Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 34

Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 34
34 LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11 Kjörið tækifæri. Mazda 929 árg. ’79, sem er í góðu ástandi en þarfnast útlits- lagfæringar, til sölu, fæst á 80 þús. Uppl. í síma 611391. Lada 1600 '79, ekinn 76 þús., nýspraut- aður, litur brúnn og gulur, góður staðgreiðsluafsláttur, verð 75 þús. Uppl. í síma 99-2473. Mazda + Subaru. Til sölu Mazda 626 árg. ’82, 5 gíra, ekinn 60.000 km, einnig Subaru station árg. ’81. Uppl. í síma 51906. Mercedes Benz 280 S 78 til sölu. Verð 120 þús. Mercedes Benz 280 SLC ’79. Verð 600 þús. ft. Uppl. í símum 97-4315 og 97-4391. Mustang 79 til sölu, minni bíllinn, 4ra cyl., 4ra gíra beinskiptur, ekinn aðeins 75 þús. km, á nýjum snjódekkjum. Uppl. í síma 39056. Nova árg. 73 til sölu til niðurrifs, 6 cyl., beinskipt. Sala í heilu lagi kemur einnig til greina. Uppl. í síma 32787 alla helgina. Nýskoðaður Bronco 76, V8, sjálfskipt- ur, vökvastýri, breið dekk, ný bretti og hliðar, til sölu á Aðal-Bílasölunni, sími 15014 eða 73509. Subaru 1600 DL árg. 78 til sölu, þarfn- ast viðgerðar á boddíi, verð 50-60 þús., skipti á Lada árg. ’86, milligjöf stað- greidd. Uppl. í síma 11918 e.kl. 18. Trefjaplastbretti. Framleiðum trefja- plastbretti á ýmsar gerðir bíla. Einnig lok á heita potta, 2x2m, sturtubotna og fleira. HG plast, sími 93-4747. - Tveir góðir: Toyota dísil árg. ’80, í góðu standi, einnig Peugeot 504 dísil, árg. ’80, góður bíll, fást á góðum kjörum. Uppl. í síma 92-1343 e. kl. 20. Tækifæri! Til sölu er Pontiac GT-37 árg. ’71, þarfnast aðhlynningar, selst á verði samkvæmt því. Uppl. í síma 76899 í dag. Volvo 345 GL ’83 til sölu. Ekinn 49 þús., grænsanseraður. Verð 340 þús. Skipti hugsanleg. Uppl. í símum 24738 og 23609. Wagoneer 78 í mjög góðu standi til ; sölu, skipti óskast á Volvo ’71-’74. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2163. Wagoneer disil. Til sölu er Wagoneer ’71, skoðaður ’87, lítið keyrð vél, upp- hækkaður, þungaskmælir, bíll í toppstandi, skipti. Uppl. í síma 18425. Wagoneer 71 til sölu, góður bíll á gjaf- verði, gott kram, góð dekk, útvarp, segulband. Verð ca 100 þús., skipti möguleg. Uppl. í síma 31175 og 12462. oB 900. Til sölu Honda CB 900 árg. ’81, verð kr. 200 þús. Uppl. í síma 99- 1936 eða 99-1897. Antik. Til sölu Chevrolet árg. ’54, mik- ið af varahlutum fylgir. Uppl. í vs. 92-1693 og hs. 92-7494. Audi 100 árg. 76 til sölu, ógangfær, lítur þokkalega út, verð 25.000. Uppl. í síma 41613. Chevrolet Malibu 71 til sölu á góðu verði, 6 cyl., sjálfskiptur, með vökva- stýri. Uppl. í síma 54057. Cortina 1600 74 til sölu til niðurrifs, góð dekk og hljómtæki geta fylgt. Uppl. í síma 641717. Ford Fairmont 78 til sölu, ekinn 77 þús., skemmdur eftir umferðaróhapp, verð 60 þús. Uppl. í síma 16736. Ford Mustang ’67,6 cyl., original, bein- skiptur, skoðaður ’86, Uppl. í síma 651391. Galant 1600 GL árg. ’82 til sölu, ekinn 37 þús. km, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 75684. Golt 75 til