Dagblaðið Vísir - DV - 26.01.1987, Blaðsíða 36
36
MÁNUDAGUR 26. JANÚAR 1987.
IIILAUSAR STÖÐUR HJÁ
T REYKJAVÍKURBORG
Þjónustuíbúðir aldraðra, Dalbraut 27, óska eftir starfs-
fólki í eftirtalin störf:
1. Þvottahús,
2. Vaktir,
3. Heimilishjálp,
75% starf
75% starf
75%—100% starf
Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 685377 milli
kl. 10.00 og 14.00 alla virka daga.
Umsóknum ber að skila til Starfsmannahalds Reykja-
víkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum
eyðublöðum sem þar fást.
Viking
Andrés
Guðnason
Heildverslun
Bolholti 4
Sími 686388
Við seljum til
verslana af lager,
hin vinsælu
VIKING stígvél.
Mikið úrval.
Mjög hagstætt
verð
ALLAR STÆRÐIR
EKKERT UPPVASK, EKKERT SULL!
Llf JEDEi kaffibarinn
JlBJEDE
JZBJEDE
Á.EJEDE
kaffibarinn hentar alls staðar, á stóra
og smáa vinnustaði.
kaffibarinn er úr reyklituðu plasti.
kaffibarinn kostar aðeins
kr. 2.600,-
Innif. plastmál, höldur og skeiðar.
gíU
%
H.HARALDSSpNHEILDVERSUJN
Sótheimar 23 01 05 Pósthólf4406 124 8eyKjavík Simi 681514
Fréttir
Húnaröstin landaði fyrstu loðnunni sem barst á land á Höfn á þessari vertíð.
DV-myndir Ragnar Imsland
Fyrsta loðnan á land
Júlía Imslaiid, DV, Hofii;
Steinunn SF landaði fyrst báta efbir
verkfall á Höíh tæpum 5 tonnum af
fiski. Sjö bátar eru byijaðir róðra frá
Höfh, sex með línu og einn með net.
Afli í gær var upp í sjö tonn hjá línu-
bátunum. Frá 1.-20. janúar hefur
frystihúsið tekið á móti 34.611 tonnum
af fiski og eru þar með talin 6,5 tonn
af rækju.
Húnaröst ÁR landaði 610 tonnum
af loðnu hjá Fiskimjölsverksmiðju
Homafjarðar fyrir helgi. Þetta er
fyrsta loðnan sem berst til Hafhar á
þessari vertíð. Bræðsla hefst fyrir
helgi.
Borgames:
Þjónustuíbúðir
aldraðra
Sigmján Gunnaissan, DV, Borgarnesi;
Við Dvalarheimili aldraðra í
Borgamesi er hafin bygging á tveim
parhúsum með 4 íbúðum fyrir aldr-
aða. Hver íbúð er um 70 fermetrar.
Er áætlað að hús þessi verði tilbúin
næsta haust.
Fyrir byggingaframkvæmdum
þessum stendur Borgameshreppur
og er ætlunin að þrjár íbúðir í þess-
um áfanga verði seldar en ein verði
leigmbúð.
Borgameshreppur tók tilboði Lofl-
orku í Borgamesi þegar verk þetta
var boðið út en Loftorka gerði frá-
vikstilboð í verkið með það í huga
að nota steyptar einingar sem fyrir-
tækið framleiðir.
Möguleiki er á 4-6 íbúðum til við-
bótar á þessum stað.
íbúðir þessar em eingöngu ætlaðar
eldri íbúum og í tengslum við þær
verður boðið upp á þjónustu, t.d.
geta íbúamir fengið sendan mat frá
dvalarheimilinu.
Höfn, Hornafirði:
Selfossbær
kaupir hús
Regína Thoiarensen, DV, SeKossi;
Gengið hefur verið frá kaupum Sel-
fossbæjar á húsi Stefáns Ómars
Jónssonar, Þóristúni 9 á Selfossi.
Stefán Ómar var bæjarstjóri á Sel-
fossi sl. kjörtímabil og hafði loforð
þáverandi meirihluta bæjarstjómar
um að húseign hans yrði keypt. En
þegar ný bæjarstjóm tók við eftir
kosningamar var meirihlutinn frekar
á móti kaupunum, fannst ekki nógu
vel frá þeim gengið af hálfu fyrri
bæjarstjómar. En Brynleifur Stein-
grímsson, Sjálfstæðisflokki, gekk
drengilega fram í því að af kaupunum
yrði. Var eignin metin og var matið
3,7 milljónir.
Brynleifur læknir sagði að leysa
ætti öll mál með sættum í bæjarfélag-
inu en ekki að láta dómstóla komast
í þau eins og margur vildi.
Heppuskóli
lagfærður
Júlía Imsland, DV, Höfru
Heppuskóli, gagnfræðaskólinn á
Höfh, hefur ekki verið talinn bein
bæjarprýði. Húsið er eins og það var
þegar mótunum var slegið af því ný-
byggðu. Nú em komnar alkalí-
skemmdir í það og í sumar verður
byrjað að klæða það að utan. Eins
verður haldið áfram með frágang á
skólalóðinni. Hver veit nema Heppu-
skóli verði virkileg bæjarpiýði í
framtíðinni?
Heppuskóli þykir tæpast bæjarprýði nú en á því verður ráðin bót fljótlega.
DV-mynd Ragnar Imsland
STORUTSALA A GOLFTEPPU
OG GARDINUEFNUM.
TEPPAVERSLUN FRIÐRIKS BERTELSEN H/F, SfÐUMÚLA 23. S. 686266.