Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Page 34
34
MÁNUDAGUR 26. JANOáR 1987.
Smáauglýsingar - Sími 27022 Þverholti 11
Mazda 929 station til sölu, sjálfskiptur
með vökvastýri, skipti möguleg. Uppl.
í síma 671295 eftir kl. 17.
Pontiac Le Mains GT 37 ’71 til sölu,
þarfnast lagfæringar. Uppl. í síma
’* 44937.
Range Rover '79 til sölu, skoðaður ’87,
í góðu standi. Skipti á dísilbíl. Uppl.
í síma 99-4258.
Renault 12 árg. ’70 til sölu, í mjög góðu
lagi, nýuppgerður, kr. 65 þús. Sími
13119 eftir hádegi.
Skoda 105S árg. 1986 til sölu, ekinn
12.500 km. Uppl. í síma 622202 eftir
kl. 18.
Tercel 4x4 árg. ’87, nýr og óekinn, til
sölu. Sími 93-2218 til kl. 18 og 93-1866
eftir kl. 19.
Toyota Carina '74 til sölu, nýir bremsu-
borðar að aftan og framan. Selst ódýrt.
Síminn er 611481.
Toyota Carina '83 til sölu, sjálfskiptur,
ekinn 32 þús., mjög fallegur bíll. Uppl.
í síma 79580.
Toyota Hilux pickup '80 til sölu, hús
getur fylgt, skipti möguleg. Uppl. í
síma 74560 eftir kl. 16.
2 Lada 1600 '83 og ’81 til sölu. Uppl.
í símum 93-7241 og 93-7178.
Austin Allegro station ’78 til sölu, gott
verð. Uppl. í síma 687051.
Bronco ’73 til sölu. Uppl. í síma 45732
eftir kl. 17.
Dodge Dart ’70 til sölu. Uppl. í síma
> 688704.
Frambyggður Rússajeppi '76 til sölu.
Uppl. í síma 686926 eftir kl. 18.
Gullfallegur Citroen árg. ’81, ekinn
74.000 km, til sölu. Uppl. í síma 73309.
Mazda 626 til sölu. 2ja dyra, 5 gíra.
Uppl. í síma 35893.
Saab % árg. 74 til sölu. Lítur mjög
vel út. Uppl. í síma 76115 eftir kl. 19.
Toyota Cressida 79 til sölu, lítur vel
út. Uppl. í síma 54987 eftir kl. 18.
■ Húsnæði í boöi
Gott herb. hjá 3 manna fjölsk. í austur-
bæ Reykjavíkur til leigu gegn heimil-
isaðstoð, mjög létt vinna, tilvalið fyrir
eldri konu, skilyrði að viðkomandi
reyki ekki. Uppl. í síma 28595 í dag
og næstu daga.
2 herbergi og eldhús í Árbæjarhverfi
til leigu strax á kr. 15.000 á mánuði
ásamt lögboðnu tryggingarfé á
geymslureikning. Tilboð sendist DV,
merkt „íbúð 645“.
Fossvogshverfi. 35 fm einstaklingsíbúð
til leigu strax. Sérinngangur. Sturta
og möguleiki á eldunaraðstöðu. Fyrir-
framgreiðsla nauðsynleg. Uppl. í síma
31841.
% 40 fm húsnæði á götuhæð í gamla
bænum til sölu, 2 herb.+ wc. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2150.
Herbergi til leigu í Breiðholti, mjög góð
aðstaða. Til sýnis milli kl. 20 og 22 í
kvöld og annað kvöld. Uppl. í síma
72783.
Húseigendur. Höfum leigjendur að öll-
um stærðum íbúða á skrá. Leigutakar,
látið okkur annast leit að ibúð fyrir
ykkur. Leigumiðlunin, sími 76111.
Sólheimar. 5 herb. íbúð í sambýlishúsi
til leigu, mikið útsýni, lyftur, húsvörð-
ur. Húsgögn geta fylgt að hluta.
Tilboð sendist DV, merkt „Útsýni“.
Ca 45 ferm 2ja herb. íbúð í kjallara
ofarlega á Njálsgötu, laus strax, fyrir-
framgr. 6-12 mán. Tilboð sendist DV,
merkt „Njálsgata", fyrir 27. jan.
