Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Page 39

Dagblaðið Vísir - DV - 05.01.1987, Page 39
MÁNUDAGUR 5. JANÚAR 1987. Útvarp - Sjónvarp RÚV kl. 20.40: Islensk tonmenntasaga í kvöld klukkan 20.40 heldur dr. Hallgrímur Helgason áfram að rekja íslenska tónlistarsögu í þættinum Úr íslenskri tónmenntasögu þar sem frá var horfið í byrjun október sl. Þá hafði hann sagt frá því litla sem vitað er um tónlistariðkun íslend- inga frá landnámi og fyrstu öldunum þar á eftir í fyrstu þremur þáttunum. Sagði þar frá flutningi á Eddukvæð- um sem líkast til hafa verið hálf- sungin með áþekkum hætti og fomgrísku hetjukvæðin. Þá sagði frá galdraljóðum og ljúflingslögum, sem huldumaður kveður á glugga, rímum og fomum dönsum. Á þessum tíma var nokkuð önnur merking lögð í orðin kveðandi og söngur en nú er sbr. „.. .fógur var sú kveðandi að heyra...“ og „.. .kvað hann svo vel á fiðlu...“. í þættinum í kvöld, sem er sá fjórði í röðinni, er svo komið að íslenska tvísöngnum og nk. mánudagskvöld ætlar dr. Hallgrímur að víkja að kirkjusöng eftir siðaskipti en al- mennur kirkjusöngur efldist til muna með tilkomu Hólabókar 1589 og Grallarans en hljóðfæralaust máttu Islendingar syngja guði sínum fram um miðja 19. öld. Alls verða þessir þættir um íslenska tónlistar- sögu sextán talsins og lýkur með því að sagt verður frá tónlistarstarfi þeirra Helga Helgasonar og séra Bjama Þorsteinssonar. Stöð 2 kl. 23.00: Vel klæddur Hin fagra Lesley-Anne Down leikur glæfrakvendið sem kemst upp á kant við lögin. Bandarísk gamanmynd með Burt Reynolds, David Niven og Lesley- Anne Down í aðalhlutverkum verður á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Hún heit- ir Gróft handbragð (Rough Cut). Myndin fjallar um Vel klæddan þjóf (Burt Reynolds) sem hyggur á demant- arán með hjálp hinnar fögm Lesley- Anne Down. Á ýmsu gengur við að fremja glæp- þjófur inn því leynilögreglumaður nokkur (David Niven) kemst á snoðir um ráða- brugg þeirra. Mvndin er spennummd með léttu ívafi. Sjónvarpið kl. 22.40: Kvöldstund með Guðbergi Bergssyni Vegna fjölda áskorana verður end- ursýnt í kvöld viðtalið sem Steinunn Sigurðardóttir tók við Guðberg Bergs- son rithöfund i þættinum Kvöldstund Mánudagur 5. janúar _________Sjónvarp____________ 18.00 Úr myndabókinni. Endursýnd- ur þáttur frá 31. desember. 18.50 Skjáauglýsingar og dagskrá. 18.55 íþróttir. Umsjón: Bjami Felix- son. 19.25 Fréttaágrip á táknmáli. 19.30 Steinaldarmennirnir. (The Flintstones). Fjórtándi þáttur. Teiknimyndaflokkur með gömlum og góðum kunningjum frá fyrstu árum Sjónvarpsins. Þýðandi Ólaf- ur Bjami Guðnason. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar. 20.35 Keppikeflið. (The Challenge) - Fimmti þáttur. Nýr bresk-ástr- alskur myndaflokkur í sex þáttum um undirbúning og keppni um Ameríkubikarinn fyrir siglingar árið 1983. Aðalhlutverk: John Wood, John Dietrich, John Clay- ton, Nicholas Hammond og Tim Pigott-Smith. Þýðandi Jón O. Ed- wald. 21.25 Stjarnan. (Star Quality) Bresk sjónvarpsmynd, gerð eftir leikriti Noels Cowards. Leikstjóri Alan Dossor. Aðahlutverk: Susannah York, Ian Richardson og David Yelland. Ungur rithöfundur fylg- ist með uppfærslu verks síns. 1 fyrstu er hann fullur bjartsýni á að vel takist til en brátt verður hann þess vísari að verk hans tek- ur óvæntum og miður ánægjuleg- um breytingum í meðförum aðlleikkonunnar og leikstjórans. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 22.40 Kvöldstund með Guðbergi Bergssyni - Endursýning. Steinunn Sigurðardóttir ræðir við Guðberg Bergsson rithöfund. Áð- ur á dagskrá þann 10. nóvember 1986. 