Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Blaðsíða 33
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. Dægradvöl Félagarnir á slöngunni góðu, en þeir heita Snorri Bjamvin, Jón Oddur, Sigurjón og Davíð. renna sér á slöngunni heita Snorri Bjamvin Jónsson, Jón Oddur Jóns- son, Sigurjón Jónsson og Dávíð Björgvinsson. Þeir eiga allir heima í Ártúnsholtinu og sögðu að það væri ofsagaman að renna sér í Ár- túnsbrekkunni. Þeim finnst brekkan alveg svakafín og sögðust vera þar eins oft og þeir gætu. Ekkert þotupróf Þotumar sem virðast vera hvað vinsælastar núna kallast stýriþotur og að sögn bræðranna Eiríks og Benedikts Sigurðssona þarf ekkert próf á þær. Þær hafa það fram yfir hinar hefðbundnu snjóþotur að á þeim er stýri eins og nafriið gefur til kynna. Að þeirra sögn' fara stýriþo- tumar mun hraðar en venjulegar þotur og það er markmiðið með hin- um stöðugu ferðum upp og niður að ná sem mestum hraða. Þeir bræður vildu koma því á framfæri að þeim íyndist að það ætti að setja lyftu í brekkuna því þannig mundi hún eflaust nýtast mun fleir- um. -SJ Þær Stefanía Þorgeirsdóttir og Margrét Jakobsdóttir meö pokana góðu sem aö þeirra sögn hafa ýmsa kosti fram yfir snjóþotur. UTHLUTUN HOFUNDARLAUNA í LANDSBANKANUM ER MEÐ HEFÐBUNDNUM HÆTTI KJÖRBÓKAREIGENDUR FENGU TÆPAR 40 MILLJÓNIR UM ÁRAMÓTIN Þau Ólafía, Þorkell og Hannes vom sammála um það að Geirsnefið væri kjörinn staður fyrir hundana til að leika sér á og vonuðust svo sannarlega til að þau fengju að hafa þetta nes til útivistar áfram. -SJ 33 ‘ Aðstæöur kannaöar. Máni er hér einn á móti þeim Píu og Karra en hann hefur jú stæröina fram yfir sem skiptir samt ekki alltaf sköpum. Þetta var samt allt í góðu og ekki var um að ræöa alvarlegar hundadeilur. Kjörbókareigendur hafa gilda ástæðu til þess að vera ánægðir með uppáhaldsbókina sína núna um áramótin. Ársávöxtunin 1986 varð 20,2%, en það jafngildir verðtryggðum reikningi með 5,5% nafnvöxtum. Samt er innstæða Kjörbókarinnar algjörlega obundin. Endirinn varð þó allra bestur: Vegna verðtryggingar- ákvæðis bókarinnar var greidd uppbót á innstæðurnar nú um áramótin, samtals tæpar40 milljónir króna. Kjörbók Landsbankans er góð bók fyrir bjarta framtíð. , . . , . Landsbanki íslands Banki allra landsmanna L ••

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.