Risherbergi til leigu. Uppl. í síma 82247.
■ Húsnæöi óskast
2 reglusamar stúlkur að norðan um
tvítugt óska eftir að taka á leigu 2ja-
3ja herb. íbúð, helst í vesturbænum
eða sem næst miðbænum (annað kem-
ur til greina). Skilvísum mánaðar-
greiðslum heitið. Uppl. í síma 21492
e.kl. 19 (Ingunn).
í miðbænum: Atvinnurekandi óskar
eftir rúmgóðu húsnæði á rólegum stað
miðsvæðis í Reykjavík. Til greina
kemur bæði íbúðar- og atvinnuhús-
næði sem nota má sem íbúð að hluta
til. Vel borgað fyrir hentugt húsnæði.
Sími 41707 eða 45548 á kvöldin.
Ungur maður óskar eftir góðu her-
bergi, með aðgangi að hreinlætisað-
stöðu, miðsvæðis í borginni.
Reglusemi, öruggar greiðslur. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.'
H-2172.
Húseigendur, athugið. Höfum leigjend-
ur að íbúðum, sérstaklega 2-3 herb.,
einnig að öðru húsnæði. Opið kl. 10-
17. Húsnæðismiðlun Stúdentaráðs Hí,
sími 621080.
Einstaklings- eða 2ja herb. íbúð óskast
til leigu á Stór-Reykjavíkursvæðinu,
100 % reglusemi og öruggar greiðslur.
Get borgað allt að 6 mán. fyrirfram.
Uppl. í vs. 99-4360. Jóhannes Már.
Ungt barnlaust par vantar bráðnauð-
synlega íbúð. Reglusemi og öruggum
mánaðargr. heitið, fyrirframgreiðsla
möguleg. Vinsamlega hafið samband
við Sigurð Frey í síma 18035.
Óskum eftir að taka á leigu 2 herbergja
íbúð sem næst gamla bænum. Góðri
umgengni og reglusemi heitið. Með-
mæli frá fyrri leigusala fyrir hendi.
Uppl. í síma 687040.
Ég er 21 árs gamall og óska eftir vinnu
við rafvirkjun, hef lokið grunndeild.
Uppl. í síma 71308 og vinnusími
671300. Bjarki.
Atvinnurekandi óskar eftir 3ja-5 herb.
íbúð. Öruggar mánaðargreiðslur +
trygging. Uppl. í símum 46284 og
39857.
Herbergi óskast. 17 ára drengur óskar
eftir herbergi til leigu í Reykjavík sem
fyrst. Uppl. í dag, mánudag, og þriðju-
dag í síma 622327.
Hjón með 2 börn, sem undanfarin ár
hafa verið við nám erlendis, óska eftir
íbúð í Reykjavík. Allar uppl. í síma
32344.
Reglusöm ensk stelpa (háskólanem-
andi), óskar eftir herbergi eða íbúð,
helst í mið- eða vesturbænum. Uppl.
í síma 16207.
Tannlæknir óskar eftir 3ja-4ra herb.
íbúð til leigu í Kópavogi, helst austur-
bæ. Hafið samband við auglþj. DV í
síma 27022. H-2166.
Ung hjón, sem eiga von á barni, bráð-
vantar íbúð á leigu strax. Öruggum
mánaðargreiðslum og reglusemi heit-
ið. Uppl. í síma 651990 e.kl. 16.
Ungur maður óskar eftir herbergi
m/aðgangi að snyrtingu til leigu,
öruggar mánaðargreiðslur. Uppl. í
síma 11904 eftir kl. 18.
Vesturbær. Karlmaður óskar eftir
herb. i vesturbænum strax. Fyrirfram-
greiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 15564
eftir kl. 20.
Óska eftir 2ja-4ra herb. ibúð í Arbæ
eða Seláshverfi, góðri umgengni heit-
ið. Einhver fyrirframgreiðsla. Uppl. í
síma 79308.
Herra vantar herb. í Reykjavík. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2167.
Hjón með 2 börn óska eftir lítilli íbúð
í 4-5 mánuði, góðri umgengni og
reglusemi heitið. Uppl. í síma 72817.
Nemi í háskóianum óskar eftir 4ra herb.
íbúð, 3 í heimi’.i. Öruggar mánaðar-
greiðslur. Uppl. í síma 39857.
