Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 35
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987. 35
DV Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Erna og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Þrit, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaðstoð
BÓKHALO, skatttramtöl, uppgjör, ráð-
gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta
allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig-
urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166.
Framtalsaðstoð - ráðgjöf.
30 ára reynsla.
Bókhaldsstofan, Skipholti 5,
símar 21277 og 622212.
Framtalsaðstoð. Aðstoða einstaklinga
og smærri fyrirtæki við skattframtöl.
Fljót og góð þjónusta. Uppl. gefnar í
síma 72291 eftir kl. 17 föstudag.
■ Bókhald
Bókhald, uppgjör, tölvuvinnsla,
áætlanagerð. Örugg þjónusta. Bók-
haldsstofan, Skipholti 5, símar 21277
og 622212.
Framtöl og bókhald, reglubundin
tölvuvinnsla. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, Safamýri 55, sími
686326.
■ Þjónusta
Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256. Þú verður hress-
ari, hraustlegri og fallegri í
skammdeginu eftir viðskiptin við okk-
ur. Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20,
sunnudaga 9 til 20.
Nýjung. Svæðameðferð, svæðanudd,
(zoneterapi) hefur reynst vel við
vöðvabólgu, streitu og ýmsum kvill-
um. Tímapantanir í síma eða á
staðnum. Vertu velkomin.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.
Ævar Friðriksson kennir allan daginn
á Mazda 626, engin bið. Útvega próf-
gögn, hjálpa til við endurtökupróf.
Sími 72493.
Ökukennsla - endurhæfing. Kenni á
Opel Ascona. Hagkvæmt og árangurs-
ríkt. Greiðslukortaþjónusta.
Gunnar Helgi, sími 78801.
ökukennsla, hjálpa einnig þeim sem
misst hafa skírteini að öðlast það að
nýju. Útvega öll gögn varðandi bíl-
próf. Geir P. Þormar ökuk., sími 19896.
Öku- og bifhjólak. -endurh. Kennslutil-
högun ódýr og árangursrík, Mazda
626, Honda 125, Honda 650. Halldór
Jónsson, s. 83473 - bílas. 985-21980.
ökukennarafélag íslands auglýsir.
Grímur Bjarndal Jónsson, s. 79024,
Galant GLX turbo ’85.
Útsala, 30%-50% afsláttur. Vetrarkáp-
ur, gaberdínfrakkar, hlýir ullarjakk-
ar, joggingbolir, buxur, blússur, pils,
barnaföt, ótrúlega lágt verð. Verk-
smiðjusalan, Skólavörðustíg 43, sími
14197. Verksmiðjusalan, efst á Klapp-
arstíg, sími 622244.
Sænskar innihurðir. Glæsilegt úrval af
innihurðum, nýja hvíta línan, einnig
furuhurðir og spónlagðar hurðir.
Verðið er ótrúlega lágt, eða frá kr.
6.900 hurðin. Harðviðarval hf.,
Krókhálsi 4, sími 671010.
Rafvirkjameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýlagnir og viðgerðir,
dyrasíma- og loftnetsþjónusta. End-
urnýjum einnig raflagnir í gömlum
húsum og setjum lekastraumsliða.
Uppl. í síma 671889 eftir kl. 18.
Byggingameistari. Get bætt við mig
verkefnum. Húsaviðgerðir, alls konar
breytingar og nýsmíði. Einnig inn-
réttingar og viðgerðir á skipum og
bátum. Uppl. í síma 72273.
Raflagnir/viðgerðir. Við tökum að okk-
ur að leggja nýtt og gera við gamalt,
úti og inni, endurnýjum töflur og
margt fleira. Lúðvík S. Nordgulen
rafvirkjam. S. 38275.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Hraun í stað fínpússningar: Sprautað á
í öllum grófleikum og er ódýrara en
fínpússning. Hentar vel á flekasteypt
loft. Fagmenn, sími 54202 eftir kl. 20.
