Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Síða 10
10
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987.
Utiönd
Stjóm Kohls situr áfram
Sigur hægri flokkanna minni en spáð hafði verið og kannanir höfðu gefið til kynna
Ásgeir Eggeitssan, DV, Mindien;
sagði Kohl kanslari að kristilegir
hefðu gert mistök með að ætla kosn-
ingamar unnar fyrirfram. Ýmsir
stuðningsmenn hefðu því talið enga
þörf fyrir atkvæði þeirra.
Eins taldi Kohl ýmsan ágreining
innan stjómarinnar hafa fælt ein-
hverja kjósendur frá.
Lokatölur þingkosninganna í Vest-
ur-Þýskalandi vom á annan veg en
skoðanakannanir höfðu bent til að
undanfömu. En þótt hægri flokkamir
undir forystu Kohls kanslara og
Strauss, forsætisráðherra Bæjara-
lands, hafi tapað 5,2% fylgi munu
sömu flokkar og áður halda um stjóm-
artaumana.
Kohl vænti 55%
Kohl kanslari sagði, skömmu eftir
að fyrstu tölur birtust úr talningunni,
að kjósendur hefðu haldið tryggð við
stjómina en hryggilegt væri að kristi-
legu flokkamir hefðu ekki fengið
jafnmikið fylgi og vonast hefði verið
til. - Þegar kosningabaráttan stóð sem
hæst hafði Kohl búist við 55% fylgi.
Taldi hann ástæðu minna fylgis vera
dræma kosningaþátttöku. Einnig
Rau afsalar sér nafnbót
kanslaraefnis
Kanslaraefni sósíaldemókrata, Jo-
hannes Rau, sagði, að hann liti á
úrslitin sem tap fyrir flokk sinn.
Kvaðst hann á næstu dögum skila
nafnbót sinni sem kanslaraefni flokks-
ins þar sem flokkurinn hefði ekki náð
tilætluðum árangri með hann í kansl-
araframboði. - Sósíaldemókratar
höföu stefnt á hreinan meirihluta at-
kvæða eftir þrjú ár í stjómarandstöðu
en fengu í staðinn minnsta atkvæða-
magn sem þeir hafa fengið síðan 1961.
Kanslaraefni sósíaldemókrata, Johannes Rau, túlkar úrslit kosninganna sem
ósigur fyrir flokkinn þó þau hafi verið skárri en spáð hafði verið. Johannes
og eiginkonan, Barbara, létu heldur ekki sin atkvæði vanta. Rau hefur sagt
að hann ætli að afsala sér kanslaraefnisnafnbótinni einhvern næstu daga.
- Símamynd Reuter
NOTAÐIR BILAR
929 GLX, 4 d„ HT m/öllu, '84. e. 41 þús. Kr.
585 þús.
626 GLX. 2 d. coupé '85, s/v. e. 20 þús. Kr.
500 þús.
626 LX, 4 d. saloon '85, v/5. e. 57 þús. Kr.
430 þús.
626 2.0 L. 2 d . HT. '81. e. 110 þús. Kr. 240 þús.
929 LT0, 4 d„ '82. e. 40 þús. Kr. 330 þús.
323 LX, 5 d„ '86. e. 16 þús. Kr. 360 þús.
626 LX. 5 d„ '84. e. 37 þús. Kr. 420 þús.
323 sendib. '85. e. 27 þús. Kr. 280 þús.
Golf. 3 d„ '82. e. 70 þús. Kr. 240 þús.
Escort, 3 d„ ‘85, e. 20 þús. Kr. 330 þús.
626 GLX, 2 d. coupé '83. s/v. e. 37 þús. Kr.
380 þús.
626 GLX, 2 d. coupé '84, 5/v 2, e. 30 þús. Kr.
440 þús.
Fjöldi annarra bíla á staðnum.
s=sjálfsk. 5=5 gíra v = vökvast. e=ekinn
Opið laugardaga frá 1—5.
BILABORG HF
Smiöshöföa 23sími 6812 99
Kohl tapaði í
eigin kjórdæmi
Helmut Kohl tapaði í sínu eigin
kjördæmi í fjórða skipti í röð í
sambandskosningum. En hann fær
samt sem áður sæti á þingi þar sem
hann var efstur á lista flokksins.