23.30 Fréttir í dagskrárlok. Stöð 2 17.00 Háttatími hjá Bonzo (Bedtime for Bonzo). Bandarísk kvikmynd með Ronald Reagan, núverandi Bandaríkjaforseta, í aðalhlut- verki. Er sýnd í tilefni komu hans hingað til íslands í október sl. með fistamanni. Þeir samstarfsmenn fóru á kostum í þætti þessum og hú- morinn lét ekki á sér standa fremur en venjulega. 18.20 Teiknimynd. Furðubúai'nir (Wuzzles). 19.30 Fréttir. 19.55 Klassapíur (Golden Girls). Bráðsmellinn þáttur fyrir spaug- ara úr öllum aldursflokkum. Þættirnir fjalla um fjórar eldri konur sem ætla að eyða hinum gullnu árum ævi sinnar í sólinni á Florida. 20.35 Hvarf Harrys (Disappearance of Harry). Bresk sjónvarpskvik- mynd með Annette Crosbie. Cornelius Garret og Kavid Lyon í aðalhlutverkum. Einn morguninn fer Harry Webster í vinnuna eins og vanalega, en hreinlega gufar upp. 22.10 I ljósaskiptunum (Twilight Zone). Víðfrægur sjónvarpsþátt- ur. Draumórar, leyndardómar. vísindaskáldskapur og hið yfir- náttúrulega blandið gríni og spenningi. 23.00 Gróft handbragð (Rough Cut). Bandarísk gamanmynd með Burt Reynolds, David Niven og Lesley-Anne Down í aðalhlutverk- um. Myndin fjallar um vel klædd- an þjóf (Burt Revnolds) sem hyggur á demantarán með hjálp hinnar fögru Lesley-Ann Down. Þetta gengur ekki átakalaust því leynilögreglumaðurinn (David Ni- ven) kemst á snoðir um ráðabrugg þeirra. 00.40 Dagskrárlok. Utvarp zás I 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Þak yfir höf- uðið. Umsjón: Kristinn Ágúst Friðfinnsson. 14.00 Miðdegissagan: „Menningar- vitarnir" eftir Fritz Leiter Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (2). 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleik- ar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisút- varpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórnendur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. Þáttur þessi var áður á dagskrá sjón- varpsins 10. nóvember á síðasta ári. 17.00 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. Kynnir: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið - Samfélagsmál. Um- sjón: Bjarni Sigtryggsson. Til- kynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri) 19.40 Um daginn og veginn. Helga Óskarsdóttir húsmóðir talar. 2(1.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Úr íslenskri tónmenntasögu. íslenskur tvísöngur. Dr. Hallgrím- ur Helgason flytur íjórða erindi sitt._ 21.30 Útvarpssagan: „1 túninu heima“ eftir Halldór Laxness Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20. í reynd - Um málefni fatl- aðra. Úmsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurðardóttir. 23.00 Kvöldtónleikar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. Svæðisútvarp virka daga vik- unnar 17.30 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni. Útsending stendur til kl. 18.30 og er útvarpað með tíðninni 90,1 MHz á FM-bylgju. 18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. Gott og vel. Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og það sem er efst á baugi á Akur- eyri og í nærsveitum. Útsending ■" stendur til kl. 19.00 og er útvarpað með tíðninni 96,5 MHz á FM- bylgju um dreifkerfi rásar tvö. Útvarp lás n ~ 12.00 Hádegisútvarp með fréttum og léttri tónlist í umsjá Margrétar Blöndal. 13.00 Við förum bara fetið Stjóm- andi: Rafn Jónsson. 15.00 Á sveitaveginum Bjami Dagur Jónsson kynnir bandaríska kú- reka- og sveitatónlist. 16.00 Allt og sumt Helgi Már Barða- son stjómar þætti með tónlist úr ýmsum áttum. 