verð 250 þús. Sími 79732 eftir kl. 20. ■ Ýmislegt NEW NATURALCOLOUR T00THMAKEUP mmi roúTh Pearlietannfarðinn gefur aflituðum tönnum, fyllingum og gervitönnum náttúrlega hvíta áferð. Notað af sýn- ingarfólki og fyrirsætum. Pearlie- umboðið, póstkröfusími 611659, sjálfvirkur símsvari tekur við pöntun- um allan sólarhringinn. Box 290, 171 Seltjarnarnes. ■ Þjónusta Brúðarkjólaleiga. Leigi út brúðarkjóla, smókinga, brúðarmeyjakjóla og skírnarkjóla. Hulda Þórðardóttir, sími 40993.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.