Dagblaðið Vísir - DV - 24.01.1987, Qupperneq 41
LAUGARDAGUR 24. JANÚAR 1987.
41
Stjömuspá
Stjömuspá
Spnin gildir fyrir sunnudaginn 25. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Allt í einu þarftu að taka afstöðu og ákveða eitthvað í
máli sem lengi hefur verið í biðstöðu. Dagurinn verður
óvenju viðburðaríkur.
Fiskarnir (19. febr.-20. mars):
Einhver nátengdur þér dregur athygli þína frá öðru. Jafn-
vel þótt þú þuríir að skipta um skoðun græðirðu frekar
en tapar. Happatölur þínar eru 12, 19 og 27.
Hrúturinn (21. mars-19. apríl):
Eitthvað kemur þér úr jafnvægi fyrri hluta dagsins sem
gæti jafnvel orðið þér til góðs. Þú þarfnast breytinga til
þess að njóta þín.
Nautið (20. apríl-20. maí):
Svaraðu bréfum sem þú átt ósvarað og haltu kunnings-
skap við fólk með sömu áhugamál og þú. Samband við
einhvem sem er langt í burtu gæti reynst vel.
Tvíburamir (21. maí-21. júní):
Þú átt lítið skotsilfur svo þú skalt varast að eyða um of.
Þér gengur allt í haginn.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Dagurinn lofar góðu og þú mátt búast við góðum kunn-
ingsskap. Þú mátt búast við smárifrildi sem lognast þó
fljótlega út af. Það verður litið upp til þín fyrir réttsýni
þína.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú mátt búast við smá erfiðleikum fyrri partinn en þetta
verkar frekar örvandi en stressandi á þig. Rólegt kvöld
heima fyrir gæti orðið betra heldur en útstáelsi.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Það hvílir mikil ábyrgð á þér svo það verður mjög mikið
að gera hjá þér í dag. Félagslífið verður skemmtilegt.
Happatölur þínar em 8, 16 og 29.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Þú mátt búast við hvetjandi fréttum í þröngum hópi,
kannski í sambandi við heilsu eða afkomu. Þú hittir ein-
hvem undir betri kringumstæðum heldur en síðast. Þú
eignast vini í dag.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Hugsaðu og framkvæmdu af hugkvæmni, þér gæti þótt
erfitt að einbeita þér eins og stendur. Það er betra að
fresta einhverju sem þú ert ekki viss um.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Þú mátt búast við hvatningu, annaðhvort heima eða frá
vini, ef þú þarft að kaupa eitthvað eða selja. Með smá
hugsun gætirðu fundið leið til þess að gera hlutina á auð-
veldari hátt.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Hagsýni er sterkur þáttur í lífi þínu og þú getur notfært
þér það. Þú elur með þér frábæra hugmynd sem þú ættir
að hrinda í framkvæmd.
Stjörnuspáin gildir fyrir mánudaginn 26. janúar.
Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.):
Þú verður að vera í mjög góðu skapi sjálfur til þess að
geta glatt aðra. Kvöldið verður rólegt og notalegt.
Fiskamir (19. febr.-20. mars):
Þú hefur heppnina með þér í dag. Þú sparar þér tíma og
peninga og ættir að taka fleiri ákvarðanir upp á eigin
spýtur.
Hrúturinn (21. mars-19. april):
Lífsorka þín er ekki með mesta móti svo þú skalt lofa
öðrum að leggja sitt af mörkum til að halda öllu gang-
andi. Þú ættir semsé að slaka rækilega á.
Nautið (20. apríl-20. mai):
Þú ættir að koma þér í hóp skemmtilegra félaga til þess
að allt sé í samræmi við skapið. Kvöldið verður ljúft.
Tvíburamir (21.maí-21. júní):
Dagurinn verður góður og það er þess virði að taka fyrsta
skrefið í ákveðnu máli. Þér gengur allt í haginn í dag.
Krabbinn (22. júní-22. júlí):
Það gæti verið einhver ágreiningur á milli vina, sennilega
í sambandi við peninga. Að öðru leyti verður dagurinn
mjög ánægjulegur.
Ljónið (23. júli-22. ágúst):
Þú gætir lent í dálitlum vandræðum með fólk sem vill fá
þig á sitt band. Samningaviðræður eru bestar, jafnvel síð-
búnar fréttir eru rós í hnappagatið.
