Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1987, Side 12

Dagblaðið Vísir - DV - 21.01.1987, Side 12
12 MIÐVIKUDAGUR 21, JANÚAR 1987. Neytendur Átt þú kannski bíl eða milljón? Um hver jól er dregið í ótrúlegum íjölda happdrætta. Nánast öll félaga- samtök og líknarstofhanir senda miða með gíróseðli og berast ein- hveijir þeirra inn á nær öll heimili landsins. Það er oft erfitt að átta sig á því hvar vitja skuli vinningsnúm- era eða þá að það gleymist hreinlega í öllu jólafarganinu. Hverjir iétu draga Haft var samband við borgarfóg- etaembættið og fenginn listi yfir þá aðila sem dregið höfðu í happdrætti á undanfömu þriggja mánaða tíma- bili. Þeir eru þessir: Hjartavemd, 10. október Knattspymusamband íslands, 15. október Blindravinafélag íslands, merkja- söluhappdrætti, 21. nóvember Kiwanisklúbburinn Hekla, 24. nóv- ember Æskulýðsfylkingin, 4. desember Samband ungra framsóknarmanna, 4. desember Ólympíunefnd Islands, 5. desember Alþýðuflokkur, 11. desember Skíðadeild KR, 15. desember Körfuknattleiksdeild ÍR, 15. desemb- er Félag heymarlausra, 19. desember Vegurinn, kristilegt samfélag, 22. desember Golfklúbbur Reykjavíkur, 22. des- ember Blindrafélagið, 22. desember Lögreglufélag Reykjavíkur, 23. des- ember Styrktarfélag vangefinna, 23. des- ember Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra, 24. desember Landssamband flugbjörgunarsveita, 24. desember Krabbameinsfélagið, 24. desember Samtök áhugafólks um áfengis- vandamálið, SÁÁ, 31. desember Sjálfsbjörg, 6. janúar Ekki vitjað um vinninga Við höfðum samband við happ- drættin í því skyni að fá upp gefin númer þeirra miða sem hlotið höfðu vinning en höfðu ekki verið sóttir. Ótrúlega mikið virðist vera um það að fólk láti dragast að vitja vinn- inga. Þannig var eitt happdrætti sem hafði ekki tekist að koma út einum einasta vinningi en það var happ- drætti Lögreglufélags Reykjavíkur. Hjá mörgum happdrættum var aðeins símsvari til frásagnar og þuldi hann upp öll vinningsnúmer. Við höfum ekki tök á að birta þau öll hér á síðunni en birtum þess í stað símanúmer viðkomandi happdrætt- Fólk stundum látið vita Nokkur happdrættanna, þau sem sent höfðu miða til fólks, höfðu látið vinningshafa vita. Þó var eitthvað um að ekki hefði verið unnt að ná í fólk og birtum við því aðeins núm- er þeirra sem ekki hafa verið látnir vita. Viljum við nú hvetja fólk til að grafa upp gleymda miða og athuga hvort það eigi ekki einhvem óvænt- an glaðning. Milljón, ferðir, og tölvur Hjartavemd lét draga í sínu happ- drætti þann 10. október. Reynt var eftir föngum að láta fólk vita en þó eru enn ósóttir 9 vinningar. Þeir eru þessir: 50.592, greiðsla upp í íbúð, ein millj- ón krónur. 133.060, greiðsla upp i íbúð, 350.000 krónur. 24.052, ferð fyrir 100 þúsund krónur. 76.141, ferð fyrir 100 þúsund krónur. 112.185, ferð fyrir 100 þúsund krónur. 82.606, tölva að verðmæti kr. 75.000. 114.607, tölva að verðmæti kr. 75.000. 39.499, ferð á 75.000 krónur. 98.688, ferð á 75.000 krónur. Myndbönd og myndavélar Merkjasöluhappdrætti Blindra- vinafélagsins hefur enn í fórum sínum nokkra vinninga. Þeir em: Myndbandstæki á miða númer 12897 og myndavélar að verðmæti kr 5.000 á miða númer: 19428, 25933, 14342, 26519, 10422, 27614, 16062. Ekki náðist í Kiwanisklúbbinn Heklu. Æskulýðsfylkingin, athuga skal með vinninga á skrifetofu Alþýðu- bandalagsins í síma 17500. Samtök ungra framsóknarmanna gefa upplýsingar í síma 24480. Bensínúttektir Hjá Knattspymusambandi íslands em enn ósóttar 11 bensínúttektir að verðmæti 1.000 krónur hver. Þær komu á eftirtalin númer: 1606, 5802, 16033, 18682, 26200, 26715, 35624, 35810, 37577, 38847 og 39881. Hjá Ólympíunefhd íslands er sím- svari í síma 687380. Myndbandsupptökuvélar Hjá Alþýðuflokki em enn ósóttar 5 Panasonic myndbandsupptökuvél- ar á miða númer: 14727,10426, 3584, 13682, 9171. Ekki náðist í Körfuknattleiksdeild