Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Page 28
28
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987.
Jþróttir
Meistaramir frá
Uverpool sækja á
- efstu liðin, Everton og Arsenal, töpuðu um helgina
Eístu liðin, Arsenal og Everton, töp-
uðu bæði um helgina en Liverpool
vann og dregur á toppliðin. Tap Arse-
nal var hið fyrsta í 23 leikjum og
Everton hafði unnið sex deildarleiki í
röð fyrir 1-0 tapið gegn Nottingham
Forest.
Liverpool sigrar í slökum leik
Þrátt fyrir írekar dapran leik sigraði
Liverpool Newcastle, 2-0. Vöm New-
castle var þétt og staðan í hálfleik var
0-0. Paul Walsh skoraði fyrra mark
Liverpool á 53. mínútu eftir sendingu
frá Jan Mölby en það var hans fyrsta
mark í þijá mánuði. Ian Rush bætti
við marki á 78. mínútu eftir að hafa
fengið knöttinn frá Gary Gillispie.
Þetta mark var hans 27. mark í haust
fyrir Liverpool.
• John Aldridge spilaði sinn síðasta
s" leik fyrir Oxford gegn Watford og tap-
aði Oxford, 1-3. Aldridge fer til
Liverpool nú um helgina og spilar þar
með meisturunum. Watford skoraði
þrjú fyrstu mörkin og voru þar að
verki Nigel Callaghan, John Bames
og Mark Falco en Ray Houghton
skoraði eina mark Oxford.
Opinn leikur og mörg mörk í
Norwich
Norwich og Chelsea skildu jöfh á
Carrow Road í Norwich, 2-2. Chelsea
tók forystuna í bæði skiptin en Nor-
wich svaraði jafnóðum. John Bumste-
ad eða Gordon Durie skoruðu fyrsta
markið strax á 1. mínútu fyrir Chelsea.
Mikil vamarmistök urðu til þess að
Gordon Durie komst einn í átt að
marki og skaut að markinu en John
Bumstead kom aðvífandi og kom við
knöttinn en ekki var fúllvíst í gær
Urslit
l.deild:
Coventry - West Ham..............1-3
Luton - Leicester 1-0
ManchesterUtd-Arsenal.... 2-0
Norwich - Chelsea 2-2
Nottingh. For. - Everton 1-0
Oxford - Watford 1-3
QPR - Southampton 2-1
Sheffield Wed. - Charlton 1-1
Tottenham - Aston Villa 3-0
Wimbledon - Manchester C. 0-0
2. deild:
Birmingham - Stoke 0-fl
Crystal Pal.-Bamsley 0-1
Grimsby - Ipswich 1-1
Leeds - Blackburn 0-0
Millwall - Reading 2-1
Oldham-Derby 1-4
Plymouth - Bradford 3-2
Portsmouth - Brighton 1-0
Shrewsbury-SheffieldUtd. . 1-0
Sunderland-Huddersfield ... 2-1
WBA-HulI 1-1
3. deild:
Bournemouth- Notts Counfy - 3-0
BristolRov. - York 1-0
Bury-Middlesbrough 0-3
Cariisle-Blackpool 3-1
Darlington - Bolton fr.
Doncaster- Walsall i-i
Fulham - Chester 0-5
Gillingham-Rotherham fr.
Port Vale-Brentford 4-1
Wigan-BristolCity 3-1
4. deild:
Aldershot-Peterborugh 1-1
Bumley-Hereford 0-6
Cambridge-Hartlepool 3-0
Cardiff-Wolves 0-2
Colchester-Tranmere 1-1
Crewe - Scunthorpe 2-2
Northampton - Rochdale 5-0
Orient-Swansea 1-4
Preston - Lincoln 3-0
Southend-Halifax fr.
Stockport-Exeter 0-0
Wrexham-Torquay 2-1
John Aldridge lék sinn siðasta leik
fyrir Oxford.
hvor leikmaðurinn fær heiðurinn. Ro-
bert Rosario svaraði fyrir Norwich á
30. mínútu, einnig eftir slæm vamar-
mistök en nú hjá vöm Chelsea. Steve
Wicks kom Chelsea yfir á 47. mínútu
en Kevin Drinkell jafiiaði fyrir Nor-
wich á 67. mínútu er hann skoraði
með kollspymu.