sölu, góður bíll, gott stað- greiðsluverð. Uppl. í síma 92-6534 eftir kl. 16. Rolls Royce Silver Shadows ’76 til sölu. Ekinn 82 þús., hvítur. Verð 750 þús. ft. Uppl. í símum 97-4315 og 97-4391. Rússajeppi árg. ’69, disil, til sölu, ógangfær, biluð vél, önnur vél getur fylgt. Uppl. í símum 671291 og 672909. Rússi Gas - Lada Sport. Rússajeppi, Gas árg. ’66, og Lada Sport, árg. ’79, til sölu. Uppl. í síma 43568. Skoda ’82 til sölu, ekinn 50 þús., góður , bíll á frábæru verði, góð kjör. Uppl. i síma 84475. Ólafur. 1 Subaru 1600 DL 79 til sölu, rauður, í ekinn 113 þús., ný dekk. Sanngjarnt j verð. Uppl. í síma 656188. i Suzuki Alto ’83 til sölu, 4 dyra, blár, I beinskiptur, ekinn 30 þús., kom á göt- | una 84. Uppl. í síma 83282. jf Skoda ’85 tll sölu, lítið ekinn og góður j. bíll, gott verð. Sími 44905. Tercel 4x4 árg. ’87, nýr og óekinn, til sölu. Sími 93-2218 til kl. 18 og 93-1866 eftir kl. 19. Toyota Carina ’83 til sölu, sjálfskiptur, ekinn 32 þús., mjög fallegur bíll. Uppl. í síma 73923 eftir kl. 16. Toyota Hiace sendibill ’84, dísil, gluggabíll, sæti fyrir 5, ekinn 64 þús. km. Uppl. í síma 43413. VW Golf ’84 til sölu, rauður, ekinn 67 þús., vel með farinn. Uppl. í síma 33097 eftir kl. 17.30. Volvo 343 GL árg. ’79 til sölu, þarfnast sprautunar. Uppl. í síma 94-7494. Bíll- inn er í Reykjavík Willys CJ-5 ’55 til sölu, allur endurnýj- aður, Volvo B20 vél, Willys gírkassi. Nánari uppl. í síma 76107. Willys Jeppster ’67 til sölu. Til sýnis á Bílasölunni Start, sími 687848, einnig uppl. í síma 36818. Daihatsu Charade ’80 til sölu, mjög góður bíll. Uppl. í síma 15925. Dodge Dart 70 til sölu. Uppl. í síma 688704. Fiat 127 árg. ’78 til sölu, selst ódýrt, bilaður alternator. Uppl. í síma 24652. Fiat Uno 45S árg. ’84 til sölu. Uppl. í síma 93-1680. Frambyggður Rússajeppi ’76 til sölu. Uppl. í síma 686926 eftir kl. 18. Lada Lux '86, ekinn 7000, til sölu. Uppl. í síma 37239. Mazda 616 76 til sölu. Uppl. í síma 687128. Mercury Comet árg. ’73 til sölu, í góðu ástandi. Tilboð. Uppl. í síma 43385. Saab 96 71 til sölu, í þokkalegu standi. Uppl. í síma 99-4455. Saab 99 GL 76 til sölu, skoðaður ’87. Uppl. í síma 41731. ■ Húsnæði í boði Gott herb. hjá 3 manna fjölsk. í austur- bæ Reykjavíkur til leigu gegn heimil- isaðstoð, mjög létt vinna, tilvalið fyrir eldri konu, skilyrði að viðkomandi reyki ekki. Uppl. í síma 28595 í dag og næstu daga. Húseigendur. Höfum leigjendur að öll- um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar, látið okkur annast leit að íbúð fyrir ykkur. Leigumiðlunin, sími 76111. Ca 45 ferm 2Ja herb. íbúð í kjallara ofarlega á Njálsgötu, laus strax, fyrir- framgr. 