18.00 Dagskrárlok. Fréttir em sagð- ar kl. 9.00,10.00,11.00,12.20,15.00, 16.00 og 17.00. Endursýnd verður Kvöldstund með llstamanni þar sem Guðbergur Bergsson og Steinunn Sigurðardóttir fóru á kostum. _________Bylgjan_______________ 12.00 Á hádegismarkaði með Jó- hönnu Harðardóttur. Frétta- pakkinn, Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla við fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dagskrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00 Pétur Steinn á réttri bylgju- lengd. Pétur spilar síðdegispoppið og spjallar við hlustendur og tón- listarmenn. Fréttir kl. 15.00. 16.00 og 17.00. 17.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík siðdegis. Hallgrímur leikur tónlist, lítur vfir fréttirnar og spjallar við fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00 Þorsteinn J. Vilhjálmsson í kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvikmyndahúsum, leikhúsum og víðar. 21.00 Vilborg Halldórsdóttir. Vil- borg sníður dagskrána við hæfi unglinga á öllum aldri, tónlist og gestir í góðu lagi. 23.00 Vökulok. Ljúf tónlist og frétta- tengt efni. Dagskrá í umsjá frétta- manna Bylgjunnar. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgjunn- ar. Tónlist og upplýsingar um veður. Þriöjudagur 6. janúar Útvaip rás I ~ 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. - Jón Baldvin 7.20 Daglegt mál. Guðmundur Sæ- mundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. 9.35 Lesið úr forustugreinum dag- blaðanna. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Hermann Ragn- ar Stefánsson kynnir lög frá liðnum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur Umsjón: Þórarinn Stefánsson. '^39 Veður I dag verður norðaustan gola eða kaldi á landinu snjó- eða slydduél verða við norðausturströndina en á Suður- og Vesturlandi og í innsveitum á vestan- verðu Norðurlandi verður léttskýjað. 1-5 stiga frost í bjartviðrinu en annars hiti um frostmark. Akureyrí snjókoma -3 Egilsstaðir snjókoma -4 Galtarviti slydda '2 ' Hjarðames alskýjað 2 Keflavíkurílugvöllur léttskýjað -3 Kirkjubæjarklaustur heiðskírt 1 Raufarhöfn alskýjað 2 Reykjavík léttskýjað -3 Sauðárkrókur léttskýjað -5 Vestmannaeyjar heiðskírt 0 Útlönd kl. 6 í morgun: Bergen kornsnjór -2 Helsinki snjókoma -27 Kaupmannahöfn slydda 1 Osló snjókoma -12 Stokkhólmur snjókoma -10 Þórshöfn skýjað 3 Útlönd kl. 12 í gær Algarve heiðskírt 13 Amsterdam rigning 3 Barcelona léttskýjað 6 (Costa Brava) Berlín þokumóða JT' Chicago þokumóða l Feneyjar þoka 0 (Rimini/Lignano) Frankfurt alskýjað 2 Glasgow skúrir 4 Hamborg snjókoma -1 London rigning 10 Los Angeles skúr 14 Lúxemborg skýjað 1 Madríd heiðskírt 4 Malaga alskýjað 14 (Costa Del Sol) Mallorca heiðskírt 8 tlbiza) Montreal alskýjað -Yen' York alskýjað 1 Xuuk skýjað -10 París skýjað 1 Gengið Gengisskráning nr. 1 - 5. janúar 1987 kl. 09.15 Eining kl. 12.00 Kaup Sala Tollgengi Dollar 40.090 40.210 40,580 Pund 59.433 59,611 59.145 Kan. dollar 29.105 29,192 29,400 Dönsk kr. 5.5031 5.5196 5.4561 Norsk kr. 5.4541 5.4704 5.4364 Sænsk kr. 5,9362 5,9540 5.9280 Fi. mark 8.4267 8.4519 8.3860 Fra. franki 6.3000 6.3189 6,26J^, Belg. franki 1,0005 1.0035 0.991^ Sviss. franki 24.7515 24,8256 24,7326 Holl. gyllini 18.4432 18.4984 18.2772 Vþ. mark 20,8422 20.9046 20.6672 ít. lira 0,02989 0,02998 0.02976 Austurr. sch 2,9581 2.9670 2.9416 Port. escudo 0.2763 0.2771 0.2742 Spá. peseti 0.3062 0.3071 0,3052 Japansktven 0.25230 0.25305 0.25424 írskt pund 56.507 56.676 56.163 SDR 49.1480 49,2948 49.2392 ECU 43.2331 43.3625 42.9296 Símsvari vegna gengisskráningar 22190. LUKKUDAGAR 4. janúar 50857 Hljómplata frá FÁLKANUM að verðmæti kr. 800,- 5. janúar 37915 Golfsett frá ÍÞRÓTTABÚÐINNI að verðmæti kr. 20.000,- Vinningshafar hringi í síma 91-82580 Vegna sölu á spjöldutn mun vinn- ingsnúmer 1. janúar, Nissan Sunny bifreiö, birtast I blaðinu 15. janúar nk.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.