•QPR tókst að sigra Southampton,
2-1. Staðan var lengi 1-0 því John
Byme skoraði fyrir QPR strax á 7.
mínútu. Gamla kempan, Jimmy Case,
jafiiaði fyrir Southampton í síðari
hálfleik en Gary Bannister skoraði
sigurmark QPR undir lok leiksins.
• Sheffield Wednesday hefur dalað
gífurlega undanfamar vikur og tókst
ekki að leggja eitt af botnliðunum,
Charlton, á eigin heimavelli. Jim Mel-
rose tók forystuna fyrir Sheffield
Wednesday strax í upphafi leiksins en
Carl Shutt jafnaði í byrjun síðari hálf-
leiks. Ekki urðu mörkin fleiri.
Cottee með Hat-trick í Coventry
Tony Cottee, sá snjalh og lipri leik-
maður West Ham, gerði það gott í
Coventry. Hann skoraði öll mörk
West Ham í 3-1 sigri. Ekki minnka
líkur hans á landsliðssæti með slíkri
frammistöðu en þess má geta að lands-
liðseinvaldur Englendinga, Bobby
Robson, var einmitt staddur í Co-
ventry að sjá leikinn. Brian Burrows
skoraði eina mark Coventry úr víta-
spymu þremur mínútum fyrir leikslok.
• Luton lagði Leicester, 1-0, á gervi-
grasinu á Kenilworth Road. Luton hóf
þegar í upphafi stórsókn og var mark
Leicester nánast sem skotmark allan
leikinn. Er yfir lauk hafði Mike New-
ell skorað eina mark leiksins.
• Tottenham vann Aston Villa í
beinni útsendingu í sjónvarpinu. Steve
Hodge, fyrrum leikmaður Aston Villa,
skoraði tvö af mörkum Tottenham en
Nico Claessen eitt.
Derby komið í 2. sæti eftir stór-
sigur á Oldham
Derbyliðið er komið í 2. sæti í 2.
• Tony Cottee spilaði listilega vel fyrir
og skoraði þrjú mörk. Landsliðssætið á
framan landsliðseinvald Englendinga
næsta leiti.
deild eftir stórsigur á Oldham. Þessi
úrslit em nokkuð óvænt því Oldham
var í 2. sæti fyrir leikinn. Leikmenn
Derby kunnu greinilega vel við sig á
gervigrasinu og skoraði Bobby Davi-
son strax á 7. mínútu og John Gregory
bætti við marki á 28. mínútu úr víta-
spymu. Andy Goram hafði skellt
Davison í vítateignum. Phil Gee og
Gaiy Mickelwhite bættu við mörkum
fyrir Derby en Ron Futcher skoraði
eina mark Oldham.
• Portsmouth vann Brighton, 1-0, og
skoraði Kevin Dillon eina markið úr
vítaspymu eftir að Vince Hilaire hafði
verið skellt í vítateignum. Þess má
geta að Mike Quinn, hinn snjalli mið-
herji Portsmouth, getur ekki spilað
næstu leiki með Portsmouth. Hann
var settur í fangelsi eftir að hafa verið
handtekinn í annað skipti fyrir að aka
bíl án réttinda.
-EJ
Arsenal skellt á Old Trafford
Loksins, eftir 23 leiki í röð án taps,
mætti hið unga Arsenallið ofjarli sín-
um. Fyrir framan 51.000 manns á Old
Trafford, leikvelli Manchester United,
tapaði Arsenal, 2-0.
í leikhléi var staðan 0-0 en þá hafði
Manchester United átt mest allan
leikinn án þess að skora mark. En
Norman Whiteside var nærri því að
skora mark tvisvar sinnum og auk
þess klúðraði Frank Stapleton góðu
færi.
í síðari hálfleik fór að draga til tíð-
inda og brátt var ljóst að kærleikar
vom ekki miklir með leikmönnum
Manchester United og Arsenal. Á 50.
mínútu var David Rocastle bókaður
fyrir brot á Terry Gibson. Fimm mín-
útum síðar lagði Gibson upp mark
fyrir Gordon Strachan sem skoraði
með skoti af 15 metra færi. Tveimur
mínútum eftir markið skellti svo Roc-
astle Norman Whiteside gróflega og
sparkaði í hann að auki. Dómarinn
vísaði Rocastle samstundis af leik-
velli. Eftir þetta atvik varð fjandinn
laus á leikvellinum. Viv Anderson var
bókaður fyrir að því er virtist að hafa
slegið Whiteside. Framkvæmdastjórar
beggja liða þustu á vettvang til að
reyna að róa leikmenn og það tókst
og leikurinn hélt áfiam. Paul Davis
var svo fimmti leikmaður Arsenal sem
var bókaður er hann virtist slá til
Whiteside. Steve Williams og David 0
Leary voru bókaðir í fyrri hálfleik
ásamt Terry Gibson og Norman Whit-
eside hjá Manchester United.