6-12 mán. Tilboð sendist DV, merkt „Njálsgata”, fyrir 27. jan. Stórt herbergi með hreinlætisaðstöðu til leigu. Uppl. í síma 95-5653. M Húsnæði óskast Okkur vantar núna eða fyrir 1. júní góða jarðhæð eða lítið niðurgrafinn kjallara í 3-4 ár. Erum hjón á besta aldri með 1 barn og gæludýr, erum reglusöm, drekkum ekki áfengi. Hús- varðarstarf eða hliðstætt kemur til greina. Uppl. gefur Eygló í síma 73105 á daginn. í mióbænum: Atvinnurekandi óskar eftir rúmgóðu húsnæði á rólegum stað miðsvæðis í Reykjavík. Til greina kemur bæði íbúðar- og atvinnuhús- næði sem nota má sem íbúð að hluta til. Vel borgað fyrir hentugt húsnæði. Sími 41707 eða 45548 á kvöldin. Húseigendur, athugið. Höfum leigjend- ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb., einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10- 17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Hf, sími 621080. Einstaklings- eóa 2ja herb. íbúö óskast til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu, 100 % reglusemi og öruggar greiðslur. Get borgað allt að 6 mán. fyrirfram. Uppl. í vs. 994360. Jóhannes Már. Athugió, húseigendur á Reykjavíkur- svæðinu, ca 100 fm íbúð óskast til leigu fyrir mjög reglusama fjölskyldu. Uppl. í síma 641494, Jóhann, kl. 9-18 virka daga. Ungt barnlaust par vantar bráðnauð- synlega íbúð. Reglusemi og öruggum mánaðargr. heitið, fyrirframgreiðsla möguleg. Vinsamlega hafið samband við Sigurð Frey í síma 18035. Óska ettlr 2 herbergja íbúð til leigu í Reykjavík eða Kópavogi. Öruggar mánaðargreiðslur, reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 15779 eftir kl. 19. Óskum eftir að taka á leigu 2 herbergja íbúð sem næst gamla bænum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Með- mæli frá fyrri leigusala fyrir hendi. Uppl. í síma 687040. Kona óskar eftir að taka á leigu 1 eða 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi eða litla íbúð. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2135. 22 ára nema vantar 2ja herb. íbúð frá 1. mars, má þarfnast smávægilegs viðhalds. Reglusemi, öruggar greiðsl- ur. Finnur, hs. 685032, vs. 84552. ATH! Ungt par með eitt barn óskar eft- ir íbúð strax, er á götunni. Einhver fyrirframgreiðsla. Vinsamlegast hringið í síma 673361 og vs. 672225. Greifana vantar sárlega æfingarhús- næði með rafmagni og hita sem allra fyrst. Allt kemur til greina. Uppl. í síma 45280 og 75484. Hjúkrunarfræðingur óskar eftir að taka á leigu íbúð á höfuðborgarsvæðinu frá 1. febr. nk. Uppl. í síma 96-25142 eftir kl. 17. Hjúkrunarfr. og uppkomin dóttir óska eftir 3ja herb. íbúð. Húshjálp hugsan- leg. Reglusemi og skilvísi heitið. Uppl. í síma 15408 í dag og næstu daga. Ljósmóðir, með 2 börn, 4 og 9 ára óskar eftir íbúð sem fyrst. Helst miðsvæðis í Rvík. Reglusemi og skilvísar mánað- argreiðslur. Uppl. í síma 73739. Litil fjölskylda óskar eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð, erum róleg og reglusöm, fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 99-3758. Ungur maður óskar eftir herbergi m/aðgangi að snyrtingu til leigu, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 11904 eftir kl. 18. Ungur námsmaður óskar eftir ein- staklingsíbúð eða herb. með aðgangi að snyrtingu. Öruggar mánaðargr. Hringið í síma 74605. Vantar þig góða leigjendur? Hér erum við, ungt par, og við viljum gjarnan leigja íbúðina þína ef hún er 2-3ja herb. Vinsaml. hringið í síma 12308. Við erum 3 reglusamar stelpur með 1 barn og bráðvantar 3-4 herbergja íbúð um miðjan febrúar. Meðmæli ef óskað er. Uppl.