Nýstúdent, 22 ára gömul stúlka, óskar
eftir góðu herb. eða íbúð. Uppl. í síma
89971, Guðrún.
Oska eftir 2-4 herb. íbúð. Góðri um-
gengni heitið. Einhver fyrirfram-
greiðsla. Uppl. í síma 79308.
Húsnæði óskast, helst miðsvæðis í
borginni. Uppl. í síma 15560.
Óska eftir aö taka á leigu einbýlishús í
6 mán. Uppl. í síma 24398.
■ Atvinnuhúsnæði
í miðbænum: Atvinnurekandi óskar
eftir rúmgóðu húsnæði á rólegum stað
miðsvæðis í Reykjavík. Til greina
kemur bæði íbúðar- og atvinnuhús-
næði sem nota má sem íbúð að hluta
til. Vel borgað fyrir hentugt húsnæði.
Sími 41707 eða 45548 á kvöldin.
Óska eftir að taka á leigu 30-50 fm
húsnæði í Háaleitis- eða Múlahverfi
undir léttan, þrifal. iðnað og sölu.
Lofth. 3,30 eða meir (að hluta til).
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2136.
40 ferm snyrtilegt húsnæði við Kapla-
hraun í Hafnarfirði til leigu. Uppl. í
símum 50513 og (51070 frá kl. 10-12
^hJ_________________________________
Óska eftir að taka á leigu lager- og
skrifstofuhúsnæði, ca 60-100 fm, helst
sem næst Laugameshverfinu. Uppl. í
síma 15605 og 84231.
Bilskúr eða sambærilegt húsnæði ósk-
ast til leigu. Hafið samband við auglþj.
DV í síma 27022. H-2133.
Bilskúr eða lítið atvinnuhúsnæði ósk-
ast. Upþl. í síma 37001 og 51465.
■ Atvinna í boöi
Takið eftir. Saumakonur vantar í verk-
smiðjuna Dúk hf. Við erum í Skeifunni
13 sem er vel staðsett fyrir SVR. Hér
em hressar og kátar konur á öllum
aldri við sauma á ullarflíkum. Vistlegt
umhverfi og góður tækjakostur, 2ja
vikna reynslutími og bónusvinna.
Uppl. hjá Kolbrúnu verkstjóra. Dúkur
hf„ Skeifunni 13, sími 82223._______
Stúlka óskast í minjagripaverslun í mið-
bænum, vinnutími frá 13 til 18, ásamt
helgarvinnu yfir sumarmánuðina.
Málakunnátta nauðsynleg. Tilboð,
merkt „Minjagripaverslun", sendist
DV fyrir 28. jan.___________________
Fataframleiðsia. Óskum að ráða vanan
mann eða konu á sníðastofu, einnig
aðstoðarfólk til sömu starfa. Hafið
samband við auglþj. DV í síma 27022.
H-2156. _____________________
Stúika óskast strax í afgreiðslu o.fl.,
þarf að geta unnið sjálfstætt. Stund-
vísi áskilin. Vinnutími frá kl. 8-13.
Uppl. á staðnum. Þvottahúsið Grýta,
Nóatúni 17._________________________
Óska eftir heimilisaðstoð nokkra tíma
á dag 5 daga vikunnar í 3-4 mán.,
mjög létt vinna, eingöngu manneskja
sem reykir ekki kemur til greina.
Uppl. í síma 28595 í dag og næstu daga.
Fataverksmiðjan Gefjun, óskar að ráða
starfsfólk, vinnutími frá kl. 8 til 16.
Uppl. gefur Marta Jensdóttir. Fata-
verksmiðjan Gefjun, Snorrabraut 56.
Hafnarfjörður. Skrifstofustúlka óskast
sem fyrst, vinnutími frá kl. 13-17.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2170.
Kjötvinnsla. Óskum eftir að ráða
stúlku til starfa hálfan eða allan
daginn. Kjötvinnsla Jónasar Þórs,
Grensásvegi 12b, sími 39906.
Kvöld- og helgarvinna. Duglegt og
samviskusamt innheimtufólk óskast á
Stór- Reykjavíkursvæðinu. Uppl. í
síma 687474 í dag og næstu daga.