ÍR. Síminn þar er 75013. Vömúttektir og árskort í skíðalyftu Skíðadeild KR hefur enn í fórum sínum nokkra vinninga. Þeir komu á eftirtalin númer: 2289 og 530 sem er 15 þúsund króna vömúttekt. Ár- skort í skíðalyftu komu á eftirtalda miða: 170,3575,1536,4007,4427,4899, 4162, 2518, 2779,1681,128, 2980,3406, 5153,3211,710,1306,5540,4069,2601. Vegurinn, kristilegt samfélag, hef- ur enn undir höndum tvær úttektir í Miklagarði að verðmæti 25.000 krónur hvora. Þær komu á miða númer 539 og 577. Hjá Golfklúbbi Reykjavíkur hefur vinningur þegar verið sóttur. Ferðir, afmglarar, og myndbönd Hjá Blindrafélaginu em enn ósótt- ir eftirtaldir vinningar: Utanlandsferð, kr. 100.000, á miða númer 10.074. Tölva að verðmæti kr. 50.000 á miða númer 452. Myndbandstæki, að verðmæti kr. 40.000, komu á númer: 243, 11.264, 1.026. Afruglari ásamt áskrift í 6 mánuði, að verðmæti kr. 20.000, á númer 11.932, 1.081 og 8.772 Loks er enn ósótt hljómplötuúttekt á kr. 5.000 Hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatl- aðra em engir vinningar ósóttir. Ekki náðist í Landssamband flug- björgunarsveita. Síminn þar er 74403. Krabbameinsfélagið hefúr þann háttinn á að láta fólk vita af vinning- um og hefur þeim tekist að ná í alla vinningshafa. SÁÁ, Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið. Samtökin byrj- uðu að hringja út vinninga nú á fimmtudaginn var. Þar sem enn er ekki ljóst hvemig gengur að ná í fólk mun verða fjallað sérstaklega um þetta happdrætti síðar í vikunni. Lítið sótt hjá Sjálfsbjörgu Hjá Sjálfsbjörg reyndist ekki unnt að fá númer ósóttra vinninga þar sem 70 vinningar vom í boði og hef- ur aðeins fárra þeirra verið vitjað. Vinningaskrá var birt í öllum dag- blöðum þann 8. þessa mánaðar. Upplýsingar um vinningsnúmer em gefnar í síma 29133 og hvetjum við Ósóttir vinningar hjá happdrættunum fyrir milljónir króna. fólk eindregið til að hringja og at- huga hvort heppnin hefúr verið með því. Enginn vinningur sóttur Hjá Lögreglufélagi Reykjavíkur var dregið um 19 vinninga. Það er skemmst frá því að segja að enn hefúr ekki verið vitjað neins þeirra. Birtum við því vinningaskrána eins og hún leggur sig. Hún er þessi: 09409, húsbúnaður frá Línunni að eigin vali fyrir kr 50.000 14517, ferð að eigin vali frá Úrvali fyrir kr 50.000 11644, Sharp myndbandstæki kr. 40.000 02059, Sharp myndbandstæki kr. 40.000 03908, Pioneer hljómflutningstæki kr. 33.000 06456, Pioneer hljómflutningstæki kr. 33.000 03907, Sharp sjónvarpstæki kr. 28.500 03497, Sharp sjónvarpstæki kr. 28.500 Sharp örbylgjuofnar að verðmæti kr. 19.400 komu á miða númer: 11440, 07479, 05896, 03872. Sharp tölvur að verðmæti kr. 14.600 komu á miða númer: 10384, 02057, 14975. Sharp bílhljómtæki að verðmæti kr. 10.500 komu á miða númer: 05124, 02179, 07721, og 12823. Hjá Styrktarfélagi vangefinna eru enn ósóttar tvær bifreiðir að verð- mæti kr.250.000. Þær komu á númer 72.661 og 81.722 Ekkisóttfráþvííjúlí Félag heymarlausra hefur enn í sinni vörslu vinninga frá því að dregið var í júlí, auk þess sem enn hefúr ekki verið vitjað allmargra vinninga frá því í desember. Frá því í júlí eru tvö númer, 4316, húsgögn að eigin vali fyrir kr. 200.000, og 9385, húsgögn fyrir kr. 150.000. Úr happdrætti félagsins frá því í desember á enn eftir að sækja fimm vinninga. Þeir eru: 3894, húsgögn að verðmæti kr. 150.000, 12693, hús- gögn fyrir kr. 75.000, 5621, heimilis- tæki að verðmæti kr. 50.000, 12707 og 5622, utanlandsferðir að verð- mæti kr. 40.000. Ársupf>gjör í vor Happdrætti Háskóla íslands gefur út skrá um ósótta vinninga og mun hún koma út með vorinu Hjá SÍBS er allt á huldu um ósótta vinninga. Þeir munu koma fram við uppgjör síðasta árs og verður það > tilbúið nú í mars. 1 Happdrætti DAS endar sitt happ- drættisár í apríl og er ekki hægt að fá lista um ósótta vinninga fyrr en þá. -PLP

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.