í síma 23094 eða 24680. Óska eftir 3ja herb. íbúð á leigu. Reglu- semi heitið, fyrirframgreiðsla mögu- leg, öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í síma 18377. Óskum eftir íbúð í 2-3 mán., frá 15. febr., meðan beðið er eftir eigin íbúð, má vera með húsgögnum. Erum reglu- söm hjón með 1 barn. Uppl. í s. 79346. 2 piltar, sem eru að leita að íbúð, óska eftir 2 meðleigjendum. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2132. Barnlaust par, við nám í Háskóla íslands, óskar eftir lítilli íbúð. Uppl. í síma 611196. Fullorðna konu vantar litla íbúð í rólegu hverfi. Uppl. í síma 16418, mánudag eftir kl. 20. Hjón með 2 börn óska eftir lítilli íbúð í 4-5 mánuði, góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. í síma 72817. Maður á miðjum aldri í fastri vinnu óskar eftir lítilli íbúð, l-2ja herb., með eldhúsi. Uppl. í síma 18148 eftir kl. 13. S.O.S: Mosfellssveit og nágrenni. Okkur bráðvantar húsnæði strax. Uppl. í síma 667466. Vantar stóra og rúmgóöa íbúð eða hús, miðsvæðis í borginni, fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 14730 og 10825. Óska eftir 2ja-4ra herb. íbúð sem næst Ölduselsskóla. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 71602 eftir 17. Húsnæði óskast, helst miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 15560. Óska eftir aö taka á leigu einbýlishús í 6 mán. Uppl. í síma 24398. ■ Atviimuhúsnæði í miðbænum: Atvinnurekandi óskar eftir rúmgóðu húsnæði á rólegum stað miðsvæðis í Reykjavík. Til greina kemur bæði íbúðar- og atvinnuhús- næði sem nota má sem íbúð að hluta til. Vel borgað fyrir hentugt húsnæði. Sími 41707 eða 45548 á kvöldin. 150 fm iðnaðar- eða verslunarhúsnæði í Garðabæ til leigu, laust 1. mars. Ahugasamir leggi inn tilboð til DV, merkt „404“. Verslunarhúsnæöi. í Þingholtunum er til leigu 55-60 ferm snoturt verslunar- húsnæði frá næstu mánaðamótum. Uppl. í síma 18641. Óska eftir aö taka á leigu lager- og skrifstofuhúsnæði, ca 60-100 fin, helst sem næst Laugameshverfinu. Uppl. í síma 15605 og 84231. Ca 100 ferm iðnaðarhúsnæði óskast til leigu. Uppl. í síma 656594 og 672053 milli kl. 17 og 21. Nýtt húsnæði til leigu, ca 260 m2, að Höfðabakka 3. Getur hentað ýmiss konar starfsemi. Uppl. í símum 681860 og 681255. Teiknistofa óskar eftir 30-40 fin hús- næði, helst nálægt miðbænum. Uppl. í síma 688906. Til leigu tvö skrifstofuherbergi mið- svæðis í borginni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2162. Óska eftir iðnaðarhúsnæði miðsvæðis í borginni. Uppl. í síma 14730 og 10825. ■ Atvinna í boði Takið eftir. Saumakonur vantar í verk- smiðjuna Dúk hf. Við erum í Skeifunni 13 sem er vel staðsett fyrir SVR. Hér eru hressar og kátar konur á öllum aldri við sauma á ullarflíkum. Vistlegt umhverfi og góður tækjakostur, 2ja vikna reynslutími og bónusvinna. Uppl. hjá Kolbrúnu verkstjóra. Dúkur hf„ Skeifunni 13, sími 82223. Stúlka óskast í minjagripaverslun í mið- bænum, vinnutími frá 13 til 18, ásamt helgarvinnu yfir sumarmánuðina. Málakunnátta nauðsynleg. Tilboð, merkt „Minjagripaverslun”, sendist DV fyrir 28. jan. Fínull hf. óskar að ráða í eftirtalin störf: Saum, gæðaeftirlit, pökkun, prjón, spólun og spuna. Vinnutími frá 8-16. Umsóknum ber að skila til Fín- ullar hf., box 1615, 121 Reykjavík. Óska eftir heimilisaðstoð nokkra tíma á dag 5 daga vikunnar í 3-4 mán., mjög létt vinna, eingöngu manneskja sem reykir ekki kemur til greina. Uppl. í síma 28595 í dag og næstu daga. Kjötvinnsla. Óskum eftir að ráða stúlku til starfa hálfan eða allan daginn. Kjötvinnsla Jónasar Þórs, Grensásvegi 12b, sími 39906. Veitingahúsiö Laugaás. Starfsstúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl. á staðnum, ekki í síma, Veitingahúsið Laugaás, Laugarásvegi 1. 1. vélstjóra, 1. stýrimann og vélavörð vantar á 54 lesta netabát sem gerður er út frá Hofsósi. Uppl. í síma 95-6440. Beitningamenn óskast. Uppl. í síma 93-6291, kvöldsími 93-6388. Fiskiðjan Bylgja, Ólafsvík. Leikskólann Staðarborg vantar fóstrur og annað starfsfólk nú þegar. Uppl. í síma 30345 og 79148. Okkur vantar konu, ekki yngri en 30 ára, til starfa í bókaverslun eftir há- degi. Uppl. veittar í síma 34564. Óska eftir stúlku til afgreiðslustarfa í matvöruverslun allan daginn. Uppl. í síma 38645 á verslunartíma. Smiður óskast á vel búið trésmíða- verkstæði, íjölbreytt verkefni. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2106. Ræstitæknar. Óskum eftir vinnu við þrif og ræstingu, getum byrjað strax. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022. H-2160. ■ Atvinna óskast Rafvirkjanemi óskar eftir vinnu á Stór- Reykjavíkursvæðinu (starfsþjálfun fram að sveinsprófi í vor), er búinn með skólann og tímann. S. 688405 e. kl. 18. 21 árs piltur óskar eftir verslunar- eða skrifstofustarfi strax. Hefur verslun- arpróf, er stundvís og heiðarlegur. Nánari uppl. í síma 77158, Bjarni. Laghentur, faglærður maöur óskar eftir vel launuðu starfi strax, gjaman ein- hvers konar keyrslu, hefur meirapróf. Flest kemur til greina. S. 32398. Stundvís, reglusöm 22ja ára stúlka á öðru ári á viðskiptasviði óskar eftir vinnu allan daginn með skóla. Hefur bílpróf. Uppl. í síma 76224. Óska eftir kvöld- og helgarvinnu, er með stúdentspróf, vön verslunarstörfum, allt kemur til greina. Uppl. í síma 75024 og 71114. 21 árs maður óskar eftir góðri og vel launaðri vinnu sem fyrst. Uppl. í síma 77073 eða 666611. 23 ára gömul stúlka, sem hefur lokið námi við Ritaraskólann, óskar eftir skrifstofustarfi. Uppl. í síma 44794. 27 ára stúlka óskar eftir vel launaðri vinnu, margt kemur til greina. Uppl. í síma 71993. Ung kona óskar eftir framtíðarvinnu strax. Uppl. í síma 21143 milli kl. 14 og 19. Óska eftir vinnu við rafvirkjun, þarf starfsþjálfun í faginu. Uppl. í sfinum 44921 og 45530 næstu daga og kvöld. 