Meyjan (23. ágúst-22. sept.):
Þú mátt búast við dálítið rugluðum degi, seinkunum og
svoleiðis. Þér verður heilmikið úr verki eftir hádegi en
kvöldið verður toppurinn á tilverunni.
Vogin (23. sept.-23. okt.):
Gerðu ráðstafanir til þess að fá ákveðið mál á hreint, það
gæti þýtt sársauka. Haltu þínum málum stöðugum eins
og þú getur.
Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.):
Það eru ekki allir eins ákveðnir og þú i kring um þig svo
þú verður að sýna þolinmæði á einhverju skipulagi. Ák-
afi þinn gæti minnkað dálítið.
Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.):
Gefðu þér góðan tíma til þess að hugsa um ákveðnar
hugmyndir áður en þú gerir eitthvað. Ástandið í fjármálum
er gott.
Steingeitin (22. des.-19. jan.):
Þú nýtur þess að gera það sem þú ert að gera og vilt enga
hjálp. Þú ættir að hressa dálítið upp á andann og fara í
æfingar af einhverju tagi.
Slokkviííö Lögregla
Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjamames: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið
og sjúkrabifreið sími 11100.
Hafharfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum
sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkvilið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og
23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222.
ísaijörður: Slökkvilið sími 3300, brunasími
og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
Apótek
Kvöld- og helgarþjónusta apótekanna í
Reykjavík 23.-29. janúar er í Lyfjabúðinni
Iðunni og Garðsapóteki.
Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsl-
una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en til kl. 22 á sunnudögum. Upp-
lýsingar um læknis- og lyfjaþjónustu eru
gefnar í síma 18888.
Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl.
9-18.30, laugardaga kl. 9-12.
Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga föstu-
daga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími
651321.
Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl.
9-19, laugardaga kl. 9-12.
Hafnarfjörður: Hafnarfj arðarapótek og
Apótek Norðurbæjar eru opin virka daga frá
kl. 9-19 og á laugardögum frá kl. 10-14. Apó-
tekin eru opin til skiptis annan hvem
sunnudag frá kl. 11-15. Upplýsingar um opn-
unartíma og vaktþjónustu apóteka eru gefnar
í símsvara Hafnarfjarðarapóteks.
Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9 19 virka
daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h.
Nesapótek, Seltjamamesi: Opið virka daga
kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugardaga og
sunnudaga.
Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Ak-
ureyri: Virka daga er opið í þessum apótekum
á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína
vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi-
dagavörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki
sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög-
um er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum
er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru
gefnar í síma 22445.
Heilsugæsla
Slysavarðstofan: Sími 696600.
Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og
Seltjarnames, sími 11100, Hafharfjörður, sími
51100, Keflavík, sími 1110, Vestmannaeyjar,
sími 1955, Akureyri, sími 22222.
Tannlæknafélag íslands Neyðarvakt alla
laugardaga og helgidaga kl. 10-11. Upplýsing-
ar gefur símsvari 18888.
Læknar
Læknavakt fyrir Reykjavik, Seltjarnar-
nes og Kópavogur er í Heilsuverndarstöð
Reykjavíkur alla virka daga frá kí. 17 til 08,
á laugar- og helgidögum allan sólarhnnginn.
Vitjanabeiðnir, simaráðleggingar og tíma-
pantanir í síma 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu eru
gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka
daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni
eða nær ekki til hans (sími 696600) en slysa-
og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum
og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
696600).
Seltjamaraes: Heilsugæslustöðin er opin
virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugardaga kl.
10-11. Sími 27011.
Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes:
Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun
og um helgar, sími 51100.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni í
síma 3360. Símsvari í sama húsi með upplýs-
ingum um vaktir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma
1966.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Læknamið-
stöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidaga-
varsla frá kl. 17-8. Upplýsingar hjá lögregl-
unni í síma 23222, slökkviliðinu í síma 22222
og Akureyrarapóteki í síma 22445.
HeirnsokTiartími
Landakotsspítali: Alla frá kl. 15-16 og
19-19.30. Bamadeild kl. 14-18 alla daga. Gjör-
gæsludeild eftir samkomulagi.
Borgarspítalinn: Mánud.-föstud. kl. 18.30-
19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.
30.
Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og
19.30-20.00
Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá
kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30.
Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga
kl. 15.30-16.30
Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15-16 og 18.
30-19.30.
Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30.
Landakotsspítali. Alla daga frá kl. 15.30-16
og 19-19.30. Barnadeild kl. 14-18 alla daga.
Gjörgæsludeild eftir samkomulagi.
Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og
kl. 13-17 laugard. og sunnud.
Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími.
Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á
helgum dögum.
Sólvangur, Hafnarfírði: Mánud.-laugard.
kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15-16.30.
Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og
19-19.30.
Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16 Sjúkra-
húsið Ákureyri: Alla daga kl. 15.30-16 og
19-19.30.
Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga
kl. 15-16 og 19-19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30-16
og 19-19.30.
Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14-17 og
19-20.
Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og
19.30-20.
Vistheimilið Vífilsstöðum: Sunnud. kl.
14-17. Fimmtud. kl. 20-23. Laugard. kl. 15-17.
Söfnin
Borgarbókasafn
Reykjavíkur
Aöalsafn: Þingholtsstræti 29a, sími 27155.
Sólheimasafn, Sólheimum 27, sími 36814.
Bústaðasafn, Bústaðakirkju, sími 36270.
Borgarbókasafnið í Gerðubergi, Gerðu-
bergi 3-5, símar 79122 og 79138.
Opnunartími ofangreindra safna er:
mán.-föst. kl. 9-21, sept.- apríl einnig opið á
laugardögum kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, sími 27640.
Opnunartími: mán.-föst. kl. 16-19.
Lestrarsalur aðalsafns, Þingholtsstræti 27,
sími 27029.
Opnunartími: mán-föst. kl. 13-19, sept.
apríl, einnig opið á laugardögum kl. 13-19.
Bókabílar, bækistöð í Bústaðasafni, sími
36270.
Bókin heim, Sólheimasafni, sími 83780.
Heimsendingaþjónusta fyrir fatlaða og aldr-
aða. Símatími mánud. og fimmtud. kl. 10-12.
Sérútlán, aðalsafni, Þingholtsstræti 29a,
sími 27155. Bækur lánaðar skipum og stofnun-
um.
Sögustundir fyrir börn á aldrinum 3-6
ára. Aðalsafni: þriðjud. kl. 14-15, Bústaða-
safni og Sólheimasafni: miðvikud. kl. 10-11
og Borgarbókasafninu í Gerðubergi:
fímmtud. kl. 14-15.
Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl.
10-17.30.
Ásmundarsafn við Sigtún. Opnunartími
safnsins er á þriðjudögum, fímmtudögum,
laugardögum og sunnudögum frá kl. 14-17.
Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Safnið
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga
kl. 13.30 16.
Árbæjarsafn: opið eftir samkomulagi.
13.30-18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá
Hlemmi.
Listasafn íslands við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 13.30-16.
Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið
sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laug-
ardaga kl. 14.30 16.
Norræna húsið við Hringbraut: Opið dag-
lega frá kl. 9-18 og sunnudaga frá kl. 13-18.
Þjóðminjasafn íslands er opið sunnudaga.
þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga frá kl.
13.30-16.
Bilanir
Rafmagn: Reykjavík. Kópavogur og Sel-
tjarnarnes, sími 686230.
Ákureyri. sími 22445. Keflavík sími 2039.
Hafnarfjörður. sími 51336. Vestmannaeyjar,
sími 1321.
Hitaveitubilanir: Revkjavík og Kópavogur,
sími 27311, Seltjarnarnes sími 615766.
Vatnsveitubilanir: Revkjavík og Seltjamar-
nes. sími 621180. Kópavogur, sími 41580, eftir
kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími
23206. Keflavík, sími 1515, eftir lokun 1552.
Vestmannaeyjar. símar 1088 og 1533. Hafnar-
fjörður. sími 53445.
Símabilanir: í Reykjavík. Kópavogi, Sel-
tjamamesi. Akure\TÍ. Keflavík og Vest-
mannaeyjum tilkynnist í 05.
Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311:
Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til
8 árdegis og á helgidögum er svarað allan
sólarhringinn.
Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum. sem
borgabúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar-
stofnana.
Maðurinn í búðinni sagði að þau gerðu mig stærri.
Lalli og Lína
Ég hélt að við myndum aldrei finna húsið ykkar en betra er seint en
aldrei!
Vesalings Emma