Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Qupperneq 23
MÁNUDAGUR 26. JANTJAR 1987.
23
Iþróttir
• Sigurður Sveinsson er geysilega skotfastur og væri ánægjulegt ef íslenskir handknattleiksunnendur fengju að fylgj-
ast með honum hér á landi næsta vetur.
Siggi Sveins hættir
í Vestur-Þýskalandi
- ekki enn vttað í hvaða lið hann fer hér heima
Steön Kris^ánssan, DV, Rostodc
Það er allt útlit fyrir að það fylgi
fleiri íslendingar í fótspor Atla Hilm-
arssonar og flytji heim til Islands á
næsta ári því að nú eru miklar líkur
á því að Sigurður Sveinsson hætti hjá
Lemgo og komi heim til íslands þegar
keppnistímabilinu í V-Þýskalandi lýk-
ur.
„Það eru miklar líkur á því að ég
hætti hjá Lemgo. Ég er orðinn þreytt-
ur á lífinu í Þýskalandi en ég hef ekki
gert upp hug minn ennþá í hvaða félag
ég fer þegar ég kem heim,“ sagði Sig-
urður en eins og kunnugt er iék hann
með Þrótti þegar hann lék hér heima.
Nú er hins vegar búið að leggja niður
handknattleiksdeild Þróttar.
Þá eru líkur á því að Páll Ólafsson
verði eitt ár í viðbót hjá Dússeldorf.
Eins og áður hefur verið sagt kemur
Ath Hilmarsson heim en Alfreð verður
örugglega í tvö ár í viðbót úti. Einnig
verður Bjami Guðmundsson áfram
erlendis.
-SMJ
Islendingar sem
á heimavelli
- í Wismar þegar þeir sigruðu Pólverja 29-28
Stefán Kris^ánssan, DV, Rostodc
Það var fyrst og fremst frábær sókn-
arleikur sem lagði grunninn að sigri
Islendinga gegn Pólverjum í Wismar
á föstudaginn. Og sóknarleikur ís-
lenska liðsins féll svo sannarlega
áhorfendum í geð. Það var eins og
íslendingar væru að leika á heima-
velli svo dyggilega var stutt við bakið
á þeim. Þegar Pólverjar voru í sókn
var púað á þá og er ekki hægt að segja
annað en að íslendingar hafi átt höll-
ina. Eftir leikinn ætluðu íslensku
landsliðsmennimir aldrei að komast í
rútuna vegna kappsfullra áritunar-
safnara.
Alfreð Gíslason átt mjög góðan leik
en hann hefur komið mjög sterkur út
úr keppninni það sem af er. Þá vom
þeir Siggi Sveins., Siggi Gunn., Þorg-
ils Óttar, Einar og Kristján einnig
mjög góðir.
Mörk íslands: Siggi Gunn. 6, Þorgils
Ottar 6, Alfreð 5, Kristján 5/2, Siggi Sveins.
3, Bjami 2, Páll 2. Hjá Pólverjum var
Wenta langmarkahæstur með 8 mörk.
-SMJ
Evrópubikarkeppnin:
Andeiiecht mætir
Bayem Miinchen
• Stórskyttan, Jerzy Klempel, mátti
sín litils gegn baráttuglöðum íslend-
ingum.
r Þjáífarinn l
j rekinn j
j - hjá Tres de Majo I
| Stefán Kristjánssan, DV, Rostodc I
| I dag verður þjálfari Tres de |
Majo, Francis Jimenez, liðs þeirra I
Einars Þorvarðarsonar og Sigurð- I
ar Gunnarssonar, rekinn. Jimenez, I
sem er aðeins 28 ára, tók við liðinu ■
í fyrra. Líklegt er að Alfredo Cast- I
illo, sem var með liðið á undan !
I Francis, taki við liðinu aftur. |
Mikillar óánægju hefúr gætt ■
I meðal leikmanna með Jimenez og I
hefúr til dæmis Einar Þorvarðar- I
son tilkynnt að hann muni hætta I
með liðinu ef Jimenez verði áfram. I
Hefúr það að öllum líkindum vald- *
ið því að hann er látinn fara. |
Um helgina var dregið í Evrópumót-
unum í knattspymu.
Segja má að gæfan sé hliðholl Dyn-
amo Kiev frá Sovétríkjunum. I
Evrópukeppni meistaraliða dróst liðið
gegn Besiktas frá Tyrklandi. Dynamo
Kiev er núverandi Evrópumeistari
bikarhafa og eru líkur taldar á að fé-
lagið leiki einnig til úrslita í ár en nú
í meistarakeppninni.
Bayem Múnchen dróst gegn And-
erlecht frá Belgíu.
„Anderlecht er lið sem verður að
taka mjög alvarlega," sagði Dieter
Höeness, framkvæmdastjóri Bayem,
er hann heyrði af drættinum.