Húsasmíðameistari getur bætt við sig
verkefnum í nýsmíði, viðhaldi og
breytingum. Tilboð eða tímavinna.
Sími 20626.
Málningarþjónustan. Tökum alla máln-
ingarvinnu, úti sem inni, sprunguviðg.
- þéttingar. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 61-1344.
Ráðstefnuhald. Ódýr útgáfa bóka,
bæklinga og tímarita. Umsjón og að-
stoð. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan,
sími 622833.
Sandblásum allt frá smáhlutum upp í
stór mannvirki. Komum og/eða sækj-
um hvert sem er. Sanngjarnt verð.
Stáltak, Borgartúni 25, sími 28933.
Trésmiðavinna. Tökum að okkur við-
halds- og viðgerðarvinnu, uppsetning-
ar o.fl. Úppl. í síma 91-641677 eftir kl.
17.
Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga,
fyrirtæki og félög. Innheimtustofan
sf., Grétar Haraldsson hrl., Skipholti
17 A, sími 28311.
Flytjum píanó og flygla. Vanir menn,
vönduð vinna. Uppl. í síma 45395,
671850 og 671162.
Hurðasmiður. Smíða verkstæðisdyr,
einfaldar eða tvöfaldar. Sími 83121 og
eftir kl. 17.30 í síma 82505.
Málningarvinna, hraunum - málum -
lökkum. Fagmenn. V. Hannesson,
sími 78419 og 622314.
Múrarameistari getur bætt við sig
verkum. Uppl. í síma 41699.
■ Líkamsrækt
Sólbaðsstofan Hléskógum 1. Erum með
breiða bekki m/andlitsperum, mjög
góður árangur, bjóðum upp á krem,
sjampó og sápur. Opið alla daga.
Avallt kaffí á könnunni. Verið vel-
komin. Sími 79230.
Heilsuræktin 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
Snorri Bjarnason, s. 89475,
Volvo 340 GLS ’86. Bílas. 985-21451.
Sverrir Bjömsson, s. 72940,
Toyota Corolla ’85.
Haukur Helgason, s. 28304,
BMW 320i ’85.
Jóhanna Guðmundsdóttir, s. 30512,
Subaru Justy ’86.
Búi Jóhannsson, s. 72729,
Datsun Sunny SLX ’87.
Skarphéðinn Sigurbergsson, s. 40594,
Mazda 626 GLX ’86.
Guðbrandur Bogason, s. 76722,
Ford Sierra ’84, bifhjólakennsla.
Bílas. 985-21422.
Hallfríður Stefánsdóttir, s. 681349,
Mazda 626 GLX ’86. Bílas. 985-20366.
■ Gardyrkja
Tökum að okkur trjáklippingar, garða-
snyrtingu og lagfæringar á görðum,
t.d. girðingar o.fl. Vinsamlegast
hringið í síma 671265 og 78257 eftir
kl. 18.
■ Verslun
Kápusalan auglýsir: Rýmingarsala á
kápum og jökkum verslunarinnar, allt
að 40% afsláttur. Missið ekki af þessu
gullna tækifæri. Kápusalan, Borgar-
túni 22, sími 91-686999. Kápusalan,
Hafnarstræti 88, Akureyri, sími 96-
25250.
Wendy PC. Eigum fáeinar Wendy 640
Turbo PC, IBM PC samhæfðar tölvur
til afgreiðslu, nú á frábæru verði mið-
að við útbúnað. Gulur eða hvítur
ritvinnsluskjár, einn vandaðasti
skjárinn á markaðnum. Ath., öll forrit
fyrir IBM PC ganga á Wendy PC.
Digital-vörur hf.,
Skipholti 9.
S. 91-622455 og 24255.
Grattan vor- og sumarlisti 1987. 1000
síður af öllum frægustu vörumerkjum
í heimi. (Hefur verið póstlagður til
fastra viðskiptavina.) Pantanatími
10-16 dagar frá móttöku pöntunar.