Leiknum lauk með því að Gordon
Strachan lagði upp mark fyrir Terry
Gibson sem skoraði í slysatíma. Það
voru því tveir minnstu menn vallarins
sem sáu um mörkin fyrir Manchester
United. -EJ
Everton komst
ekki á toppinn
Eftir tap Arsenal gegn Manchester
United var búist við því að Everton
kæmist á toppinn með sigri í Nott-
ingham. Sú varð ekki raunin því
Nottingham Forest vann leikinn,
1-0, og skoraði Neil Webb markið á
25. mínútu leiksins. Everton hóf
strax í upphafi stórsókn og hafði
tögl og hagldir framan af. En leik-
menn Nottingham Forest, drifnir
áfram af Neil Webb, sem átti stór-
leik, náðu að rétta skútuna af og
jafrta leikinn. Á 25. mínútu mistókst
hinum snjalla leikmanni Everton,
Trevor Stevens, að fjarlægja knött-
inn af hættusvæði í vítateigi Everton
og Neil Webb sendi knöttinn rak-
leiðis í markið hjá Everton. I
framhaldi af því varð mikill darrað-
ardans í vítateigi Nottingham Forest
og átti Adrian Heath skot í stöng og
í framhaldi af því var skoti bjargað
á marklínu og að lokum varði Sutton
markvörður Nottingham Forest
glæsilega. Mikið var um færi í leikn-
um á báða bóga og var leikurinn s
tórskemmtilegur. Markvörður Ever-
ton, Southall, komst vel frá leiknum
því hann varði mjög vel nokkrum
sinnum.
Ron Atkinson, fyrrum fram-
kvæmdastjóri Manchester United,
sagði eftir leikinn. „Þessi leikur var
ensku knattspymunni til sóma, enda
er hún sú besta í heiminum."
Stefán Már/EJ
Neil Webb.
Staðan
1. deild
Arsenal 26 15 7 4 41 15 52
Everton 26 15 5 6 49 21 50
Liverpool 26 14 6 6 45 24 48
Nott. Forest 25 12 6 7 47 32 42
Luton 25 12 6 7 27 23 42
Tottenham 25 12 5 8 41 29 41
Norwich 25 10 10 5 35 35 40
Coventry 25 10 7 8 27 27 37
WestHam 25 10 7 8 40 42 37
Watford 25 10 6 9 43 32 36
Wimbledon 25 11 3 11 33 32 36
Sheff. Wed. 26 8 10 8 39 41 34
Manch. Utd 25 8 8 9 33 28 32
QPR 25 8 6 11 26 32 30
Oxford 25 7 8 10 29 41 29
Manc. City 26 6 9 11 24 35 27
Chelsea 25 6 8 11 30 45 26
Southampton 24 7 4 13 38 48 25
Charlton 25 6 7 12 26 36 25
Leicester 25 6 6 13 31 44 24
Aston Villa 25 6 6 13 30 53 24
Newcastle 25 5 6 14 25 44 21
2. deild
Portsmouth 25 15 6 4 33 16 51
Derby 24 14 4 6 37 22 46
Oldham 24 13 6 5 40 26 45
Ipswich 25 11 8 6 42 28 41
Plymouth 25 11 8 6 41 33 41
Stoke 25 11 5 9 38 26 38
Crystal Palace 25 12 1 12 34 39 37
Millwall 25 10 6 9 30 27 36
Leeds 25 10 6 9 30 31 36
WBA 25 9 7 9 32 27 34
Birmingham 25 8 10 7 33 32 34
Grimsby 26 7 12 7 26 29 33
Shrewsbury 25 10 3 12 23 31 33
Sheff.Utd 25 8 8 9 33 35 32
Sunderland 23 7 9 7 28 29 30
Brighton 25 7 7 11 25 30 28
Hull 24 7 5 12 25 45 26
Reading 23 6 6 11 32 39 24
Barnsley 24 5 8 11 23 31 23
Bradford 24 6 5 13 35 44 23
Huddersfield 23 6 5 12 28 39 23
Blackbum 23 5 7 11 20 29 22