Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 5

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 5
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. 5 Stjómmál Stefán leitar að öðrum bókstaf Jón G. Haolæsan, DV. Akureyri: „Ég held að Stefán hafi trúað því að hann fongi BB en það kom mér ekki á óvart að svona færi. það er búið að spila þessa plötu svo lengi, að koma þeira Stefáni og Ingvari Gíslásyni í burtu,“ sagði Haraldur M. Sigurðsson, kosningastjóri Stef- áns Valgeirssonar, í gær. Framboði Stefáns var í gær neitað um að fá listabókstafina BB. sem hefði þýtt að Stefán byði fram í naíhi Framsóknarflokksins. „Framsókn- arílokkurinn hefur svo mörg atkvæöi. greinilega," sagði Haraid- ur. - Hvaða iistabókstaf ætlið þið að nota? „Það er ekki ákveðið og hefur ekkert verið um það rætt ennþá. Sumir vilja líka fara í botn í málinu, sækja það lengra, til framkvæmda- stjómar flokksins, en ég er á móti því.“ - Hvers vegna? „Mér finnst ég vera frjálsari núna og held að það verði betra að vinna að framboðinu þannig," sagði Har- aldur. Alþýðuflokkurinn: Sighvatur svarar á uppstillingarfundinum Sérkennileg biðstaða er í framboðs- málum Alþýðuflokksins á Vestfiörð- um. Sighvatur Björgvinsson, fyrrum þingmaður, sem fékk bindandi kosn- ingu í annað sæti, á eftir Karvel Pálmasyni þingmanni, ætlar ekki að opinbera hvort hann tekur sætið fyrr en á uppstillingarfundi kjördæmis- ráðs. Uppstillingamefnd verður að hafa hann í tillögu sinni án þess að vita hvort harrn vill það. Það hefúr verið útbreiddur misskiln- ingur að uppstillingamefridin hafi það í hendi sér hvort hún bjóði Sighvati annað sætið ellegar ekki. Hann hlaut bindandi kosningu í sætið og það er því hans að velja og hafna. Sighvatur sagði DV að hann hefði ekkert heyrt í sigurvegaranum í próf- kjörinu, Karvel Pálmasyni, nema í gegnum fiölmiðla. Karvel flytti heldur engin mál í þinginu og menn vissu ekkert hvað hann væri að gera. Milli þeirra Karvels sagði Sighvatur að væri algert sambandsleysi. Fyrirhugað er að kjördæmisráð komi saman 7. eða 14. febrúar til þess að ganga frá framboðslistanum. -HERB Framsoknarflokkurinn: Finnur þiggur annað sætið ef honum verður boðið það Framboðsmál Framsóknarflokksins í Reykjavík em ékki enn afráðin. Finnur Ingólfsson, sem varð undir í baráttunni um efsta sætið í skoðana- könnun, ætlar að þiggja annað sætið, verði honum boLð það. Framsóki.ar- konur hafa hins vegar lagt fram bréf og bent á einstakt tækifæri til þess að setja konu í það sæti. Fyrst eftir skoðanakönnunina var á huldu hvort Finnur gæfi kost á sér í annað sætið eftir tapið fyrir Guð- mundi G. Þórarinssyni. En nú er á hreinu að hann gerir það. Konumar róa þó á móti. Efst kvenna í skoðana- könnuninni varð Sigríður Hjartar lyfiafræðingur sem ekki hefur tekið virkan þátt í flokkssmrfinu. Nt st kom Ragnheiður Ásta Pétursdóttir þulur. Framsóknarmenn leituðu til ýmissa þekktra kvenna fyrir skoðanakönnun- ina svo að ekki er að vita nema farið verði í eftirleit nú. -HERB Alþýðuflokkurinn: Jón Bragi skiptir við Björgvin Framboðslisti Alþýðuflokksins í Reykjavík breytist nokkuð frá niður- stöðu prófkjörsins á dögunum. Jón Bragi Bjamason prófessor og fyrrum BJ-maður færist upp í 5. sæti úr 6. og Björgvin Guðmundsson framkvæmda- stjóri skiptir við hann. Um þessa breytingu hefur náðst samkomulag þegjandi og hljóðalaust og em því fimm efstu sæti listans eins og formaður flokksins ætlaðist til í upphafi. Jón Sigurðsson, þjóðhags- stjóri í orlofi, er efstur, Jóhanna Sigurðardóttir þingmaður í öðm sæti, Jón Baldvin Hannibalsson, þingmaður og formaður, í þriðja og Lára V. Júl- íusdóttir, lögfræðingur ASÍ, í fiórða sæti. Síðan kemur Jón Bragi. -HERB Subaru bitabox4x4 árg. 1983, ekinn aðeins 51.000 km, toppbil I með háu þaki og gluggum allan hringinn. Dodge Ramcharger árg. 1985, ekinn aðeins 2.800 milur, allir aukahlut- ir, glæsilegur jeppi. Mazda 626 2000 árg. 1981, sjálf- skiptur, vökvastýri, rafmagnstoppl- úga, útvarp/segulband og fleiri aukahlutir. Verð kr. 270.000,- Útb. 70.000,- eftirst. til 10 mán. I Subaru Justy 4x4 árg. 1985, ekinn 13.000 km. rauður, sem nýr. Suzuki Fox árg. 1982, upphækkaður ag fullklæddur að innan, toppein- tak, ekinn 60.000 km. gira, fallegur bill. Verð kr. 250.000,- Útb. aðeins 70.000, eft- irst. til 10 mán. 0SKODA Mazda 929 Limited árg. 1984, sjálfsk., vökva- og veltistýri, raf- mrúður og læsingar, overdrive og fleiri aukahlutir. Skipti mögul. á ódýrari. GMC Jimmy árg. 1974, V8 dísil, sjálfsk., vökvastýri, góð stereo- tæki, algjörlega endurbyggður jeppi, sjón er sögu rikari. aðeins 58.000 km, beinsk., m. vökvastýri. Verð kr. 280.000,- Útb. 50.000, eftirst. til 10 mán. CHRYSLER £7$cL’®cmctr UPEUGEOT JÖFUR hf Nýbýlavegi 2 - Kópavogi - Sími 42600 Þrekhjól frð kr. 10.440 sigr. Þrekhjól með róðrarátaki kr. 18.259 stgr. Fjölnota æfingatæki kr. 15.537,- stgr. Róðrarvélar frá kr. 7.096,- stgr. Er vigtin að angra þig? - Æfingatæki í úrvali frá V-þýsk gæðatæki /r Aerobic æfingadýna kr. 1820. .(•n, '* Er úthaldið lítið? - Er maginn mikill? Trimmsett kr. 2.382. Lóð 0,5 kg - 20 kg Stangir 35 cm og 160 cm Borðtennisborð á hjólum kr. 16.340 stgr. Spaðar, net og kúlur kr. 2.950 Æfingastöð kr. 37.050 stgr. Aeroblc lóð, parið kr. 890,- Handlóð, 1,5 kg, parið kr. 800, Handlóð, 3 kg, parið kr. 1.100, Handlóð, 5 kg, parið kr. 1.600,' Armúla 40, simi 35320. /M4R

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.