Kjósendur fá tvö atkvæði, eitt fyr-
ir eigin frambjóðanda á staðnum
og eitt fyrir flokkinn.
Kohl íilaut aðeins 43,8 prósent
greiddra atkvæða í kjördæmi sínu
Ludwigshafen en mótframbjóð-
andi hans, sem var sósíaldemó-
krati, hlaut 46 prósent.
Tölvursáu
úrslltin fyrir
Tölvur sýndu að kjósendur í
Vestur-Þýskalandi höföu valið
samsteypustjóm Helmuts Kohl í
annað sinn. Eftir að fyrstu tölur
höföu borist spáðu tölvumar því
að stjómin hlyti 52,7 prósent at>
kvæða, sósíaldemókratar 37,6
prósent og græningjar 8,2 prósent.
Helmut Kohl, kanslari Vestur-Þýskalands, á leið á kjörstað ásamt eiginkonu sinni, Hannelore. Þegar úrslit kosning-
anna lágu Ijós fyrir lýsti Kohl yfir vonbrigðum sinum með minna fylgi en hann hafði búist við en sagði jafnframt
að kjósendur héldu tryggð við stjórnarflokkinn.
- Símamynd Reuter
Rau sagði að sósíaldemókratar hlytu
að líta á. þessi úrslit sem ögrun fyrir
þær fjórar fylkiskosningar er fram eiga
að fara síðar á þessu ári.
Hvort sem flokkur Rau samþykkir
að hann víki úr kanslaraframboði þá
þykir víst vegna vinsælda hans og
rómaðrar frammistöðu hans í kosn-
ingabaráttunni að honum verði valið
eitthvert annað trúnaðarstarf í fylk-
ingarbrjósti, til dæmis formennsku.
Og úrslitin vom þó skárri en kosn-
ingaspár höfðu gert ráð fyrir.
Frjálslyndir keikir
Bangemann, formaður frjálslyndra,
sagði að flokkur hans mundi halda
óbreyttri stefnuskrá. Kvaðst hann líta
á það sem sjálfsagðan hlut er ekki
þyrfti einu sinni að ræða að Genscher
héldi áfram utanríkisráðherraembætt-
Græningjar ætla sér meiri hlut
Talsmaður Græningja, Beckman,
sagði, að með þessum árangri ættu
Græningjar rétt á fulltrúa í öllum
nefndum þingsins. Þeir hafa að und-
anfömu verið útilokaðir frá ýmsum
þingnefndum eins og til dæmis örygg-
ismálanefhdinni. Hann sagði, að
sósíaldemókratar heföu gert þau meg-
inmistök að troða sér inn á stefnu
frjálslyndra og kristilegra. Kvað hann
hægri flokkana hafa í kosningabarátt-
unni leikið með fölskum teningum.
Úrslitin sýndu hins vegar, að mati
Beckmans, að hægri sveiflan fyndi
engan hljómgrunn hjá fólki.
Stælur um ráðherraembættin
Ljóst er að stjómarmyndunin er
bundin nokkrum erfiðleikum þar sem
frjálslyndum tókst að auka fylgi sitt.
Spennandi verður að sjá hvemig ráð-
herraembættum verður skipt að þessu
sinni. Vart var fyrr ljóst í hvaða úrslit
stefhdi en hnútukast hófst milli forvíg-
ismanna hægri flokkanna þar se
hvorir kenndu hinum um.
Vegna illfærðar í mörgum hémðu
sátu margir heima á kjördag. í ein
kjördæminu verður að kjósa aftur þí
sem grímuklæddir menn kveiktu í eii
um kjörkassanum og eyðilögðu þí
með um þúsund atkvæði.
Franz-Josef Strauss, formaður Kristllega sambandsflokkslns I Bæjaralandl,
þurrkar af sér svitann eftir kosningaslaginn. Ágrelnlngur hans vlö frjáls-
lynda er kannskl eitt af þvi sem fælt hefur kjósendur frá.
- Simamynd Rauter