Veitingahúsið Laugaás. Starfsstúlka
óskast til afgreiðslustarfa strax. Uppl.
á staðnum, ekki í síma, Veitingahúsið
Laugaás, Laugarásvegi 1.
1. vélstjóra, 1. stýrimann og vélavörð
vantar á 54 lesta netabát sem gerður
er út frá Hofsósi. Uppl. í síma 95-6440.
Rösk og ábyggileg stúlka óskast í sölu-
turn. Dagvinna. Hafið samband við
auglþj. DV í síma 27022. H-2165.
Stúlka óskast til afgreiðslustarfa sem
fyrst. Melabúðin, Hagamel 39, sími
10224.
Óska eftir stúlku til afgreiðslustarfa í
matvöruverslun allan daginn. Uppl. í
síma 38645 á verslunartíma.
Ræstitæknar. Óskum eftir vinnu við
þrif og ræstingu, getum byrjað strax.
Hafið samband við auglþj. DV í síma
27022. H-2160.
Vantar nokkra góða starfsmenn í bygg-
ingarvinnu nú þegar. Hafið samband
við auglþj. DV í síma 27022. H-2171.
■ Atvinna óskast
21 árs piltur óskar eftir verslunar- eða
skrifstofustarfi strax. Hefur verslun-
arpróf, er stundvís og heiðarlegur.
Nánari uppl. í síma 77158, Bjami.
21 árs röskur piltur óskar eftir vinnu
um helgar, margt kemur til greina.
Uppl. í síma 38762.
Tek að mér útstillingar í búðarglugg-
um, vönduð vinnubrögð. Uppl. í síma
687673 á morgnana og eftir kl. 18.
M Bamagæsla
Stúlka eða konaóskast til að gæta
tveggja barna, sem em 5 ára og 10
mánaða, frá kl. 9 til 16 virka daga.
Má hafa barn með sér. Góð leikað-
staða fyrir börn inni sem úti. Laun
samkvæmt samkomulagi. Vinsamleg-
ast hringið í síma 656760.
Dagmamma óskast til að gæta tæplega
eins árs stúlku allan daginn, og ef til
vill 6 ára drengs hálfan daginn, sem
næst Reynihvammi, Kópavogi. Uppl.
í síma 44407 eftir kl. 18.
Garðabær. Dagmamma, hálfan eða
allan daginn, hefur leyfi. Uppl. í síma
651991.
Óska eftir dagmömmu fyrir tæplega 2 -
ára strák, helst í Hlíðunum. Sími
31304.
Vii taka 2 börn í pössun eftir hádegi,
er fóstra. Uppl. í síma 42947 eftir kl. 17.
M Tapað fundið
í óveðrinu fyrir viku töpuðust tvískipt
gleraugu við Þangbakka. Finnandi
hringi í síma 22199. Góð fundarlaun.
M Ymislegt_______________
Laxafóður, Silver Cup, Noregi. Til sölu
2 tonn af laxafóðri, stærðir 1,5, 2,0 og
7,0, í 25 kg sekkjum, má greiðast með
laxi eða 25% staðgreiðsluafslætti.
Uppl. í síma 671334 eða 13150.
■ Stjömuspeki
Námskeið eru haldin í stjörnukorta-
gerð (Esoteric Astrology), þróunar-
heimspeki og sálarheimspeki.
Stjörnukortarannsóknir, sími 686408.
■ Kermsla
Tónskóli Emils. Kennslugr.: píanó, raf-
magnsorgel, harmóníka, gítar, blokk-
flauta og munnharpa. Allir aldurs-
hópar. Innritun í s. 16239 og 666909.
■ Spákonur
Rithandarlestur. Skriftin kemur upp
um þinn innri mann. Sendið rithand-
arsýnishorn ásamt 300 kr„ nafni og
heimilisfangi til DV, merkt „Rithand-
arlestur 1987“.
Kiromanti/iófalestur. Spái fyrir árið
1987, einnig á mismunandi hátt í spil
og bolla, fortíð, nútíð og framtíð, góð
reynsla. Uppl. í síma 79192 alla daga.
Viltu forvitnast um framtíðina? Spái í
lófa og 5 tegundir spila. Uppl. í síma
37585._______________________
Er byrjuð aftur, með breytt símanúmer,
ðSlOlájog^öSeSLJÍris^anaj^^^^^^
■ Skemmtanir
Diskótekið Dollý!