Verð kr. 250 + kr. 120 bgj. Pöntunar-
símar 91-621919 og 91-651919, Grattan,
Hverfisgötu 105, 101 Reykjavík.
WENZ-verðlistinn fyrir sumartískuna
1987 er kominn. Pantið í sima 96-21345.
Verð kr. 250 + burðargjald. WENZ -
umboðið, pósthólf 781, 602 Akureyri.
■ Til sölu
Þær selja sig sjáltar spjaldahurðirnar.
Athugið málin áður en skilrúmin eru
smíðuð. Utanmál á körmum: 89x209,
79x209, 69x209 eða 89x199, 79x199,
69x199 Verð 8700 kr. Habo, Bauganesi
28, 101 Reykjavík, sími 15855.
Full búð af fallegum og vönduðum nær-
og náttfatnaði, hjálpartækjum ástar-
lífsins í miklu úrvali, fyrir dömur og
herra. Komdu á staðinn, hringdu eða
skrifaðu. Ómerkt póstkröfu- og kredit-
kortaþjónusta. Opið alla daga nema
sunnud. frá kl. 10—18. Rómeó & Júlía,
Brautarholti 4, 2. hæð, sími 14448 -
29559. Box 1779, 101 Rvík.
Vörubilskerra til sölu. Uppl. í síma
45621.
íö Háborgí ^ ^ Skútuvogi 4 ÁL og PUST
1 ACRYL I PLASTGLER 82?40
Glært og litað plastgler í öllum þykkt-
um, hefur margfaldan styrkleika glers.
Sérsmíði úr plastgleri, t.d. bílrúður,
auglýsingaskilti, merkispjöld, bréfa-
standar, póstkassar og plötur undir
skrifborðsstóla. Heildsala, smásala.
Stjörnulistinn frá Otto Versand er kom-
inn. Stórkostlegt úrval af tískufatnaði
(allar stærðir), skóm, búsáhöldum,
verkf. o.fl. Gæðavörur frá Þýskalandi.
Hringið/skrifið. S. 666375, 33249.
Verslunin Fell, greiðslukortaþj. i
Fyrir húsbyggjendur: Tarkett parket
fæst nú gegnheilt, með nýja sterka
lakkinu, á sama verði og gólfdúkur.
Harðviðarval hf., Krókhálsi 4,
Reykjavík, s. 671010.
■ BDar til sölu
Þessi glæsilegi Hino ’77 er til sölu,
góður bíll, gott verð. Uppl. í síma
93-7632 og 93-7677.
Til sölu mjög gott eintak af BMW 323i
árg. '80, ekinn 94 þús. km, silfurgrár.
Fjöldi aukahluta, s.s. Low profile
dekk, álfelgur og sportsæti. Til sýnis
og sölu í Bílahöllinni, sími 688888.
Ford Mustang árg. ’67 til sölu, kraft-
mikil 289 vél, 4ra gíra, beinskiptur.
Uppl. í síma 40452 eftir helgi.
Chevy Sportvan 4x4, 4 snúningsstólar,
4 t. spil, ný dekk, ekinn 14 þús. mílur.
Ath. skipti. Sími 92-4222.
AMC Eagle ’80, sérstaklega fallegur
og vel með farinn (hvítur og blár),
skipti á ódýrari hugsanleg. Nánari
uppl. í síma 622423.
Ford Bronco Eddie Bower '85, rauður,
3 dyra, veltistýri, hraðastillir, stereo,
útvarp + kassettutæki, fjórirhátalar-
ar, rafmagn í sætum, sjálfskiptur með
overdrive, driflokur o.fl. Verð 980 þús.,
skipti á ódýrari. Uppl. í síma 91-50725.
/ Ertþú \
búinn að fara í
Ijósaskoðunarferð?