28 ára gamall maður óskar eftir vel launaðri vinnu. Uppl. í síma 72620. Húsasmið vantar vinnu sem allra fyrst. Uppl. í síma 688227. ■ Bamagæsla Dagmamma óskast til að gæta 2ja bræðra, 5 ára og 11 mán., í ca 1 mán., sem næst Eiríksgötu. Uppl. í síma 686042. Óska eftir stúlku, ekki yngri en 14 ára, til að koma heim og gæta 2ja barna 10 kvöld í mánuði. Uppl. í síma 656627, Garðabæ. Garðabær. Dagmamma, hálfan eða allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í sfina 651997. Vesturbær - miðbær. Dagmamma óskast eftir hádegi fyrir 4ra mán. barn frá 1. febr. Uppl. í síma 24796. ■ Ymislegt Hægindastóll - sjónvarp - þvottavél. Nýr hægindastóll selst á hálfvirði, 26" Kolster litsjónvarp, verð 30 þús., Candy þvottavél, verð 5 þús. S. 54968. ■ Einkamál Contact. Kæru félagar. Vegna veik- inda Eyrúnar hefur Contact ekki starfað um tíma. Nú erum við komin á kreik og allt í fullu fjöri. Nýir félag- ar velkomnir. Sendið línu, við höfum samband. Pósthólf 8192, 121 Rvk. 43 ára kona óskar ettir vinakynnum við 40 til 55 ára herramann, fyllstu þagmælsku heitið. Tilboð sendist DV, merkt „Félagsskapur", fyrir 26. jan- úar. ■ Stjömuspeki Námskeið eru haldin í stjörnukorta- gerð (Esoteric Astrology), þróunar- heimspeki og sálarheimspeki. Stjömukortarannsóknir, sími 686408. ■ Kennsla Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf- magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk- flauta og munnharpa. Allir aldurs- hópar. Innritun í s. 16239 og 666909. Einkakennsla í Þingholtunum: tungu- mál, raungreinar, þjálfaðir kennarar. Uppl. í síma 18558 og 45787. Postuiínsmálun. Get bætt við mig nem- endum í postulínsmálun. Uppl. í síma 44905. ■ Skemmtanir Diskótekið Dollý! Diskótek í fararbroddi með blandaða tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs- hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða önnur einkasamkvæmi þar sem fólk vill skemmta sér ærlega. Fullkomin tæki skila góðum hljóm út í danssal- inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott „ljósashow" og hressir diskótekarar. Diskótekið Dollý, sími 46666. Diskótekið Disa 10 ára. Dansstjórn á 3000 skemmtunum á árunum 1976-’86 hefur kennt okkur margt. Okkar reynsla stendurykkur til boða. Dragið ekki að panta fyrir árshátíðina eða þorrablótið. Munið: tónlist fyrir alla aldurshópa, leikjastjóm og blikkljós ef við á. Diskótekið Dísa, sími 50513, (og 51070 á morgnana). Hjómsveitin Crystal tekur að sér sem fyrr að leika á árshátíðum, þorrablót- um og öðrum mannfögnuðum um land allt. Uppl. í símum 91-79945, 77999 og 33388. Dansbandið getur enn bókað nokkur kvöld fyrir árshátíðir og þorrablót, tónlist fyrir alla, vanir menn, vönduð vinna. Uppl. í símum 21434 og 651770. Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon- unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar 39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17. M Hreingemingar Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs- verð, undir40ferm, 1200,-. Fullkomnar djúphreinsivélar sem skila teppunum nær þurrum. Margra ára reynsla, ör- ugg þjónusta. Simi 74929. Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón- ustu: hreingemingar, teppahreinsun, húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há- þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp vatn. S. 40402 og 40577.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.