Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Side 17
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987.
17
dv Lesendur
Slæleg póstþjónusta
Lára Jóhannsdóttir skrifar:
Eins og sjá má á póststimplum á
þessu bréfi tók það hvorki meira né
minna en eitt ár að komast fiá Akra-
nesi til Reykjavíkur. Stimpillinn í
vinstra homi bréfsins er frá sendingar-
staðnum Akranesi (1985) og bréfið er
stílað á konu í Reykjavík. Einhverra
ástæðna vegna er stimpillinn í hægra
hominu frá Djúpavogi (1986) og þar
hefiu- bréfið líklega verið í tæpt ár eða
einhvers staðar í kerfinu.
Það getur komið sér mjög illa að fá
bréfið ári eftir að það var sent, eins og
í téðu tilviki, og er mér algjörlega
óskiljanlegur hægagangurinn hjá
póstinum.
StOUK %
KVENSKÓR - HERRASKÓR
VESTUR-ÞÝSKIR GÆÐASKÓR
Þessir skór eru aðeins fáanlegir í tveim verslunum:
Skósölunni, Laugavegi 1,
Skóverslun Kópavogs, Hamraborg 3.
Umboðs- og heildverslun
ANDRES GUÐNASON HF.,
Bolholti 4, sími 686388.
Fyrlraðgeró. £
Og hárið er aftur á sínum stað.
Einföld lausn á viðkvæmu vandamáli.
Persónuleg þjónusta í algerum trúnaði.
Leitið upplýsinga.
W V' 1
nlla 2
Laugavegl 24
Slmi: 17144
Nýbýlavegl 22. Kóp.
Sfmi: 46422
Eigum fiestar gerðir
nýrra Lada-bíla til af-
greiðslu með stuttum
fyrirvara
1200
SAFIR
STATION
Suðurlandsbraut M 107 Reykjavík, sími 38600 10 línui