Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Page 7

Dagblaðið Vísir - DV - 22.01.1987, Page 7
FIMMTUDAGUR 22. JANÚAR 1987. 7 Utlönd Fomum dýr- gripum stolið úr safni Ómetanlegum fomgripum var stolið úr safoi í Júgóslavíu og hef- ur alþjóðalögreglan (Interpol) verið beðin um aðstoð við að hafa uppi á þýfinu sem voru fomar myndastyttur og gömul mynt frá býsantíska tímanum. Dýrgripum þessum var stolið úr Mediana-safoinu, sem er við ein- hver frægustu fomminjakuml Júgóslava í suðausturhluta lands- ins. Voru þetta tvær marmara- styttur af hinum foma heilsuguði Grikkja, Asclepius, ein af heilsu- gyðjunni Hygeia og eitt konulík- neski. Eins 100 fomir gullpeningar. Hugsanlegt þykir að þjófamir geti selt þetta einkasöfourum vest- antjalds fyrir tugi milljóna króna. Fommunir þessir vom grafoir upp árið 1972 í Mediana, sem var sumarhöll rómverska keisarans, Konstaníns mikla. Kreisky gagnrýnir eigin flokksbræður Snom Valsaan, DV, Vin; í gær tók ný stjóm við stjómar- taumunum hér í Austurríki en mikill órói er nú í Sósíalistaflokkn- um, öðrum stjómarflokkanna, vegna þessarar stjómarmyndunar. bað er öðrum fremur „gamli maðurinn“ í flokknum, Bruno Kreisky, fyrrum kanslari, sem er óánægður. Hann var áður fyrr af- skaplega umdeildur fyrir utanrík- isstefou sína og sérstaklega í málefoum araba. Hefúr hann sak- að flokkinn um áhugaleysi í utanrikismálum. Kreisky gagn- rýnir sérstaklega forystu flokksins sem hann telur óhæfa að sjá í hvert óefai er komið. Hann hefur hótað að verða enn harðorðari og skil- merkilegri í gagmýni sinni verði ekki eitthvað gert. Viðbrögð flokksmanna hafa öll verið á einn veg. Að vísu hafa eldri flokksmenn talið rétt að hlusta á Kreisky en hinir yngri segja hann einfaldlega ekki sætta sig við kyn- slóðaskiptin í flokknum. Sjálfur hefur núverandi kanslari sósíalista, Franz Vranitzky, lftið viljað segja um málið annað en það að menn í hans stöðu verði að sætta sig við persónulega gagn- rýni. Tilkynnt hefur verið hver sér um dómsmáhn í nýju stjóminni og er það Egmont Foregger sem er óflokksbundinn. Hann hefúr starfað sem ráðuneytisstjóri í dómsmálaráðuneytinu hingað til. Hin sextán ráðherraembættin skiptast jafnt milh stjórnarflokk- anna tveggja, íhaldsflokksins og Sósíalistaflokksins. Bruno Kreisky, fyrrum kanslari Austurrikls, gagnrýnirflokksbræð- ur sína fyrir áhugaleysi i utanrikis- málum. Þeir segja aftur á móti aö hann sætti sig ekki við kynslóða- skiptin i flokknum. Ungmenni í Quito, höfuðborg Ecuador, grýtir lögregluna í mótmælaað- gerðum og róstum sem þar urðu í gær og fyrradag. - Símamynd Reuter Vilja að forsetinn í Ecuador víki fiá Þingið í Ecuador greiðir atkvæði um áskorun til Leon Febres Cord- ero, forseta landsins, um að hann segi af sér en það er yfirlýst að hann hafi brotið stjómarskrá landsins og æst menn úr flughemum til þess að nema hann á brott. Forsetanum var rænt fyrr í vikunni en ræningjar hans slepptu honum aftur, eftir að hafa haldið honum í hálfan sólar- hring. Atkvæðagreiðslan í þinginu var að viðhöfðu nafaakalli og tók tvo daga, því að hverjum þingmanni leyfðust tíu mínútur til þess að gera grein fyrir atkvæði sínu. Annars er búist við framhaldi á ræðunum þriðja daginn á morgun. Lögreglan hafði mikinn viðbúnað fyrir utan þinghöllina á meðgn á atkvæðagreiðslunni stóð því að róstusamt hefúr verið í borginni. Cordero forseti stóð á svölum for- setahallarinnar í gærdag og veifaði til stuðningsmanna, sem safaast höfðu þar saman undir. Margir þingmanna lýstu því yfir í ræðum sínum að forsetinn hefði brotið stjómarskrána og grundvall- ar mannréttindi. Hann hefði rænt landsmenn rétti til að kjósa og kúg- að þingið. Líklegt þykir að áskorunin um af- sögnina verði samþykkt en í henni er jafaframt gert ráð fyrir að vara- forsetinn, Blasco Penaherrera, taki við. Djóöum gólfteppi og flísar ina, skrifstofuná og stiga- in á frábæru'afsláttarveröi um fyrir nyjum tegundum. 7^7 CREIÐSLUKJÖR Byggingavörur hf. FNARFIRÐI, SiMI 53140,

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.