Staðhæfing Höeness er mjög skyn-
samleg því Amór Guðjohnsen leikur
með Anderlecht ásamt einvalaliði
landsliðsmanna.
Dönsku meistaramir, Bröndby IF,
eiga erfiða leiki framundan eins og
Bayem Múnchen. Þeir drógust gegn
Porto frá Portúgal og fer fyrri leikur-
inn fram í Portúgal. Porto hefur staðið
sig með prýði á síðustu árum en Dan-
ir hafa ekki leikið áður í átta liða
úrslitum. Það verður þó án efa gaman
að fylgjast með afrekum þeirra.
Einmg leika Rauða stjaman (Júgó-
slavíu) og Real Madrid (Spáni) í átta
liða úrshtum meistarakeppninnar.
I Evrópukeppni bikarhafa leika þessi
lið saman:
Real Zaragossa (Spáni) - Vitosha
Sofia (Búlgaríu)
Malmö (Svíþjóð) - Ajax (Hollandi)
Bordeaux (Frakklandi) - Torpedo
Moskva (Sovétríkjunum)
Lokomotiv Leipzig (A.-Þýskal.) - Sion
(Sviss)
Leikir í Evrópubikarkeppninni(U-
EFA) em þessir:
Dundee United (Skotlandi) - Barce-
lona (Spáni)
Borussia Mönchengladbach (V,-
Þýskal.) - Victoria Guimaraes (Port-
úgal)
Torino (Ítalíu) - Swarovski Tyrol
(Austurríki)
Gautaborg (Svíþjóð) - Inter Milan (It-
alíu) -JÖG.
RAFVIRKJAR ÓSKAST
Vantar rafvirkja í vinnu strax.
Pálmi Rögnvaldsson rafverktaki,
Kársnesbraut 106, sími 41375.
in:q/Mð;ií
jni
nm
XL
VOLVOSALURINN
SKEIFUNN115, S. 35200
Volvo 244 turbo árg. 1984, ekinn Volvo 244 turbo árg. 1983, ekinn
52.000 km, svartur met., beinsk., 83.000 km, rauöur met., beinsk.,
m/vökvast. o.d., mikiö af aukahlut- o.d., m/vökvast., mikiö af aukahlut-
um. Verð kr. 700.000,- um, góð kjör. Verö kr. 600.000,-
Voivo 244 GLE árg. 1984, ekinn Volvo 244 GLárg. 1982, ekinn 50.000
94.000 km, grár met., sjálfsk., o.d., km, blár met., beinsk., o.d., m/
m/vökvast., mikiö af aukahlutum. vökvast., sumar/vetrardekk, falleg-
Verö kr. 625.000,- ur bill, góð kjör. Verð kr. 425.000,-
wmyirmsm
Volvo 244 GL árg. 1981, ekinn 64.000 Volvo 245 GL árg. 1986, ekinn 23.000
km, grár met., beinsk., o.d., m/ km, blágrænn met., sjálfsk., o.d.,
vökvast., góö kjör. Verð kr. 360.000,- m/vökvast., fallegur bíll. Verð kr.
725.000,-
Saab 900 GL árg. 1982, ekinn 63.000 Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn 56.000
km, grár met., beinsk., fallegur bill, km, gull met., beinsk., o.d., m/
góö kjör. Verð kr. 350.000,- vökvast., piussáklæði, sumar/vetr-
ardekk. Verð kr. 395.000,-
Volvo 244 GL dísil árg. 1979, ekinn 116.000 km, m/mæli, ii'nfluttur
1986, sjálfsk., m/vökvast., grænn, toppbíll, sumar/vetrardekk. Verð
kr. 290.000,-
Saab 900 GLE árg. 1980, ekinn 104.000 km, blár met., beinsk., góð
kjör. Verð kr. 295.000,-
Volvo 245 DL árg. 1984, ekinn 35.000 km, beige, beinsk., m/vökva-
st., læst drif. Verð kr. 510.000,-
Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn 64.000 km, blár, sjálfsk., m/vökva-
st., fallegur bíll, góð kjör. Verð kr. 410.000,-
Voivo 244 GL árg. 1979, ekinn 133.000 km, blár, beinsk., sportfelg-
ur, sumar/vetrardekk. Verð kr. 240.000,-
Volvo 244 GL árg. 1982, ekinn 78.000 km, gull met., læst drif, auka-
mælar, beinsk., o.d. m/vökvast., toppbill. Verð kr. 420.000,-
Volvo 244 L árg. 1977, ekinn 158.000 km, gulur, beinsk. Verð kr.
170.000,-
★ Nýr 500 m2 bílasalur.
★ Nýjar hugmyndir.
★ Góð kjör.
★ Úrval notaðra bíla.
★ Heitt á könnunni.
OPIÐ ALLA DAGA FRA KL. 9.00 TIL 18.00.
LAUGARDAGA FRÁ KL. 10.00 TIL 16.00.
VOIVOSALURINN
SKEIFUNNI 15, SÍMI 35200 - 35207.