Diskótek í fararbroddi með blandaða
tónlist fyrir fólk á öllum aldri, á árs-
hátíðina, þorrablotið, grímuballið eða
önnur einkasamkvæmi þar sem fólk
vill skemmta sér ærlega. Fullkomin
tæki skila góðum hljóm út í danssal-
inn. Ljúf dinnertónlist, leikir, gott
„ljósashow” og hressir diskótekarar.
Diskótekið Dollý, sími 46666.
Diskótekið Dísa 10 ára. Dansstjóm á
3000 skemmtunum á árunum 1976-’86
hefur kennt okkur margt. Okkar
reynsla stendur ykkur til boða. Dragið
ekki að panta fyrir árshátíðina eða
þorrablótið. Munið: tónlist fyrir alla
aldurshópa, leikjastjórn og blikkljós
ef við á. Diskótekið Dísa, sími 50513,
(og 51070 á morgnana).
Hjómsveitin Crystal tekur að sér sem
fyrr að leika á árshátíðum, þorrablót-
um og öðrum mannfögnuðum um land
allt. Uppl. í símum 91-79945, 77999 og
33388.
Hljómsveitin Týrol tekur að sér að leika
á árshátíðum, þorrablótum og hvers
kyns dansleikjum um land allt. Símar
91-651204, Gunnar og 91-689182, Ægir
eftir kl. 18.
Dansbandið getur enn bókað nokkur
kvöld fyrir árshátíðir og þorrablót,
tónlist fyrir alla, vanir menn, vönduð
vinna. Uppl. í símum 21434 og 651770.
Hljómsveitin Ármenn ásamt söngkon-
unni Mattý Jóhanns sjá um alla músík
fyrir árshátíðir og þorrablót. Símar
39919,44695,71820 og 681053 e.kl. 17.
■ Hremgemingar
Teppa- og húsgagnahreinsun. Tilboðs-
verð, undir 40 ferm, 1200,-. Fullkomnar
djúphreinsivélar sem skila teppunum
nær þurrum. Margra ára reynsla, ör-
ugg þjónusta. Sími 74929.
Þvottabjörn - nýtt. Veitum þessa þjón-
ustu: hreingerningar, teppahreinsun,
húsgagnahreinsun, gluggaþvott, há-
þrýstiþvott, gólfbónun. Sjúgum upp
vatn. S. 40402 og 40577.
Gólfteppahreinsun, húsgagnahreins-
un. Notum aðeins það besta. Amerísk-
ar háþrýstivélar, sértæki á viðkvæm
teppi. Ema og Þorsteinn, s. 20888.
Hreingerningaþjónusta Valdimars.
Hreingerningar, teppa- og glugga-
hreinsun. Gerum tilboð. Uppl. í síma
72595. Valdimar.
Þrif, hreingerningar, teppahreinsun.
Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í
símum 33049 og 667086, Haukur og
Guðmundur Vignir.
■ Framtalsaöstoð
Framtalsaðstoð 1987. Aðstoðiim ein-
staklinga við framtöl og upgjör. Erum
viðskiptafræðingar vanir skattafram-
tölum. Innifalið í verðinu er nákvæm-
ur útreikningur áætlaðra skatta,
umsóknir um frest, skattakærur ef
með þarf, o.s.frv. Góð þjónusta og
sanngjamt verð. Pantið tíma í símuin
73977 og 45426 kl. 14-23 alla daga og
fáið uppl. um þau gögn sem með þarf.
Framtalsþjónustan sf. •
BÓKHALD, skattframtöl, uppgjör, ráð-
gjöf f. einstakl. og rekstur. Þjónusta
allt árið. Lágt verð. Hagbót sf. - Sig-
urður S. Wiium. Símar 622788 & 77166.
Framtalsaðstoð - ráðgjöf.
30 ára reynsla.
Bókhaldsstofan, Skipholti 5,
símar 21277 og 622212.
Viðskiptafræðingur tekur að sér fram-
töl fyrir einstaklinga og smærri
rekstraraðila. Uppl. í síma 656635 eftir
kl. 18 virka daga og alla helgina.
Skattframtöl. Öll þjónusta varðandi
skattframtöl einstaklinga. Sanngjamt
verð. Uppl. í síma 18189 eftir kl. 17.
■ Bókhald
Bókhald, uppgjör, tölvuvinnsla,
áætlanagerð. Örugg þjónusta. Bók-
haldsstofan, Skipholti 5, símar 21277
og 622212.
Framtöl og bókhald, reglubundin
tölvuvinnsla. Sigfinnur Sigurðsson
hagfræðingur, Safamýri 55, sími
686326.
Bókhald, uppgjör, skattaframtöl. Þjálf-
að starfsfólk. Bókhaldsstofa S.H., sími
39360, kvöldsími 37615.
■ Þjónusta
Málningarvinna. Tökum að okkur al-
menna málningarvinnu, svo og að
hrauna - sandsparsla í nýju sem og
eldra húsnæði. Geri tilboð ellegar
tímavinna. Vinsamlegast hringið í
síma 74345 eftir kl. 18.
Rafvirkjameistari getur bætt við sig
verkefnum. Nýlagnir og viðgerðir,
dyrasíma- og loftnetsþjónusta. End-
umýjum einnig raflagnir í gömlum
húsum og setjum lekastraumsliða.
Uppl. í síma 671889 eftir kl. 18.
Borðbúnaður til leigu. Leigjum út alls
konar borðbúnað, svo sem diska, glös,
hnífapör, bolla, veislubakka o.fl.
Borðbúnaðarleigan, sími 43477.
Vélritun. Tek að mér alla vélritun, frá-
gang á framtölum, uppsetningu á
bréfum, ritgerðum og töflum. Uppl. í
síma 37182 alia daga.
Málningarþjónustan. Tökum alla máln-
ingarvinnu, úti sem inni, spmnguviðg.
- þéttingai'. Verslið við fagmenn með
áratuga reynslu. S. 61-1344.
Ráðstefnuhald. Ódýr útgáfa bóka,
bæklinga og tímarita. Umsjón og að-
stoð. Ráðgjafar- og útgáfuþjónustan,
sími 622833.
Sandblásum allt frá smáhlutum upp í
stór mannvirki. Komum og/eða sækj-
um hvert sem er. Sanngjamt verð.
Stáltak, Borgartúni 25, sími 28933.
Trésmíðavinna. Tökum að okkur við-
halds- og viðgerðarvinnu, uppsetning-
ar o.fl. Uppl. í síma 91-641677 eftir kl.
17.
Innheimtuþjónusta fyrir einstaklinga,
fyrirtæki og félög. Innheimtustofan
sf„ Grétar Haraldsson hrl., Skipholti
17 A, sími 28311.
Hurðasmiður. Smíða verkstæðisdyr,
einfaldar eða tvöfaldar. Sími 83121 og
eftir kl. 17.30 í síma 82505.
Tökum að okkur að gera krossgátur,
þýðingar, hönnum á firmamerkjum
o.fl. Sími 79179.
■ Lókamsrækt
Sólbaðsstofan Sól og sæla, Hafnar-
stræti 7, sími 10256. Þú verður hress-
ari, hraustlegri og fallegri í
skammdeginu eftir viðskiptin við okk-
ur. Opið mánudaga til föstudaga frá
kl. 7.30 til 23, laugardaga 7.30 til 20,
sunnudaga 9 til 20.
Nýjung. Svæðameðferð, svæðanudd,
(zoneterapi) hefur reynst vel við
vöðvabólgu, streitu og ýmsum kvill-
um. Tímapantanir í síma eða á
staðnum. Vertu velkomin.
Sólbaðsstofan Hléskógum 1. Erum með
breiða bekki m/andlitsperum, mjög
góður árangur, þjóðum upp á krem,
sjampó og sápur. Opið alla daga.
Avallt kaffi á könnunni. Verið vel-
komin. Sími 79230.
Heilsuræktin 43332.
Nudd - Ljós - Eimbað.
Hrefna Markan íþróttakennari,
Þinghólsbraut 19, Kóp., sími 43332.
■ Ökukennsla
Gylfi K. Sigurðsson kennir á Mazda 626
’86, ökuskóli, öll prófgögn. Kennir
allan daginn, engin bið. Visa/Euro.
Heimas. 73232, bílas. 985-20002.